Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1998, Blaðsíða 19
18
31 -
+
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998
Iþróttir
Iþróttir
UEFA-keppnin:
Liverpool
fór á
kostum
Leikmenn Liverpool fóru
hreinlega á kostum í gærkvöld
er þeir rústuðu slakt liði Kosice
í UEFA-keppninni.
Liverpool sigraði 3-0 í fyrri
leiknum og 5-0 í gærkvöld á El-
land Road, samtals 8-0. Lengi vel
áttu leikmenn Liverpool þó í
nokkrum vandræðum með að
finna leiðina í mark andstæðing-
anna en Jamie Redknapp braut
ísinn á 22. mínútu. í kjölfarið
fylgdu þrjú mörk á jafnmörgmn
mínútum, Paul Ince á 52. mín-
útu.
Michael Owen tókst ekki að
skora en hann var mjög ógnandi
í framlínunni með Fowler og
þessi dúett á eftir að gera það
gott á leiktíðinni.
Blackburn datt út í Frakk-
landi
Blackburn Rovers lék á
heimavelli Lyon í Frakklandi.
Lyon komst yfir strax á 2. mín-
útu. Perez jafnaði fyrir Black-
burn á 25. mínútu en Lyon
komst aftur yfir á 35. mínútu.
Flitcroft jafnaði metin á 56. mín-
útu en lengra komst enska liðið
ekki og Lyon komst áfram, sam-
anlagt 3-2.
Stan Collymore með sýn-
ingu í Noregi
Stan Collymore var í miklu
stuði þegar Aston Villa vann
Strömsgodset í Noregi, 0-3.
Collymore, sem átt hefur við
langvarandi meiðsli að stríða,
skoraði öll mörkin og Villa
komst auðveldlega áfram, 2-6.
Villa er á mikilli siglingu og
hreinlega til alls líklegt.-SK/-GH
X't). UEFA-BIKARINK
2. umferð, síðari leikir. Feitletr-
uðu liðin áfram
R.Sociead-Sparta Prag ... 1-0 (5-2)
Parma-Fenerbache......3-1 (3-2)
Lyon-Blackbum ........2-2 (3-2)
Skonto-Dynamo Moskva . 2-3 (2-5)
Celtic-Guimaraes .....2-1 (4-2)
Feyenoord-Stuttgart...0-3 (3-4)
Celta Vigo-Pitesti....7-0 (8-0)
Roma-Silkeborg .......1-0 (3-0)
Monaco-Lodz ..........0-0 (3-1)
Grasshoppers-Anderlecht . 0-0 (2-0)
Grazer-Loevech .......2-0 (3-1)
Hajduk-Fiorentina.....0-0 (1-2)
Liverpool-Kosice .....5-0 (8-0)
Bologna-Sporting......2-1 (4-1)
Krakow-Maribor .......3-0 (5-0)
R.Betis-Vejle.........5-0 (5-1)
Strömsgodset-A.Villa .... 0-3 (2-6)
Slavia Prag-Schalke .... 1-0 (1-1)
CSKA-Servette ........1-0 (2-2)
Metz-Crvena...........2-1 (3-4)
R.Wien-Bordeaux ......1-2 (2-3)
Obilic-Atl.Madrid.....0-1 (0-3)
Maritimo-Leeds eftir vitak 1-0 (1-4)
Leverkusen-Udinese....1-0 (2-1)
Valencia-Steaua.......3-0 (7-3)
Tbilisi-Willem .......0-3 (0-6)
Famagusta-Ziirich.....2-3 (2-7)
Cl.Brugge-Ujpest .....2-2 (7-2)
AEK-Vitesse...........3-3 (3-6)
Bremen-Brann . . e. framl. 4-0 (4-2)
Marseille-Olomouc.....4-0 (6-2)
Arnar Gunnlaugsson heldur uppteknum hætti hjá
Bolton og skorar og skorar.
Arnar
í stuði
- skoraði sigurmark Bolton
Arnar Grétarsson var enn einu sinni í sviðsljósinu
í gærkvöld er hann skoraði fyrir Bolton á heimavelli
gegn Swindon Town.
