Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 27
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 27 ■> I 4 4 íl 4 i I i i i i i i i 4 i i i i i i i i i i i wiffivim Wf [flk iJSSP dal fýrir 50 árum Föstudagur 9. október 1948 Kaffiskortur Jarðarfarir Sverrir Breiðfjörð Guðmundsson, Brunn- um 25, Patreksfirði, lést á Sjúkrahúsi Pat- reksfjaröar sunnudaginn 4. október. Jarð- sett verður frá Eyrarkirkju, Patreksfirði, laugardaginn 10. október, kl. 14.00. íris Eggertsdóttir, Heiðarholti 12, Kefla- vík, lést mánudaginn 5. október. Jarðsett verður frá Keflavíkurkirkju á morgun, laugardaginn 10. október kl. 14.00. Bjarni Sigurðsson bóndi, Vigdísarstöð- um, sem lést á Sjúkrahúsi Hvammstanga verður jarðsunginn frá Melstað á morg- un, laugardaginn 10. október, kl. 14.00. Þorgrímur Starri Björgvinsson, bóndi í Garði, Mývatnssveit, verður jarðsung- inn frá Skútustaðakirkju mánudaginn 12. október kl. 14.00. Tllkynningar íslenska dyslexíufélaglð íslenska dyslexíufélagið er með símatíma öll mánudagskvöld milli kl. 20 og 22 í síma 552-6199. Opið hús er fysta laugardag í mánuði milli kl. 13 og 16 að Ránargötu 18 (í húsi Skógræktarfélags íslands). Sjóminjasafn íslands Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13-17 og eftir sam- komulagi fyrir skólanema og aðra hópa, sími 5654242, fax 5654251. Félag eldri borgara í Reykjavík Félagsvist kl. 14 í dag og dansað kl. 21-02 í Ásgarði, Birgir Gunnlaugsson sér um Qörið. Göngu-Hrólfar fara í létta göngu um borgina kl. 10 á laug- ardag frá Ásgarði. Borgfirðingafélag Reykjavíkur Spiluð verður félagsvist 10. október á Hallveigarstöðum, kl. 14. Allir vel- komnir. Kvenfélag Grensássóknar Kvenfélag Grensássóknar heldur fyrsta fund vetrarins á Akranesi mánudaginn 12. október. Fundurinn hefst með kvöldverði. Lagt verður af stað frá Grensáskirkju kl. 18.30. Bolvíkingar Nú er komið að árlegu skemmtikvöldi Víkara, Brimbrjótnum. Á morgun, laug- ardaginn 10. október, kl. 21, hittumst við á Fógetanum við Lngólfstorg. Fjórir á fæti koma að vestan og halda uppi fjör- inu. Mætum öli og sköpum ógleyman- lega stemningu í góðra vina hópi. Kiwanisklúbbar á Akureyri Kiwanisklúbbarnir á Akureyri, Embla og Kaldbakur, verða með sölu á K-lyklinum, merki til styrktar geð- sjúkum, dagana 8.-10. október nk. Þetta er í níunda sinn sem Kiwanis selur K-lykilinn en K-dagurinn hefur verið haldinn þriðja hvert ár frá 1974 og er 10. október alþjóðlegur geðheil- brigðisdagur. Tapað/fundið Mási er týndur Hann Mási týndist frá Hæðargarði. Hann er með ljósbláa ól með þrem- ur bjöllum á, eymamerktur, grá- bröndóttur, með hvíta höku. Mási er styggur við ókunnuga en það er hægt aö lokka hann með mat. Finn- andi vinsamlegast hringi í síma 557- 6746 eftir kl. 17. Adamson „Kaffibirgöir í landinu eru nú nær á þrot- um í bili. Almenningur mun þó ekki þurfa aö óttast kaffileysi lengi, aö því er Elís Ó. Guömundsson skömmtunarstjóri tjáöi Slökkvilið - lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðamúmer íyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvilið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. Ísaíjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lögreglan 456 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarvarsla er í Háaleitisapóteki í Austurveri við Háaleitisbraut. Upplýsingar um læknaþjón- ustu eru geíhar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5. Opið alla daga til kl. 24.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið kl. 8.30- 19 aila virka daga. Opið laud. til kl. 10-14. Apótekið Iðufelii 14 laugardaga tii kl 16.00. Simi 577 2600. Breiðholtsapótek Mjódd, opið mánd.-föstd. kl. 9-18. Skipholtsapótek, Skipholti 50c. Opið laugard. 10-14. Sími 551 7234. Rima Apótek, Langarima 21. Opið laugd. 10.00-14.00. Sími 577 5300. Holtsapótek, Glæsibæ. Opið mánd-fóstd ffá kl. 9-18.30, laugd. 10.00-14.00. Simi 553 5213. Ingólfsapótek, Kringl. Opið laud. 10-16. Laugarvegsapótek. Opið laug. 10.00-14.00, Sími 552 4045. Reykjavíkurapótek, Austurstræti 16. Opið laugaíd. 10-14. Sími 551 1760. Vesturbæjarapótek v/Hofsvallagötu. Opið laug- ard. kl. 10.00-16.00. Hraunbergsapótek, Hraunbergi 4. Opið laugardaga frá kl. 10.00—14.00. Hagkaup Ly-fjabúð, Mosfb.: Opið mánud-fóstud. ki. 9-19 og iaugard. kl. 10-18. Apótek Garðabæjar: Opið lau. kl. 11-14. Apótekið Smiðjuvegi 2. Opið laugard. 10-16. Hringbr. apótek, Opið lau. og sun. til 21. Apótekið Suðurströnd 2, opið laugard. 10.00-16.00. Lokað á sund. og helgid. