Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 26
34 FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 Messur Árbæjarkirkja: Guösþjónusta í safnaöarheimili Árbæjarkirkju kl. 11. Prestarnir. Áskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Árni Bergur Sigurbjömsson. Breiöholtskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson messar. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Gunnar Sigurjónsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Elliheimiliö Grund: Guös- þjónusta kl. 10.15. Prestur sr. Hreinn Hákonarson. Fella- og Hólakirkja: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Guö- mundur Karl Ágústsson. Prest- amir. Glerárkirkja: Kvöldguðsþjón- usta verður í kirkjunni kl. 21. „Komiö og njótið kyrrðar í helgi- dómi Guös.“ Sr. Gunnlaugur Garðarsson. Grafarvogskirkja: Guösþjón- usta kl. 11. Sr. Sigurður Arnarson prédikar og þjónar fyrir altari. Fermd verður Mirra Björk Mog- ensen, Bandaríkjunum. Heimili á Islandi Suöurbraut 5, Kópavogi. Kór Grafarvogskirkju syngur. Flutt veröur tónverkið „Veni Sponsa Christi" - Kom þú sem trúir - eftir Erik Júlíus Morgen- sen tónskáld, af sönghópnum Mirra, undir stjórn Egils Gunn- arssonar. Prestamir. Grensáskirkja: Messa kl. 11. Altarisganga. Léttar veitingar eft- ir messu. Sr. Ólafur Jóhannsson. HaUgrímskirkja: Messa og barnasamkoma kl. 11. Félagar úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngja. Sr. Sigurður Pálsson. Háteigskirkja: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. Hjallakirkja: Messa kl. 11. Sr. Iris Kristjánsdóttir þjónar. Kór kirkjunnar syngur. Allir hjartan- lega velkomnir. Prestamir. Innri-Njarðvíkurkirkja: Guösþjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur. Baldur Rafn Sigurösson. Kópavogskirkja: Guösþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Stefán Lár- usson. Kór Kópavogskirkju syng- ur. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja: Kirkja Guö- brands biskups. Messa kl. 11. Prestur sr. Jón Helgi Þórarins- son. Félagar úr Kór Langhoits- kirkju syngja. KafFisopi eftir messu. Laugarneskirkja: Messa kl. 11. Fyrsti sunnudagaskóli vetrar- ins á sama tíma. Prestur sr. Bjarni Karlsson. Neskirkja: Messa kl. 11. Prest- ur sr. Halldór Reynisson. Seljakirkja: Guösþjónusta kl. 14. Altarisganga. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar. í guösþjón- ustunni verður beðið fyrir skóla- starfi í upphafi skólaárs. Sóknar- prestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Viðeyjarkirkja: Messa kl. 14. Altarisganga. Prestur sr. Jakob Á. Hjálmarsson. Bátsferð úr Sunda- höfn kl. 13.30. Afmæli Bjarni Þ. Sigurðsson Bjarni Þór Sigurðsson kvik- myndagerðarmaður, Lynghaga 6, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Bjami fæddist i Reykjavík en ólst upp í Kópavoginum frá fjögurra ára aldri. Hann stundaði nám við MH og nám í kvikmyndagerð við Conservatiore Libre de Cinema Francais í Paris 1984-86. Bjarni var framkvæmdastjóri Fjalakattarins, kvikmyndaklúbbs framhaldsskólanna 