Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1998, Blaðsíða 29
I>V FÖSTUDAGUR 4. SEPTEMBER 1998 37 Verk eftir Ólaf Elíasson. Ólafur Elías- son í Gallerí Kambi Á morgun kl. 15.00 verður opn- uð sýning í Gallerí Kambi á verk- um Ólafs Elíassonar. Listamaður- inn fæddist í Kaupmannahöfn 1967 og hlaut myndlistarmenntun sína í Konunglegu Listaakademí- unni þar í borg á árunum 1989-1995. Þrátt fyrir ungan aldur telja margir Ólaf vera einn þekktasta islenska myndlistar- manninn á alþjóðavettvangi í dag. Á þessu ári eru haldnar tíu einka- sýningar á verkum hans víða um heim fyrir utan þátttöku í tugum samsýninga. Sýningar Bjarni Jónsson á Eskifirði Bjarni Jónsson listmálari opnar sýningu á verkum sínum í kvöld. kl 20.00 i Verkalýðsfélagshúsinu á Eskifirði. Myndir hans eru málað- ar í hlutbundnum stíl og er margt myndefnið sótt í þjóðlíf fyrri tíma. Sýningunni lýkur á sunnudags- kvöld. Tónlistarmennirnir sem ætla að töfra fram dapra en ástríöufulla tóna. Daprir en ástríðufullir tónar Annað kvöld kl. 21.00 hefjast tón- leikar í Kafiileikhúsinu í Hlaðvarp- anum sem nefnast Kvöld hinna döpru en ástríðufullu tóna. Þar mun bandaneonleikarinn Oliver Manoury leika af sinni alkunnu snilld ásamt góðum gestum. Þeir eru Edda Heiðrún Backman söngkona og leik- kona, Tómas R. Einarsson kontra- bassaleikari og Árni Heiðar Karls- son píanóleikari. Tónleikar Oliver hefur komið reglulega fram á tónleikum á íslandi í 15 ár. Hljóð- færi hans, bandaneon, er þýskt að uppruna en barst til Argentínu í byrjun aldarinnar þar sem segja má að hljóðfærið hafi fyrst fengið „tón- list við sitt hæff'. Fyrir mörgum er bandoneon tákn tangótónlistarinnar. Hópurinn mun flytja argentínska tangóa, brasilísk lög frá sjöunda ára- tugnum, djassballöður auk íslenskra laga m.a. við ljóð eftir Halldór Lax- ness og Ingibjörgu Haraldsdóttur og lög úr sýningu Leikfélags Reykjavík- ur, Evu Lunu. Hópurinn lofar dapri en ástríðu- fullri stemningu á tónleikunum og fer vel á slíku nú í haustbyrjun. Sveitaball Stuðmanna á Seltjarnarnesi Stuðmenn verða með tónleika á Seltjarnarnesi á laugardaginn. í sumar hafa Stuðmenn verið á ferð og flugi um landið og hefur hljómsveitin víðast hvar slegið eigin að- sóknarmet frá fyrri tíð. Upp- haflega átti ferð hljómsveit- arinnar um landið að ljúka á þjóðhátíð í Eyjum en mik- il eftirspurn olli því að það teygðist úr ferðinni. Skemmtanir Nú um helgina hyggjast Stuðmenn taka lokahnykk- inn annars vegar i Sjallan- um á Akureyri og hins veg- ar með því að halda ærlegt sveitaball á Seltjarnamesi á laugardagskvöld. Félags- heimili Seltiminga við Suð- urströnd varð fyrir valinu en þar munu ekki hafa ver- ið haldnar opinberar sam- komur af þessu tagi um árabil. Félagsheimilið er þeim kostum búið að við það tengjast stórir salir svo ekki sé talað um sundlaugina á Seltjarnamesi. Því ætti að rúmast bærilega sá fjöldi sem væntanlega mun þyrpast að til að berja Stuð- menn augum af þessu tilefni. Diskó- tekarar og gó-gó dansarar munu koma fram með hljómsveitinni. Auk þess má reikna með óvæntum gestasöngvurum í Félagsheimilinu á Seltjamamesi. Forsala aðgöngumiða er milli kl. 13 og 18. Fremur hæg suðlæg átt Næsta sólarhring verður fremur hæg suðlæg átt um mestallt land. Smáskúrir eða dálítil súld verður Veðrið í dag öðru hverju sunnanlands en annars að mestu þurrt og víða bjart inn til landsins. Hiti verður víða 11 til 16 stig að deginum en 5 til 10 stig í nótt. Á höfuðborgarsvæðinu verður sunnan- og suðaustangola. í dag verður lítils háttar rigning öðru hverju. Hiti verður 10 til 15 stig. Sólarlag í Reykjavík: 20.34 Sólarupprás á morgun: 06.21 Síðdegisflóð í Reykjavík: 17.09 Árdegisflóð á morgim: 05.27 Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri skýjaó 8 Akurnes léttskýjaö 7 Bergsstaðir skýjað 8 Bolungarvík alskýjað 9 Egilsstaóir 3 Kirkjubœjarkl. skúr á síó. kls. 8 Keflavíkurflugvöllur rigning á síð. kls 9 Raufarhöfn rigning 9 