Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 27
DV LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998
35
v
Éa er sex ára og mig vantar einhvem
til að passa mig í vetur, helst í
Rimahverfinu. Uppl. í síma 567 3632
eða 893 8114._______________________
Óska eftir barngóðri 14-15 ára barnap-
íu, nálægt Skúlagötimni, ca 2-3 kvöld
í viku, til að passa 3 ára strák, 3-4
klst. í senn. Uppl. í s. 551 4606. Áslaug.
0 Bamavörur
Lagerútsala barnavara. Lagerútsala
verður haldin frá fimmtudegi 20/8 til
sunnudags 23/8 frá kl.U-17 á eftirt-
öldu. Ferðarúm, leikgrindur, baðborð,
göngugrindur, bamarúm, bílstólar,
bamafatnaður, sandkassar og margt
fleira.
Lagerútsala Smiðsbúð 8, Garðabæ.
Grænn Emmaljunga-kerruvagn með
burðarrúmi til sölu, taska og plast
fylgja, verðhugmynd kr. 35.000. Úppl.
í síma 424 6534._________________
Ársgamall, blár tvíburakerruvagn með
svefnpokum og hlíf til sölu. Mjög vel
með farinn. Uppl. í síma 553 8991.
Petra.______________________________
Til sölu Brio-kerruvagn meö buröarrúmi
og kermpoka. Einnig vagga. Uppl. í
síma 567 3630 og 699 3956 á sunnudag.
Til sölu Sliver cross-barnavagn
og Brio-kerra, notað eftir eitt bam.
Upplýsingar í síma 551 2431.________
Til sölu grænn Silver Cross-barnavagn,
Maxi Cosi ungbamastóll og hvítt
rimlarúm. Uppl. í síma 565 8534.____
Til sölu
Simo kerruvagn með burðarrúmi.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 581 4393.
Dýrahald
Risapúölar.
Hreinræktaðir ættbókarfærðir
kónga-púðlahvolpar, bæði svartir og
hvítir. (Ath., einu hvítu púðlamir í
þessum stærðarflokki á landinu.)
Hvolpamir verða tilbúnir til afhend-
ingar í ágúst. Aðeins örfáir ópantaðir.
Áhugasamir hafi samband í símum
564 4985 (893 3828)/554 5586 (853
3828)._______________________________
Hreinræktaðir og ættbókarfæröir gulir
labrador-hvolpar af mjög jöfnu 8
hvolpa goti. Tilbúnir til afhendingar
með gögnum HRFÍ. Foreldrar em: Lóa
Donna, 2088.90, og íslm. Leo, 3436.95.
Bæði augnskoðuð og mjaðmamynduð.
Aðeins áhugasamir koma til greina.
Sími 487 8516._______________________
Er hundurinn eöa kötturinn meö
ofhæmi, lyktar hann, er mikið hárlos
og kláði, James Wellbeloved
ofnæmisprófaða þurrfóðrið er lausnin.
Verslunin Dýralíf, Hverafold 1-5,
Grafarvogi, sími 567 7477.___________
HRFÍ. Skráning stendur yfir á alþjóð-
legu himdasýninguna sem haídin
verður 3. og 4. okt. í Kópavogi. Skrif-
stofan er opin mánud. og fóstud. 12-16,
þriðjud., miðvd. og fimmtud., 14-18.
S. 588 5255, 588 5251, fax 588 5269.
Gullfallegur, hreinræktaöur, ísl. hvolpur
til sölu. Góður fjölskylduhundur eða
í sveit. Vanur kindum og hestum.
Ættbók fylgir. S. 483 3785 og 891 7022.
Scháfer hvolpur til sölu.
Upplýsingar f síma 476 1320 og
897 7613.____________________________
Til sölu 240 I fiskabúr meö yfir 20 fisk-
um, dælu, ljósi, gróðri og fleira. Verð
30. Þ. Uppl. í síma 551 2402.________
Til sölu silki-terrier og Bicþon-hvolpar,
ættbókarfærðir hjá HRFI. Verð 60
þús. Uppl. í síma 893 8622.
