Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1998, Page 33

Dagblaðið Vísir - DV - 30.09.1998, Page 33
MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 1998 45 Bessi Bjarnason blandar geði við leikhúsgesti. Þjónn í súpunni Annað kvöld verður leikritið Þjónn i súpunni sýnt í Iðnó en það hefur slegið rækilega í gegn og verið sýnt fyrir fullu húsi í sumar. Leikstjóri er María Sigurðardóttir sem leikstýrir einnig Sex í sveit en sýningar á því eru hafncir að nýju. Þjónn í súpunni er sérstakt að því leyti að það gerist á veitingahúsi og er sýningargestum boðið upp á mat og drykk meðan á sýningu stendur og má segja að allur salur- inn og rúmlega það sé leiksviðið. í salnum eru bæði alvöruþjónar, sem og leikarar. Leikhús Leikaramir eru ekki af verri endanum. Bessi Bjamason og Edda Björgvinsdóttir hafa í gegn- um tíðina skilað gamanhlutverk- um sem eftirminnileg eru. Mar- grét Vilhjálmsdóttir og Kjartan Guðjónsson eru leikarar í yngri kantinum og léku meðal annars saman í Stonefree og Veðmálinu og Stefán Karl Stefánsson, sá yngsti í leikarahópnum, á eitt ár eftir í Leiklistarskóla íslands. Hallgrímskirkja. Sorg og sorgar- viðbrögð Fyrsta fræðslukvöldið í Hallgríms- kirkju í vetur verður í kvöld kl. 20.30. Fyrsta viðfangsefnið er um sorg og sorgarviðbrögð.Prestar safnaðarins flytja stutt erindi og Guðrún Finn- bjarnardóttir syngur einsöng við und- irleik Brynhildar Ásgeirsdóttur. Framtíðarsýn í lagnamálum Framtíðarsýn í lagnamálum - ör- yggi og gæði í fyrirrúmi er yfirskrift námsstefnu sem haldin verður á Grand Hótel á morgun og fóstudag. Siðfræðileg fagurfræði I hádeginu á morgun verður Irma Erlingsdóttir bókmenntafræðingur gestur á rabbfundi Rannsóknarstofu í kvennafræðum í stofu 201 í Odda. Fjallar hún um rithöfundinn Hélene Cixous og er yfirskriftin Siðfræðileg fagurfræði. Rabbið hefst kl. 12. Samkomur Hafnargönguhópurinn í kvöld stendur Hafnargönguhópur- inn fyrir gönguferð frá Hafnarhúsinu kl. 20. Farið verður með höfninni og ströndinni inn í Borgartún. Þaðan yfir Skólavörðuholtið suður á Reykja- víkurílugvöll, til baka um háskóla- hverfið og Hljómskálagarðinn. Vinalínan Kynningarfundur fyrir þá sem vilja starfa sem sjálfboðaliðar hjá Vinalínunni verður haldinn í kvöld kl. 21 í Sjálfboðamiðstöðinni, Hverfis- götu 105. Land og synir á Gauknum Land og synir skemmta á Gauki á Stöng f kvöld og annaö kvöld. Skemmtanir Bubbi Morthens á Borginni Bubbi Morthens hefúr tekið það að sér að skemmta gestum á Hótel Borg á sunnudögum og þriðjudögum. Er hann snemma á ferðinni matargestum örugg- lega til mikillcir ánægju. Uppistand á Sir Oliver Uppistandskvöld verður á Sir Oliver í kvöld og hefst gaman- ið kl. 22. Meðal þeirra sem koma fram eru Rögnvaldur gáfaði, Vilhjálmur góði og Bergur Geirsson. í kvöld og annað kvöld ætlar hljómsveitin Land og synir að vera með tónleika á hinum vinsæla veitinga- og skemmtistað Gauki á Stöng. Hljómsveitin er ung að árum og er valinn maður i hverju rúmi. Var hún stofnuð upp úr Vin- um vors og blóma og eru þrír úr Vinunum með í Landi og sonum. í fyrra var gefið út lagið Vöðvastælt- ir með sveitinni og komst það á topp íslenska listans. Síðan hafa komið út lögin Áhugalaus, Hver á að ráða og Terlín. Þeir sem skipa Land og syni eru Gunnar Þór Egg- ertsson, gítar, Hreimur Öm Heimisson, söngur, Birgir Nielsen, trommur, Njáll Þórð- arson, hljómborð, og Jón Guð- finnsson, bassi. Veðríð í dag Víða bjart vestan til Skammt fyrir suðaustan og aust- an land er lægðardrag sem hreyfist lítið, en 1030 mb hæð er yfir Norður- Grænlandi. í dag verður norðaustangola, en norðankaldi við austurströndina. Súld eða dálítil rigning öðm hverju austanlands, en víða bjartviðri vest- an til. Hiti 2-10 stig. í nótt verður vægt frost um mestallt land. Á höfuðborgarsvæðinu verður hæg breytileg og síðar norðlæg átt. Smáskúrir í fyrstu en síðan bjart- viðri. Hiti 4 til 9 stig í dag, nálægt frostmarki í nótt. Sólarlag í Reykjavík: 19.01 Sólarupprás á morgun: 07.36 Síðdegisflóð í Reykjavik: 13.39 Árdegisflóð á morgun: 02.14 Veðrið kl. 6 i morgun » » Akureyri léttskýjaö -2 