Nathan Blake kom Bolton yfir strax í síðari hálíleik
og Amar bætti öðru marki við á 87. mínútu. Mark
Swindon kom tveimur mínútum síðar. Arnar fékk
nokkur góð tækifæri til að skora fleiri mörk í leikn-
um en markvörður Swindon varði frábærlega í mark-
inu. Úrslit í B-deildinni í gærkvöld: Bradford-Port
Vale 4-0, Bristol City-Barnsley 1-1, Grimsby-Crewe
1-1, Norwich-Sunderland 2-2, Oxford-WBA 3-0,
Portsmouth-Birmingham 0-1, Stockport-Huddersfield
1-1, Tranmere-Ipswich 0-2, Watford-Sheff. Utd 1-1,
Wolves-QPR 1-2. -SK
Kvennaknattspyrna:
Arna hætt
að þjálfa KR
Nýr þjálfari mun stýra íslandsmeisturum KR í
knattspymu kvenna á næsta keppnistímabili því
Arna Steinsen hefur ákveöið að taka sér frá frá
þjálfun.
Ama tók við KR-liðinu eftir síðasta tímabil og
undir hennar stjórn varð liðið íslandsmeistari en
tapaði í bikarúrslitum fyrir Breiðabliki. Ekki hef-
ur verið ákveðið hver tekur við starfi Örnu en ltk-
legt að leikmannahópur vesturbæjarliðsins verði
svipaður á næstu leiktíð. -GH
Helgi Kolviós-
son og félagar í
Mainz töpuðu
fyrir Uim, 4-2, í
toppleik í þýsku
Bdeildinni í
knattspyrnu í
fyrrakvöld. Helgi
lék allan leikinn
á miðjunni hjá
Mainz. Með
ósigrinum datt
Mainz niður í 7.
sæti en hefði
komist í 2. sætið
með sigri. Ulm
og Bielefeld eru
með 18 stig, TB
Berlín 16, Stutt-
gart Kickers 15,
Greuter Ftirth og
Unterhaching 14
og Mainz og
Hannover eru
með 13 stig.
Guöni Bergs-
son, fyrirliði
Bolton, hefur
ekki verið sér-
lega heppinn í
leikjum liðsins í
ensku B-deild-
inni 1 knatt-
spymu aö und-
anfornu. í tveim-
ur leikjum í röð
missti hann
tennur eftir
slæm högg og í
samtali við
Bolton Evening
News í gær sagöi
Guðni að sér hefði
brugðiö í leiknum
við Huddersfield á
laugardaginn þegar
hann fann blóðbragð
í munninnum eina
ferðina enn. Tenn-
umar reyndust þó
allar á sinum stað i
það skiptið.
ÍT feröir standa
fyrir kynnisferö til
Bretlands fyrir alla
sem tengjast knatt-
spyrnu, þjálfara,
stjómarmenn, dóm-
ara og aöra forystu-
menn, dagana 2.-9.
nóvember. Fariö
verður á þrjá leiki,
Manchester
United-Bröndby,
Liverpool-Derby og
Manchester
United-Newcastle,
félög á borð við Liv-
erpool, Manchester
United, Bolton og
Glasgow Rangers
veröa heimsótt og
sóttir ýmsir fyrir-
lestrar um málefni
knattspyrnunnar.
Sex íslendingar
keppa á heimsmeist-
aramótinu í skylm-
ingum sem fram fer í
Chaux-de-Fonds i
Sviss 5.-11. október.
Það em Helga Magn-
úsdóttir, Haukur
Ingason, Ragnar Ingi
Sigurðsson, Ólafur
Bjarnason, Guðjón
Ingi Gestsson og Sop-
hie Dumas-Jóhann-
esson.
Þorgeir Jón Július-
son og Kristinn
Óskarsson, sem
dæmdu í úrvals-
deildinni í körfu-
knattleik í fyrra, em
fjarri góöu gamni í
vetur.