Heimilistæki
Bauknecht þvottavél (top loader),
mjög vel með farin, 9 ára, í góðu
ástandi. Verð 25.000 kr. Uppl. í síma
568 2029.____________________________
Elecrolux-uppþvottavél til sölu, í góðu
lagi, verð 15 þús. Uppl. í síma 566 8702
eða 896 3597.________________________
Góö þvottavé! til sölu.
Selst á ca 10 þús. Uppl. í síma
557 8480 eða 898 8897.
_____________________Húsgögn
Búslóð, búslóö.
Full búð af góðum húsgögnum!
Tökum húsgögn, heimilistæki o.fl. í
umboðssölu.
Búslóð, Grensásvegi 16, sími 588 3131.
netfang: http://www. símnet.is/buslod.
Til sölu svört boröstofuhúsgögn, borð
+ 4 stólar, skenkur og glersápur með
ljósum, á 30 þús. Einnig krómrörahill-
ur með svörtum hillum, á 5 þús., og
mahóm'-sófaborð með glerplötu, á 10
þús. Uppl. í síma 557 6867.___________
Hillusamstæða úr hnotu, leðurhorn-
sófasett úr anilín-leðri + 2 ' borð,
skenkur, 2 hægindast. + borð, skápur
m/hurðum og hillum, gólflampi og lít-
ið skrifb. S. 553 1638 e.kl. 12.____
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. - hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484,
Allt aö 25 % afsláttur af rúmum og
sófasettum. Verslunin flytur í rúmgott
húsnæði að Skútuvogi 6 í sept.
Nýborg, Ármúla 23, sími 568 6911.
Hvít hillusamst. meö skrifb. og skúffum,
tilvalin í bama- eða ungnngaherb.,
verð 20 þús. Einnig til sölu 2 reiðhjól
sem seljast ódýrt. S. 555 4839.
Nýlegt vel meö fariö vatnsrúm, nátt-
borð, höfða- og fótagafl fylgja. Mjög
gott verð. Uppl. í síma 894 4271 milli
kl. 12 og 18, f dag og á morgun._______
Til sölu
2 R.B. dýnur, 75x200 og einnig höfum
við til sölu Freestyle reiðhjól. Uppl. í
síma 567 5943.
Til sölu leðursófasett á beykiviöargrind,
1+2+3 + sófaborð. Einnig tveir
Marcel Brauer-stálgrindarstólar með
leðurklæðningu. Uppl. í síma 561 7487.
Til sölu mjög góö, vel meö farin hvít
princip veggsamstæöa frá Ikea. Mjög
rúmgóö hirsla. Verö ca. 50 þúsund.
Uppl. í síma 567 7419._________________
Borðstofuborð og stólar til sölu.
Ikea-skrifborð með skáp og skúffum
og rúm. Uppl. í síma 567 7135.
Gott leöursófasett til sölu, 3+1+1,
verð 80 þús. Uppl. í síma 552 2203 eða
892 0068.______________________________
Vandaö sjónvarp og sjónvarpsskápur,
ásamt eldri homsófa til sölu.
Upplýsingar í síma 564 1456.
Svefnsófi.
Oska eftir svefnsófa. Uppl. í síma
553 0721 eða 586 2278._________________
Til sölu nýr dökkblár leðurhomsófi.
Selst á 70. þ. Uppl. í síma 899 0595.
Parííet
Slípun og lökkun á viðargólfum.
Get útvegað gegnheilt parket á góðu
verði. Geri fóst tilboð í lagningu og
frágang. Uppl. í síma 898 8571.____
Sænskt gæöaparket til sölu.
Margar viðartegundir. Fljótandi og
gegnheilt efni. Tilboð í efni og vinnu.
Visa/Euro. Sími 897 0522 og 897 9230.
Q Sjónvörp
Radíóverkst., Laugavegi 147. Gerum
við allar gerðir sjónv.- og videot. Við-
gerð á sjónvtækjum samdægurs eða
lánstæki. Sækjum/sendum. Loftnets-
og breiðbþj. S. 552 3311 og 897 2633.
Ifideo
Fjölföldum myndbönd og kassettur,
færum kvikmyndafilmur á myndbönd,
leigjum NMT- og GSM-farsíma.
Hljóðriti, Laugavegi 178, s. 568 0733.
® Bólstmn
Höfum á lager áklæði Courtisane
Favola Dinamica bílaplus og Gobilin.
