Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 30
30 dagskrá föstudags 9. október FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 SJÓNVARPIÐ 13.45 Skjálelkurinn. 16.45 Lelðarljós (Guiding Light). 17.30 Fréttlr. 17.35 Auglýslngatím! - Sjónvarpskringlan. Mttaröðln skemmtilega, Allt í himnalagi, hefur göngu sína á ný. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Pytur í laufl (57:65) 18.30 Úr ríki náttúrunnar. Andi dýranna (4:5) 19.00 Allt f hlmnalagl (1:22) (Something so Right II). 19.27 Kolkrabbinn. Fjölbreyttur dægurmála- þáttur. 20.00 Fréttlr, íþróttir og veður. 20.45 Stutt í spunann. Skemmtiþáttur. Um- sjón: Eva María Jónsdóttir. Sþunastjóri: Hjálmar Hjálmarsson. 21.20 Teó (Teo). ítölsk sjónvaipsmynd frá 1997 um sómalskan unglingspilt sem býr f Róm og lendir í miklum hremmingum eft- ir að hann er sakaöur um að hafa nauðg- að ungri stúlku. Leikstjóri: Cinzla Th. Torr- ini. Aðalhlutverk: Helmut Berger, Renzo Montagnani og Giselle Sofio. 22.55 Hrásklnnalelkur (The Crying Game). Eftirminnileg frsk ósk- arsverðlaunamynd, ( senn spennumynd og ástarsaga, af norðurfrskum átakasvæð- um. Leikstjóri: Neil Jordan. Aðalhlutverk: Stephen Rea, Miranda Richardson, Forrest Whittaker og Jaye Davidson. Kvikmyndaeftirlit rfkisins telur myndina ekki hæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 00.45 Útvarpsfrétttr. 00.55 Skjálelkurinn. lsrðn-2 13.00 Glæpadelldln (e) (C16: FBI). 13.55 Stéttasklpting (3:4) (e) (Class). 14.45 Punktur.is (9:10) (e). 15.15 Billle Hollday (2:2) (e). 16.00 Töfravagninn. 16.25 Bangsfmon. 16.50 Orri og Ólaffa (Orson and Olive). 17.15 Glæstar vonlr. 17.40 Línurnar í lag. 18.00 Fréttlr. 18.05 Sjónvarpsmarkaðurinn. 18.30 Kristall (1:25) (e). Nýr þáttur um menningu og listir. Vfsindamaðurinn seinheppni áfram að kvelja fjölskyldu sína. heldur Skjáleikur 17.00 í Ijósaskiptunum (Twilight Zone). 17.25 Taumlaus tónlist. 17.40 Hálandaleikarnlr (e). 18.15 Helmsfótbolti 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.00 Fótbolti um víða veröld. 19.30 Yflrskllvitleg fyrirbæri (12:22) (PSI Factor). 20.30 Belnt f mark. Nýjustu fréttirnar úr enska boltanum. 21.00 Klárir karlar (Wise Guys). Harry Val- entini og Moe Dick- stein eru smábófar ( Newark í New Jersey. Þeir sinna ýmsum léttvægum verkefn- um fyrir mafíuna en verður á ( mess- unni. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðal- hlutverk: Danny De Vito, Harvey Keitel og Joe Piscopo.1986. Bönnuð börnum. 22.30 Hamslaus heift (The Fury). Myndin fjallar um föður f leit að syni sínum. Stráknum hefur verið rænt í þeim tilgangi að virkja dulræna hæfileika hans. Faðirinn fær til liðs við sig unga stúlku sem einnig er gædd dulrænum hæfileikum. Leikstjóri: Brian De Palma. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, John Cassavettes og Carrie Snod- gress.1978. Stranglega bönnuð börn- um. 00.20 í Ijósaskiptunum (e) (Twilight Zone). 00.45 i Áhugamaðurinn (Amateur). 1982. Stranglega bönnuð börnum. 