Þorgeir er meiddur
og Kristinn dæmir á
Spáni samhliða
spænskunámi. í
þeirra stað koma
Rúnar B. Gislason
og Erlingur Snœr
Erlingsson.
Keflvíkingum spáð meistaratitlinum í úrvalsdeildinni í körfuknattleik sem hefst á morgun:
Ætlum að vinna allt
Keflvíkingum er spáð
sigri í úrvalsdeildinni í
körfuknattleik en mótið
hefst annað kvöld. Liðin þrjú
af Suðurnesjum raða sér í
þrjú efstu sætin í spánni sem
fór fram meðal þjálfara og
forráðamanna liðanna í gær
á fundi með íþróttafrétta-
mönnum. Flestir eru á einu
máli um að Keflavík,
Grindavík og Njarðvík mæti
langsterkust til leiks.
Valur
„Miðað við árstíma erum
við bara brattir. Við mætum
til leiks með kærleika í huga
og staðráðnir í því að gera
okkar besta,“ sagði Svali
Björgvinsson, þjálfari Vals-
manna.
Akranes
„Það hafa orðið litlar
breytingar á okkar liði. Við
væntum mikils af Michael
Jackson en við erum mjög
hógværir í öllum vænting-
um fyrir veturinn. Ætli við
siglum ekki um miðja deild
en við gætum hæglega kom-
ið á óvart,“ sagði Sigurður
Sverrisson hjá körfuknatt-
leiksdeild ÍA.
KFI
„Töluverðar breytingar
hafa orðið á okkar liði fyrir
veturinn. Við höfum þó náð
tíu manna hópi strax í byrj-
un en það hefur ekki gerst
lengi. Við erum að gera okk-
ur vonir um að komast í 8-
liða úrslit og annað yrði bón-
us,“ sagði Guðjón Þorsteins-
son hjá körfuknattleiksdeild
KFÍ.
Tindastóll
„Við ætlum að standa
okkur betur en í fyrra. Við
höfum fengið John Woods til
okkar og styrkir hann okkur
vonandi vel í vetur,“ sagði
Lárus D. Pálsson leikmaður
Tindastóls.
Keflavík
„Við ætlum ekki bara
að vera með heldur
ætlum við að vinna
allt í vetur," sagði
Falur Harðarson
hjá Keflvíking-
um.
Skallagrímur
„Stefnan er
að komast í 8-liða úrslit. Við
ætlum að reyna að hanga í
liðunum af Suðurnesjum
sem virðast
hafa
Spáin í úrvalsdeild
1. Keflavík 262 stig
2. Njarðvík 254 stig
3. Grindavík 246 stig
4. Haukar 179 Stig
5. Skallagrímur 160 stig
6.-7. KFÍ 158 stig
6.-7. Tindastóll 158 stig
8. KR 154 stig
9. Valur . 84 Stig
10. ÍA
11. Þór . 81 stig
12. Snæfell . 42 stig
Miljkovic áftam með IBV
Zoran Miljkovic,
vamarmaðurinn öfl-
ugi frá Júgóslavíu,
mun leika áfram
með íslands- og bik-
armeisturum ÍBV á
næsta tímabili. Jó-
hannes Ólafsson, for-
maður knattspymu-
deildar ÍBV, stað-
festi þetta við DV í
gær en sagði að ekki
væri ákveðið
hvenær hann kæmi
til landsins fyrir
tlmabilið.
Miljkovic hefur
orðið íslandsmeist-
ari fimm ár í röð,
þrisvar með ÍA og
tvisvar með IBV.
Hann leikur væntan-
lega með sínu gamla
félagi, Zemun, í
Júgóslavfu í vetur.
Miljkovic er far-
inn í frí til Spánar
og veröur því ekki
með ÍBV gegn Leiftri
í meistarakeppni
KSI á laugardaginn.
Eyjamenn verða
einnig án ívars
Ingimarssonar,
sem er í
Englandi, og
Inga Sigurösson-
ar, sem er
meiddur.
