Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 22.08.1998, Blaðsíða 21
JD"V LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1998 21 Jón Arnar Magnússon. Tvímæla- Vala Flosadóttir. I allra fremstu röð í Guðrún Arnardóttir. I hópi 8 bestu laust einn besti tugþrautarmaður stangarstökki kvenna í heiminum kvenna í Evrópu í dag í sinni grein, heims í dag. og hefur verið það í nokkurn tfma. 400 metra grindahlaupi. Uppsveifla Staða íslenskra afreksmanna í frjálsum íþróttum á heimsmæli- kvarða hefur aldrei verið betri en um þessar mundir. Óhætt er að fullyrða að mikil uppsveifla hefur átt sér stað síðustu árin og verður ekki annað séð en framtíð frjálsra íþrótta sé björt. Innan Frjálsíþróttasambands ís- lands hefur undangenginn áratug verið unnið markvisst starf. Það er í dag að skila okkur afreksfólki sem íslenska þjóðin getur verið afar stolt af. lé- lega aðstöúu Eg hef fylgst með frjálsum íþrótt- um á íslandi síðustu 30 árin eða svo. Á þessum tíma hefur aðstaða til æf- •inga afar litlum framfórum tekið. Staða okkar fremsta frjálsiþrótta- fólks í dag er því ekki sist athyglis- verð fyrir þessar sakir. Og þá er ekki nema von að spurt sé: Hvernig væri staðan hjá okkar mestu afreksmönnum í dag ef sæmi- leg aðstaða hefði verið fyrir hendi? Innlent fréttaljós Stefán Kristjánsson Nokkur breyting varð hvað varð- ar aðstöðuna þegar hlaupabraut í Laugardal var lögð gerviefni. Síðan eru liðin mörg ár og lítið sem ekk- ert breyst hvað varðar aðstöðuna. Þó verður að minnast á bætta að- stöðu á Laugardalsvellinum sjálfum en hún leit ekki dagsins ljós fyrr en á síðustu misserum. Skagfirska fjallaloftið Ekki þarf að eyða mörgum orðum í aðstöðuna innanhúss. Hún er nán- ast ekki til staðar. Aðstaða innan- húss er þó mikilvægari hjá okkur en flestum öðrum löndum þar sem mögulegur æfingatími utan húss hér er mjög stuttur sakir veðmfars. Þau Jón Amar Magnússon, Vala Flosadóttir og Guðrún Amardóttir hafa að mestu leyti æft erlendis síð- ustu árin. Jón Arnar hefur þó dval- ið nokkuð hér á landi og meðal ann- cirs æft í fjömnni við Sauðárkrók. Ferskt skagfirska fjallaloftið kann að hafa skilað honum miklu en ég fuifyrði að ekki hefði þýtt að bjóða félögum hans í fremstu röð slíka æf- ingaaðstöðu. Fram undan eru breyttir tímar. Eftir langvarandi sofandahátt og sinnuleysi hcifa yflrvöld loksins átt- að sig á því að hér á landi vantar fjölnota íþróttahús. Ef rétt verður á málum haldið í framtíðinni munum við eignast fleiri afreksmenn á heimsmælikvarða. Einum sentímetra frá gullverðlaunum Það er þekkt staðreynd hérlendis að íslendingar gera ótrúlegar kröfur til síns besta íþróttafólks. Oft á tíðum eru þær ekki í nokkrum tengslum við raunvera- leikann. íslenskir íþróttamenn í fremstu röð hafa þó oft staðið undir þessum ótrúlegu væntingum. Það gerði okkar fólk svo