02.30 Dagskrárlok og skjálelkur. — 19.00 19>20. 20.05 Elskan ég mlnnkaðl börnin (14:22) (Hon- ey I Shrunk the Kids). 21.00 Ævintýraeyja Prúðulelkaranna (Muppet Treasure Island). Prúðu- leikararnir eru mættir aftur í skemmtilegri ævintýra- mynd fyrir alla fjölskylduna. Að þessu sinni hverfa þeir aftur til þeirra tíma er sjóræn- ingjar sigldu um öll heimsins höf. Leikstjóri: Brian Henson. 1996. 22.50 Blóð og vín (Blood and Wine). Nicholson leikur vínkauþmann í Miami sem hefur haldið fram hjá eiginkonu sinni oftar en góðu hófi gegnir og vanrækir algjörlega son sinn. Það er allt á niðurleið hjá honum þegar hann ákveður að ræna hálsfesti sem er miljóna virði frá einum viðskiptavina sinna. Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Mich- ael Caine og Judy Davis. Leikstjóri: Bob Rafelson. 1997. Stranglega bönnuð böm- um. 00.30 Blóðheita gfnan (e) (Mannequin on the Move). 1991. 02.05 Kvikir og dauðlr (e) (The Quick and the IDead). 1995. Stranglega bönnuð bömum. 03.50 Dagskrárlok. 06.00 Afram kúrekl (Carry On Cowboy) 1966. 08.00 3 Dýrin mín stór og smá (All Creatures Great and Small) 1975.10.00 Nýtt Iff (Chang- ing Habits) 1997. 12.00 Slys (Accident) 1966. 14.00 Áfram kúreki. 16.00 Dýrin mfn stór og smá. 18.00 Slys (Accident). 20.00 Tyson. 1995. Bönnuð bömum. 22.00 Hafrót (White Saragossa Sea) 1993. Bönnuð börnum. 00.00 Nýtt Iff (Chang- ing Habits). 02.00 Tyson. 04.00 Hafrót. 'O 9ARNABA8IN 16.00 Úr ríki náttúrunnar. 16.30 Skippí. 17.00 Róbert bangsi. 17.30 Rugrats. 18.00 Nútímalíf Rikka. 18.30 Clarissa. 19.00 Bless og takk fyrlr f dagt Allt efni talsett eða með fslenskum texta. Það verður stutt í spunann hjá Evu Maríu og Hjálmari í vetur. Sjónvarpið kl. 20.45: Stutt í spunann Þátturinn Stutt í spunann, sem verður í Sjónvarpinu á fostudagskvöldum, er vettvang- ur fyrir ófyrirséða atburði og frjálslegt fas. Gestir þáttarins, tónlistarfólk og leikarar, taka af skarið og vegfarendur eiga góða spretti. Hins vegar veit enginn hver mun leika hvern, hvemig gestimir koma til með að bera sig og hvort tónlistar- fólkið hefur æft sig heima. Þátturinn fer ekki í mann- greinarálit og höfðar til fólks á mismunandi æviskeiðum, í alls slags félagsskap og hvers kyns hjúskaparstöðu. Umsjón- armaður er Eva María Jóns- dóttir, spunastjóri er Hjálmar Hjálmarsson og dagskrárgerð er í höndum Jóns Egils Berg- þórssonar. Stöð2kl. 21.00: Ævintýraeyja Prúðuleikaranna Fyrri frumsýningarmynd kvöldsins á Stöð 2 er að venju við hæfi allrar fjölskyldunnar. Prúðuleikararnir síglöðu mæta aftur til leiks og hverfa að þessu sinni aftur til þeirra tíma þegar sjóræningjar sigldu um öll heimsins höf með rupli og ránum. Dularfullur sjómað- ur gefur hinum unga Jim Prúðuleikararnir sikátu hverfa aftur til þeirra tíma er sjóræningjar réðu ríkjum. Hawkins fjársjóðskort og Jim fær félaga sína, Gunnsó, Kermit og fleiri til að hjálpa sér að finna gersemarnar. Langi John Silver er líka með í för en hann er ekki allur þar sem hann er séður. Hann hneppir Jim hinn unga og fé- laga hans í varðhald og rænir af þeim fjársjóðskortinu. Hugs- ast getur þó að hópur innfæddra vörtusvína í suð- urhöfum komi Kermit og félögum hans til bjargar. I helstu hlutverkum eru meðal ann- arra Svínka, froskurinn Kermit, Tim Curry og Kevin Bishop. Myndin er frá 1996 og leik- stjóri er Brian Henson. RIKISUTVARPIÐ FM 92.4/93,5 9.00 Fréttir. 