Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 11
LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 Rúnar Kristinsson Aldur: 28 ára. Maki: Erna María Jónsdóttir Fyrsta íþróttafélag: Leiknir í Breiöholti. Ferill: leikmaður hjá KR fram til ársloka 1994; Örgryte i Gauta- borg 1995 til 1997; Lilleström í Noregi frá 1997. 66 landsleikir. Bíða nýrra tækifæra Sakna sundlaug- anna og ýsunnar lega hægur og tilþrifalítill leikur. En án þess að koma á einhvers konar atvinnumennsku breytist knattspyman á íslandi ekki. Leik- mennimir geta einfaldlega ekki skilað tvöfoldu dagsverki - vinna fullan vinnudag og æfa svo eins og atvinnumenn. Atvinnumennska í Noregi er það æ algengara að úrvalsdeildarliðunimi sé breytt í hlutafélög og þau rekin eins og fyr- irtæki. Liðin fá auglýsingjatekjur, stuðning frá fyrirtækjum og selja aðgöngumiða. í Liileström koma að jafhaði 4.500 áhorfendur á leik. Það er lágmarkið til að halda úti atvinnuliði og dugar reyndar ekki til því Lilleström verður nú að selja leikmenn ef ekki á að verða tap á rekstrinum. Á Islandi mega vinsælustu liðin þakka fyrir að fá þúsund áhorfend- Sjálfboðnir vinir Ema leggur líka áherslu á að já- kvætt hugarfar skipti miklu máli þegar byrja á nýtt líf í útlöndum. Þjóðfélagið er annað og það þýðir ekkert að láta allt sem er öðmvísi en heima fara í taugamar á sér. ís- lendingum hættir líka stvmdum til að umgangast bara íslendinga í út- löndum. Það er ekki æskilegt. „Af hveiju ætti ég að umgangast hér fólk sem ég mundi ekki um- gangast heima?” spyr Rúnar sem viðurkennir að hann verður stundum þreytfur á þeim lönd- um sínum sem láta eins og þeir séu ægilegir vinir hans bara af því að þeir em íslendingar. „Ég var reyndar varaður við því þeg- ar ég fór til Sví- þjóðar á sínum tíma að þar væm vissir íslendingar töluvert uppá- þrengjandi og ailtaf að hringja og biðja um ókeypis miða á leiki og þykjast vera miklir vin- ir,” segir Rúnar og bætir við að það sama sé upp á teningnum í Noregi. Heiðar Helguson sýnir góöa takta með Þrótti í Reykjavfk á síðasta keppnistímabili. DV-mynd E.J. ur á leik og í Reykja- vík em fímm lið að bítast um aug- lýsingatekjumar. Þetta dugar ein- faldlega ekki til að reka atvinnulið og þvl fara allir bestu leikmenn- imir til útlanda. Sem er svo sem ekki slæmur kostur. Nýtt líf í útlöndum „Þetta er eins og að byrja nýtt líf. Allt er nýtt og við erum stað- ráðin í að njóta þess,” segir Eik Gísladóttir sem fylgdi honum Heiðari sínum út. Atvinnu- mennska karlanna gefúr konun- um líka ný tækifæri. Bæði Ema og Eik leggja áherslu á að eiginkonur leikmanna verði að forðast með öllum ráðum að einangrast heima og umgangast enga nema kannski bara sína eigin landsmenn. Þetta hefúr verið hlutskipti sumra eigin- kvenna íslenskra atvinnumanna. „Ég byrjaði í hálfri vinnu en hef síðan unnið fúllan vinnudag. Mér finnst gam- an að vinna og gæti ekjti hugsað mér að sitja bara heima og láta mér leiðast. Vinnan hjálpar manni líka að kynnast nýju fólki, læra tungu- málið og læra á þjóð- félagið,” seg- ir Eik. „í útlöndum fær maður tæki- færi til að kynn- ast nýju fólki og eignast nýja vini. Ég held að of mikil samheldni landsmanna sé ekki æskileg og geti leitt til þess að fólk einangrist og kynnist aldrei nýja landinu,” segir Ema. Og það þarf ekki að taka fram að enginn í hópnum er í íslendingafélagi og stöðugt að reyna að komast á íslendingasam- komur. Samt er það svo að það er ýmis- legt á íslandi sem vert er að sakna. Eik nefni tvennt, hlæjandi: Sund- laugamar og ýsuna. í Noregi er vatnið í laugunum kalt, engir heit- ir pottar og ýsan er nær ófáanleg. Og í vetrarkuldunum sakna menn