1979-82, starfaði við kvikmyndagerð hjá ríkissjón- varpinu 1986-87 og gaf út ásamt öðr- um og ritstýrði kvikmyndatímarit- inu Sjónmáli 1988-89. Hann hefur starfrækt eigið kvikmyndafyrirtæki frá 1989. Hann stofnsetti kvik- myndafyrirtækið Sleypni ásamt öðrum 1996 og hefur starfrækt það siðan. Bjami hefur sérhæft sig í mynd- gerð um íslenska hestinn og gert mikinn fjölda slíkra mynda sem dreift hefur verið um allan heim. Þá hefur hann á undanförnum árum unnið að markaðssetningu á ís- lenskum reiðtygjum, hér á landi og erlendis, fyrir Hestamanninn ehf. í Reykjavík. Bjami sat í stjórn Ejalakattarins um þriggja ára skeið og í stjórn út- gáfufélagsins Stöku. Fjölskylda Kona Bjama er Kristjana Amars- dóttir, f. 26.10. 1959, húsmóðir, myndlistarmaður og nemi við Þroskaþjálfaskólann. Hún er dóttir Arnars Herbertssonar, myndlistar- manns í Reykjavík, og k.h., Krist- jönu Aðalsteinsdóttur lyfjatæknis. Sonur Bjama og Kristjönu er Sig- urður Stefán Bjamason, f. 19.12. 1995. Börn Bjarna frá því áður em Mel- korka Rut Bjarnadóttir, f. 1.2. 1989; Baldur Þór Bjamason, f. 22.12. 1992. Hálfsystur Bjarna, sammæðra, em Sigríður Nanna Roberts, f. 13.7. 1947, verslunarmaður á Miami í Bandarikjunum; Sigrún Edda Stein- þórsdóttir, f. 30.7. 1953, d. 1983, flugfreyja. Alsystur Bjarna eru Bima Björk, f. 25.3. 1957, bankastarfsmaður í Reykjavík; Ingibjörg Ragna, f. 8.10. 1963, kynn- ingarfulltrúi í Reykjavík; Ásdís Guðrún, f. 20.12. 1965, blómaskreytingar- maður. Foreldrar Bjama: Sig- urður Stefán Bjarnason, f. 11.1. 1932, d. 1983, pípu- lagningarmeistari og bú- fræðingur, og k.h., Rut Bjarni Þór Sigurðsson. P. Sigur- hannesdóttir, f. 11.8.1927, verslunar- maður. Ætt Sigurður Stefán var sonur Bjama, útvegsb. á Suðureyri, bróð- ur Halldóra, ömmu Jóns Baldvins- sonar, fyrrv. heimsmeistara í bridge. Bjarni var sonur Kristjáns, útvegsb. í Sellátmm, Amgrímsson- ar, pr. á Brjánslæk, Bjamasonar. Móðir Arngríms var Guörún Sig- urðardóttir, klausturhaldara á Kirkjubæjarklaustri, hálfbróður, sammæðra, Þorbergs, ættföður Thorbergsættarinnar, langafa Bergs Thorberg landshöfðingja og langa- langafa Sigríðar, ömmu Jóhannesar Nordal. Sigurður var sonur Ólafs, sýslumanns í Haga, Árnasonar, bróður Guðrúnar, langömmu Jóns forseta. Móðir Sigurðar var Guðrún Hjaltadóttir, prófasts og málara í Vatnsfirði, Þorsteinssonar. Móðir Bjama var Þórey Eiríksdóttir. Móð- ir Þóreyjar var Ingibjörg, systir Sig- ríðar, langömmu Svanhildar, móður Ólafs Ragnars Grímssonar forseta. Móðir Ingibjargar var Valgerður Pálsdóttir, pr. á Stað, Hjálmarsson- ar. Móðir Páls var Filippía Pálsdótt- ir, systir Bjarna landlæknis. Móðir Valgerðar var Ingibjörg, systir Páls, langafa Jónasar, afa Guðlaugs Tryggva Karlssonar hestamanns. Móðir Sigurðar Stefáns var Jóna Þórdís, systir Margrétar, ömmu Ástu Möller, formanns Hjúkmnar- fræðinga. Jóna Þórdís var dóttir Jóns Johnsen, útvegsb. á Suðureyri, Jónssonar. Móðir Jóns var Þórdís Jónsdóttir, skipherra á Steinanesi, Jónssonar, og Margrétar, systur