Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 13
.. LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998
13
Olyginn sagði...
og ófrýnilegi
leikarinn,
Gerard
Depardieu,
hefði slopp-
ið með
skrekkinn
þegar hann
fór fyrir
dómara á
dögunum.
Hann var
gómaður undir stýri nokkuð
við skál og átti yfir höfði sér
tveggja ára fangelsisdóm. Dóm-
arinn sá hins vegar aumur á
honum, sektaði hann um 116
þúsund krónur og hirti af hon-
um ökuleyfið. Samkvæmt
dómnum má leikarinn ekki
aka bíl næstu 18 mánuðina.
Hann ætti bara að halda sér
við einkabílstjórann!
... að leik-
arinn Alec
Baldwin
væri sömu-
leiðis kom-
inn á saka-
skrá, ekki
fyrir að
keyra fullur
heldur fyrir
að slá til ljós-
myndara sem reyndi að taka
myndir af nýfæddu bami hans
og Kim Basinger fyrir fáum
árum. Alec var sektaður um
tæpa hálfa milljón króna en
dómarinn tók fram að ljós-
myndarinn, sem er af ætt papp-
arassa, hefði átt nokkurn þátt í
ryskingunum eða. sem nemur
fjórðungi!
... að franski
■ að
Morgan
gamli
Freeman
væri búinn
að skrifa
undir samn-
ing um aö
leika í
nokkurs
konar fram-
haldsmynd
af Kiss the Girls. Myndin heit-
ir Along Came A Spider og er
Morgan áfram í hlutverki
spæjarans. Nú rannsakar hann
rán tveggja bama af einka-
skóla og ekki er að efa að kall-
inum takist að hafa uppi á
óþokkunum.
... að leik-
arinn góð-
kunni úr
Trainspott-
ing og Full
Monty, Ro-
bert Car-
lyle, hefði
samþykkt
að leika að-
alhlutverkið i nýrri mynd
byggðri á metsölubókinni Ang-
ela’s Ashes. Fyrst var leitað til
Liam Neeson en hann sagði
nei. Leikkonan snoppufríða,
Emily Watson, mun leika á
móti Robert í myndinni.
... að fjöl-
miðlakóng-
urinn Ro-
bert Mur-
doch hefði
aldeilis
komið sín-
um nán-
ustu á
óvart á dög-
unum þeg-
ar hann
samþykkti að ljá rödd sína í
þættina um Simpsons-fjöl-
skylduna. Murdoch verður í
hlutverki skúrks sem ógnar
herra Bums með ófyrirséðum
afleiðingum! Þess má að lokum
geta að stutt leið var fyrir
þáttaframleiöendurna að semja
við Murdoch því kallinn á sjón-
varpsstöðina sem sendir þætt-
ina út í Bandaríkjunum.
lisviðsljós
' *★ ★
YAMMAR
Rafstöðvar
bensín og dísil,
margar stæðrir.
\/iAi irL'onnHir framloirSQf^^jyf
Skútuvogi 12A, s. 568 1044
Ertþú búinn aðtaka
þátt á ururui.ifisir.is?
Krakkarnir í Vinnuskólanum stoltir við listaverk sitt við Austurbæjarskól-
ann: F.v. Una Stígsdóttir, Heiða Dóra Jónsdóttir, Egill Antonsson, Sigurður
Tómas Guðmundsson, Ingi Erlingsson, Arnar Hjartarson, Rakei Björk Bene-
diktsdóttir, Steinunn Arnardóttir, Ólafur Hlynsson og Magnús Leifsson.
Stór litskrúðugur veggur við
Austurbæjarskóla hefur vakið verð-
skuldaða athygli vegfarenda að und-
anfomu. Áður var hann útkrotaður,
illa farinn og ljótur. Nú er búið að
skreyta hann í öllum regnbogans lit-
um. Það hafa nemendur Vinnuskóla
Reykjavíkur gert en þetta er liður í
átaksverkefni gegn veggjakroti i
höfuðborginni. Fjöldamargir veggir
og undirgöng hafa verið hreinsuð í
sumar og ljótir veggir skreyttir á líf-
legan máta.
í vetur er fyrirhugað að stofha fé-
lag graffiti-listamanna sem munu
taka ljóta og illa fama veggi í fóstur
og skreyta þá líkt og gert var við
vegg Austurbæjarskólans. Næsta
sumar munu svo nemendur og
starfsmenn Vinnuskóla Reykjavik-
ur taka upp þráðinn þar sem frá var
horfið og ganga fremstir í fylkingu
þeima sem berjast gegn sóðaskap af
öllu tagi - þar á meðal ljótu
veggjakroti.
Litið brot af listaverkinu við Austurbæjarskólann. Einn af liðum menning-
arnætur er að vekja athygli gesta á þessu listaverki sem er svo sannarlega
til mikillar prýði fyrir umhverfið. DV-myndir S
Útsala
Sumarúlpur - Heilsársúlpur
Stuttar og síöar kápur
Mörkinni 6 - sími 588 5518
■ jDoruMÍfl