Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Page 8

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Page 8
8 FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíö 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum. Leirvogstunga 5 (lóð úr landi Leirvogstungu II), Mosfellsbæ, þingl. eig. Bjami Eiríkur Haraldsson og Þórdís Jónasdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðurinn Lífiðn, mánudaginn 5. október 1998, kl. 10.00. Meistaravellir 7, 6 herb. íbúð á 3. hæð austurenda, þingl. eig. Rannveig Bjömsdóttir og Þórarinn F. Guðmundsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Meistaravellir 7, húsfélag, mánudaginn 5. október 1998, kl. 10.00. Unnarbraut 5, íbúð á 1. og 2. hæð í V-enda m.m., Seltjamamesi, þingl. eig. Seltjamar- neskaupstaður, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður verkamanna, mánudaginn 5. október 1998, kl. 10.00. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK Arahólar 6,3ja herb. íbúð á 3. hæð D, þingl. eig. Guðmundur Fannar Kristjánsson, gerð- arbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánudaginn 5. október 1998, kl. 16.00. Asparfell 8, 4ra herb. íbúð á 6. hæð, merkt B, þingl. eig. Sólrún Þorgeirsdóttir, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 5. október 1998, kl. 13.30._________________________________________________________________ Dalsel 38, 5 herb. íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig. Aldís Gunnarsdóttir og Hafsteinn Öm Guðmundsson, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, B-deild, mánudaginn 5. október 1998, kl. 14.00. Landspilda úr Suður-Reykjum (II) 50% ehl., Mosfellsbæ, þingl. eig. þb. Sigurjóns Ragnarssonar, gerðarbeiðandi Rúnar Mogensen, skiptastj. þb. Sigurj. Ragnarss., mánu- daginn 5. október 1998, kl. 11.00. Stíflusel 5, 3ja herb. íbúð á 2. hæð, merkt 2-2, þingl. eig. Þórey Jónsdóttir og Þorgrím- ur Kristjánsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður verkamanna og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 5. október 1998, kl. 15.30. Suðurhólar 22,3ja herb. íbúð á 1. hæð, merkt 0104, þingl. eig. Rósa Sigríður Sigurðar- dóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Byggingarsióður verkamanna, mánudaginn 5. október 1998, kl. 16.30. Tungusel 7, 4ra herb. íbúð á 4. hæð, merkt 0401, þingl. eig. Bemhard Schmidt, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslunarmanna, mánudaginn 5. október 1998, kl. 15.00. Þómfell 6, 3ja herb. íbúð á 4. hæð t.h. m.m., þingl. eig. Ema Amardóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóðurinn Framsýn, Sameinaði lífeyrissjóðurinn og Tollstjóraskrifstofa, mánudaginn 5. október 1998, kl. 14.30. SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirtöldum fasteignum verður háð á eign- unum sjálfum sem hér segir: Berjanes, 1/8 hl., Vestur-Landeyjalireppi, mánudaginn 5. október 1998 kl. 15.00. Þingl. eig. Elín Guðjónsdóttir. Gerðar- beiðandi er Tollstjórinn í Reykjavík. Eyvindarmúli, Fljótshlíðarhreppi, mánu- daginn 5. október 1998, kl. 16.00. Þingl. eig. Benóný Jónsson og Sigríður Viðars- dóttir. Gerðarbeiðendur em Globus Véla- ver hf., Byggingarsjóður ríkisins, Greiðslumiðlun hf., Prentsmiðja Suður- lands, Vélar og þjónusta hf. og Lánasjóð- ur landbúnaðarins. SÝSLUMAÐURINN í RANGÁR- VALLASÝSLU UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Digranesvegur 20,0001, þingl. eig. Guð- mundur R. Sighvatsson og Ragnheiður Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, mánudaginn 5. október 1998 kl. 13.30. Tunguheiði 6, 2. hæð t.h., þingl. eig. Hreinn Ámason, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, mánudaginn 5. október 1998 kl. 14.15. Þinghólsbraut 24, efri hæð, þingl. eig. Sigríður Gróa Guðmundsdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, mánu- daginn 5. október 1998 kl. 15.00. SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Heimssýningunni í Lissabon lauk í gærkvöld meö glæsilegri flugeldasýn- ingu. Hiö forna skip Dom Fernando II e Gloria tekur sig vel út í Ijósadýröinni. Handsprengju- árás í Hebron Útlönd Að minnsta kosti 11 Palestínu- menn og 11 ísraelskir hermenn og lögreglumenn særðust í gær í hand- sprengjuárás og skothríö í Hebron á Vesturbakkanum. ísraelski herinn sagði átökin hafa byrjað þegar Palestínumaður fleygði hand- sprengjum á herbíl í eftirlitsferð í ísraelska hluta borgEirinnar. Her- menn skutu á og særðu árás- armanninn sem flýði í palestinska hluta Hebron. Útgöngubann ríkir nú fyrir Palestínumenn sem búa á yfirráðasvæði ísraela i borginni. Palestínska lögreglan tekur þátt í rannsókn árásarinnar. Vísar palest- ínska lögreglan á bug frásögn nokk- urra Palestínumanna að róttækir ísraelskir landnemar beri ábyrgð á handsprengjuárásinni. Gert er ráð fyrir aukinni spennu milli ísraela og Palestínumanna í kjölfar