9.03 Óskastundln. 9.50 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Ástarsögur aö hausti: Einar og Bjarni eftir Magnús Þór Jónsson, Megas. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. 12.00 Fréttayfirlit á hádegl. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auölind. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 ígóðu tómi. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan: Blítt lætur ver- öldin 14.30 Nýtt undir nálinni. 15.00 Fréttir. 15.03 Útrás. 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.05 Rmm fjórðu. 17.00 Fréttir - íþróttir. 17.05 Víðsjá. 18.00 Fréttir. - Sjálfstætt fólk eftir Hall- dór Laxness; síöari hluti. Arnar Jónsson les. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.45 Frá Brussel. 20.00 Næsta kynslóö. Rætt við Rann- veigu Rist, forstjóra íslenska álfé- lagsins. 21.00 Perlur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Ljúft og lótt. 23.00 Kvöldgestir. 24.00 Fréttir. 00.10 Fimm fjórðu. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RAS 2 90,1/99,9 9.00 Fréttir. 9.03 Poppland. 10.00 Fréttir. Poppland heldur áfram. 11.00 Fréttir. 11.30 íþróttadeildin mætir með nýj- ustu fréttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. 14.00 Fréttir. 14.03 Brot úr degi. 15.00 Fréttir. Brot úr degi heldur áfram. 16.00 Fróttlr. 16.05 Dægurmálaútvarp rásar 2. 17.00 Fréttir - íþróttir. 18.00 Fréttir. 18.03 Glataöir sniilingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Föstudagsfjör. 22.00 Fróttir. 22.10 Innrás. Framhaldsskólaútvarp rásar 2. 24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin. 02.00 Fróttir. 02.05 Næturtónar. 03.00 Glataðir snillingar. 04.30 Veöurfregnir. Næturtónar. 05.00 Fréttir. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fróttir. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2: Útvarp Norðurlands kl. 8.20-9.00 og 18.35-19.00 Útvarp Austurlands kl. 8.20-9.00 og kl. 18.35-19.00 Svæðisútvarp Vestfjaröa kl. 18.35-19.00 Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og ílok frótta kl. 2, 5, 6,8,12,16,19 og 24. ítarleg landveöurspá á rás 1 kl.6.45,10.03,12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1 kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 06.00 Morgunútvarp Bylgjunnar. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.05 King Kong með Radíusbræðr- um. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Hádegisbarinn. Skúli Helgason. 13.00 íþróttlr eitt. 13.05 Erla Friðgeirsdóttir gælir við hlustendur. Fréttir kl. 14.00, 15.00. 16.00 Þjóðbrautin á Vegamótum. Fróttir kl. 16.00, 17.00 og 18.00. 