Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1998, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1998, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 43 fýrir 50 Miðvikudagur árum 30. september 1948 'IfT C3T.V&. Verðlækkun á smjöri Andlát Þórður Runólfsson, Haga í Skorra- dal, lést á Sjúkrahúsi Akraness fóstudaginn 25. september. Þórdis Benediktsdóttir frá Smá- hömrum lést á St. Franciskusspítal- anum í Stykkishólmi sunnudaginn 27. september sl. Jarðarfarir i --------------------------------- . Gunnar Jónsson, sem andaðist 2. september í White Plains N.Y., verð- ur jarðsunginn frá Fossvogskapellu á morgun, fimmtudaginn 1. október, kl. 15. Kristín Jóhanna Guðmundsdótt- ir, fyrrverandi húsvörður, Hallveig- arstöðum, Hátúni 4, Reykjavík, lést í Landspítalanum sunnudaginn 27. september sl. Hulda Dóra Friðjónsdóttir, íra- bakka 2, Reykjavík, verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju mánu- I daginn 5. október kl. 13.30. | Hreinn Jóhannesson frá Súganda- firði verður jarðsunginn frá Ás- kirkju fimmtudaginn 1. október kl. 13.30. LUja Lára Sæmundsdóttir frá Heinabergi, Lækjaási 1, Garðabæ, verður jarðsungin frá Garðakirkju föstudaginn 2. október kl. 15.30. Sigríður Sigurðardóttir frá Sviðu- görðum verður jarðsungin frá Gaul- ' verjabæjarkirkju föstudaginn 2. | október kl. 14. / Kristján Sævaldsson, Grænumýri 7, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 2. október kl. 13.30. Hólmfríður Stefánsdóttir verður jarðsungin frá Höföakapellu á morg- un, fimmtudaginn 1. október, kl. 13.30. Brúðkaup Þann 4. júlí voru gefin saman í hjónaband í Garöakirkju af sr. Hans Markúsi Hafsteinssyni Hulda Hrafnsdóttir og Björn Herbertsson. ( Heimili þeirra er aö Vesturholti 4, i Hafnarfiröi. Ljósm. Ljósmyndast. Mynd, Hafnarfirði. Adamson „Frá og með 1. október lækkar smjör verulega i veröi. Hefir veriö ákveðið, aö hvert kg. kosti fimm krónur f staö tíu áöur. Hefir verið ákveöiö aö skammtur 7 og 8 Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafharfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúlúabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er i Háaleitisapóteki f Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru gefhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfla: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 aila virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelli 14 laugardaga til kl 16.00. Sími 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-fóstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fostd frá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Sími 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Simi 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugard. 10-14. Simi 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Lyfjabúð, Mosfb.: Opið mánud.-fóstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. ki. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga irá kl. 919 ld. og sud. 10-14 Hafnar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjarðarkaups Apótek, Hólshrauni lb. Opið ld. 10-16. Apótek Keflavikur: Opið iaugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. tU 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suöumesja Opið laugard. og sunnud. frá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna tíl kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjamames: Heilsugæslust. simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Haftiarflörður, sími 5551100, Keflavik, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, • Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópavog er í Heilsuvemdarstöð ReykjavUtur aUa virka daga frá kl. 17 tU 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyfiaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er tU viðtals í Domus Medica á veröi innkaupaheimlid fyrir smjöri og gildir hvor reitur fyrir hálfu kílói. Erlent smjör er væntanlegt á markaöinn fyrstu daga októbermánaðar." kvöldin virka daga tU kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kL 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavikur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimU- islækni eða nær ekki tU hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeUd Sjúkrahúss ReykjavUtur, Fossvogi, sími 5251700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, simi 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum aUan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: HeUsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Simi 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Áiftanes: Neyðar- vakt lækna frá kL 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi iæknir er í síma 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á HeUsugæslu- stöðinni í sima 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla frá kl. 17-8, simi (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkvUiðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknaitfmi Sjúkrahús Reykjavíkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. ÖldrunardeUdir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deUd frá kl. 15-16. Frjáis viðvera foreldra aUan sólar-hringinn. Heimsóknartími á GeðdeUd er frjáls. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartimi. Móttd., ráðgj. og tímapantanir í síma 525 1914. GrensásdeUd: Mánd.-fóstud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Fijáls heim- sóknartimi. Hvitabandið: Fijáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: KL 15.30- 16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud.- laugard. kL 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: AUa virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. MeðgöngudeUd Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. SængurkvennadeUd: Heimsóknartími frá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. BamaspítaU Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspitali: Kl. 15-16 og 19.30-20. GeðdeUd Landspítalans VifilsstaðadeUd: Sunnudaga kl. 15.30-17. TTIkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á íslandi. Upplýsingasimi er opinn á þriöjudagskvöldum frá kl. 20.00 - 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafnleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fmuntud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafh við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafn: Lokað ffá 1. september tU 31. maí. Boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fbstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavikur, aðalsafn, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafh, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfii eru opin: mánud - fimmtud. kL 9-21, fóstud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud-fóstd. kl. 13-19. Grandasafti, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 1519. Seljasalh, Hólmaseh 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. Id. 11-17, fimtd. kl. 15-21, fóstd. kl. 10-16. Foldasafn Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, fostd. kl. 11-15. BókabU- ar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafh, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðubergi, fimmtud. kL 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðin opið daglega ki. 10-18. Bros dagsins Þuríöur Inga Gísladóttir broslr hér en hún fæddlst á fæölngadelld Landspítalans 2. maí sl. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alia daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafh Einars Jónssonar. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin alla daga. Listasafn Einars Jónssonar. Opið alla daga nema mánud. frá ki. 13.30-16. Höggmynda- garðurinn er opin alla daga. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjamamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Spakmæli Betra er að heilsa einu sinni of oft en að segja einu orði of margt. Kínverskt. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bóka- safn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði. Opið alla daga frá 1. júní til 30. september frá kl. 1317. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vél- smiðjuminjasafh, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafii Islands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofnun Áma Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið i Nesstofu á Seltjamar- nesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar i síma 5611016. Minjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 4624162. Lokað i sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjam- ames, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, simi 552 7311, Sel- tjamam., sími 561 5766, Suðum., simi 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, simi 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 4211552, eftir lok- un 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafnaifl., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjam- amesi, Akureyri, Kefiavík og Vestmannaeyj- um tfikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofhana, simi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sól- arhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- STJORNUSPA Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 1. október. Vatnsbermn (20. jan. - 18. febr.): Láttu ekki glepjast af g í kringum þig og þér I 7, 18 og 36. ylliboði sem þú færö. Samkeppnin er hörð leypur kapp i kinn. Happatölur þínar eru Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þú nærð frábærum árangri i máli sem þú væntir einskis af. Breytingar eru fram undan á heimilinu. Aldraöur ættingi gleðst við að sjá þig. Hniturinn (21. mars - 19. apríl): Dagm-inn í dag veröur leiöinlegur og ekkert merkilegt gerist en í kvöld veröur smáupplyfting til þess að þú kætist. Nautið (20. april - 20. mai): Þú ert að undirbúa ferð en eitthvað gerist og ferðin dregst á lang- inn. Undir lok dagsins verður allt í lagi með máliö og rólegt kvöld fram undan. Tviburamir (21. mal - 21. jiiní): Margt hefur setið á hakanum hjá þér og þú ættir aö fá einhvern til að kippa því f liðinn. Minni háttar vandamál eyðileggur kvöld- ið. Krabbinn (22. júnl - 22. júlí): Þessi dagur verður sá besti i langan tíma nema þú takir ranga ákvörðun á iykilaugnabliki. Tombóluvinningur er í sjónmáli. Happatölur þínar eru 6, 24 og 25. Ljónið (23. júll - 22. ágúst): Einhver sem þú þekkir snýr baki við þér og þú verður fúll. Þú ættir aö vera neima og horfa á sjónvarpið. Meyjan (23. ágúst - 22. sept.): Hlutur, sem þú hélst aö þú hefðir týnt, finnst og þú verður mjög ánægður. Kvöldið verður ánægjulegt. Happalitur þinn er grænn. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Litfr verða aðalumræðuefnið i kunningjahópi þínum í dag, smárifrildi verður. Annars verður dagurinn mjög venjulegur. Sporðdrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Kringumstæðumar eru dálítiö snúnar og þú veist ekki hvernig þú átt að snúa þér í ákveðnu máli. Ekki vera svartsýnn. Bogmaöurinn (22. nóv. - 21. des.): Þér hættir til að vera dálítið öfgafullur og of fljótur aö dæma aöra. Þú þarft að temja þér meiri stillingu á öllum sviðum. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Einhver þér nátengdur á i vanda sem ekki sýnist auðvelt aö ráða fram úr. Aö athuguðu máli er til auöveld lausn. Auðvitað er óa að leika mér með matinn, Lína... “ Hann braaðast eins og ieir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.