Jóns forseta. Móð- ir Jónu Þórdísar var Gróa Indriðadóttir. Rut er dóttir Sigurhann- esar, vélstjóra í Reykja- vik, bróður Bríetar, ömmu Egils Ólafssonar söngvara. Sigurhannes var sonur Ólafs, útvegsb. í Króki, Þorvarðarsonar, b. í Hliði, Jónsson- ar, b. á Sogni, Ásbjömssonar. Móðir Þorvarðar var Sólveig Þórðardóttir, systir Einars, langafa Vals Gíslason- ar leikara, föður Vals bankastjóra. Móðir Sólveigar var Ingveldur, syst- ir Gísla, langafa Vilborgar, ömmu Vigdísar Finnbogadóttur. Ingveldur var dóttir Guðna, ættfóður Reykja- kotsættarinnar, Jónssonar Móðir Ólafs var Birgit, systir Halldórs, afa Halldórs Laxness, foður Guðnýjar kvikmyndagerðarmanns. Birgit var dóttir Jóns á Núpum, bróður Einars og Sólveigar. Móðir Sigurhannesar var Guðbjörg Guðmundsdóttir, b. í Norðurkoti í Vogum, og Birgetar, systur Guðmundar, afa Ingveldar, ömmu Ragnars Kjartanssonar leik- ara. Birget var dóttir Ólafs, b. í Hvammi, Ásbjörnssonar, og InghOd- ar, systur Jóns, Sólveigar og Einars. Móðir Rutar var Ingibjörg Guð- mundsdóttir, b. í Ámundakoti í Fljótshlíð, Guðmundssonar, og Þór- unnar, systur Bjama, afa Herdísar Þorvaldsdóttur leikkonu, móður Hrafns Gunnlaugssonar kvik- myndagerðarmanns. Þórunn var dóttir Tómasar, b. á Flankastöðum, Guðmundssonar, ríka í Teigi, Jóns- sonar, b. á Heylæk, Ólafssonar. Móðir Guðmundar var Þorbjörg, langamma Ólafs, langafa Lárusar Ýmis Óskarssonar kvikmyndagerð- armanns. Guðrún Zoéga Guðrún Zoega, verkfræðingur og formaður Kjaranefndar, Lerkihlíð 17, Reykjavík, er fimm- tug í dag. Starfsferill Guðrún fæddist í Reykjavík og ólst þar upp. Hún lauk stúdents- prófi frá MR 1967, fyrri- hlutaprófi í verkfræði frá HÍ 1970 og prófi í bygg- ingarverkfræði frá DTH í Kaupmannahöfn 1974. Guðrún var verkfræð- ingur hjá verkfræðistof- Guðrún Zoéga. unni Fjarhitun hf. 1974-87, aðstoðar- maður iðnaðarráðherra 1987-88, framkvæmdastjóri Félags ráðgjafar- verkfræðinga 1989-95 og formaður Kjaranefhdar frá 1993. Guðrún var formaður Stéttarfé- lags verkfræðinga 1981-83, í stjóm BVFÍ 1983-84, í stjóm Hvatar, félags sjálfstæðiskvenna, 1985-90 og for- maður 1988-90, var varaborgarfull- trúi í Reykjavík 1986-90, borgarfull- trúi í Reykjavík 1990-98, sat í skóla- mála- og fræðsluráði 1986-90, i stjóm veitustofnana 1986-94, í fé- lagsmálaráði 1990-98 og formaður þess 1990-94, í skipulagsnefnd 1994-98, í stjórn Sorpu 1994-98, í svæðisstjóm og síðar svæðisráði fatlaðra í Reykjavík frá 1993, var formaður Hjúkrunarfé- lagsins Eirar frá 1995 og situr í Kjaradómi frá 1993. Fjölskylda Guðrún giftist 3.7. 1973 Ernst Torben Hemming- sen, f. 17.5. 1947, hagfræö- ingi. Hann er sonur Vagns Henningsen, f. 24.9. 1919, vélaverkfræðings í Óðinsvéum í Danmörku, og k.h., Karna Margrethe Henningsen, f. Christien- sen, 9.8.1922, húsmóður. Böm Guðrúnar og Emst em Jó- hannes Þorgeir, f. 8.3. 1974, bifvéla- virki í Reykjavík; Karen Kristjcma, f. 20.6. 1976, verkfræðinemi í Kaup- mannahöfn; Pétur Karl, f. 27.8.1990, nemi. Systkini Guðrúnar em Tómas, f. 3.7. 