sannarlega á EM í Búdapest. Einn lítill sentí- metri og makalaus óheppni Jóns Arnars í kringlukastinu gerði það að verkum að hann hafnaði í fjórða sæti í stað þess að hreppa gullverð- launin. Þrátt fyrir frekar slakan ár- angur í hástökkinu, afleitt kringlu- kast og vandræði í langstökkinu náði Jón Arnar sínum næstbesta árangri fyrr og síðar í tugþraut við löglegar aðstæður. Hann var aðeins 115 stigum frá gullverðlaunum, 40 stigum frá silfurverðlaunum og 19 stigum frá bronsverðlaunum. Jón Amar á væna inneign í öll- um greinum tugþrautarinnar. Ef hann nær draumaþrautinni á ferlin- um mun hann setja heimsmet sem seint verður slegið. Stór orð en við þau skal ég standa hvenær og hvar sem er. Frábærir íþróttamenn Jón Arnar, Guðrún og Vala, eiga einna mestan þátt í þeirri upp- sveiflu sem sett hefur mark sitt á frjálsar íþróttir hérlendis á síðustu árum. Þetta era frábærir íþrótta- menn, sannar hetjur, sem unga fólk- ið tekur sér til fyrirmyndar. Ungar stúlkur eru enn að biðja um Völu Flosa-klippingu. Ef ungum drengj- um yxi skegg myndu þeir án efa hafa það í stíl Jóns Arnars. Guðrún Amardóttir er íþrótta- maður sem lætur verkin tala. Ár- angur hennar í Búdapest er besti ár- angrn- sem íslensk kona hefur náð í frjálsum íþróttum á Evrópumóti. Hún sparar alltaf yfirlýsingar og hugsar um það eitt að bæta fyrri ár- angur sinn. Margir bíða handan við hormð Þórey Edda Elísdóttir stangar- stökkvari mun innan skamms skipa sér á bekk með þeim þremrn’ afreksmönnum sem hér hafa verið nefhdir. Hennar tími mun koma. Og þar er á ferðinni enn einn fulltrúi frjálsra íþrótta sem landsmenn geta verið stoltir af. Frábær íþróttamað- ur og að nokkram misserum liðnum verður Þórey Edda komin í allra fremstu röð í heiminum, jafnvel fram úr Völu Flosadóttur. Og þá munu ungar stúlkur biðja um Þór- eyjar Eddu-klippingu. „Siggi og Einar" á leið- inm í fleiri greinum eru' á leiðinni ungir íþróttamenn sem munu ef- laust viðhalda þeirri uppsveiflu í frjálsum íþróttum sem áður er minnst á. Nefna má tvo unga spjótkastara, Sigmar Vilhjálmsson og Jón Ás- grímsson. Þeir sem til þekkja full- yrða að hér séu á ferðinni nýir „Siggi og Einar“ i spjótkastinu. í fleiri greinum er til staðar ungt frjálsíþróttafólk sem á eftir að njóta bættrar aðstöðu í framtíðinni og bæta við langa röð glæsilegra af- reka. -SK Höfum flutt atarfsemi okkar úr Hafnarfirði i Skeifuna 3a Reykjavík. Verið velkomin V Skeifan 3a 108 Reylgavik Simi: 588-2108 sms fdlk! Hittumst 4 Hótel Sögu í dag SÍBS og Norrænu hjarta- og lungna- samtökin (Nordiska Hjart- och Lunghandi- kappades Förbund, NHL) efna til hátíðarsamveru í Súlnasal Hótel Sögu í dag kl. 13:45. Tilefnið er 50 ára afmæli NHL (stofnað á Reykjalundi 1948) og 60 ára afmæli SÍBS (stofnað á Vífils- stöðum 1938). Á dagskrá er m.a. ávarp Forseta íslands, stutt erindi tengd verkefnum samtak- anna, tónlist o.fl. - Kaffiveitingar. Stjdm SÍBS Vinningshafar í Godzilla leik Bylgjunnar og Stjörnubíós. Nöfn vinninqshafa voru dreginn úr potti þeirra sem hríngdu inn i þóttinn KING K0NG ó Bylgjunni, og þeirra sem svoruðu rétt Godzilla spurningunum ó Visir.is. Vinningshafarnir eru: Sony sjónvarp. Guðjón Magnússon. Oddabrau! 