Dralon, allar þykktir. Heildsölubirgð-
ir. S. Armann Magnússon, s. 568 7070.
^ifi Garðyrkja
Sparaöu!!!
Smágröfúleigan ehf, tekur að sér
mokstur, fleygun, stauraborun o.fl. í
garðinum, við sumarbústaðinn, innan-
og utandyra. Alls staðar þar sem stóm
gröfúmar komast ekki að. Sparaðu
og láttu fagmenn vinna verkið fljótt
og örugglega. Uppl, í síma 899 3004.
Garöeigendur - sumarhúsaeigendur.
Tökum að okkur alhliða lóðavinnu,
útvegum gróðurmold, túnþökur, gijót
og fyllingarefhi. Höfúm traktorsgröfu,
vömbíl og smávélar. Vanir menn,
fljót þjónusta. S. 892 8661.____________
Garöeig.-Húsfélög. Tökum að okkur
hellul., þökul., hital., jarðv., mold,
holtagijót, em m/traktorsgröfu og
litla beltavél, gerum föst tilb. í stór
og smá verk. ÁS verktakar. ehf.,
s. 8611400/861 1401,____________________
Alhliöa garöyrkjuþjónusta. Garðúðun,
sláttur, hellulagn., mold, tijáklipping-
ar, lóðafrág. o.fl. Halldór Guðfinnsson
garðyrkjum. S. 553 1623,897 4264.
Holtagrjót og grjóthleöslur í garöa og
fyrirt. Endurgerum garða eða búum
til nýja. Útv. allt efiii í garða. Sjáum
um viðhald og eftirlit. S. 853 8163.
Húseigendur. Jarðvinna, hita- og
hellulagnir, drenlagnir, þökulögn,
malbiks- og steinsögun. Tilboðs- eða
tímavinna. S. 892 1157 og 894 6160.
Sláum litla sem stóra bletti, rakaö og
hirt, 3ja ára ódýr og góð þjónusta.
Vinsamlega geymið auglýsinguna fyr-
ir komandi sumur. Snorri, s. 861 5000.
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsh,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang, S. 892 0506,898 3930.
Úrvals gróðurm. og húsdýraáb. til
sölu. Heimkeyrt. Höfúm einnig gröfur
og vömb. í jarðvegssk., jarðvegsbor
og vökvabrotfleyg. S. 892 1663._________
Alhliða garöverktaki - Leitið tilboöa.
Steinlagnir sf. - s. 699 5676.
Hreingemingar
Alhliöa hreingerningarþj., flutningsþr.,
vegg- & loftþr., teppahr., bónleysing,
bónun, alþrif f/fyrirtæki og heimili.
Visa/Euro. Reynsla og vönduð vinnu-
brögð. Ema Rós. s. 898 8995 & 6991390.
Teppahreinsun, bónleysing, bónun,
flutningsþrif, alþrif, vegg- og loftþrif.
Hreinsum rimla- og strimlaglugga-
tjöld. Efnabær ehf., Smiðjuvegi 4a,
sími 587 1950 og 892 1381.__________
Hreingernina á ibúöum, fyrirtækjum,
teppum og húsgögnum.
Hreinsun Einars, sími 554 0583 eða
898 4318.
KM Húsavidgerðir
Hábrýstiþvottur á húsum, skipum o.fl.
Öflug tæki. Ókeypis verðtilboð, mögu-
leiki á leigu með/án manns. Evro
verktaki S. 551 1414, 897 7785, 893
7788.
Smíöa glugga, laus fög, lagfæri og
smíða svala-útihurðir með þéttilistum.
Skipti og ísetning. Eldri borgarar fá
sérstakan afslátt. S. 553 2269.
Klukkuviðgerðir
Sérhæfö viðgerðarþjónusta á gömlum
klukkum. Kaupi gamlar ldukkur.
Guðmundur Hermannsson,
Laugavegi 74, s. 562 7770.
0 Nudd
Höfuöbeina- og spjaldhryggsjöfnun -
svæðameðferð - slökunarnudd o.fl.
Nuddstofa Rúnars, Skúlagötu 26,
sími 898 4377.____________________
Nudd og heilun.
