Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.1998, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 1. OKTÓBER 1998 13 Fréttir Eskiíjörður: Iðnaðarmenn vantar „Vegna skorts á iðnaðarmönn- um hefur ekki verið hægt að sinna fullri þjónustu í þeim ibúðum í fé- lagslega kerfinu sem eru á okkar vegum en til stendur að ráða til verksins einn starfsmann til þess - ef það þá tekst," segir Hjálmar Jónsson, bæjartæknifræðingur á Eskifirði, í samtali við DV. „Við höfum verið í vandræðum í allt sumar og því hafa öll verk sem snúa að venjulegu viðhaldi og við- gerðum tafist verulega. Eflaust eru ýmsir sem búa i íbúðum bæjarins orðnir óþolinmóðir eftir þessari þjónustu sem á að vera fyrir hendi. Þetta endar síðan með því að maður lofar upp í ermina sína og verður ekkert ofsalega vinsæll fyr- ir vikið ef það gengur ekki upp,“ sagði Hjálmar. Hjá Hraðfrystihúsi Eskifjaröar fengust þær upplýsingar að ekki skorti iðnaðarmenn hjá því. Fyr- irtækið er með hátt í fjörutíu iðn- aðarmenn í vinnu. Það rekur véladeild, bifreiða- og rafmagns- verkstæði. Hjá ýmsum öðrum fyr- irtækjum á staðnum vantar smiði, málara og blikksmiði og reynt hefur verið að fá slíka til vinnu víða að. -ÞH Dalvíkurbyggð samþykkt DV, Dalvik: Bæjarstjóm sameinaðs sveit- arfélags Árskógsstrandar, Dal- vikur og Svarfaðardalshrepps samþykkti samhljóða í gær, 29. september, að sveitarfélagið skuli fá nafnið Dalvíkurbyggð. Áður hafði bæjarráð lagt fram svohljóðandi tillögu: „Með vísan til umsagnar ör- nefnanefndar og þess langa tíma sem nafnamálið hefur tek- ið, leggur bæjarráð til að nýtt nafn sveitarfélagsins veröi Dal- víkurbyggð.“ Á vordögum var kosið um 7 tillögur að nafni en örnefna- nefnd taldi 5 þeirra óhæfar. Féllst hún einungis á nöfnin Víkurbyggð og Vallabyggð en benti jafnframt á að heitin Svarfdælabyggð og Dalvíkur- byggð væru mun meira sér- kennandi fyrir hið nýja sveitar- félag. -HIÁ Þelr Ilska sem róa.. Þelr flska sem róa... Þelr Ilska sem róa... Þelr www.visir.is FYRSTUR MEO FRÉTTtRNAR Jón Orn Berndsen, byggingafulltrúi á Sauðárkróki. DV-mynd Örn Sauðárkrókur: Nýr bygginga- fulltrúi DV, Skagafirði: Jón Öm Bemdsen verkfræðingur hefur verið ráðinn byggingafulltrúi á Sauðárkróki. Hann var valinn úr hópi fimm umsækjenda. Jón hefur undanfarin ár rekið ásamt öðrum verkfræðistofuna Stoð hf. á Sauðár- króki en hefur frá því ljóst varð að hann tæki við nýrri stöðu verið að draga sig úr þeim rekstri. Hann gegndi þessu sama starfi árin 1984-88. Jón sagði í samtali við DV að hann hlakkaði til að takast á við þetta verkefni, ekki síst með tilliti til nýafstaðinnar sameiningar sveit- arfélaga og breytinga sem fylgja munu í kjölfarið. Jón sagði fyrirsjá- anlegt að mörg og umfangsmikil mál á sviði umhverfis- og skipulags- mála muni verða til umfjöllunar á næstu árum sem áhugavert verði að takast á við. Jón lét þess enn frem- ur getið að hann fengi ágætan sam- starfsmann þar sem kollegi hans, Ingvar Gýgjar Jónsson, sem þjónar dreifbýli Skagafjarðar, væri einn af reyndustu byggingafulltrúum lands- ins og þeirra samstarf heði ávallt verið með ágætum. -ÖÞ • •• BETRI VORUR - BETRA VERÐ Þú kaupir eina vínþrúgu * og færb gerjunarkút frítt með! dL Startsett m/öllu lHl \ II I r=E 2 K ^ cófthreinsierni 4 # U f ... ef þú lcaupir eina vínþrúgu 3090r 35803480,4900r &500r Imó 5V0S á m - aWo æjl- PRfMHlWMKir “Cr PLUTO lOtegundir 17 tegundir 7 tegundir - evíít tct vctiyenclizn,! Suburlandsbraut 22 ■ Reykjavík - sími 553 1080 Baldursgötu 14 ■ Keflavík ■ sími 421 1432 Sunnublíb 12 ■ Akureyri • sími 461 3707 SUZUKI NÝR LÚXUSJEPPI þangað sem honum er ætlað að fara. Hann er byggður á traustum grunni Suzuki Vitara, bara enn betur útbúinn, /breiðari og glæsilegri. Svo er hann á sérlega ánægjulegu verði: Grand Vitara er alvöru jeppi. Sjálfstæð grindin og hátt og lágt drif tryggja að hann kemst frá 2.179.000 kr. mM SUZUKI SÖLUUMB0Ð: Akranes: Ólafur G. Ólafsson, Garðabraut 2, sími 431 28 00. Akureyri: BSA hf., Laufésgötu 9, sími 462 63 00. Egilsstaðir: Bíla- og búvélasalan hf„ Miðási 19, sími 471 20 11. Hafnarfjörður: Guðvarður Elíasson, Grænukinn 20, sími 555 15 50. fsafjörður: Bilagarður ehf.,Grænagarði, sími 456 30 95. Keflavik: BG bílakringlan, Grófinni 8, sími 421 12 00. Selfoss: Bílasala Suðurlands, Hrísmýri 5, sími 482 37 00. Hvammstanga: Bíla- og búvélasalan, Melavegi 17, simi 451 26 17. ^SUZUkA ATLOG ÖHYGGl SUZUKI BÍLAR HF Skeifunni 17. Sími 568 51 00. Heimasíða: www.suzukibilar.is SUZUKI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.