14 Þorlókshöln. Sjónvarpið veriur afhent hjá Japis Brautarholti 2. Puma iþróttaskór: Olöf Tara Smóradóttir. Furhjalla 4. Kópavogi. Valdís Guðrún Vilhjálmsdóttir. Rauðalæk 50. Reykjavik. Hjörtur Einarsson. Éggertsgötu 30. Reykjavík. Sigurður Sigurðsson. Torfulelli 25. Reykjavik. Ráðhildur Auðunsdóttir Arnarsmára 28. Kópayogi Þessir vinningar verða afhentir hja Ágústi Ármann Sundaborg 24. agtc Erla Ingvarsdóttir. Hafnargötu 71. Keflavík. Viðar Arnason. Sléttuveg 3, Reykjavík. Rebekka Lea Temaiharoa. Uthaga 10. Selfossi. Davið Sigurðsson. Stelkshólum 10. Reykjavík. Herdis Sigurgrimsdóttir. Túngötu 20. Eyrarbakka. Kolbeinn Skagfjörð Jósteinsson. Skólabraut 14. Hólmavík. Þessir vinningar veria afhentir hjá Sól-Víking Þverholti 19-21. Kentucky Fríed Chicken. Fjölskyldupakkar: Rósa Pálsdáltir. Smárahlíð 5. Akureyri. Smári Gunnarsson. Vifabraut ó.Hólmavik. Reynir Einarsson. Breiðvangi 10. Hafnarfírði. Ásta Árnadóttir. Unufelli 38. Reykjavik. Reynir Einarsson. Breiðvangi 10. Hafnarfirði. Sigurborg Einarsdóttir. Trönuhjalla 11. Kópavogi. Kristín Andrésdóttir. Hlégerði 12. Kópavogi. Sigríður Eiriksdóttir. Sjávargötu 12. Bessastaðarhrepp. Bjarni Einarsson. Silfurteig 5. Reykjavik. Eva Dis Björgvinsdóttir. Logafold 147. Reykjavik. Ingibjörg Ólafsdóttir. Reynibergi. Hafnarfirði. Björg fyjólfdóttir. Klukkurima Ó5. Reykjavík. Tinna Osk Grímsdóltir. Reynigrund 42. Akranesi. Guðný Bjarnadóltir. Bleiksárnlíð 4. 735 Eskifirði. Linda Björk Bergsveinsdóttir. Erluhólum 9. Reykjavík. Særún Jónasdóttir. Aftanhæð 2. Garðabæ. Þór Melsteð. Lindarbyggð 11. Mosfellsbæ. Rögnvaldur Hjödeifsson. Hafnargötut 71. Keflavik. Hilmar Stefánsson. Jörfalind 26. Reykjavik. Inga Ingimundardóttir. Flétturima 30. Reykjavík. Þessir vinningar veria afhentir á afgreibslustöbum Kentucky Fried Chiken. Hersey's. Godzilla pakningar. Birna Isaksdóttir. Sólvöllum ,Bergi. Keflavík. Þór Kristjánsson. Unufelli 23. Reykjavík. Halldóra Vilhjálmsdóttir. Sólbrekku 19. Húsavik. Þorbjörg Friðriksdóttir. Hólagötu 4. Sandgerði. Ásgeir Sæmundsson. Stórq-Vatnsleysa. Vogar. Kristofer Ari Temaiharoa. Uthaga 10. Selfossi. Halldór Halldórsson. Heiðarlundi 5f. Akureyri. Elísabet Anna,Vignir. Hvassaleiti 68. Reykjavík. Margrét Eva Árnadóttir. Reynimel 23. Reykjavík. Sigurður Hjaltalin Þórisson. Laugarásvegi 65. Reykjavík. Mararét B. Gunnarsdóttir. Breiðvangi 7. Hafnarfirði. Hrafn Jóhannesson. Beykilundi 3. Ákureyri. Hafdis Jóna Guðmundssdóttir. Túnhvammur 1. Hafnarfirði. Gunnar