Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 22
22
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998
* áT
SIMA
óniu
Amatör
905 2727
Nýtt:
Saga + hljóðritun
með pari!
Fyrst segi ég sanna sögu
uni mig og vini mína:
"Fjögur í flækju"
Síðan heyrirðu ekta
hljóðritun með mér
og karlmanni!
Veitan, 66,50 kr. mín.
Myndbláminn
905 2727
Ég horfi -
þú hlustar
Egstilli hljóðið hátt
svo þú heyrir stunurnar
I’egar ég lýsi myndinni
heyrirðu hvaða áhrif
hún hefur á mig
Ég er nakin
og eftir myndina
ég mér
Veitan, 66,50 kr. mín.
Gjaldfrjálst þjónustunúmer er 800 7000.
/
Hún var heit og
rök á sýningu f
útlöndum þegar
henni var allt (
einu sagt að
koma upp á svið
og taka þátt...
SHringdu núnaii
905-2000
Rauöa Torgiö (66,50 mín.).
1905-2200
Hlustaðu á mig og
pantaðu ókeypis samtal!
Draumsýn. Sexí fantasíur. 66,50 mín.
SAMTALIÐ
Fyrst hlustarðu á mig!
Siðan hringi ég í þig!
SIMA-
STEFNU-
MOTIÐ
í síma
905 2424
Veitan, 66,50 kr. mín. Fátt er
misheppnaðra en ruglingslegar og
flóknar stefnumótalinur. Láttu ekki
plokka þig, haltu þig við Símastefnu-
mótið, elstu þjónustuna sem flestir
þekkja. Þá verður leit þín að nýjum
kynnum einfóld og árangursrík.
Spjallrásin
- skilaboð á stundinni-
Veitan, 66,50 kr. mín., engin
greiðslukort, engin skrifstofa, engar
pantanir, ekkert vesen. Ef einhver er
á línunni þá nærðu samb. hér og nú!
(Ef þú vilt_!)
905-2200
Draumsýn. Sexí fantasíur. 66,50 mín.
Draumsýn. Spennandi fólk. 66,50 mín.
E-KKerT Kja.Tf'asðt,
I>a.ra. eKTa. aKsjónf
W-Í55S
Draumsýn. Örvandi aksjón. 66,50 mín.
15% staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur q\\t mil)i h!minq t
og stighœkkandi
bi rti nga rafsláttu r
Smáauglýsingar
550 5000
Smáauglýsingar
ATH.i Okkur bráðvantar 3 herb. íbúð,
helst miðsvæðis í Rvík en allt kemur
til greina. Hringdu ef þú átt einhveija
íbúð sem þú vilt leyfa okkur að búa
í. Siggi, s. 899 6174 og Sverrir, 895 4215.
Unga konu meö 2 litlar stelpur
braðvantar íbúð, langtímaleiga.
Öruggum greiðslum og reglusemi
heitið.
Uppl. í síma 587 5747.____________
Barnlaust par óskar eftir íbúö á
höfuðborgarsvæðinu. Regslusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 698 3222 eða 555 3512,_______
Hjálp! Ég er 25 ára stelpa og bráðvant-
ar einstaklingsíbúð strax í Reykjavík.
Reglusemi og skilvísum greiðslum
heitið. Sími 487 5307 eða 486 8982,
Lítil íbúö óskast til leigu fyrir
einstakling, miðsvæðis í borginni.
Reglusemi.
Uppl. í síma 896 45468 e.kl. 18.__
Óska eftir 2-3 herbergja íbúö á
höfuóborgarsvæðinu. 3 mánuðir
greiddir fyrirfram. Uppl. í sima
699 6513._________________________
2 herbergja ibúö í Reýkjavík eða
nágrenm óskast til leigu sem fyrst.
Uppl. í síma 698 5690.____________
Óska eftir einstaklings- eða 2 herb. íbúö.
Skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 698 8687 eftir klukkan 17.
Óskum eftir 3 herbergia íbúö á svæði
104 til langtímaleigu. Nánari
upplýsingar í síma 895 8564.
9 Sumarbústaðir
ATH. besta verðið.
Verð frá 1980 þ. Framleiðum sumar-
hús allan ársins hring, höfum yfir 10
ára reynslu í smíðum sumarhúsa að
Borgartúni 25, Rvk. Sýningarhús á
staðnum. S. 561 4100 og 898 4100.
ATVINNA
K Atvinna í boði
Nykaup óskar að ráða starfsmann í
fullt starf í kassadeild verslunarinnar
við Garðatorg í Garðabæ. Vinnutími
er 9-18 virka daga og aðra hveija
helgi. Lögð er áhersla á að ráða þjón-
ustulipra og áreiðanlega einstaklinga
sem hafa áhuga á að veita kröfuhörð-
um viðskiptavinum Nýkaups góða
þjónustu. Uppl. um þessi störf gefa
Helga Haraldsdóttir eða Sigríður
Stefánsdóttir í 565 6400 eða á staðnum.
Hafnarfjöröur. American Style opnar
nýjan veitingastað í Hafnarf. í októb-
er. Óskum eftir starfsfólki í sal og
grill. Leitum eftir fólki sem getur unn-
ið fullt starf, er ábyggilegt og hefur
góða þjónustulund. Umsóknareyðu-
blöð liggja frammi á veitingastöðun-
um, Nýbýlavegi 22 og Skipholti 70.