átakanna. Yfir 20 manns særöust ( sprengjuárás og skothríö í Hebron í gær. Símamynd Reuter NATO hraöar undirbúningi árása vegna Kosovo: Milosevic fær enn eina viövörunina NATO-ríkin hröðuðu í gær undir- búningi sínum fyrir hugsanlegar loftárásir á Júgóslavíu vegna Kosovo-deilunnar eftir að þau höfðu varað Slobodan Milosevic Júgóslavíuforseta við því að draga mundi til tíðinda i málinu í næstu viku. Sendiherrar héldu stuttan fund í Norður-Atlantshafsráöinu þegar fréttir bárust af grimmdarverkum serbneskra öryggissveita gegn óbreyttum borgurum af albönskum uppruna í Kosovo og pólitískur þrýstingur um hernaðaríhlutun jókst til muna. „Þetta er til merkis um að hreyf- ing er komin á málið en það þýðir ekki að búið sé að taka ákvörðun um að láta til skarar skríða,“ sagði embættismaður NATO sem sat fundinn. Bretar hafa boðað til neyðarfund- Albanir úr Kosovo flytja burtu lík eins fórnarlambsins í fjöldamoröun- um í Gornje Obrinje. ar Öryggisráðs Sameinuðu þjóð- anna i dag til að kanna sannleiks- gildi frétta af fjöldamorðum á óbreyttum borgurum í Kosovo. Robin Cook, utanrikisráðherra Breta, sagði að Öryggisráðið mundi hittast til að fordæma fjöldamorðin og varaði óbeint við að hernaðarað- gerðir NATO kynnu að fylgja fljót- lega í kjölfarið. Rússar hafa lýst sig andvíga öllum hemaðaraðgerðum. Júgóslavneska fréttastofan Tanjug sagði í gær að ekki væru til neinar sannanir sem styddu frétt- irnar frá því á þriðjudag um illa út- leikin lík sem fundust nærri þorp- inu Gomje Obrinje. Júgóslavar sök- uðu vestræna fjölmiðla um lygar. Júgóslavnesk stjómvöld halda því eindregið fram að þau hafi hætt öllum hernaðaraðgerðum gegn skæruliðum aðskilnaðarsinna al- banska meirihlutans í Kosovo. NYT vill láta ávíta Clinton Bandaríska blaðið New York Times, sem fyrir þremur vikum fordæmdi Clinton forseta fýrir samband hans við Monicu Lewin- sky, hefur nú mildað afstööu sína og mælir með því aö forsetinn verði aðeins ávíttur þannig að hann geti haldið starfi sínu. Borg- ararnir vilji ekki draga málið endalaust á langinn. Þetta kemur fram í leiðara blaðsins í gær. Stuttar fréttir i>v Dauðsföll rannsökuð Lögreglan í Lyon í Frakklandi rannsakar nú hvort rekja megi dauða tíu sjúklinga á sjúkrahúsi þar í borg til rafmagnsbilunar sem varð um liðna helgi, eða hvort ástæðan er önnur. Jospin í forsetaembætti Mikill meirihluti franskra kjós- enda telur að Lionel Jospin forsæt- isráðherra muni einhvem tima setjast á forseta- stól. Þetta kemur fram í skoðana- könnun sem franskt vikurit birti í gær. Vin- sældir Jospins meðal þjóðarinnar hafa engu að síður minnkað aðeins frá síðustu könnun. Indíánar á hvalveiðum Einhvem tíma á næstu dögum munu indíánar í norðvesturhluta Bandaríkjanna hefja veiðar á þeim hvölum sem þeim hefur verið heimilað. Veiðarnar hafa legið niöri í sjötíu ár. Linsur í eftirlit Danskur augnlæknir telur að all- ir þeir sem nota snertilinsur eigi að fara í eftirlit einu sinni á ári þar sem áhætta fylgi notkuninni. Bílasprengja í Ríga Bilasprengja sprakk í Ríga í Lett- landi i nótt. Fjöldi særðist í árásinni. Kosningar fara fram í Lettlandi á laugardaginn. Flúði eftir 45 ár S-kóreönskum hermanni, sem talið var aö hefði fallið í Kóreu- stríðinu 1950 til 1953, hefur tekist að flýja frá N-Kóreu til heimalands síns. Þúsundir stríðsfanga em enn í N-Kóreu. Andrés í fíkniefnapróf Andrés prins slapp ekki er fikni- efnalögregla breska sjóhersins gerði skyndirann- sókn i varnar- málaráðuneyti Bretlands 15. sept- ember siðastlið- inn. Andrés, sem starfar í ráöuneyt- inu, varð eins og aðrir starfsmenn að afhenda þvagprufu. Var prufan neikvæð. Efnavopn í flugvél ísraelska flutningavélin, sem hrapaði strax eftir flugtak frá Amsterdam 1992, var með efni um borð til framleiðslu banvæns taugagass. Segja Majko leikbrúðu Pandeli Majko, nýútnefndur for- sætisráðherra Albaníu, kvaðst í gær vonast til að geta myndað stjóm í dag. Stjórnarandstæðingar segja Majko leikbrúðu fyrirrennara síns. Efnahagsáætlun Búist er við að Jevgenij Prima- kov, forsætisráðherra Rússlands, kynni í dag drög að áætlun um að- gerðir í efnahagsmálum. í henni er lagt til að flestir bankar verði þjóð- nýttir og að gengið verði fast. Vopnadeila Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, hitti í gær n-írska leið- toga til að reyna að finna lausn á deilunni um vopnabirgðir hryðjuverka- manna sem kastað hefur skugga á friðar- ferlið. Ágreiningurinn kom upp er David Trimble, forsætisráðherra N- írlands, sagði að írski lýöveldisher- inn yröi að afhenda hluta vopna sinna áöur en Gerry Adams, leið- togi Sinn Fein, tæki sæti sitt á ný- kjömu þingi. Læknir styður Anwar Læknir, sem rannsakaði brottrekinn aðstoðarforsætisráð- herra Malasíu, Anwar Ibrahim, styður frásögn hans um að honum hafi verið misþyrmt i fangelsi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.