Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1998, Blaðsíða 21
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 33 I>V Draumalið DV Draumaliðsleik DV 1998 lokið: Tvöfaldur fögn- uður í Grindavík - Ljónin 11 unnu á frammistöðu Grindvíkinga í lokin Grindvíkingar fógnuöu aö vonum innilega á laugardaginn þegar þeir sigruðu Framara í lokaumferð úr- valsdeildarinnar í knattspymu. Þeir höfðu enn einu sinni forðað sér frá falli á síöustu stundu. Og Grindvíkingurinn Ingólfur R. Ingólfsson hafði sérstaka ástæðu til að fagna meira en aðrir. Það var ekki bara Grindavíkurliðið sem sigraði - frammistaöa þess tryggði Ingólfi sigur í draumaliðsleik DV 1998. Lið hans, Ljónin 11, fékk 16 stig í lokaumferðinni, flest frá hans mönnum, Milani Stefáni Jankovic og Scott Ramsey, og þau tryggðu honum eins stigs sigur í drauma- liðsleiknum. Milan Stefán fékk 13 stig fyrir frammistöðu sína í leikn- um og þau öðru ffemur gerðu út- slagið fyrir sigurvegarann. Ingólfur fær ferð fyrir tvo á Wembley frá Úrval/Utsýn Ingólfur fær því aðalverðlaunin, ferð fyrir tvo á leik Arsenal og Dina- mo Kiev í meistaradeild Evrópu sem fram fer á Wembley-leikvangin- um í London þann 21. október. Solitaire, lið Bjöms Inga Edvards- sonar, V£ir með 12 stiga forystu i draumaliðsleiknum fyrir lokaum- ferðina. Solitaire fékk 3 stig í loka- umferðinni og endaði meö 167 stig en Ljónin 11 fengu 168. Tæpara gat það ekki verið og sigur Ingólfs er sá naumasti í draumaliðsleiknum frá upphafl. Ingólfur keypti þrjá Ingólfur, sem er 22 ára gamall, gerði rótttækar breytingar á draumaliði sínu eftir fjórar umferð- ir í úrvalsdeildinni. Hann seldi þá þrjá leikmenn og keypti þrjá í stað- inn. Með óbreyttu liði hefði Ingólfur aðeins fengið 108 stig og ekki komið nærri toppbaráttunni. En kaupin færðu honum 60 stig til viðbótar, og flest komu þau frá Tómasi Inga Tómassyni, sem varð annar stiga- hæsti leikmaðurinn i leiknum. Draumalið Ingólfs sést hér til hliðar. Guðni vann í september Guðni Már Harðarson úr Reykja- vík tryggði sér sigur í september- hluta draumaliðsleiksins. Þar var líka mjótt á mununum, lið Guðna, ÆSKR, fékk 67 stig en AC Blabli, lið Ásgeirs Bjarna Ásgeirssonar frá Álftanesi, var með 66 stig i umferð- unum fjórum í septembermánuði. Guðni fær úttektarverðlaun frá sportvöruversluninni Spörtu á Laugavegi 49 í Reykjavík, eins og aðrir vinningshafar í leiknum en draumaliðsmeistarinn sjálfur. Steingrímur stigahæstur Steingrímur Jóhannesson úr ÍBV varð stigahæsti leikmaðurinn í draumaliðsleiknum. Steingrímur, sem varð markakóngur úrvalsdeild- arinnar, fékk 57 stig og var efstur nátnast frá upphafl. Tómas Ingi Tómasson úr Þrótti sótti þó jafnt og þétt að honum og endaði með 52 stig. Amór Guðjohnsen úr Val varð þriðji með 45 stig, þrátt fyrir að leika aðeins 10 leiki með Hlíðar- endaliðinu. Fjórði varð síðan Ás- mundur Amarsson úr Fram með 41 stig en hann skoraði grimmt í loka- umferðum deildarinnar og fékk 6 stig fyrir hvert mark þar sem hann var skráður sem varnarmaður í draumaliðsleiknum. Vinningshafamir