-VS
nokkra yfirburði í upphafi
móts,“ sagði Henning Henn-
ingsson, þjálfari Skalla-
gríms.
Haukar
„Undirbúningurinn var
okkur erfiður vegna þess að
menn hafa ekki skilað sér
allir inn 1 einu. Ég tel okkur
vera einum og háifum mán-
uði á eftir öðrum í undirbún-
ingnum," sagði Jón Amar
Ingvarsson, leikmaður hjá
Haukum.
Njarðvík
„Við fórum út í alla leiki
með það hugarfar að vinna
og á því verður engin
breyting núna,“ sagði Gunn-
ar Þorvarðarson hjá Njarð-
vík.
KR
„Við ætlum að reyna að
gera vel í vetur og minnsta
kosti betur en í fyrra. Við
höfum fengið ágætan liðs-
auka fyrir veturinn," sagöi
Ingi Þór Steinþórsson, að-
stoðarþjálfari KR.
Þór
„Við erum með ungt og
óreynt lið. Auðvitað er alltaf
markmiðið að vinna alla
leiki sem við fórum út í. Við
ætlum að reyna okkar besta
í deildinni í vetur,“ sagði
Kjartan Þór hjá körfuknatt-
leiksdeild Þórs. -JKS
i r
Arnór.
Jóhannes Olafsson, formaður knattspyrnudeildar IBV, til hægri, fagnar íslandsmeistaratitlinum
ásamt Bjarna þjálfara. Jóhannes er ekki ánægður með framkomu KR-inga.
DV-mynd Brynjar Gauti
Eyjamenn óhressir með framkvæmd úrslitaleiksins gegn KR:
„Við sáum ekki helm-
inginn af leiknum"
„Eg get alls ekki tekið und-
ir það að umgjörðin hjá KR-
ingum á úrslitaleiknum gegn
okkur hafl verið frábær eða
til fyrirmyndar,“ sagði Jó-
hannes Ólafsson, formaður
knattspyrnudeildar ÍBV, í
samtali við DV í gærkvöld.
„Við vorum auðvitað mætt-
ir allir stjórnarmennirnir
með okkar konur og bæjar-
stjórinn að auki. Engum okk-
ar var úthlutað sæti í
stúkunni. Engum stjómar-
manni hjá okkur var úthlutað
sæti á vellinum. Við urðum
því að standa standa úti í
horni á vellinum innan um
fullt af KR-ingum og við sáum
ekki nema helminginn af
leiknum. Ég horfði síðan á
leikinn í sjónvarpinu þegar
ég kom heim og það var vit-
anlega mjög ánægjulegt. Okk-
ur var hins vegar boðið í
kaffi i leikhléi en ég hefði haft
meiri áhuga á því að sjá leik-
inn. Það hefur verið rætt um
að umgjörðin um leikinn hafi
verið frábær og mikill sigur
fyrir íslenska knattspyrnu.
Ég er alls ekki sammála því.
Annars var fyrir öllu að
vinna leikinn og hampa Is-
landsmeistaratitlinum," sagði
Jóhannes Ólafsson. -SK
ENGLAND
Mínútuþögn verður í kvöld fyrir leik Bayern
Munchen og Manchester United í Meistaradeild-
inni. Þeirra verður minnst sem fórust í flugslys-
inu við flugvöllinn í Munchen árið 1958.
Alex Ferguson, framkvæmdastjóri Manchest-
er United, sagði í gærkvöld að daprar minningar
frá flugslysinu ættu ekki að hafa áhrif á leik
sinna manna gegn sterku liði Bayern Munchen.
Andy Cole hefur lýst því yfir að hann vilji
vera áfram í herbúðum Manchester United og
hafi ekki áhuga á að fara til Aston Villa. „Ég mun
skora mörk fyrir United þegar ég fæ tækifæri til
þess,“ segir Cole.
Nú er talið alveg öruggt að George Graham
taki við framkvæmdastjórastöðunni hjá Totten-
ham. í enskum fjölmiðlum var fullyrt að Graham
hefði stýrt Leeds í síðasta skipti í Évrópuleiknum
í gærkvöld.