Reykjavík rign. á sió. kls. 10 Stórhöfói úrkoma í grennd 10 Bergen alskýjað 12 Helsinki skýjaö 12 Kaupmannahöfn léttskýjaó 12 Osló Stokkhólmur léttskýjaö 10 Algarve léttskýjað 19 Amsterdam skýjað 14 Barcelona þokumóóa 22 Dublin rigning 13 Halifax alskýjaö 17 Frankfurt rign. á síð. kls. 15 Hamborg súld 13 Jan Mayen rigning og súld 7 London þokuruðningur 13 Lúxemborg þokumóóa 13 Mallorca þoka í grennd 21 Montreal alskýjað 15 New York hálfskýjaó 22 Nuuk skýjaö 4 Orlando hálfskýjaó 24 París þokumóöa 12 Róm þokumóöa 21 Vín þokumóóa 13 Washington alskýjaó 21 Winnipeg heiðskírt 16 Færð á hálendinu Hálendisvegir era allir færir fjallabílum, ein- staka leiðir eru þó færar öflum vel búnum bílum, má þar nefna Kjalveg, Landmannalaugar, Kaldadal, Tröllatunguleið, Uxahryggi og Djúpavatnsleið. Á Færð á vegum nokkrum stöðum eru vegavinnuflokkar að lagfæra vegi, meðal annars á Suðurlandsundirlendi og Austfjörðum, og ber bílstjórum að virða merkingar áður en komið er að þeim köflum. Afmælisgjöf pabba Brynjar Steinn brosir fallega framan í ljós- myndarann. Hann fædd- ist 14. apríl á fæðingar- deild Landspítalans og þegar hann kom í heim- Barn dagsins inn var hann 3.565 g og 52 sm. Foreldrar snáðans eru Þómnn Jónsdóttir og Haraldur Helgason og er hann þeirra fyrsta bam. Það vildi svo skemmti- lega til að pabbinn fékk Brynjar Stein í afmælis- gjöf. Jean Reno leikur leyndardóms- fullan tryggingamann sem er í raun að vinna fyrir leyniþjónustu Frakklands. Godzilla Árið 1954 gerðu Japanir kvik- mynd um stökkbreytt risaskrímsli sem lagði Tokyo í rúst. Ástæðan fyrir gereyðingunni var að Godzilla var aö hefna sín á mann- kyninu því á þeim tima stóð víg- búnaðarkapphlaupið sem hæst og kjarnorkuváin var afls staðar. Síð- an hafa Japanir gert rúmlega 20 kvikmyndir um Godzilla. Árið 1956 kom bandarísk útgófa af Godzilla og nú er farið að sýna nýjustu myndina á Islandi. ý7//////z Kvikmyndir Hún hefst á kjarn orkutilraunum Frakka í Kyrrahafi og af henn- ar völdum verður stökkbreyting á eggi eðlu einnar. Risavaxin skepna kemur svo í heiminn. Hún veldur eyðileggingu víðs vegar um Kyrra- hafið og stefnir á austurströnd Bandaríkjanna. Skepnan er á stærð við 20 hæða blokk og hleypur á 300 km hraða á klst. Leikstjóri myndarinnar er Rol- and Emmerich og í aðalhlutverk- um era Matthew Broderick, Jean Reno og Maria Pitillo. Nýjar myndir: Bíóborgin: Lethal Weapon 4 Regnboginn: The X-Files Háskólabíó: Sporlaust Kringlubíó: Mafia Krossgátan 7 r~ T~ TJj f IÖ TiT fjP® 1 mm , | r ir 1 u iH j " To h l Lárétt: 1 örlaganorn, 6 skoða, 8 virki, 9 hlaup, 10 krap, 11 félaga, 12 stiflast, 14 þegar, 15 hressu, 16 gang- hljóð, 18 haf, 19 fresta, 21 spjald. Lóðrétt: 1 digur, 2 síki, 3 hræddur, 4 sjóngler, 5 hirð, 6 varúð, 7 spil, 13 skýlaus, 14 ekki, 15 hestur, 17 bakki, 20 átök. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 spurn, 6 ha, 8 lúr, 9 eyra, 10 ólmi, 11 tað, 12 truflun, 15 tól, 16 líka, 17 ussa, 18 kul, 20 galsa, 21 ró. Lóðrétt: 1 slóttug, 2 púl, 3 urmuls, 4 reif, 5 nyt, 6 hraukur, 7 auðna, 13 rósa, 14 líka, 16 las, 19 ló. Gengið Almennt gengi LÍ 04. 09. 1998 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollqenqi Dollar 70,880 71,240 72,300 Pund 118,240 118,840 119,510 Kan. dollar 46,110 46,390 46,030 Dönsk kr. 10,6850 10,7410 10,6170 Norsk kr 9,1350 9,1850 8,9260 Sænsk kr. 8,9430 8,9930 8,8250 Fi. mark 13,3720 13,4510 13,2590 Fra. franki 12,1290 12,1990 12,0380 Belg. franki 1,9707 1,9825 1,9570 Sviss. franki 49,4600 49,7400 48,8700 Holl. gyllini 36,0200 36,2400 35,7800 Þýskt mark 40,6700 40,8700 40,3500 (t. líra 0,041340 0,04160 0,040870 Aust. sch. 5,7810 5,8170 5,7370 Port. escudo 0,3967 0,3991 0,3939 Spá. peseti 0,4787 0,4817 0,4755 Jap. yen 0,521800 0,52500 0,506000 írskt pund 102,070 102,710 101,490 SDR 95,830000 96,40000 96,190000 ECU 80,1100 80,5900 79,7400 Simsvari vegna gengisskréningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.