17.05 Menn munu berjast. össur Skarphóöinsson og Árni M. Mathiesen. 18.03 Stutti þátturinn. Umsjón Hilmir Snær Guðnason og Sveinn Þórir Utvarpsþátturinn King Kong fjallar um allt milli himins og jarðar. Geirsson. 18.10 Þjóðbrautin heldur áfram. 18.30 Viðskiptavaktin. 19.0019 > 20. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kvölddagskrá Bylgjunnar. Jó- hann Jóhannsson. 22.00 Fjólubátt Ijós við barinn. 01.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj- ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 09.00-13.00 Albert Ágústsson leikur tónlistina sem foreldrar þínir þoldu ekki og bömin þín öfunda þig af. Fréttir klukkan 9.00,10.00,11.00,12.00,14.00,15.00 og 16.00. 13.00-17.00 Björgvin Ploder tekurviö og leikur klassískt rokk. 17.00 Það sem eftir er dags, í kvöld og í nótt leikur Stjaman klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. NIATTHILDUR FM 88,5 6.45-10.00 Morgunútvarp Matthildar. Umsjón: Axel Axelsson 10.00-14.00 Valdís Gunnarsdóttir 14.00-18.00 Sig- uröur Hlöðversson 18.00-19.00 Kvennaklefinn. Umsjón Heiðar Jóns- son 19.00-24.00 Amor, Rómantík að hætti Matthildar 24.00-06.45 Næturvakt Matthildar. Fréttir frá fréttastofu Matthildar eru virka daga kl. 7.00-8.00-9.00- 10.00-11.00-12.00. Fróttastjóri Ingvi Hrafn Jónsson. KLASSÍKFM 106.8 09.00 Fréttir frá Heimsþjonustu BBC. 09.05 Fjármálafróttir frá BBC. 09.15 Das wohltemperierte Klavier. 09.30 Morgunstundin með Halldóri Hauks- syni. 12.00 Fréttlr frá Heimsþjónustu BBC. 12.05 Klassísk tónllst. 17.00 Fréttir frá Heimsþjónustu BBC. 17.15 Klassísk tónlist til morguns. GULL FM 90,9 07.00 Helga Sigrún Harðardóttir 11.00 Bjarni Arason 15.00 Ásgeir Páll Ágústsson 19.00 Gylfi Þór Þorsteins- FM957 07.00 Þrír vinir í vanda. 10.00 Rúnar Róbertsson. 13.00 Sigvaldi Kalda- lóns. 16.00 Sighvatur Jónsson. 19.00 Föstudagsfiðringurinn með Magga Magg. 22.00 Jóel Kristins/Heiðar Austmann. X-ið FM 97,7 07.00 Tvíhöfði best of. 11.00 Rauða stjarnan. 15.00 Rödd Guðs. 19.00 Lög unga fólksins. 23.00 Næturvörðurinn (Máni). 04.00 Vönduð næturdagskrá. M0N0 FM 87,7 07.00 Raggi Blöndal. Fréttaskot kl. 08.30. 10.00 Ásgeir Kolbeinsson. Undirtónafréttir kl.11.00/Fréttaskot kl. 12.30. 13.00 Einar Ágúst. 16.00 Andrés Jónsson. Fréttaskot kl. 16.30/Undirtónafréttir kl. 18.00. 19.00 Geir Flóvent. 22.00 Þröstur. 01.00 Heimir. 04.00 Næturútvarp Mono tekur viö. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. Stjörpugjöf Ef“ 1 Sjónvarpsrayndir (fcáW. Ymsar stöðvar Hallmark f/ 6.00 Rags lo Riches 7.20 Take Your Best Shol 9.00 Shattered Splrits 10.30 Blue Fin 12.00 Elvis Meets Nixon 13.45 Prime Suspect 15.25 in the Wrong Hands 17.00 Tears in the Rain 18.40 Father 20.15 Stronger than Biood 21.45 The Five of Me 23.25 Blue Fm 0.55 Etvis Meets Nixon 2.40 Father 4.15 In the Wrong Hands VH-1 ✓ 23.00 The Friday Rock Show 1.00 Ac/dc Uncut 3.00 VH1 Late Shift 6.00 Power Breakfast 8.00 Pop-up Video 8.30 VH1 Upbeat 11.00 Ten of the Best: Kim