Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 30
dagskrá föstudags 4. september FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 SJONVARPIÐ 13.45 Skjáleikurinn. 16.45 Leiðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttir. 17.35 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 17.50 Táknmálsfréttlr. 18.00 Þytur í laufi (53:65). 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Andi dýranna (1:5). Munkar og loðapar. 19.00 Fjör á fjölbraut (11:14) (Heartbreak High VI). 20.00 Fréttir og veöur. 20.35 Mánasteinninn (The Moonstone). Bresk sjónvarpsmynd frá 1996. Ung konan erfir demant sem bölvun er sögð hvíla á. Hann hverlur úr (órum hennar en hún telur sig vita hver þjófurinn er. Leiksljóri er Robert Bierm- an og aðalhlutverk leika Patricia Hodge, Keely Hawes og Greg Wise. 22.45 Ógnin (Wolfen). Bandarísk spennumynd frá 1981, byggð á samnefndri bók eftir Whitley Strieber. Fólk hverfur sporlaust en finnst lim- lest, geimverum virðist um að kenna. Leikstjóri er Michael Wadleigh og aðal- hlutverk leika Albert Finney, Diane Ven- ora, Edward James Olmos og Gregory Hines. Þýðandi: Gunnar Þorsteinsson. 00.35 Saksóknarinn (17:21) (Michael Hayes). Bandarískur sakamálaflokkur. (e) 01.20 Útvarpsfréttir. 01.30 Skjálelkurinn. Krakkamir í fjölbraut hugsa um fleira en bækur. 2 u 13.00 New York löggur (18:22) (e). 13.50 Grand-hótel (6:8) (e) (The Grand). 14.45 Watergate-hneykslið (5:5) (e). 15.35 Punktur.is (4:10) (e). 16.00 Töfravagninn. 16.25 Bangsímon. 16.45 Skot og mark. 17.10 Glæstar vonir. 17.30 Línurnar í lag (e). 17.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.00 Fréttir. 18.05 60 mínútur (e). 19.00 19>20. | ^ « .. I kvöld boltann ■ Það er ekkert grín þegar börnin manns minnka. 20.05 Elskan, ég minnkaði börnin (Honey I Shrunk the Kids). 20.55 Geimkarfa (Space Jam). Bráðskemmtileg gamanmynd þar sem blandað er saman teiknimyndum og lifandi myndum. Aðalhlut-verk: Michael Jordan. Leikstjóri: Joe Pytka.1996. 22.30 Móri og Skuggi (The Ghost and the Dark- ness). Hörkuspennandi mynd sem byggð er á sannsögulegum atburðum. Ljón gera mikinn skurk i vinnubúðunum. Aðalhlut- verk: Michael Douglas, Val Kilmer og Tom Wilkinson. Leikstjóri: Stephen Hopk- ins.1996. Stranglega bönnuð börnum. 00.20 Níu mánuðir (e) (Nine Months). Rebecca er ólétt og Samuel verður aldrei aftur samur maður. Leikstjóri: Chris Columbus. Aðalhlutverk: 17.00 I Ijósaskiptunum (18:29). 17.30 Taumlaus tónlist. 18.15 Heimsfótbolti með Western Union. 18.45 Sjónvarps- markaður- inn. 19.00 Fótbolti um víða veröld. 19.30 Yfirskilvitleg f y r i r b æ r i (8:22) (PSI Factor). 20.30 Beint í mark. Nýjustu frétt- irnar úr enska b o 11 a n u m . Spáð er í leiki helgarinnar og mark. tippari vikunn- ar kemur í heimsókn. 21.00 Allar bjargir bannaðar. (Backtrack/Catchfire). Spennumynd um konu sem verður óvart vitni að tveimur mafíumorðum. Maltin gefur tvær og hálfa stjörnu. Leikstjóri: Dennis Hopper. Aðalhlutverk: Dennis Hopper, Jodie Foster og Dean Stockwell. 1989. Stranglega bönnuð börnum. 22.45 Af sama meiði (Two of a Kind). Róm- antísk gamanmynd um jarð- arbúa sem leita á náðir engla til að Guð bindi ekki enda á til- vist þeirra. Leikstjóri: John Herzfeld, Að- alhlutverk: John Travolta, Olivia Newton-John og Charles Durning. 1983. 00.10 í Ijósaskiptunum (e). 