fá sigurlaun sín send innan skamms. íþróttadeild DV þakkar öllum fyrir þátttökuna en 4.228 lið vom skráð til leiks í ár. Draumaliðsmeistarínn Ingólfur R. Ingólfsson, Grindavík Seldl Ólaf Pétursson, Fram, fyrir Bjarka Ingólf Ingólfsson, Val, fyrir Ramsey Ragnar Hauksson, ÍA, fyrir Tómas Inga Bjarki Guðmundsson Keflavík Ásmundur Milan Stefán Slobodan Siguröur Örn Arnarsson Jankovic Milisic Jónsson Fram Grlndavík ÍA KR Róbert Sigþór Björn Scott Sigurðsson Júlíusson Skúlason Ramsey Keflavík KR Grindavík Grlndavík Tómas Ingi Steingrímur Tómasson Jóhannesson Þróttur ÍBV ■■VR Sigurvegarar í draumaliðsleiknum 1998 Nafn Staður Lið Aðalkeppnin Ingólfur R. Ingólfsson Grindavík Ljónin 11 Reykjavík Bjöm Ingi Edvardsson Reykjavík Solitaire Suövesturland Bjöm Hjartarson Kópavogi FC Impetus Vesturland Stefán Orri Ólafsson Akranesi Columbia Lakes Norðurland Bjöm Valur Gíslason Ólafsfirði Nr. 7 Austurland Laufey Kristinsdóttir Breiðdalsvík Febrúar Suðurland Guðjón Egilsson Vestm.eyjum abcd Maí/júní Dagbjört Hermundsd. Sauðárkróki Býflugurnar FC Júní/júlí Páll Guðmundsson Grindavík Hipparnir FC Júli/ágúst Pálmi V. Harðarson Reykjavík Playa de Ingles FC September Guðni Már Harðarson Reykjavík ÆSKR UlAUMALlfi Lokastaða efstu liða Ljónin 11....................168 Solitaire....................167 abcd.........................156 Playa de Ingles Utd .........149 Fontur.......................144 Adidassa ....................143 Nr. 7 .......................141 Við Framsóknarmenn ..........140 Lokastaðan í september ÆSKR..........................67 AC Blabli.....................66 Weddi.........................62 Solitaire ....................59 Drangavík.....................58 Owens Dream Team 2............58 Stevo Owen FC ................58 JLS...........................57 Stöngin inn 98................57 Undir byrðiö..................57 Reykjavík Solitaire...................167 Playa de Ingles Utd ........149 Fontur......................144 Adidassa ...................143 Toppmenn....................140 Suðvesturland Ljónin 11...................168 FC Impetus .................135 Tottenham Hotspur HG........134 Glaðbeittu grallararnir ....125 2COOL4U.....................123 Vesturland Columbia Lakes.............114 Gott liö ...................106 Igor.......................104 Lakers FC ..................99 Rauöu rollumar..............98 Norðurland Nr. 7 .....................141 Algjör draumur.............140 Afi Palli..................132 Nasi 2 .................... 129 SHS........................120 Austurland Febrúar ................... 114 Golli frá Ruben ............113 Hælsending.................109 Þórey......................104 Greifa staöið 1............102 Suðurland abcd.......................156 Drangavík..................125 Hell-Furðufugl Eyjum.......121 Þórarar ................... 119 Eymasneplar................117 Stig einstakra leikmanna Markverðir (MV) MVl Ólafur Pétursson, Fram .... -10 MV2 Albert Sævarsson, Grind. . -15 MV3 Þórður Þórðarson, ÍA.........