Weincke. Hraunbæ 124. Reykjavík. Sveinn Arnar Nikulásson. Langholtsvegi 18. Reykjavík. Guðmundur Karl Sigurdórsson. Rauðholti 9. Selfossi. Ipftur Þqrarinsson. Hófgerði 18. Kópavogi. Ólafur Ágúst Axelsson. Lindarhvammi 2. Hafnarfirði. Erna Ásta Guðmundsdóttir. Klukkurima39. Reykjavík Guðrún Lilja Hermansdóttir. Melgerði 37. Kópavogi. Þessir vinningar verba afhentir hjá O.Johnson & Kaaber Sætúni 8. Godzilla töskur : Petrún Sveinsdóttir. Reynigrund 42. Akranesi. Hálfdán Pétursson. Hjarðarlundi 9. Akureyri. Birair Þór Leifsson. Framnesvegi 30. Reyk|avík. Guðmundur Bjarnason. Hálsaseli 50 Reykjavik Laufey Sif Lárusdóttir. Heiðmörk 57. Hveragerði. Þessir vinningar verba afhentir á Bylgjunni Lynghálsi 5. Qodzilla regngallar: Ásdis Júlíusdóttir. Hátúni 34. Keflavik. Stefnir Kristjánsson. Bjarnarsfig 6. Reykjavík. Birair Ingimarsson. Holtsbúð 41. Garoabæ. FjóTa Hreinsdóttir. Kársnesbraut 109. Kópavogi. Sverrir Ari Arnarsson. Hrísalundi 20a. Akureyri. Þessir vinningar verba afhentir á Bylgjunni Lynghálsi 5. Godzilla bolir: Jóhann Magnússon. Hliðarvegi 64. Njarðvik. Heiðar Örn Stefánsson. Barmahlið 9. Sauðárkrók. Ragnhildur Kr. Einarsdóttir. Kambaseli 26. Reykjavik. Bjarni Ómar Reynisson. Klukkubergi 5a. Hafnarfirði. Örn Kristinsson. Helgubraut 15. Kópavogi. Ingvar Júlíusson. Hreinabergi 13. Þorlákshöfn. Pálmar Jónsson. Túngötu 33. Eyrarbakka. Amrún Bára Finnsdóttir. Hólabraut 19. Skqgaströnd. F.riðný Jóhannesdóttir. Seljarlandsvegi 73. Isafirði. ÓskarG. Óskarsson. Lautengi 158. Reykjavik. Pétur Benediktsson. Arnarsmára 30. Kópavogi. Ólafur Sigurðsson. Laugarbraut ló. Akranesi. Hildur Sólveig Sigurðardóltir. Hátúni 2. Vestmannaeyjum. Jóhannes O Bjamason. Berjarimi 36. Reykjavík. Frosti Gunnarsson. Langabrekka 15. Kópavogi. Elinborg Björnsdóttir. Selvogsgrunni 20. Reykjavík. Ellert Sigtryggsson. Austurbergi 30. Reykjavik. Ólafur Ágústsson. Miðgarði 3a. Egillstöðum. Sandra VÍIborg Jónsdóttir. Núpabakka 23. Reykjavík. Gisli Elmarsson. Háaleitisbraut 37. Reykjavik. Þessir vinningar verba afhentir a Bylgjunni Lynghálsi 5. Godzilla húfur: Elmar Snorrason. Kleppiórnsreykjum. Reykholt. Andri Fannar Guðmundsson. Laekjarberg 8. Hafnarfirði Sara Vilhjálmsdóttir. Ægisgata 2. Dalvik. Ólafur Magnússon. Álfheimar 22. Reykjavík Eirikur þóroarsson. Lækjarás 2. Reykjavík. Ellen Óskarsdóttir. Lautarsmára 5. Kópavogur. Gunnar Jónsson. Akuregerði 13. Vogar. Guðrún Fönn Tómasdóttir. Akurgerði 7b. Akureyri. Jóhannes Þorsteinsson. Hlíðarvegur 4. Isafirði. Kristin Eggertsdóttir. Kópavogsbraut 99. Kópavogi. Þessir vínningar verba afhentir á Bylgjunni Lynghálsi 5. Godzilla risablýantar: BrynjarTryggvason. Flögusíða 3. Akureyri. Gerða Sigmarsdóttir. Egaertsgata 2. Reykjavík Þessir vinningar verba afhentir á Bylgjunni Lynghálsi 5.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.