00.35 Vondu karlarnir (City of Bad Men). i Klassísk mynd frá leikstjóran- um Harmon Jones. Sögusvið- ið er Nevada (Bandarikjunum í lok siðustu aldar en þar mætast Cor- bett og Fitzimmons i boxi. Aðalhlutverk: Richard Boone, Dale Robertson og Jeanne Crain.1953. 01.55 Dagskrárlok. —rr Hugh Grant, Julianne Moore og Robin Williams. 02.05 *** Rótleysi (e) (Bodies, Rest and Motion). Líf fjögurra manneskja á þritugsaldri einkennist af nokkru rótleysi og draumurinn um að komast burt er aldrei langt undan. Aðalhlut- verk: Phoebe Cates og Tim Roth. Leik- stjóri: Michael Steinberg.1993. 03.40 Dagskrárlok. 'O BARNARÁSIN 16.00 Tabalúki. 16.30 Skippí. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 AAAhhhi! Alvöru skrímsli. 18.30 Ævintýri P & P. 19.00 Bless og takk fyrir í dag! Allt efni talsett eða með íslenskum texta. Mánasteinninn gerist á 18. og 19. öld. Sjónvarpið kl. 20.35: Mánasteinninn Breska sjónvarpsmyndin Mánasteinninn, sem er frá 1996, er byggð á sígildri leynilögreglusögu eftir Wilkie Collins, þeirri fyrstu sem skrif- uð var. Árið 1799 stelur maður að nafni John Herncastle helg- um demanti úr enni Mánagyðj- unnar þar sem hún hvíldi í helgidómi sínum á Indlandi. Steininum á að fylgja bölvun sé hann fjarlægöur úr helgidómn- um. Hálfri öld seinna færir ungur maður systurdóttur Johns mánasteininn en hann hafði mælt svo fyrir að hún skyldi eignast hann eftir sinn dag. Steinninn hverfur úr fór- um hennar en hún telur sig vita hver þjófurinn er. Leik- stjóri er Robert Bierman og að- alhlutverk leika Patricia Hod- ge, Keely Hawes og Greg Wise. Stöð 2 kl. 20.55: Stórskemmtileg mynd I kvöld kl. 20.55 sýnir Stöð 2 hina bráðskemmtilegu mynd, Geimkarfa, eða Space Jam. Með aðalhlutverkin i mynd- inni fara körfuboltasnillingur- inn Michael Jordan og teikni- myndafígúran Kalli kanina, eða Bugs bunny. Hér er sem sagt blandað saman leikendum af holdi og blóði annars vegar og þekktum teiknimyndaflgúr- um hins vegar, og útkoman er fjölskylduskemmtun eins og hún gerist best. Myndin segir frá því er hinn illa þokkaði Svakahamar, sem býr á annarri plánetu, ákveður að ræna vinsælum teiknimynda- flgúrum frá jörðinni til að hafa þær til sýnis í skemmtigarði sínum á fávitafjalli. Til að bjarga málunum ákveður Kalli kanína, foringi teiknuðu per- sónanna, að skora á útsendara Svakahamars í körfuboltaleik þar sem allt er lagt undir. Það kemur hins vegar í ljós að geimver- urnar eru snillingar í leiknum og það eina sem Kalli og félag- ar geta tekið til bragðs er að fá sjálfan Michael Jor- dan til liðs við sig! Michael Jordan er í aðalhlutverki í Space Jam. RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 09.00 Fréttir. 09.03 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlustenda. 09.50 Morgunleikfimi meö Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Smásaga vikunnar, Stefnumót, eftir Bjartmar Guðmundsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. ^ 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.20 Hádegistréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Föstudagur og hver veit hvað? Umsjón: Gunnar Gunnarsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Aö haustnótt- um, eftir Knut Hamsun. 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Frá Hólahátíö 1998. M.a. hátíð- arræða forseta íslands. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. - Smásögur Ástu Sigurð- ardóttur. Steinunn Ólafsdóttir les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 íslenskir einsöngvarar og kór- ar. Karlakór Reykjavíkur syngur. 