Wilde 12.00 Mills'n’tunes 13.00 Jukebox 14.00 Toyah & Chase 16.00 five 0 five 16.30 Pop-up Video 17.00 The Kate & Jono Show Líve Marathon The Travel Channel / / 11.00 Secrets of India 11.30 Wet and Wild 12.00 Travel Live 12.30 Origins Wrth Burt Wolf 13.00 The Flavours of France 13.30 Tread the Med 14.00 Of Tales and Travels 15.00 Go 2 15.30 Reel World 16.00 Wet and Wild 16.30 Secrets of India 17.00 Orígins With Burl Wolf 17.30 On Tour 18.00 Travel Live - Stop the Week 19.00 Holiday Maker 19.30 Go 2 20.00 Dominika’s Planet 21.00 Tread the Med 21.30 Reel Worid 22.00 Travel Live - Stop the Week 23.00 Closedown Eurosport / / 5.10 Motorcycling: Worfd Championship - Australian Grand Prix in Phillíp Island 6.30 Football: UEFA Cup Winners’ Cup 8.30 Motorcycling: World Championship - Australian Grand Prfx in Phillip Island 9.00 Motorcyding: Worid Champlonship - Australian Grand Prix ih Phillip Island 10.00 Motorcyding: World Championship - Australian Grand Prix in Phiiiip Island 11.00 Motorsporls: Intemational Motorsports Magazine 12.00 Footbaii: UEFA Cup Winners’ Cup 14.30 Tennis: ATP Toumament in Mallorca, Spain 16.00 Motorcyding: World Championship - Australian Grand Prix in Phillip Island 17.00 Tractor Puliing: ‘98 European Championships at Great Ecdeston, Great Britaln 18.00 Truck Sports: ‘98 Europa Truck Trial in Alcarras, Spain 19.00 Boxing 21.00 Motorcycling: Australian Grand Prix - Pole Position Magazine 22.00 Xtrem Sports: YOZ Adion - Youth Only Zone 23.00 Xtrem Sports: ‘98 X Games in San Diego, Califomia, USA 23.30 Close Cartoon Network / / 4.00 Omer and the Starchild 4.30 The Fruitties 5.00 Blinky Bill 5.30 Tabaiuga 6.00 Johnny Bravo 6.15 Beetlejuice 6.30 Animaniacs 6.45 Dexter's Laboratory 7.00 Cow and Chicken 7.15 Sylvester and Tweety 7.30 Tom and Jeny KkJs 8.00 Cave Kids 8.30 Blinky Bill 9.00 The Magic Roundabout 9.15 Thomas the Tank Engine 9.30 The Fruitties 10.00 Tabaluga 10.30 A Pup Named Scooby Doo 11.00 Tom and Jerry 11.15 The Bugs and Daffy Show 11.30 Road Runner 11.45 Sylvester and Tweety 12.00 Popeye 12.30 Droopy: Master Detective 13.00 Yogi’s Galaxy Goof Ups 13.30 Top Cat 14.00 The Addams Family 14.30 Beetlejuice 15.00 Scooby Doo 15.30 Dexter's Laboratory 16.00 Cow and Chicken 16.30 Animanlacs 17.00 Tom and Jerry 17JJ0 The Flintstones 18.00 Batman 18.30 The Mask 19.00 Scooby Doo - Where are You? 19.30 Dynomutt Dog Wonder 20.00 Johnny Bravo 20.30 Dexter’s Laboratory 21.00 Cow and Chicken 21.30 Wait Till Your Father Gets Home 22.00 The Flintstones 22.30 Scooby Doo - Where are You? 23.00 Top Cat 23.30 Help! It's the Hair Bear Bunch 0.00 Hong Kong Phooey 0.30 Perils of Penelope Pitstop 1.00 Ivanhoe 1.30 Omer and the Starchild 2.00 Blinky BiH 2JO The Fruitties 3.00TheReal Storyof... 