1946, geðlæknir og yfirlæknir við Landsspítalann; Benedikt, f. 4.5. 1955, tölfræðingur og framkvæmda- stjóri Talnakönnunnar ehf.; Sigurð- ur, f. 26.10. 1961, hagfræðingur í framhaldsnámi í Bandarikjunum. Foreldrar Guðrúnar: Jóhannes Tómasson Zoéga, f. 14.8. 1917, véla- verkfræðingur og fyrrv. hitaveitu- stjóri, og k.h., Guðrún Benedikts- dóttir, f. 10.10. 1919, d. 18.12. 1996, húsmóðir. Ætt Jóhannes er sonur Tómasar Zoéga, sparisjóðsstjóra Jóhannes- sonar Zoéga, skipstjóra í Reykjavík, bróður Geirs, afa Geirs Hallgríms- sonar forsætisráðherra. Jóhannes var sonur Tómasar Zoéga, for- manns á Akranesi, Jóhannessonar. Móðir Jóhannesar var Steinunn Símonardóttir, b. á Iðunnarstöðum, bróður Hildar, ömmu Péturs Ottesen alþm. Símon var sonur Jóns, ættfóður Efstabæjarættarinn- ar, Símonarsonar, bróður Teits, langafa Helga Sigurðssonar hita- veitustjóra. Guðrún var systir Ólafar mennta- skólakennara, Sveins framkvæmda- stjóra, Bjíæna forsætisráðherra, Pét- urs sendiherra; Kristjönu húsmóð- ur og Ragnhildar. Guðrún var dótt- ir Benedikts alþingisforseta Sveins- sonar, gestgjafa á Húsavík, Magnús- sonar. Móðir Sveins var Ólöf Björnsdóttir, systir Þórarins, afa Þórarins Björnssonar skólameist- ara. Móðir Guðrúnar var Guðrún Pét- ursdóttir, útvegsb, í Engey, Krist- inssonar. Móðir Péturs var Guðrún Pétursdóttir, systir Guðfinnu, ömmu Bjarna Jónssonar víglsubisk- ups og langömmu Jóhannesar hita- veitustjóra. Guðrún er í útlöndum um þessar mundir. DV Til hamingju með afmælið 4. september 80 ára Ásta Björnsdóttir, Kleppsvegi 6, Reykjavík. Gunnar Guðjónsson, Tunguvegi 17, Reykjavík. 75 ára Eggert O. Brynjólfsson, Sogavegi 125, Reykjavik. Guðrún Sigurðardóttir, Kirkjubraut 6, Höfn. 70 ára Högni Albertsson, Krossi, Djúpavogshreppi. Sigurður Guðmundsson, Áslandi 4 A, Mosfellsbæ. 60 ára Gunnar Rúnar Pétursson, Austurbrún 4, Reykjavík. Jón Auðunn Viggósson, Stararima 18, Reykjavík. Kolbrún Ásta Jóhannsdóttir, Ægisbyggð 20, Ólafsfirði. Sigmar Sigurðsson, Sauðhúsvelli, Vestur-Eyjafjallahreppi. 50 ára Árdís G. Guðmarsdóttir, Hlíðargeröi 10, Reykjavík. Bergþóra Helgadóttir, Langholtsvegi 173, Reykjavík. Guðný Óskarsdóttir, Smáragötu 10, Vestmannaeyjum. Ingibjörg Sigurvinsdóttir, Bakkaseli 16, Reykjavík. Ingólfur Björnsson, Fífulind 1, Kópavogi. Martin Kristinn Olesen, Arahólum 2, Reykjavík. Ómar Hannesson, Flókagötu 69, Reykjavik. Sigurður Magnússon, Lækjarhúsi, Hofi II, Höfn. Svana Pétursdóttir, Áshamri 44, Vestmannaeyjum. 40 ára Ágústa Þorbjömsdóttir, Hellisgötu 24, Hafnarfirði. Gerður Ragna Garðarsdóttir, Stekkjardal, Svínadalshreppi. Guðmundur Kristján Högnason, Urðarvegi 2, ísafirði. Guðni Arason, Fífumóa 1 B, Njarðvík. Gunnar Kári Valdórsson, Steinagerði 7, Reykjavík. Jón Ingi Gunnsteinsson, Engihjalla 7, Kópavogi. Margrét L. Friðgeirsdóttir, Efstalandi 20, Reykjavík. Nebojsa Schally, Pollgötu 4, ísafirði. Sesselja Jónsdóttir, Skipasundi 13, Reykjavík. Sigurrós Júlíusdóttir, Sundstræti 29, ísafirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.