Býð upp á slökunamudd og heilun,
einnig á kvöldin og um helgar.
Uppl. og pantanir í síma 899 0451.
Nudd - fjölþætt nudd til lækninga,
til að draga úr sársauka, slaka á og
auka vellíðan. Sjö ára reynsla í
Bandaríkjunum. Gitte, sími 551 1573.
J3 Ræstingar
Vil gjarnan taka aö mér þrif
í fynrtækjum á heimilum og/eða
stigagöngum. Uppl. í síma 564 3745.
Ástríður._________________________
Óskum eftir aö taka aö okkur þrif í fyrir-
tækjum, stigagöngum eða heimahús-
um. Erum vandvirkar og heiðarlegar.
Reynsla. Uppl. í síma 587 5594.
1 Spákonur
Spásíminn 905-5550! Tarotspá og
dagleg stjömuspá og þú veist hvað
gerist! Ekki láta koma þér á óvart.
905 5550. Spásíminn. 66,50 mín.
Stjömuspeki
Einkatímar. Hvað er fram undan:
fasðingarkortið, nóður og myrkvar,
samskiptalestur, staðarstjömuspeki
og m.fl. Þómnn, sími 561 7788.
0 Þjónusta
Verkvík, sími 5671199 og 896 5666.
• Múr- og sprunguviðgerðir.
• Háþrýstiþvottur og sílanböðun.
• Klæðningar, glugga- og þakviðg.
• Öll málningarvinna.
• Almennar viðhaldsframkvæmdir.
Mætum á staðinn og gerum nákvæma
úttekt á ástandi hússins ásamt fóstum
verðtilboðum í verkþættina,
eigendum að kostnaðarlausu.
« Aralönd reynsla, veitum ábyrgð.____
Veitum sérhæföa þjónustu varðandi
breytingar, viðgerðir og viðhald á öll-
um mannvirkjum, jafnt utan sem
innan. Önnumst alla ráðgjöf: trésmíði-
múrverk-málun-blikksmíði-háþrýsti
þvott-þakpappalögn. Örugg þjónusta.
Uppl. í síma 893 6130 og 551 6235.
Dyrasímaþjónusta - Raflagnaviðgeröir.
Geri við og set upp dyrasímakerfi og
lagfæri raflagnir og raftæki. Geisla-
mæli eldri örbylgjuofna. Löggiltur
rafvirkjameistari. S. 896 9441/4214166.
Við brjótumst inn!
og út úr hvers konar mannvirkjum.
Hrólfur Ingi Skagfjörð ehf.,
steypusögun, kjaraaborun, múrbrot.
S. 567 2080 og 893 4014._____________
lönaðarmannalínan 905-2211.
Smiðir, málarar, píparar, rafvirkjar,
garðyrkjumenn og múrarar á skrá!
Ef þig vantar iðnaðarmann! 66,50 mín.
Til leigu smávélar, grafa, beltavagn og
Bobcat. Sjáum um dren og frárennsli,
lagnir, girðingar, rotþrær, sólpalla og
lóðafrágang. S. 892 0506,898 3930.
Trésmíöi - uppsetningar - breytingar.
Parketlagnir, milliveggir og hurðir.
Gerum upp íbúðir og bústaði.
S. 554 4518 og 898 7222._____________
@ Ökukennsla
• Ökukennarafélag íslands auglýsir:
Látið vinnubrögð fagmannsins
ráða ferðinni!
Knútur Halldórsson, Mercedes Benz
200 E, s. 567 6514/894 2737. Visa/Euro.
Guðbrandur Bogas., Mondeo Ghia ‘98,
s. 557 6722 og 892 1422.
Kristján Ólafsson, Tbyota Carina E
‘95, s. 554 0452 og 896 1911.
Finnbogi G. Sigurðsson, VW Vento,
s. 565 3068 og 892 8323.
Guðlaugur Fr. Sigmundsson, M. Benz
200 C, s. 557 7248 og 853 8760.
Bjöm Lúðvíksson, Toyota Carina E
‘95, s. 565 0303 og 897 0346.
Steinn Karlsson, Korando ‘98,
s. 564 1968.
Björgvin Þ. Guðnason, Mazda 323F,
s. 564 3264 og 895 3264.
