Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 27
DV FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 35 Andlát Ingibjörg Margrét Jónsdóttir, fyrrverandi bókavörður, Keldulandi 11, Reykjavík, andaðist miðvikudag- inn 2. september. Sigrún Guðmundsdóttir, Öldu- granda 9, Reykjavík, lést á Landspít- alanum miðvikudaginn 26. ágúst sl. Sigurður Hjörtur Benediktsson, Frostafold 14, lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur miðvikudaginn 2. sept- ember. ísleifur Runólfsson frá Komsá í Vatnsdal lést á Landspitalanum að kvöldi miðvikudagsins 2. septem- ber. Jarðarfarir Ragnheiður Þórsdóttir, Gröf, Víði- dal, verður jarðsungin frá Undir- fellskirkju laugardaginn 5. septem- ber kl. 14. Ingibjörg Steinþórsdóttir, Mýrar- holti 14, Ólafsvík, verður jarðsungin frá Ólafsvíkurkirkju laugardaginn 5. september kl. 13. Sigurbjörg Gunnlaugsdóttir frá Gjábakka, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Landakirkju laugar- daginn 5. september nk. kl. 16. Sólveig Márusdóttir, Minni Reykj- um, Fljótum, verður jarðsungin frá Barðskirkju laugardaginn 5. sept- ember kl. 14. Jón Magnússon, Hávarsstöðum, verður jarðsunginn frá Hallgríms- kirkju í Saurbæ laugardaginn 5. september kl. 14. Björn Bjarnason frá Efra-Seli, Landsveit, verður jarðsunginn frá Skarðskirkju á Landi laugardaginn 5. september kl. 14. Tilkynningar Ólöf tekur á móti vinningnum úr hendi Kristfnar Einarsdóttur. Sigurboginn Þann 8. ágúst sl. á löngum laugar- degi var dregið úr lukkupotti snyrti- vöruverslunarinnar Sigurbogans og Helenu Rubinstein. Vinningshafi var Ólöf Sigurðardóttir, Heiðar- hjalla 33, Kópavogi. Ólöf hlaut að gjöf snyrtivörur frá Helenu Rubin- stein að upphæð 10.000 kr. Frábær þátttaka var í þessum skemmtilega leik og þakkar Sigurboginn öllum þeim sem voru með. Adamson VISIR fyrir 50 árum Föstudagur 4. september 1948 Berklarannsókn framkvæmd á 50 millj. Evrópubörnum París í fyrradag (UP) - Heilbrigöismála- nefnd SÞ er um þaö bil aö hleypa af stokkunum mestu herferö gegn sjúk- dómsböli, sem sögur fara af. Er til þess ætlazt, aö hvorki meira né minna en 50 milljónir barna í Evrópu veröi tekin til rannsóknar og gengiö úr skugga um, hvort þau hafa tekiö berklasýkilinn eöa ekki. Ætlunin er aö bólusetja um 15 milljónir þeirra, sem í mestri hættu eru fyrir hvfta dauöanum vegna hörmunga í heimalöndum þeirra. Slökkvilið - lögregla Neyðarnúmer: Samræmt neyðamúmer íyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkviiið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavfk: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefiiar í síma 551 8888. Apótekið Lytja: Lágmúla 5. Opið aila daga tii ki. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. ki. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka alian sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki heftir heimii- islækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavikur, Fossvogi, sími 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Selfjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Áiftanes: Neyðar- vakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (simi Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsugæslu- Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud,- funmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafh, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-fóstd. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. ki. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. ki. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-funtd. kl. 10-20, fóstd. kl. 11-15. Bókabíl- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. ki. 14-15. 1 Gerðubergi, funmtud. kl. 14-15. Bústaðasafh, miðvikud. ki. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Bros dagsins Salome Þorkelsdóttir, fyrrum foseti Alþingis, brosti er hún bauö Ólaf G. Einarsson, núverandi forseta Alþingis, velkominn i hóp þeirra sem sestir eru á friöarstól. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá kl. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Listasafh Siguijóns Ólafssonar á Laugamesi. Opið alla daga nema mánud. kl. 14-17. Kaffistofan opin á sama tima. Sýnd eru þrívíð verk eftir Öm Þorsteinsson myndhöggvara. Simi 553 2906. Náttúmgripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., funmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Auöur kaupir þræla en ekki líf. Ewe Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safh: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga fiá 1. júní til 30. september frá kl. 13-17. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriöjud. - laugard. Þjóðminjasafh tslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og funmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar: Handritasýning í Ámagarði við Suðurgötu er opin daglega kl. 13-17 til 31. ágúst. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og símaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjam- ames, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, simi 421 1552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Haíharfj., simi 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyj- um tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tiikynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og t öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stoftiana. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 alla virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiöholtsapótek Mjódd, opið mánd-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10^14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið laugd. 10.00- 16.00. Simi 553 5212. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið aila daga frá kl. 9-19 ld. og sud. 10-14 Hafhar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Ápótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavíkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suöumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga ki. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sei- tjamames, sími 112, Hafnarfiörður, simi 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, simi 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur aila virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavikur: Fossvogur: Aila daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Frjáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er ftjáls. Landakot: Öldrunard. frjáls heim-sóknartimi. Móttd., ráögj. og tímapantanir í síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartimi. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmm. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vifilsstaðadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tllkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Simi 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júll og ágúst frá kl. 9-17 virka daga nema mánud. Á mánudögum er Árbærinn og kirkjan opin frá kl. 11-16. Um helgar er opið frá kl. 10-18. Hópar geta pantað leiðsögn allt árið. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafii, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafhið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. STJÖRNUSPÁ Spáin gildir fyrir laugardaginn 5. september. Vatnsberinn <20. jan. - 18. febr.): Það lítur út fyrir að þú guggnir á að framkvæma verk sem þú varst búinn að ákveða ef þú ert ekki dálítið ákveðinn við sjálfan Þig- Fiskarnir (19. febr. - 20. mars): Þér hættir til að mikla hlutina fyrir þér þessa dagana. Það kann að vera að þú sért of störfum hlaðinn og þyrftir á hvíld að halda. Hrúturinn (21. mars - 19. april): Ef þú vandar þig ögn meira muntu uppskera ríkulega. Fjölskyldan stendur þétt saman um þessar mundir. Nautið (20. apríl - 20. maí): Ástvinur þinn er svolítið niöurdreginn. Nauðsynlegt er að þú komist að hvað það er sem amar að. Verið getur að um misskilning sé að ræða. Tvlburamir (21. mal - 21. júní): Greiðlega mun ganga að leysa úr ágreiningi sem upp kemur i vinnunni og varðar þig aö nokkru leyti. Niöurstaðan verður jákvæð. Krabbinn (22. júní - 22. júli): Viðskipti ganga vel þessa dagana. Þér bjóðast spennandi verkefni í vinnunni og í kjölfar þeirra verða ef til vill einhverjar breytingar. Ljónií) (23. júlí - 22. ágúst): Þú hefur unnið vel aö midanfomu og ferð nú að njóta árangurs erfiöisins. Ástin er skammt undan. Happatölur eru 4, 7 og 24. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Það lítur út fyrir að einhver sé að tala illa um þig en ef þú hefur öll þín mál á hreinu þarft þú ekkert að óttast. Sennilega er um öfund að ræöa. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Þú þarft að fara gætilega i sambandi við peningamál en útlit er fyrir aö þú hafir ekki eins mikið handa á milli og þú bjóst við. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Það er ýmislegt aö gerast hjá þér þessa dagana. Þú eignast nýja vini og þaö gefur þér nýja sýn á ýmis mál. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Góðsemi á ekki alltaf við. Þú ættir að vera spar á aö hjálpa þeim sem þú veist ekki hvar þú hefur. Happatölur eru 2, 25 og 30. Steingcitin (22. des. - 19. jan.): Dagurinn verður með rólegra móti. Fjölskyldumálin eiga hug þinn allan nú um stundir og fjölskyldan skipuleggur sfn mál. fr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.