20.10 Mildi og kærleikur. Þáttur um Samhjálp. 21.00 Perlur. Jónatan Garðarsson. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og létt. 23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón- assonar. « 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. 01.00 Næturútvarp. Veðurspá. 06.00 Fréttir. «45 2 90,1/99,9 09.00 Fréttir. 09.03 Poppland. Lögin við vinnuna. 10.00 Fréttir. - Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi . Gyða Dröfn Tryggvadóttir. 15.00 Fréttir. - Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fréttir. 16.05 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. - Ekki-fréttir með Hauki Haukssyni. 18.00 Fréttir. 18.03 Grillað í garðinum. Dægurmála- útvarpið býður gestum og gang- andi til grillveislu. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veðurfregnlr. 19.40 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsfjör. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvaktin. 24.00 Fréttir. 00.10Næturvaktin heldur áfram. NÆTURÚTVARPIÐ 02.00Fréttir. Rokkland. 04.00Næturtónar. 04.30Veðurfregnir. - Næturtónar. 05.00Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. Næturtónar. 06.00Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05Morguntónar. 07.00Fréttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00. Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00. Svæðis- útvarp Vestfjarða kl. 18.35-19.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og 24. ít- arleg landveðurspá á Rás 1 kl. 6.45, 10.03, 12.45 og 22.10. Sjóveðurspá á Rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsing- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 09.05 King Kong með Radíusbræðr- um. Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Hádegisbarinn. Skúli Helgason bendir á það besta í bænum. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 13.00 íþróttir eitt. Nýjustu fréttirnar úr íþróttaheiminum. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir leikur frísk- lega tónlist. 16.00 Þjóðbrautin. Fréttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 18.30 Viöskiptavaktin. 19.00 19 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. Utvarpsþátturinn King Kong fjallar um alit milli himins og jarðar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson spilar góða tónlist. 22.00 Fjólublátt Ijós við barinn. ívar Guðmundsson leikur danstónlist áranna 1975-1985. 01 .OOHelgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson og góð tónlist Net- fang: ragnarp@ibc.is 03.00Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00-13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og börnin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekurvið og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sig- urður Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiöar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fréttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Fréttir frá heimsþjonustu BBC. 9.05 Fjármáiafréttir frá BBC. 9.15 Das wohltemperierte Klavier. 9.30 Morg- unstundin með Halldóri Haukssyni. 12.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónlist. 17.00 Fréttir frá heimsþjónustu BBC. 17.15 Klass- ísk tónlist. 22.00 Proms-tónlistarhá- tíðin. Hljóðritun frá Royal Albert Hall í London. Á efnisskránni: Im Sommerwind eftir Anton Webern og píanókonsert nr. 4 í G-dúr eftir Beet- hoven. Flytjendur: Alfred Brendal og BBC-sinfóní- an undir stjórn Man- freds Honecks. 