Akurnes alskýjaö 6 Bergsstaöir léttskýjað -1 Bolungarvík skýjaö 1 Egilsstaöir 3 Kirkjubæjarkl. skýjaö 2 Keflavíkurflugvöllur léttskýjaö 3 Raufarhöfn skúr 4 Reykjavík skýjaö 2 Stórhöföi alskýjaö 5 Bergen skýjaö 11 Kaupmannahöfn skýjaö 9 Ósló skýjaö 8 Algarve heiöskírt 16 Amsterdam þokumóöa 13 Barcelona skýjaö 20 Dublin rigning 12 Halifax heiðskírt 8 Frankfurt þokumóða 11 Hamborg skýjaö 12 Jan Mayen alskýjaö 5 London rigning 14 Lúxemborg rigning 12 Mallorca súld 23 Montreal þoka 14 New York heiöskírt 18 Nuuk léttskýjaö 4 Orlando hálfskýjaö 24 París rigning 14 Róm þokumóöa 16 Vín heiöskírt 9 Washington alskýjaö 18 Winnipeg 6 Hálkublettir Greiðfært er um flesta þjóðvegi landsins. Á ein- staka stöðum er verið að vinna að lagfæringu vega þó í minna mæli sé en í sumar. Á Suðurlandi er verið að lagfæra á leiðinni Hvolsvöllur-Vík og steinkast er á leiðinni Jökulsá-Höfn. Á Austfjörð- Færð á vegum um er vegavinna í Oddsskarði og leiðinni Reyðar- fjörður-Eskifjörður. Hálkublettir hafa myndast á leiðum sem liggja hátt, t.d. á Vopnafjarðarheiði, Öxafiarðarheiði og Hellisheiði eystri. Ástand vega 4^* Skafrenningur E3 Steinkast 13 Hálka Q) Ófært s Vegavinna-aögát 0 Öxulþungatakmarkanir □ Þungfært (g> Fært flallabílum Sonur Herdísar og Ólafs Myndarlegi drengurinn á myndinni sem hlotið hefur nafnið Ari fæddist 21. mai síðastliðinn. Við Bam dagsins fæðingu var hann 13 merkur að þyngd. For- eldrar hans eru Ólafur Gunnar Guðlaugsson og Herdís Finnbogadóttir og er hann þeirra fyrsta barn. dagsujjTj i Kayley og Garret lenda i miklum ævintýrum. Töfrasverðið Sambíóin sýna ævintýramynd- ina Töfrasverðið sem er teikni- mynd frá Wamer-bræðrum. Ger- ist hún fyrir þúsund árum og seg- ir frá líflegri og ákveðinni stúlku, Kayley, sem dreymir um að verða einn af riddurum hringborðsins eins og faðir hennar, Sir Lionel, hafði verið. Þegar tveir þrjótar stela hinu fræga sverði Excalibur leggur Kayley upp í heilaga ferð, sverðinu og Camelot til bjargar, með aðstoð hins blinda Garretts. Sett hefur verið íslenskt tal á Töfrasveröið og koma margir þekktir leikarar við sögu. í hlut- verkum Kayleys og Garretts eru Ragn- Kvikmyndir y///////A heiður Edda Viðars- dóttir og Valur Freyr Einarsson. Aðrir leikarar sem ljá raddir sínar eru Amar Jónsson, Eggert Þorleifsson, Hjálmar Hjálmarsson, Edda Heiðrún Back- man, Hilmir Snær Guðnason og Kristján Franklin. Ekki syngja all- ir leikararnir og má meðal annars heyra söngraddir Egils Ólafssonar og Selmu Bjömsdóttur. Nýjar kvikmyndir: Bíóhöllin: Hope Floats Bíóborgin: Hestahvíslarinn Háskólabió: Dansinn Háskólabió: Paulie Kringlubfó: Björgun óbreytts Ryan Laugarásbíó: The Patriot Regnboginn: Phantoms Stjörnubíó: The Mask of Zorro Krossgátan Lárétt: 1 bolur, 6 skoða, 8 kvendýr, 9 bjálfar, 10 þurfalingana, 12 mátt- vana, 15 skjótur, 17 huggun, 18 aft- ur, 19 land, 21 slá, 22 gramur, 23 hræðast. Lóðrétt: 1 sætis, 2 tíðina, 3 kúga, 4 pússa, 5 ónefndur, 6 álpist, 7 geisla- baugur, 11 atlaga, 13 þræls, 14 kross, 16 fitla, 18 þegar, 20 kyrrð. Lausn á síðustu krossgátu: Lárétt: 1 brátt, 6 ás, 8 læra, 9 íma, 10 ætluðu, 11 ána, 12 menn, 14 lipur, 16 dá, 18 ká, 20 orgcir, 21 striti. Lóðrétt: 1 blæ, 2 rætni, 3 árla, 4 taumur, 5 tíð, 6 ámunda, 7 safn, 11 álka, 13 ergi, 15 pot, 17 ári, 19 ás. Gengið Almennt gengi LÍ 30. 09. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollqenqi Dollar 69,210 69,570 72,300 Pund 117,700 118,300 119,510 Kan. dollar 45,610 45,890 46,030 Dönsk kr. 10,8690 10,9270 10,6170 Norsk kr 9,3520 9,4040 8,9260 Sænsk kr. 8,8270 8,8750 8,8250 Fi. mark 13,5690 13,6490 13,2590 Fra. franki 12,3200 12,3900 12,0380 Belg. franki 2,0018 2,0138 1,9570 Sviss. franki 49,9100 50,1900 48,8700 Holl. gyllini 36,6300 36,8500 35,7800 Þýskt mark 41,3100 41,5300 40,3500 ít. líra 0,041660 0,04192 0,040870 Aust. sch. 5,8700 5,9060 5,7370 Port. escudo 0,4027 0,4052 0,3939 Spá. peseti 0,4861 0,4891 0,4755 Jap. yen 0,509800 0,51280 0,506000 írskt pund 103,150 103,790 101,490 SDR 94,920000 95,49000 96,190000 ECU 81,3300 81,8100 79,7400 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.