-9 MV4 Gunnar Sigurðsson, ÍBV .... 3 MV5 Ólafur Þór Gunnarsson, ÍR .. -3 MV6 Bjarki Guðmundss, Keflavík -5 MV7 Kristján Finnbogason, KR . .. 20 MV8 Jens Martin Knudsen, Leiftri -7 MV9 Láras Sigurðsson, Val ........-5 MV10 Fjalar Þorgeirsson, Þrótti. . . -23 Varnarmenn (VM) VMl Ásgeir Halldórsson, Fram ... -7 VM2 Ásmundur Arnarsson, Fram . 41 VM3 Jón Þ. Sveinsson, Fram ... -12 VM4 Sigurður Elí Haraldss, Fram . 0 VM5 Sævar Guðjónsson, Fram .. -19 VM6 Guðjón Ásmundsson, Grind -38 VM7 Hjálmar Hallgrímss, Grind . -30 VM8 Júlíus Daníelsson, Grind ... -12 VM9 Milan St. Jankovic, Grind ... 7 VM10 Sveinn Ari Guöjónss, Grind -23 VMll Sigursteinn Gíslason, ÍA ... -14 VM12 Slobodan Milisic, ÍA......... -14 VM13 Steinar Adolfsson, ÍA ........4 VM14 Sturlaugur Haraldsson, ÍA . -13 VM15 Reynir Leósson, ÍA..........-11 VM16 Hjalti Jóhannesson, ÍBV.....2 VM17 Hlynur Stefánsson, IBV .... 18 VM18 ívar Bjarklind, ÍBV..........14 VM19 Jóhann S. Sveinsson, ÍBV ... -1 VM20 Zoran Miljkovic, IBV..........3 VM21 Garðar Newman, ÍR ...........-30 VM22 Jón Þór Eyjólfsson, ÍR.......-29 VM23 Kristján Halldórsson, ÍR ... -33 VM24 Magni Þórðarson, ÍR..........-37 VM25 Óli Sigurjónsson, ÍR..........-9 VM26 Gestur Gylfason, Keflavík ... -7 VM27 Guðmundur Oddsson, Kefl .. -7 VM28 Karl Finnbogason, Keflavík . -12 VM29 Kristinn Guðbrandss, Kefl .. -6 VM30 Snorri Már Jónsson, Kefl . . . -4 VM31 Birgir Sigfússon, KR...........1 VM32 Bjami Þorsteinsson, KR .... 24 VM33 Sigurður Öm Jónsson, KR . . 16 VM34 Þormóður Egilsson, KR........19 VM35 Þórhallur Hinriksson, KR . . . 11 VM36 Andri Marteinsson, Leiftri. . -5 VM37 Júlíus Tryggvason, Leiftri . . -15 VM38 Sindri Bjamason, Leiftri.... -7 VM39 Steinn V. Gunnarss, Leiftri. . -7 VM40 Þorvaldur Guðbjöms, Leiftri -11 VM41 Bjarki Stefánsson, Val.......-20 VM42 Grímur Garðarsson, Val ... -31 VM43 Guðmundur Brynjólfss, Val. -26 VM44 Páll S. Jónasson, Val .........2 VM45 Stefán Ómarsson, Val.........-28 VM46 Amaldur Loftsson, Þrótti . . -11 VM47 Daði Dervic, Þrótti .........-33 VM48 Kristján Jónsson, Þrótti ... -45 VM49 Vilhjálmur H. Vilhjálms., Þr -39 VM50 Þorsteinn Halldórss, Þrótti . -37 VM51 Freyr Bjamason, ÍA.............0 VM52 Joe Tortolano, ÍR ...........-34 VM53 Ágúst Guömundsson, Val . . -8 VM54 David Winnie, KR..............11 VM55 Vilhjálmur Vilhjálmss, Val . . -7 VM56 Þórir Áskelsson, Fram..........0 Tengiliðir (TE) TEl Árni Ingi Pjetursson, KR ... -2 TE2 Baldur Bjamason, Fram..........3 TE3 Freyr Karlsson, Fram...........-6 TE4 Kristófer Sigurgeirss, Fram . 25 TE5 Þorvaldur Ásgeirsson, Fram . . 0 TE6 Bjöm Skúlason, Grindavík . . -5 TE7 Marteinn Guðjónsson, Grind . 0 TE8 Sinisa Kekic, Grindavík.........6 TE9 Vignir Helgason, Grindavík . -2 TE10 Zoran Ljubicic, Grindavík ... 2 TEll Alexander Högnason, ÍA.........1 TE12 Heimir Guðjónsson, ÍA..........-3 TE13 Jóhannes Guðjónsson, ÍA .... 4 TE14 Jóhannes Harðarson, lA ... -2 TE15 Pálmi Haraldsson, tA ...........8 TE16 Ingi Sigurðsson, ÍBV...........20 TE17 ívar Ingimarsson, ÍBV ..........2 TE18 Kristinn Hafliðason, ÍBV .... 