23.00 Klassísk tónlist til morg- uns. GULL FM 90,9 07.00 Helga Sigrún Harð- ardóttir 11.00 Bjarni Ara- son 15.00 Ásgeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteinsson FM9S7 Fréttir kl.7.00, 8.00, 9.00, 12.00, 14.00, 15.00 og 16.00. 7-10 3 vinir í vanda. Þór og Steini. 10-13 Rúnar Róberts- son. 13-16 Sigvaldi Kaldalóns (Svali). 16-19 Sighvatur Jónsson (Hvati). 19-22 Björn Markús. 22-01 Stefán Sigurðsson og Rólegt og róm- antískt. www.fm957.com/rr X-ið FM 97,7 07.00 7:15. 09.00 Tvíhöfði. 12.00 Rauða stjarnan. 16.00 Jose Atilla. 20.00 Lög unga fólksins. 23.00 Skýj- um ofar (drum & bass). 01.00 Vönduð næturdagskrá. M0N0FM87J 07.00 Raggi Blpndal. Fréttaskot kl. 08.30. 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir kl.11.00/Fróttaskot kl. 12.30. 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undirtónafréttir kl. 18.00. 19.00 Geir Flóvent. 22.00 Þröstur. 01.00 Heimir. 04.00 Næturútvarp Mono tekur við. UNDINFM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjömugjöf Kvikmyndir 1 Sjónvarpsmyndir ÍHU Ýmsar stöövar VH-1 ✓ / 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop*up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Imaani 12.00 Mills'ntunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah 4 Chase 16.00 f'ive a five 16.30 Pop-up Video 17.00 Hit for Six 18.00 Mills ‘n’ Tunes 19.00 VHl Party Hits 21.00 Ten of the Best: Angelica Bridges 22.00 Around and Around 23.00 The Friday Rock Show 0.00 Rrian May - Another World Live 1.00 VH1 Late Shift The Travel Channel / 11.00 Worldwide Guide 11.30 Wet and Wiki 12.00 Stepping the World 12.30 Origins With Burt Wolf 13.00 The Flavours of France 13.30 Tread the Med 14.00 Of Tales and Travels 15.00 Go 215.30 Reel World 16.00 Wet and Wild 16.30 Ama2ing Races 17.00 Origins With Burt Wolf 17.30 On Tour 18.00 Travel Live - Stop the Week 19.00 Stepping the World 19.30 Go 2 20.00 Dominika's Planet 21.00 Tread the Med 21.30 Reel World 22.00 Travel Live - Stop the Week 23.00 Closedown Eurosport S/ 6.30 Motorcycling: Offroad Magazine 7.30 Mountain Bike: Grundig/UCi Worid Cup in Arai City, Japan 8.00 Xtrem Sports: *98 X Games in San Diego, Califomia, USA 9.00 Canoeing: Flatwater Radng World Championships in Szeged, Hungary 11.00 Motorcyding: World Championship - Imola Grand Prix 12.00 Motorcycling: World Championshíp • Imola Grand Prix 13.15 Motorcycling: World Championship - Imola Grand Prix 14.30 Canoeing: Ratwater Racing World Championships in Szeged, Hungary 16.15 Triathlon: France Iron Tour 17.15 Motorcycling: World Championship - Imola Grand Prix 18.00 Football: Special Round-up 18.30 Football: Friendly Match 20.30 Boxing 21.30 Motorcycling: Imola Grand Prix - Pole Position Magazine 22.30 Xtrem Sports: ‘98 X Games in San Diego, Califomia, USA 23.30 Close Cartoon Network (/ 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Real Story of... 5.00 The Fruitties 5.30 Thomas the Tank Engine 5.45 The Magic Roundabout 6.00 Ivanhoe 6.30 Blinky Bill 7.00 Scooby Doo 8.00 Dexter's Laboratory 9.00 JohnnyBravo 10.00 Cow and Chicken 11.00 Sylvester and Tweety 12.00 Beetlejuice 13.00 The Mask 14.00 Random Toon Generator 16.55 The Magic Roundabout 17.00 Tom and Jerry 17-30 The Rintstones 18.00 Scooby Doo • Where are You? 18.30 Godzilla 19.00 Wacky Races 19.30 Inch High