Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 13

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 13
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 13 Fréttir Meðal efnis í Helgarblaði DV á morgun: Snæfellsbær: Nýtt hættumat við heilsu- gæslustöðina Egilsstaðir: Hjólar í vinn- una árið út flóðagirðingar við hliðina á þeim eldri. Nýtt hættumat fyrir svæðið er í vinnslu og verður liklega tilbúið þegar líður á vorið,“ sagði Kristinn bæjarstjóri við DV. -DVÓ Heilsugæslustöðin í Ólafsvík og snjóflóðagirðingarnar. DV-mynd Jón Eggertsson „Ég vona að allir íbúar Egilsstaða- bæjar hafi verið ánægðir í ágúst, en mér kæmi ekki á óvart þó þeir sem tóku þátt í heilsueflingunni í ágúst hafi verið ánæðgastir að öðru jöfnu," sagði Sigurborg Kr. Hannesdóttir um átak sem gert var í ágúst í því augna- miði að minnka akstur til og frá vinnustað. Nokkrir vinnustaðir fengu viður- kenningu og veittu þeim móttöku Guðrún Magnúsdóttir fyrir íslands- póst, Henný Rósa Aðalsteinsdóttir fyr- ir Heilbrigðisstofnun, Eiríkur Þor- bjarnarson fyrir Miðás, Þorbjörg Brynjólfsdóttir fyrir Landssímann, Iris Magnúsdóttir fyrir verslunina Ár- tún, Þorsteinn Þórarinsson fýrir skóg- ræktina á Hallormsstað og Þuríður Ingólfdóttir fyrir Búnaðarbankann. Þá var Birgi Bragasyni veitt sér- stök viðurkenning. Hann hefur fyrir sið að hjóla í vinnuna árið út og inn hvernig sem veður er og leiðir hjólið ef ófærð eða hálka tefur hann á leið- inni. Hann býr í Egilsstaðabæ en vinnur í Fellabæ og þar á milli munu vera um 5 km. -SB ~ " *£*•'** °rss°"^nrabr Köttur flúði und- an löggu ndi klaUst"rsdvöl Kona óskaði á miðvikudagskvöld aðstoðar lögreglu vegna kattar sem hafði brotist inn í íbúð hennar í vesturbænum. Kötturinn óboðni lenti í átökum við heimilisköttinn. Hafði sá óboðni betur og ætlaði sig hvergi að hreyfa úr ibúðinni. Kon- unni leist ekki á gang mála og hringdi í lögregluna. Þegar laganna verðir komu á vettvang og gerðu sig líklega að handsama köttinn lagði hsmn á flótta. -RR DV, Vesturlandi: Nýtt hættumat fyrir svæðið við heilsugæslustöðina í Ólafsvík er í vinnslu og verður væntanlega tilbú- ið þegar líður á vorið, að sögn Krist- ins Jónassonar, bæjarstjóra í Snæ- fellsbæ. Sem kunnugt er féll snjóflóð árið 1995 á heilsugæslustöðina og olli töluverðu eignatjóni. Engin slys urðu sem betur fer á fólki. „Suméirið 1997 voru snjóflóðagirð- ingar fyrir ofan heilsugæslustöðina lagaðar og voniun við að á næsta sumri verði settar upp nýjar snjó- -B tt «r >3? Jtf Starfsmenn fyrirtækja sem bestum árangri skiluðu. DV-mynd Sigrún

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.