8 TE19 Sigurvin Ólafsson, ÍBV.........0 TE20 Steinar Guðgeirsson, ÍBV ... -4 TE21 Amar Þór Valsson, ÍR ..........-4 TE22 Amljótur Davíðsson, Fram ... 4 TE23 Bjami Gaukur Sigurðss, IR . . 4 TE24 Geir Brynjólfsson, ÍR...........9 TE25 Guðjón Þorvarðarson, ÍR .... 8 TE26 Adolf Sveinsson, Keflavík ... -2 TE27 Eysteinn Hauksson, Kefl .... 9 TE28 Gunnar Oddsson, Keflavík . . 13 TE29 Ólafur Ingólfsson, Keflavik ... 4 TE30 Róbert Sigurðsson, Keflavik .. 4 TE31 Arnar Jón Sigurgeirss, KR . . 0 TE32 Besim Haxhiajdini, KR.........6 TE33 Einar Þór Daníelsson, KR ... 22 TE34 Sigþór Júlíusson, KR ...........0 TE35 Þorsteinn Jónsson, KR.........7 TE36 John Nielsen, Leiftri..........-6 TE37 Paul Kinnaird, Leiftri........-10 TE38 Páll V. Gíslason, Leiftri .... -1 TE39 Peter Ogaba, Leiftri..........-20 TE40 Rastislav Lazorik, Leiftri ... 15 TE41 Hörður Már Magnúss, Val ... 6 TE42 Ingólfur Ingólfsson, Val .......8 TE43 Ólafur Brynjólfsson, Val......0 TE44 Ólafur Stígsson, Val ..........-8 TE45 Sigurbjöm Hreiðarss, Val ... 12 TE46 Gestur Pálsson, Þrótti........-4 TE47 Ingvar Ólason, Þrótti .........-8 TE48 Logi U. Jónsson, Þrótti.......0 TE49 Páll Einarsson, Þrótti..........8 TE50 Vignir Sverrisson, Þrótti .... 2 TE51 Scott Ramsey, Grindavík ... 14 TE52 Eiður Smári Guðjohnsen, KR 0 TE53 Baldur Bragason, Leiftri......9 TE54 Páll Guðmundsson, Leiftri . . 16 TE55 Hallsteinn Amarson, Fram ... 9 TE56 Amór Guöjohnsen, Val..........45 TE57 Georg Birgisson, Keflavík .... 0 TE58 Marko Tanasic, Keflavík .... -2 Sóknarmenn (SM) SMl Anton B. Markússon, Fram . -12 SM2 Ágúst Ólafsson, Fram...........-4 SM3 Þorbjöm A. Sveinsson, Fram -2 SM4 Ámi Stefán Björnsson, Grind . 2 SM5 Óli Stefán Flóventss, Grind . . 3 SM6 Þórarinn Ólafsson, Grind .... 2 SM7 Hálfdán Gislason, ÍA............-4 SM8 Mihajlo Bibercic, ÍA.............0 SM9 Ragnar Hauksson, ÍA..............4 SM10 Kristinn Lárusson, ÍBV.........14 SMll Sindri Grétarsson, ÍBV.........4 SM12 Steingrimur Jóhanness, ÍBV . 57 SM13 Ásbjöm Jónsson, ÍR..............0 SM14 Kristján Brooks, ÍR ............9 SM15 Sævar Gíslason, ÍR.............11 SM16 Guðmundur Steinarss, Kefl . . 11 SM17 Gunnar Már Másson, Kefl. ... 0 SM18 Þórarinn Kristjánsson, Kefl . 10 SM19 Andri Sigþórsson, KR............0 SM20 Björn Jakobsson, KR ............7 SM21 Guðmundur Benediktss, KR . 20 SM22 Kári Steinn Reyniss, Leiftri . . 0 SM23 Steinar Ingimundars, Leiftri .. 2 SM24 Uni Arge, Leiftri..............13 SM25 Amór Gunnarsson, Val...........-2 SM26 Jón Þ. Stefánsson, Val .........6 SM27 Salih Heimir Porca, Val........3 SM28 Ásmundur Haraldss, Þrótti .. 13 SM29 Hreinn Hringsson, Þrótti ... 13 SM30 Tómas Ingi Tómass, Þrótti . . 52 SM31 Sigurður R. Eyjólfsson, ÍA .. 13 SM32 Jens Paeslack, ÍBV..............2 SM33 Sasa Pavic, Keflavik............0 SM34 Dean Martin, ÍA................-1 SM35 Zoran Ivsic, ÍA................-1 SM36 Haukur Hauksson, Fram .... 0 SM37 Steindór Elíson, Fram...........2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.