Ertu oröin þreytt(ur) á aö vera heima
alla daga? Viltu komast út á kvöldin
og hitta skemmtilegt fólk? Getum
bætt við okkur fólki í símasölu. Góð
laun í boði + bónus. Áhugasamir
hafi samband við Halldóru í síma
550 5797 á skrifstofutíma. ___________
Hjálp! Vegna sívaxandi eftirspumar
óskum við eftir sölu og dreifingaraðil-
um fyrir mjög vinsælt næringar- og
fæðubótarefhi. Skemmtilegt starf og
afar góðir tekjumöguleikar.
Uppl. veitir Margrét í síma 699 1060
og Sverrir í síma 898 3000.___________
Góöir tekjumöguleikar - nú vantar fólk.
Lærðu allt um neglur og gervineglur.
Kennari er Kolbrún B. Jónsdóttir,
íslandsmeistari í fantasíu-
nöglum tvö ár í röð. Naglasnyrtistofa
K.B. Johns. Sími 565 3760.____________
Vantar þig aukapening? Getum bætt viö
okkur góðum sölumönnum í símasölu
á kvöldin frá kl. 18-22. Góð laun í
boði + bónus. Áhugasamir hafi
samband við Halldóru í síma
550 5797 á skrifstofutima.____________
Góö laun í boöi. Hrói höttur óskar eft-
ir bílstjórum á eigin bílum, mikil
vinna í boði. Umsóknareyðublöð
liggja frammi á afgreiðslu
Hróa hattar, Smiðjuvegi 6. Eggert.____
Starfsstúlka óskast. Óska eftir að ráða
starfsstúlku í 40% starf, æskilegur
aldur 30-55 ár. Um er að ræða litla
gjafavöruverslun í Hafnarfirði. Svör
sendist DV merkt „PL- 9257.___________
Svarþjónusta DV, sími 903 5670.
Mínútan kostar aðeins 25 krónur.
Sama verð fyrir alla landsmenn.
Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs-
ingu í DV þá er síminn 550 5000.______
Veitingahusiö Nings í Rvík og Kópavogi
óskar eftir að ráða vaktstjóra í fulla
vinnu. Einnig í afgreiðslu og bílstjóra
á eigin bíl. Upplýsingar í s. 588 9899
eða á staðnum, Suðurlandsbraut 6.
Okkur vantar duglegt sölufólk til starfa.
Ef þú hefur áhuga þá væri gaman að
heyra í þér. Nánari uppl. gefur Kol-
beinn í síma 564 1735.
Viltu stofna þitt eigiö fyrirtæki og starfa
með skemmtilegu fólki að aukinni
heilsu og velmegun? Gðð laun.
E-mail: sigsig@islandia.is.
Óskum eftir hressu og reglusömu fólki
með góða þjónustulund í gott sölu-
verkefni á daginn og á kvöldin. Góðir
tekjumöguleikar. Uppl. í s. 520 2002.
Smiðir- verkamenn óskast í
innréttingavinnu. Gifsveggir og
kerfisloft. Sími 587 0688 og 899 6778.
Vantar 2-3 smiði, helst vana utanhúss-
klæðningu. Upplýsingar í síma
893 8142 eða 897 8142.
Pt Atvinna óskast
Tvítugan duglegan mann vantar vinnu
frá áramótum, allt nema sölumennska
kemur til greina, tilbúinn til að fara
hvert á land sem er, meðmæli ef þess
er óskað. Uppl. í síma 466 3225, Felix.
Góöur starfskraftur í boöi. 21 árs reglu-
söm, dugleg og sjálfstæð stúlka óskar
eftir dagvinnu. Hefur bíl til umráða,
getur byijað strax. S. 699 3790. Kristín.
21 árs karlmaöur óskar eftir hlutastarfi.
Ymislegt kemur til greina. Uppl. í
síma 898 3942, Bjöm.
Dugleg tvítug stúlka óskar eftir vinnu
strax. Margt kemur til greina. Hefur
bfl. Uppl. í síma 588 5509, Sigga.
Atvinna óskast.
Upplýsingar í áíma 553 7859.
Sveit
Kona óskast til aðstoöar á lítið sveita-
heimili. Uppl. í síma 552 4996.
f Tapað - fundið
2 lyklar af peningaskáp töpuöust
25. september í miðbæ Rvíkur. Ættar-
gripur. Góðum fundarlaunum heitið.
Vinsamlega hafið samb. í s. 897 3757.
rdkynningar
Áman stendur fvrir námskeiöi í heima-
víngerð. Kennd verða undirstöðuat-
riði og leiðir til að ná góðum árangri.
Verð er kr. 2.000 sem gengur upp í
fyrstu viðskipti. Nánari upplýsingar í
s. 562 9300 fyrir hádegi alla virka daga.
K4r Ýmislegt
Smáauglýsingadeiid DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Tekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á fóstudögum.
Síminn er 550 5000.
Smáauglýsingasíminn fyrir
landsbyggðina er 800 5550.
Vissir þú aö fyrir 6.990 kr. fagröu öll
tæki og 30 fl. rauðvínslögn í Ámunni,
Nóatúni 17, Kringlunni, Faxafeni 12
eða Mosfellsbæ, Háholti 24.
Alþjóöasamtök chiropractora mæla
með og setja stimpil sinn á King Koil
heilsudýnumar. King Koil er einn af
10 stærstu dýnuframleiðendum í heimi
og hefur framleitt dýnur frá árinu
1898. Rekkjan, Skipholti 35, 588 1955.