Aðalbraut - bifhjól - bíll.
Við höfum alltaf tíma fyrir þig. Lærðu
á alvöruhjól eða bíl hjá Aðalmönnum:
Bjöm, 897 4249, Einar, 892 3956,
Njáll, 898 3223, Þórður, 894 7910.
Gefðu einhveijum auglýsinguna._________
Gylfi Guöjónsson. Subaru Impreza ‘97,
4WD sedan, Skemmtil. kennslubíll.
Tímar samkomul. Ökusk., prófg., bæk-
ur. Sfmar 892 0042 og 566 6442.________
Hallfríður Stefánsdóttir. Ökukennsla,
æfingatímar. Get bætt við nemendum.
Kenni á Nissan Sunny. Euro/Visa.
Sími 568 1349 og 852 0366._____________
Kenni á Mercedes Benz 250 turbo.
Einn þann flottasta í bænum.
Ari Ingimundarson ökukennari,
sími 892 3390 eða 554 3390.____________
Ökukennsla Ævars Friðrikssonar.
Kenni á Tbyota Avensis ‘98.
Útv. prófgögn. Hjálpa v/endurtökupr.
Engin bið. S. 557 2493/852 0929.
Undir/yfir 3" tvíhleypa, einn gikkur og
val á milli hlaupa, 5 þrengingar fylgja,
skefti: hnota, verð 59.000. Gasskipt
2,3/4” m/snúningsbolta, 3 þrengingar
fylgja, skefti: hnota, verð 59.000.
Gæsaskot frá 750 kr/pk. Sendum um
allt land. Opið virka daga 8-18 og
laugardaga 10—14.
Ellingsen, Grandagarði 2, s. 552 8855.
Gæsaskyttur.
Mikð úrval af felulitagöllum og
neoprenvöðlum f. skotveiðimenn.
Gervigæsir, flautur og gott úrval af
haglabyssum, rifflum og skotum.
250 leirdskot + 150 leirdúfur= 4200.
Hlað sf. Bíldshöfða 12, s. 567 5333.
Sérverslun Skotveiðimannsins.__________
Skotveiöimenn
Gervigæsiraar okkar fljúga út. Skeet-
skot frá 430. Hlaðskotin, 42 g, kr. 940.
Patnot, 42 g, kr. 1.440. Express, 42 g,
kr. 960. Express 3” kr. 1.220. Federal,
42 g, kr. 1.695. Federal 3” kr. 2.140.
Sendum um land allt. Veiðimaðurinn,
Hafnarstræti, s. 5516760.______________
Ath. Skotveiðimenn!!
• Byssur - mikið úrval.
• Skot - mikið úrval.
• Allt til gæsa-, anda- og ijúpnaveiða.
• Alhliða veiðiverslun.
Veiðilist, Síðumúla 11, s. 588 6500.
Litla flugan, Árm. 19. Landsins mesta
úrval fluguhnýt.efna. Einnig fyrir
klassískar flugur. Úrval laxa- og sil-
ungaflugna. Loop-stangir-línur-hjól.
Sage stangir. Lamson hjól. S. 553 1460.
• Ath.: Góöir lax- og silungsmaökar.
Til sölu góðir maðkar.
Er í smáíbúðahverfi. Sími 553 0438.
Geymið auglýsinguna.
Meöalfellsvatn í Kjós, 50 km frá Rvík.
Lax- og silungsveiði, bátal., tjaldst.,
smáhýsi. Fjölskafsl. Veiðil. seld í þjón-
miðst., Kaffi Kjós, s. 566 8099/566 7019.
Andakílsá.
Silungsveiði í Andakflsá.
Veiðileyfi seld í Ausu. Sími 437 0044.
Hölkná í Þistilfiröi. Laus helgina 4.-7.
sept. 10 þ. stöngin. Gott veiðihús.
Uppl. í síma 553 6167 og 562 1224.
Laxveiöileyfi í Giljá fást á Stóru-Giljá í
s. 452 4294. Gott gistihús fyrir 6 manns
er við ánna. Veiðivon er í góðu lagi.
Veiöidagar í Laxá í Aöaldal til sölu.