Jimmy Floyd Hasselbaink, einn sterkasti leik-
maður Leeds, hefur lýst því yfir að hann
muni fara frá Leeds ef Graham fer frá félag-
inu.
Ef Hasselbaink stendur við þessi orð
sín má telja öruggt að hann fari frá Leeds
og er talað um að hann muni jafnvel fylgja
Graham til Tottenham.
Ikvöld
Handbolti - 1. deild karla:
ÍR-Haukar..................20.00
Stjarnan-Grótta/KR.........20.00
Selfoss-Fram...............20.00
Valur-KA ..................20.00
ÍBV-HK.....................20.00
Bland i
Kristinn.
Guðmundur.
Arnór og Krist-
inn áfram í Val
- Grindavík vill halda í Guðmund
Kristinn Björnsson verður áfram við stjómvölinn hjá Valsmönnum
en hann gerði 3ja ára samning við Hliöarendaliðið í fyrra. Að sögn
Þorleifs Valdimarssonar, formanns knattspyrnudeildar Vals, er ekk-
ert annað í stöðunni en Kristinn verði áfram með liðið og yfirgnæf-
andi líkur era á að Amór Guðjohnsen spili eitt ár til viðbótar með
Val en samningur hans við Val rennur út um áramótin. Þá hefur Eng-
lendingurinn Mark Ward lýst yfir áhuga að koma aftur og þjálfa
yngri flokka félagsins og segir Þorleifur að stjórn deildarinnar sé að
skoða þau mál.
Vilji Grindvíkinga að hafa Guðmund áfram þjálfara
Samningur Guðmundar Torfasonar, þjálfara Grindvíkinga í úrvals-
deildinni í knattspyrnu, er útrunninn en hann hefur stýrt Suður-
nesjaliðinu undanfarin 3 ár.
„Við erum að fara yfir stöðuna og vonumst eftir því að ganga frá
þessum málum fljótlega. Það er vilji hjá okkur að halda Guðmundi
en það getur vel verið að hann vilji breyta til enda búinn að vera
með liðið í 3 ár,“ sagði Bjarni Andrésson, formaður knattspyrnu-
deildar Grindavikur, við DV í gær. Ekki er búist við stórvægilegum
breytingum í liði Grindvikinga fyrir næsta tímabil. Allir íslensku
leikmennimir eru á samningi og Skotinn Scott Ramsey hefur lýst
yfir áhuga á að leika áfram með liðinu. -GH
Ólafur Rafnsson, for-
maður KKÍ, fúllyrti á
blaðamannafundi i
gær að launadeila
dómara og félaganna
myndi leysast í dag
og úrvalsdeildin
myndi hefjast annað
kvöld.
Ingi Sigurðsson, leik-
maður IBV, fékk 9 cm
langan skurð á fótinn
eftir harkalega tæk-
lingu í leiknum gegn
KR.
Patrekur Jóhannes-
son meiddist á nára í
landsleik Islands og
Finnlands um síðustu
helgi. Meiðslin eru al-
varlegri en í fyrstu
var talið og verður
Patrekur frá æfingum
og keppni í nokkum
tíma.
Bragi Bergmann
dæmir leik íslands-
meistara ÍBV og
Leifturs i Meistara-
keppni KSl á laugar-
dag. Línuverðir
verða Gísli Björgvins-
son og Haukrn- Ingi
Jónsson. Leiftur mæt-
ir í leikinn sem
bikarmeistaraliöið en
liðið tapaöi úrslita-
leiknum gegn ÍBV.
Ryan Giggs verður
ekki með Manchester
United í kvöld er liðiö
mætir Bayem
Munchen í meistara-
deild Evrópu. Svíinn
Jesper Blomqvist
mun taka stöðu hans.
-SK
Iþróttir eru einnig á bls. 32
' ■>,V. K K.l.
l:RV ALSDFJLD - JC.
ngri en nokkru sinni fyrr!
Þú finnur 120 spennandi leiki á Lengjunni í þessari viku, tippaðu í tíma.