340 Tabaluga BBC Prime / / 4.00 Boys Can Do Better 4.30 Go Higher Getting into Higher Education 4.45 Teaching Today Spedal 5.00 BBC Worid News 5.25 Prime Weather 5.35 Wham! Bam! Strawberry Jam! 5.50 Blue Peter 6.15 The Genie From Down Under 6.50 Style Challenge 7.15 Can't Cook, Won’t Cook 7.45 Kilroy 8.30 EastEnders 9.00 Moon and Son 9.55 ChangeThatl 0.20 Style Challenge 10.45 Cant Cook. Won t Cook 11.10 Kilroy 12.00 Wildlife 12.30 EastEnders 13.00 Moon and Son 13.55 Change That 14.20 Wham! Bam! Strawbeny Jam! 14.35 Blue Peter 15.00 The Genie From Down Under 15.30 Canl Cook, Won't Cook 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather 16.30 Wildlife: Secret Nature 17.00 EastEnders 17.30 Tracks 18.00 2point4 Children 18.30 Chef 19.00 Casualty 20.00 BBC Worid News 20.25 Prime Weather 20.30 Later With Jools Holland 21.30 TBA 22.00 The Young Ones 22.35 The Glam Metal Detectives 23.05 Dr Who: The Talons of Weng-Chiang 23.30 Making Contact 0.00 Children First 040 The Academy of Waste? 1.00 Deaf-Blind Education in Russia 1.30 Giasgow 1998 - Supporting the Arts 2.00 Authority in 16th Century Europe 2.30 Changes in Rural Society: Peidmont and Sicily 3.30 The Uberation of Algebra Discovery / / 7.00 Rex Hunt Specials 7.30 Roadshow 8.00 Flightline 840 Time Travellers 9.00 Lonely Planet 10.00 Rex Hunt Specials 10.30 Roadshow 11.00 FBghtfine 11.30 Time Travellers 12.00 Zoo Story 12.30 The Giraffe of Etosha 13.30 Arthur C Clarke's Mysterious Universe 14.00 Lonely Planet 15.00 Rex Hunt Specials 15.30 Roadshow 16.00 Flightline 16.30 Time Travellers 17.00 Zoo Story 17.30 The Giraffe of Etosha 18.30 Arthur C Clarke’s Mysterious Universe 19.00 Lonefy Planet 20.00 Medical Detectives 20.30 Medical Detectives 21.00 Speed Freaks 22.00 A Century of Warfare 23.00 Rightline 2340 Roadshow 0.00 Medlcal Detectives 0.30 Medical Detectives 1.00 Close MTV |/ |/ 4.00 Kickstart 7.00 Non Stop Hits 14.00 Select MTV 16.00 Dance Floor Chart 18.00 Top Selection 19.00 MTV Data 20.00 Amour 21.00 MTVID 22.00 Party Zone O.OOTheGrind 0.30 Night Videos SkyNews / / 5.00 Sunrise 9.00 News on the Hour 9.30 ABC Nightline 10.00 News on the Hour 10.30 SKY World News 11.00 SKY News Today 13.30 Your Call 14.00 News on the Hour 15.30 SKY Worid News 16.00 Uve at Five 17.00 News on the Hour 18.30 Sportsline 19.00 News on the Hour 19.30 SKY Business Report 20.00 News on the Hour 20.30 SKY Worid News 21.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 CBS Evening News 0.00 News on the Hour 0.30 ABC World NewsTonight 1.00 News on the Hour 1.30 SKY Business Report 2.00 News on the Hour 240 Week in Review 3.00 News on the Hour 3.30 CBS Evening News 4.00 News on the Hour 4.30 ABC Worid News Tonight CNN j/ |/ 4.00 CNN This Moming 4.30 Insight 5.00 CNN This Moming 5.30Moneytine 6.00 CNN This Moming 640 Worid Sport 7.00 CNN This Mormng 7.30 ShowbizToday 8.00 Larry King 9.00 Worid News 9.30 WoridSport 10.00 Worid News 10.30 American Edrtion 10.45 Worid Report - ‘As They See lt’ 11.00 Worid News 11.30 Earth Matters 12.00 Worid News 12.15 Asian Edition 12.30 Biz Asia 13.00 World News 13.30 CNN Newsroom 14.00 Worid News 14.30 World Sport 15.00 