Sumarbústaður getur fylgt. Uppl. í
síma 464 3577 og 464 3677. *
Veiðimenn! Laxa- og silungamaðkar
til sölu í Grafarvogi. Uppl. í síma
586 1171, Ólöf. Geymið auglýsinguna.
Gistíng
Danmörk. Bjóðum gistingu í rúmgóð-
um herb. á gömlum bóndabæ aðeins 6
km frá Billund-flugvelli og Legolandi.
Uppbúin rúm og morgunv. Uppl. og.
pant. Bryndís og Bjami, s. (0045) 7588
5718 eða 2033 5718, fax 7588 5719.
Golfvömr
Notaö hálft kvengolfsett til sölu, með
poka. Uppl. í síma 561 3158 eða
897 8819 e.kl. 12.
T Heilsa*
Strata 3.2.1. rafnudd. Býð upp á 10 tíma
í líkamsmeðferð ásamt 10 tímum í
andlitsmeðferð, v. 10.000, Euro/Visa.
Uppl/ráðgjöfveitið Sigrún, s. 424 6624.
Þarft þú aö ná kjörþyngd?
Hef frábær fiéðubótarefni sem hjálpa.
Uppl. í síma 861 3567 Helga.
Skotveiöimenn.
Það er púður í byssudeildinni okkar.
Camo neoprene-sokkavöðlur, kr.
8.900. Einhleypur frá kr. 54.900. Send-
um um land allt. Veiðimaðurinn,
Hafnarstræti, s, 551 6760._____________
Gæsagalli.Nýr mjög góður felulita-
galli-Skyline fall flight á hálfvirði, 20.
Þ. Stærð L. Uppl. í síma 422 7259.
Eftir helgi.___________________________
Ný skotasendina frá Hull:
Mikil verðlækkun v/tollabreytinga.
Sportbúð Títan, Seljavegi 2,
sími 551 6080 og 511 1650.
Fyrír veiðimenn
Frábært verö á byssum og skotum.
Einhleypur...................14.500.
Pumpur................41.900-46.900.
Undir/yfir............43.900-72.900.
Hlið við hlið.........33.900-72.900.
Sjálfvirkar..........55.900-106.900.
Rio-skot, 42 g..................870.
Felunet, 3x7 m................4.490.
Camo-jakkar............5.900-11.490.
Camo-buxur....................3.790.
Camo-vöðlur, Neoprene.........7.800.
Útilíf Glæsibæ, sími 581 2922.
Allt á einum stað.
T Hestamennska
Hólabúiö auglýsir,
s. 453 6300, fax: 453 6301.
• 1. Lýður 91158302 frá Hólum mó-
brúnn, geldingur, F: Viðar 979 frá"
Viðvik, m: Lýsa 79257808, frá Kolku-
ósi. Rúmur og sterkbyggður ganghest-
ur, 350 þús + vsk.
• 2. Miðill 92158304 frá Hólum, brúnt-
vístjömóttur, geldingur, f: Vafi
88158430, frá Kýrholti, m: Menja
83257003, frá Hólum. Bráðfallegur,
ásetugóður, 150 þús. + vsk.
• 3. Hugur frá Hörgshóli, 10 vetra,
brúnn geldingur, f: Fáfnir 747 frá
Laugarvatni, m: f. Hörgshóli. Hágeng-
ur, fremur klárgengur, 300 þ. + vsk.
• 4. Þykkja 93258301 frá Hólum, mold-
ótt, f: Vafi 88158430, frá Kýrholti, m:
Þrenna 85257801, frá Hólum, kynbóta-
dómur 1998, bygging 8,25, hæfileikar
7,36, aðaleinkunn 7,80, kynbótamat
126. Tilboð óskast fyrir 29. ágúst.
• 5. Mjöður 96158308, frá Hólum,
rauðnösóttur, glófextur stóðhestur, f:
Hrafn 802, frá Holtsmúla, m: Máría
80258300, frá Hólum. Glæsilegur og_^.
litfagur. Kynbótamat 119. Tilboð ósk-
ast fyrir 29. ágúst.
HÚSGAGNAHÖLUN
VINTERSPORT
ÞlN FRÍSTUND - OKKAR FAG
Mcmmri
Bíldshöfði - Bíldshöfða 20 - 112 Reykjavík