Hitaveitu Reykjavíkur. Hins vegar er það stór kostur að laun em hærri í Noregi en á ís- landi, vinnutíminn styttri og fólk ekki slituppgefið í lífs- gæðakapphlaup- inu. Verðlag er þó hærra en á íslandi og meiri álögur á fólk. Spamaður og aðhald „Hér verður fólk ekki ailtaf að eiga allt það nýjasta og flottasta. Það er ekki þessi sam- keppni sem er á íslandi. Hér hugsar fólk fyrst og fremst um að fjöl- skyldunni líði vel,” segir Eik og Heiðar bætir við að fyrir hann sé alveg nóg að vera tvær vikur heima í stressinu. „Ég held að það sé meira eftir í launaumslaginu hér en heima eftir að búið er að borga alla reikninga. Heima er það líka svo að fóik verðin- bók- staflega að eyða strax öllu sem það á en hér er hugsað um að spara,” segir Eik. Gísll Kristjánsson Rúnar í leik með sænska liðinu Örgryte en þaðan fór hann tii Lilleström. DV-mynd E.J. „Það er svo venjulegt að þessir Englendingar séu hér að njósna um leikmenn að það þýðir ekkert að láta það hafa áhrif á sig. Ég á tvö og hálft ár eftir af mínum samningi við Liileström og hugsa bara um að ljúka honum. Hvort eitthvað nýtt gerist áður en samn- ingstímanum lýkur verður bara að koma í ljós,” segir Rúnar, ró- legur. Heiðar - sem George Gra- ham nefndi reyndar sérstaklega í við- tali við Af- tenpost- en - seg- ir að draum- urinn sé auðvitað að komast til einhvers af stóru liðunum í Evrópu en segist líka vera mjög sáttur við veruna hjá Lilleström. „Ég kom beint úr annarri deild- inni á íslandi og það hefði verið gríðarlegt stökk, bæði andlega og líkamlega, að fara beint til úrvals- deildarliðs einhvers staðar í Evr- ópu. Þess vegna er mjög gott að fá sitt fyrsta tækifæri hér,” segir Heiðar. Meiri og betri þjálfun Þeir Rúnar og Heiðar eru sammála um að mikill munur sé á íslensku og norsku knatt- spymunni. Munurinn er fólginn í að í Noregi eru leikmennimir atvinnumenn og æfa meira og markvissara en á íslandi. „Norskir leikmenn hafa meira úthald og em betur á sig komnir líkamlega en íslenskir. Þetta stafar einfaldlega af því að heima verða leikmenn að vinna fúllan vinnudag og æfa svo í frítímanum,” segir Heiðar en telur að munur á tækni sé ekki mikill. Rúnar var heima á íslandi í sumar og sá sitt gamla lið KR leika við Þrótt. Það þótti honum afskap- BOMRG HOPPARAR Gæði á góðu verði. Einnig jarðvegs- þjöppur, margar gerðir. ” Skútuvogi 12A, s. 568 1044 Ert þú búinn að taka þátt á nui.uisii.is? (SC'*~ ©T0Y0TA www.visir.is J Bguvn ufir 10.000 tltla, fm á meM: Á refaslóuum, kr. 5.000, Forystufé, kr. 2.500, Harðsporar, kr. 500, Rauðskinwi, kr. 2.000, CtönCjur oíj réttir, kr. 5.000, ÓAáMxram, kr. 6.000, Saga Rcijlýavíkur, kr. 5.000, Stókir steinar, kr. 2.000, Saga Koli/ichrkóls, kr. 1.500, Aldrei gleyraist AustuAand, kr. 2.000, Náttúra íslands, kr. 1.000, tjóðsöcjur)óns Árnasonar, kr. 500 stk., Círúsk, l-V kr. 5.000, Bör Börsson, l-ll kr. 5.000, Bdlw-Hjálmar, l-VI kr. 5.000, Saqa Sauðsrkrdb, l-lll kr. 4.000, BrtrnííblatSíJ 1S98-1903, kr. 15.000, Stolt Iandans, kr. 1.000, Lestrarbdk handa alþýtiu, kr. 15.000, AnncAar, 1400-1800 kr. 10. 000, Ritsafii Jón Trausti, kr. 4.000, Þrúgur reiðnuar, kr. 800, Hallíjrirnur Pétursson, œfi bans og starf, skb., kr. 3.000, Sdgur berlœknisins, kr. 1.000, Viðseni bycjíjtiuM þessa borg, kr. 2.500, einnkj œvisöcjur, skaWsögur, frecSrit, jjddoíj tímarit. Verdífá 100 kr. Sendum í póstkröfu! Áskrifendur fá 10% aukaafslátt af smáauglýsingum DV Smáaugiýsingar 550 5000 ^.zzum - taktu með ... eða snæddu á staðnu Opið 11-23.30 og til 01.00 um helgar 0,5 1 á kr. 299 Englhjalla 8 Síml 554 6967 Gildlr einungis í Kópavogi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.