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, opið alla daga frá kl. 9-18.30 og sud. 1014 Hafnar- fjarðarapótek opið ld. kl. 10-16. Fjaröarimups Ápótek, Hóishrauni lb. Opið Id. 10-16. Apótek Keflavfkur: Opið laugard. 10-13 og 16.30- 18.30, sunnud. til 10-12 og 16.30-18.30. Apótek Suðumesja Opið laugard. og sunnud. ffá kl. 10-12 og 16-18.30. Nesapótek, Seltjamamesi: Opið laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akur- eyri: Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um vörsluna til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfja- ffæðingur á bakvakt. Uppl. í síma 462 2445. Heilsugæsla Selfjamames: Heilsugæslust. sími 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabiffeið: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri, sími 460 4600. Krabbamein - Upplýsingar, ráðgjöf og stuðningur hjá Krabbameinsráðgjöfmni í síma 800 4040 kl. 15-17 virka daga. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópavog er í Heiisuvemdarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugd. og helgid. allan sólar- hringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýsingar um lækna og lyflaþjónustu í símsvara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á Vísi í gærmorgun. Hann sagði að kaffi væri væntanlegt til landsins innan fárra daga, og þá svo mikið magn, að það myndi nægja til áramóta." kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráða- móttaka allan sólahr., sími 5251000. Vakt kl. 8-17 aila virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimil- islækni eða nær ekki til hans, sfmi 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Simsvari 568 1041. Eitrunarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiönum ailan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta ffá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðar- vakt iækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthafandi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna f síma 481 1966. Akurcyri: Dagvakt ffá kl. 8-17 á Heilsugæslu- stöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidaga- varsla ffá kl. 17-8, sími (farsími) vakthafandi læknis er 8523221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavfkur: Fossvogur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, fijáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Bama- deild frá kl. 15-16. Fijáls viðvera foreldra allan sólar-hringinn. Heimsóknartími á Geðdeild er fijáis. Landakot: Öldrunard. fijáls heim-sóknartími. Móttd., ráðgj. og tímapantanir f síma 525 1914. Grensásdeild: Mánd.-fostud. kl. 16-19.30 og eftir samkomulagi. Amarholt á Kjalamesi. Frjáls heim- sóknartími. Hvítabandið: Fljáls heimsóknartimi. Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Sólvangur, Hafharfirði: Mánud.- laugard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Meðgöngudeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi ffá kl. 14-21, feður, systkyni, afar og ömmur. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vffilsstaöadeild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er simi samtakanna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Alnæmissamtökin á Islandi. Upplýsingasimi er opinn á þriðjudagskvöldum frá kl. 20.00 • 22.00. Sími 552-8586. Algjör trúnaður og nafhleynd. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán. kl. 519, .þriðju. og miðv. kl. 515, fimmtud. 519 og fóstud. 512. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið daglega kl. 13-16. Árbæjarsafh: Lokað ffá 1. september til 31. mai. Boðið er upp á leiðsögn fýrir ferðafólk á mánud., miðvikud. og fóstud. kl. 13.00. Tekið er á móti hópum ef pantað er með fyrirvara. Nánari upplýsingar fást í síma 577 1111. Borgarbókasafn Revkjavíkur, aðalsafii, Þing- holtsstræti 29a, s. 552 7155. Opið mánud.-fimmtd. kl. 9-21, fóstud. kl. 11-19. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakfrkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud- fimmtud. kl. 9-21, fostud. kl. 9-19. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud.-föstd. kl. 13-19. Grandasafh, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 15-19. Seljasalh, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Opið mánd. kl. 11-19, þriðjd.-miðvd. kl. 11-17, fimtd. kl. 15-21, föstd. kl. 10-16. Foldasafh Grafarvogskirkju, s. 567 5320. Opið mánd.-fimtd. kl. 10-20, föstd. kl. 11-15. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. I Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- Bros dagsins Margrét Frímannsdóttir hefur hagsýni að leiðarljósi og býr til jólagjafirnar sjálf. heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laug- ard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonai'. Opið laugardag og sunnudag frá kl. 14-17. Höggmynda-garðurinn er opin álla daga. Náttúrugripasafnið við fflemmtorg: Opið sunnud., þriðjud. og laugard. kl. 13.30-16. Fimmtud.kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjaraamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið v/Hringbraut: Salir í kjallara opið kl. 14-18. þriðd.-sund. Lokað mánd. Bókasafn: mánd. - laugd. kl. 13-18. Sund. kl. 14-17. Kaffist: 9-18 mánd. -laugd. Sund. 12-18. Spakmæli Menn hata þá sem þeir neyðast til að Ijúga að. Victor Hugo. Sjóminjasafh íslands, Vesturgötu 8, Hafharfirði. Opið laugd. og sunnud. frá 1. okt. til 31. maí frá kl. 13-17. Og eftir samkomulagi fyrir hópa. Sími 565 4242, fax 5654251. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafh íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Árna Magnússonar, Ámagarði við Suðurgötu. Handritasýning opin þriðjd, miðvd og fimmtd kl. 14-16 til 14. maí. Lækningaminjasafhið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 5611016. Mönjasafhið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Lokað í sumar vegna uppsetningar nýrra sýninga sem opnar vorið 1999. Póst og simaminjasafhið: Austurgötu 11, Hafharffrði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjamames, sími 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðumes, sími 422 3536. Hafharfjörður, sími 565 2936. Vestmannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Sel- 3 tjamam., sími 561 5766, Suðum., sími 551 3536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjamames, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akur- eyri, sími 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vestmannaeyjar, símar 481 1322. Hafharfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjamamesi, Akureyri, Keflavík og Vest- mannaeyjum tiikynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar álla virka daga frá kl. 17 síð- degis til 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynn- ingum um bilanir á veitukerfum borgarinn- ar og í öðrum tiifellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. STJORNUSPA Spáin gildir fyrir laugardaginn 10. október. Vatnsberinn (20. jan. - 18. febr.): Þú ert fremur einmana um þessar mundir. Þú þarft sjálfur að gera eitthvað til að bæta þar úr þar sem ekkert gerist algjörlega án fyrirhafnar. Fiskamir (19. febr. - 20. mars): Þér veitir ekki af að nýta morguninn vel til alira verka þar sem þú verður fyrir truflunum siðdegis. Þú færö fréttir af fjarlægum vini. Hrúturinn (21. mars - 19. apríl): Mikilvægt er að þú haldir ró þinni þó aö fólk sé eitthvaö að æsa sig í kringum þig. Gefðu þér góðan tíma áður en þú tekur erfiöa ákvörðun. Nautið (20. april - 20. maf): Hikaöu ekki við að leita þér aðstoðar við að leysa erfitt verkefni sem þú þarft að leysa. Vinur þinn borgar þér gamla skuld. Tvíburarnir (21. mal - 21. júní): Þú hittir gamlan vin og þiö rifjið upp gömul kynni. Þetta kemur töluveröu róti á huga þinn. Kvöldiö verður ánægjulegt. Krabbinn (22. júni - 22. júli): Gerðu þér glaðan dag. Þú átt það virkilega inni þar sem þú hefur staðiö í ströngu undanfariö. Ungviðið er í stóru hlutverki. Ljónið (23. júli - 22. ágúst): Þér gengur ekki vel að koma þér aö verki. Töluverð samkeppni ríkir í kringum þig og hún gæti valdiö dálítilli streitu. Meyjan (23. ógúst - 22. sept.): Þér verða falin flókin verkefni í vinnunni og þú veist ekki alveg hvernig best er að snúa sér í þeim. Þegar þú loksins þorir að byrja gengur allt vel. Vogin (23. sept. - 23. okt.): Áætlanir þínar ættu að standast ef þú fylgir þeim vel eftir. Þú þarft að vera vakandi fyrir nýjum tækifærum. Happatölur þínar eru 7, 14 og 17. Sporödrekinn (24. okt. - 21. nóv.): Láttu ekki happ úr hendi sleppa. Tækifærin eru nefnilega allt í ll kringum þig ef þú bara kemur auga á þau. Vinir standa saman. Bogmaðurinn (22. nóv. - 21. des.): Hætta er á misklíö í vinnunni. Ef hún snertfr þig ekki beint er best aö blanda sér ekki í málin. Þér verður falin aukin ábyrgð. Steingeitin (22. des. - 19. jan.): Þeir sem ekki eru ástfangnir nú þegar, verða það svo um munar á næstunni. Rómantíkin tekur öll völd.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.