Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 25
JLj'V LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 íhelgarviðtalið 33* Rebekka, 5 ára, og Diljá, 10 mánaöa, lifandi eftirmyndir Guömundar Felix, fööur þeirra, og Sonju, móöur þeirra, Eggertsdóttur. „Ég er byrjaður að máta silíkon- hulsur og trefjafestingar fyrir axl- imar,“ segir hann. „Ég á fyrst að venja mig við að hafa þetta dót hangandi á stubbunum. Með þessu get ég t.d. pikkað á tölvuborð með því að fá prjóna eða léttstangir tengdar við. Síðan er það sjúkra- þjálfun, alhliða styrktar- og jafn- vægisæfingar og æfingar til að liðka axlir og herðar. Ég hef ekkert mátt hreyfa þetta þangað til núna. Ég fæ ekki gervihendur fyrr en ég er orðinn líkamlega hraustari. Gervilimir eru tiltölulega þungir miðað við að ég er með stutta stúfa gjaman við mig: „Pabbi, þú mátt ekki fara aftur upp í rafmagnsstaur.“ Fjölskyldan hefur staðið rosa- lega vel við bakið á mér. Reyndar hef ég fengið hjálp frá ótrúlegasta fólki. Síðan hefur konan mín alltaf verið til staðar. Nokkrum mánuð- um fyrir slys- ið vor- Haldiö upp á það þegar komið var heim af sjúkrahúsinu. Guömundur fékk auövitað tilheyrandi kampavín og vindil viö það tækifæri. Eins og sést þarf hann hjálp viö einföldustu hluti. til að halda þeim. Það þarf ákveðið vogarafl til að þetta virki. En nú er bara að reyna að byggja þetta upp og reyna að venja sig við að hafa eitthvað á öxlunum og stúfunum. En það er mjög margt sem er spurningarmerki í framtíðinni hjá mér. í dag veit ég auðvitað ekki hvernig þetta muni ganga." Þarfaðfáhjálp við nánast allt „Þegar ég fer á fætur í dag, fer út úr húsi eða þarf að bjarga mér á ýmsan hátt finn ég hvað ég er skertur. Ég þarf t.d. að fá hjálp við að borða og fara á klósettið. Ég get heldur ekki klórað mér en gulunni fylgir mikill kláði. Það er heftandi tilfinning að takast á við lífið um Guömundur meö Rebekku eldri dóttur sinni þegar hann fór meö hana í bátsferö á góöum degi þegar engum datt í hug aö hann ætti eftir aö missa báöa handleggi. fjarveru sína frá heimilinu og reyndar einnig móðurinnar, sem hefur annast pabbann með því að vera stöðugt hjá honum á spítalan- um, hafa sett mark sitt á þá eldri: „Hún hefur oft þurft að vera í pössun þegar mamma hennar var hjá mér á spitalanum. Hún ræðir ekki um slysið en seg- ir MBÍfigfC við tvö með eitt barn - núna er hún allt í einu orðin ein með þrjú börn.“ Guðmundur var að vissu leyti á hápunkti lífsins þegar slysið átti sér stað: „Ég lauk við námið í rafveitu- virkjuninni í júní á síðasta ári. Þegar ég slasaðist var ég því i rauninni í upphafi tímabils þar sem ég gat farið að fá þokkaleg laun eftir nám. Ég er búinn að vera voðalega svekktur yfir því að það er búið að vera svo mikið af verkefnum í sumar í því starfi sem ég var í. Ef ég hefði ekki lent í slys- inu hefði ég sennilega farið að vinna við álverið á Grundartanga. Deildin sem ég var í hefur líka ver- ið að byggja línuna til Nesjavalla.. Siðan er Landsvirkjun með aðra stóra línu sem er að fara í gang. Verkefnin eru mörg fyrir þá sem hafa mína menntun. Starfið var mjög fjölbreytt og samningurinn minn þannig að ég var að vinna í öllu dreifikerfinu og var aldrei bundinn við sama stað.“ Verð kannski tölvukarl Guðmundur og fjölskylda búa í Daltúni i Kópavoginum. Hann seg- ir að framtíðin sé óráðin: „Næstu ár verða að skera úr um hverju ég fæ áorkað og hvort ég get beitt höndunum. Kannski verð ég tölvukarl. Ég hef mikinn áhuga á1 rafveituvirkjun. Það er mjög lík- legt að ég muni snúa mér meira að vinnu við tölvu og bæti ef til vill við þá menntun sem ég hef fyrir - fari í verkfræði eða tæknifræði. Þá myndi ég geta notað þau ár sem það tekur að endurhæfa sig einnig í að mennta mig frekar. Á næstu árum skýrist hvað helst hentar mér og ég hef áhuga á,“ segir Guð- mundur. Hann segir að sér sé efst í huga þakklæti til allra sem hafa stutt hann á síðustu sjö mánuðum, bæðiJ fjárhagslega og á annan hátt. Hann kemur hér með á framfæri kveðj- um til fjölda lækna og hjúkrunar- fólks á Sjúkrahúsi Reykjavíkur. „Allt þetta fólk hefur verið frábært - i tvo mánuði á gjörgæsludeild- inni og rúma fjóra mánuði á deild 4A,“ segir hann. Guðmundur sendir einnig öll- um þeim sem í vetur og vor lögðu inn fjárhagslegan stuðn- ing á reikning í Langholtsúti- búi ætlaðan hinni ungu fjöl- skyldu í Kópavoginum. -Ótt Meö trúlofunarhringinn í hálsfestinni horfir Guömundur fram á veginn meö nám samfara endurhæfingu í huga. Hann hefur áhuga á aö bæta viö menntun sína sem rafveituvirki. DV-mynd Teitur. svona á sig kominn, búinn að missa báða handleggina. Ég þarf alltaf að hafa einhvern með mér, sama hvað ég geri. Mér finnst þvi sá tími afar erfiður sem nú er runninn upp. Það fara hug- renningar í gegnum kollinn þar sem maður veltir fyrir sér hvaða möguleika maður hefur í framtíð- inni. Ég hef auðvitað farið rosalega langt niður og svo hátt upp aftur. Það er tilfinningalega erfitt að lifa af slys sem þetta.“ Pabbi þú mátt ekki... Guðmundur og kona hans, Sonja Eggertsdóttir, eiga Rebekku, sem nú er orðin 5 ára og Diljá, tæplega ársgamla. Guðmundur segir slysið, mmSS&vtM M . , , f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.