Private Eye 20.00 Swat Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help! It’s the Hair Bear Bunch 21.30 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly and Muttleýs Flying Machines 23.00 Scooby Doo 2330 The Jetsons 0.00 Jabberjaw 0.30 Galtar and the Golden Lance 1.00 Ivanhoe 1.30 Omerand the Starchild 2.00 Blinky Bill 2.30 The Fruitties 3.00 The Real Story of... 330 Biinky Bill BBCPrime s/ >/ 4.00 Computers Don't Bite 4.45TeachingTodaySpecial 5.00BBCWorldNews 5.25 Prime Weather 535 Wham Bam! Strawberry Jam! 5.50Activ8 6.15 The Genie From Down Under 6.45 Style Challenge 7.15 Can't Cook, Won't Cook 7.40 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00 Moon and Son 9.55 Change That 10.20 Style Challenge 10.50 Can't Cook, Won't Cook 11.15 Kilroy 12.00 Home Front 12.30 EastEnders 13.00 Moon and Son 13.55 Change That 14.20 Wham Bam! Strawberry Jam! 14.35 Acth/8 15.00 The Genie From Down Under 15.30 Can't Cook, Wonl Cook 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 1630 Wildlife 17.00 EastEnders 17.30 Home Front 18.00 Three Up, Two Down 18.40 Casualty 20.00 BBC World News 20.25 Prime Weather 20.30 Later With Jools Holland 21.30 Is It Bill Bailey Hallmark ✓ 5.00 A Day in the Summer 6.50 Passion and Paradise 8.25 Good Night Sweet Wife: A Murder in Boston 10.00 Dixie: Changing Habits 11.40 They Still Call Me Bruce 13.15 Crossbow 13.40 Sunchild 15.15 The Five of Me 17.00 Father 18.35 Passion and Paradise 20.10 Survivors 21.25 Twilight of the Goids 22.55 They Still Call Me Bruce 0.25 Mayflower Madam 1.55Sunchild 3.30 The Five of Me ✓ ✓ Discovery 7.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 7.30 Top Marques 8.00 Flightline 8.30 Jurassica II 9.00 Lonely Planet 10.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 1030 Top Marques 11.00 Rightline 11.30 Jurassica I112.00 Wildlife SOS 12.30 Graceful Flyer 13.30 Arthur C Clarke's Mysterious World 14.00 Lonely Planet 15.00 Rex Hunt's Fishing Adventures 15.30 Top Marques 16.00 Rightline 16.30 Jurassica I117.00 Wildlife SOS 17.30 Graceful Ryer 1830 Arthur C Clarke's Mysterious World 19.00 Lonety Planet 20.00 Medical Detectives 20.30 Medical Detectives 21.00 Adrenalin Rush Hour! 22.00 The Century of Warfare 23.00 Flightline 23.30 TopMarques 0.00 Medical Detectives 0.30 Medical Detectives 1.00Close MTV ✓ ✓ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Party Zone O.OOTheGrind 0.30 Night Videos Sky News ✓ ✓ 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Wortd News 16.00 Live at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY World News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World News Tonight 1.00 Newsonthe Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 2.30 SKY Worid News 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tonight CNN ✓ ✓ 4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30 Moneyline 6.00 CNN This Moming 6.30 World Sport 7.00 CNN This Moming 7.30 ShowbizToday 8.00 Larry King 9.00WorldNews 9.30 WorldSport 10.00 World News 10.30 American Edition 10.45 World Report - ‘As They See It' 11.00 World News 11.30 Earth Matters 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Business Asia 13.00 Worid News 13.30 CNN Newsroom 14.00 World News 14.30 Wortd Sport 15.00 World News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry King Live Replay 17.00 World News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 