Worid News 15.30 Inside Europe 16.00 Larry King Live Replay 17.00 Wortd News 17.45 American Edition 18.00 Worid News 18.30 World Business Today 19.00 Wortd News 19.30 QSA 20.00 Perspectives 21.00 News Update/ Wortd Business Today 21.30 World Sport 22.00 CNN Worid View 22.30 Moneyline Newshour 2340 Showbiz Today 0.00 Worid News 0.15 Worid News 040 Q&A 1.00 Larry King Uve 2.00 7 Days 240 Showbiz Today 3.00 Worid News 3.15 American Edition 3.30 Worid Report National Geographic / 4.00 Europe Today 7.00 European Money Wheel 10.00 Tides of war 11.00 Giants of the Bushveld 1140 Great Bird, big business 12.00 Stalin's arctic dis- aster 13.00 Bali: Island of artist 13.30 In the íootsteps of Crusoe 14.00 Vanishing Birds of the Amazon 15.00 Looters! 16.00 Tides of War 17.00 Amazon: The gen- erous river 17.30 Silence o< the sea lions 18.00 lcebound: 100 years of antartic discovery 19.00 Black Market Birds 19.30 Snakebite 20.00 An african Rainforest 21.00 The Monarch: A butterfty beyond borders 22.00 Stolen treasures of 22.30 Southem harbour 23.00 Amazon: The generous river 23.30 Silence of the sea lions 0.00 lcebound: 100 yoars of antartic discovery 1.00 Black Market Birds 1.30 Snakebite 2.00 An african Rainforest 3.00 The Monarch: A butterffy beyond borders TNT ý / 5.45 The Alphabet Murders 7.30 Broadway Melody of 1940 9.15 East Slde, West SkJe 11.15 Kim 13.15 Shoes of the Fisherman 16.00 The Alphabet Murders 18.00 Billy the Kid 20.00 WCW Nitro on TNT 22.35 WCW Thunder 0.15 Cry Terror 2.00 Blow-Up 4.00 Bridge to the Sun Animal Plantet j/ 05.00 Itty Bitty Kiddy Wildlifo 05.30 Jack Hanna’s Zoo Life 06.00 Animals In Danger 06.30 Wild Guide 07.00 Human / Nature 08.00 Itty Bitty Klddy Wildlife 08.30 Rediscovery Of The Worid 09.30 It's A Vet’s Ufe 10.00 Zoo Story 10.30 Wildlile SOS 11.00 WikJ Sanctuaries 11.30 Two Worlds 12.00 Animal Doctor 12.30 Australia Wild 13.00 Wildlife Rescue 13.30 Human / Nature 14.30 Zoo Story 15.00 Jack Hanna’s Animal Adventures 15.30 Wildlife SOS 16.00 Absolutely Animals 16.30 Australia Wild 17.00 Kratt's Creatures 17.30 Lassie 18.00 Rediscovery Of The Worid 19.00 Anlmal Doctor 19.30 Wild At Heart 20.00 WikJ Veterfnarians 20.30 Emergency Vets 21.00 ESPU 21.30 WikJ Dogs 22.30 Emergency Vets Computer Channel / 17.00 Buyer’s GukJe 17.45 Chips With Everyting 19.00 Dagskráriok Omega 07.00 Skjákynningar. 17.30 Bllly Joe Daugherty. 18.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. Frá samkomum Bennys Hinns víða um heim. viðtðl og vitnis- buröir. 18.30 Lff í Orðlnu - BibKufræðsla með Joyce Meyer. 19.00 700 ktúbbur* Inn - Blandaö efni frá CBN-fréttastofunni. 19,30 Bllly Joe Daugherty. 20.00 Náð tll pjóðanna með Pat FrancU. 20.30 Lff f Orölnu með Joyce Meyer. 21.00 Benny Hlnn. 21.30 KvökJljós. Útaendlng frá Bolhoftl. 23.00 Blliy Joe Daugherty. 23.30 Lfl í Orð- Inu. 24.00 Loflð Drottln. ^ Stöðvar sem nást á Breiðvarpinu ^ Stöðvar sem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.