World News 19.30 Q & A 20.00 Perspectives 21.00 Sacred Ballot 21.30 Worid Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 23.30 Showbiz Today 0.00 Worid News 0.15 World News 0.30 Q 4 A 1.00LarryKingLive 2.007Days 2.30 Showbiz Today 3.00 Worid News 3.15 American Edition National Geographic 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Tsunami: Killer Wave 11.00 Braving Alaska 12.00 Panama Wild 13.00 Mystery of the Inca Mummy 13.30 Mystery of the Neanderthals 14.00 Legends of the Bushmen 15.00 The Abyss 16.00 Tsunami: Killer Wave 17.00 Braving Alaska 18.00 Coming of Age with Elephants 19.00 C4 Special: Chinese Mummies 20.00 Friday Night Wíld: the Rhino War 21.00 Friday Night Wild: Among the Wild Chimpanzees 22.00 Friday Night Wild: Zebra: Pattems in the Grass 23.00 Battle for the Great Plains 0.00 Coming of Age with Elephants 1.00 C4 Spedal: Chinese Mummies 2.00 Friday Night Wild: the Rhino War 3.00 Friday Night Wíld; Among the Wild Chimpanzees TNT ✓ ✓ 4.00 Bhowani Junction 6.00 Calling Bulidog Drummond 7.30 Billy the Kid 9.15 The Canterville Ghost 11.00 Dark Victory 12.45 Honeymoon Machine 14.15 In the Cool of the Day 16.00 The Jazz Singer 18.00 High Society 20.00 Mutiny on the Bounty 22.30 The Adventures of Robin Hood 22.30 WCW Nitro on TNT 0.15 HitMan 1.45MutinyontheBounty Animal Planet ✓ 05.00 Kratts Creatures 05.30 Jack Hanna's Zoo Life 06.00 Redíscovery Of The Worid 07.00 Animal Doctor 07.30 It’s A Vet's Life 08.00 Kratt's Creatures 08.30 Nature Watch W'ith Julian Pettifer 09.00 H uman / Nature 10.00 Two Worlds 10.30 Wild At Heart 11.00 Rediscovery Of The Worid 12.00 Horse Tales 12.30 Wildlrte SOS 13.00 Australia Wild 13.30 Jack Hanna’s Zoo Ufe 14.00 Kratt's Creatures 14.30 Animals In Danger 15.00 Wild Guide 15.30 Rediscovery Of The Worid 16.30 Human / Nature 17.30 Emergency Vets 18.00 Kratt's Creatures 18.30 Kratt's Creatures 19.00 Breed 19.30 Zoo Story 20.00 The Dog's Tale 21.00 Animal Doctor 21.30 Emergency Vets 22.00 Human / Nature Computer Channel ✓ 17.00 Buyer's Guide 17.45 Chips With Everyting 19.00 DagskrBrlok 5. septem- ber Cartoon Network 20.00 S.W.A.T. Kats 20.30 The Addams Family 21.00 Help!...lt's the Hair Bear Bunch 2140 Hong Kong Phooey 22.00 Top Cat 22.30 Dastardly 4 Muttley in their Flying Machines 23.00 Scooby-Doo 23.30 The Jetsons 00.00 Jabberjaw 00.30 Galtar 4 the Golden Lance 01.00 Ivanhoe 01.30 Omer and the Starchild 02.00 Blinky Bill 02.30 The Fruitties 03.00 The Real Story of... 03.30 Blinky Bill Omega 07.00 Skjákynningar. 18.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. Frá samkom- um Bennys Hinns viða um heim, viðtöl og vitnisburðir. 18.30 Líf í Orðinu - Bibliu- fræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 klúbburinn - Blandað efni frá CBN-frétta- stofunni. 19.30 Lester Sumrall. 20.00 Náð til þjóðanna (Possessing the Nations) með Pat Francis. 20.30 Lif í Orðinu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 21.00 Þetta er þlnn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hmns víða um hetm, viðtöl og vitnisburðir. 21.30 Kvöldljós. Endurtekið efni frá Bolholti. Ýmsir gestir. 23.00 Líf í Orölnu - Biblíufræðsla með Joyce Meyer. 23 30 Loflð Drottin (Praise the Lord). Blandaö efni frá TBN-sjónvarpsstööinni. 01.30 Skjákynningar. É> ✓ Stöðvarsem nást á Breiðvarpinu — . ✓ Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.