Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 29
I>V FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998
29
Eitt verka Benedikts Gunnarsson í
Hallgrímskirkju.
Pastelmyndir
í anddyri Hallgrímskirkju
stendur nú yfir sýning á verkum
eftir Benedikt Gunnarsson list-
málara. Sýningin er lítili hluti
myndgerðar hans þar sem sköp-
un, líf, trú og vísindalegar rann-
sóknir í eðlis- og geimvísindum
eru kveikja verks og megin-
inntaks. í myndunum skarast því
trúin, listin og vísindin. Benedikt
hefur starfað mikið við myndlist-
arkennslu og er nú dósent við
Kennaraháskóla íslands. Hann á
myndir í mörgum söfnum hér á
landi, sem og erlendis. Árið 1986
hlaut hann 1. verðlaun í sam-
keppni myndlistarmanna um alt-
arisverk úr mósaik í Háteigs-
kirkju.
Á sunnudagsmorgun kl. 10 mun
Benedikt halda fyrirlestur í Hall-
grímskirkju um listina og trúna.
Sýningar
Sýningu Eloi Puig lýkur
Sýningu spánska listamannsins
Eloi Puig í Gallerí Ingólfsstræti 8
lýkur um helgina. Hann sýnir stór
tölvuunnin ljósmyndaverk ásamt
Vídeóverki. Upphafið (big bang)
og endirinn (big crush) eru meðal
viðfangseöia Eloi.
Miöbæjarskólinn í Reykjavík.
Miðbæjar-
skólinn 100 ára
Á morgun eru liðin 100 ár frá því
að skóli var settur í fyrsta sinn í
Miðbæjarskólanum. Þessara tíma-
móta verður minnst með opnu húsi
kl. 10-17 og hátíðardagskrá kl. 14-16
sem ber heitið Svipmyndir úr 100
ára skólagöngu, Þar mun meðal
annars borgarstjórinn í Reykjavík,
Ingibjörg Sólrún Gísadóttir, ávarp-
ar gesti.
Vetrarstarf
Guðspekifélagsins
Vetrarstarf Guðspekifélagsins er
hafið og er það með hefðbundnu
sniði. Á fóstudögum eru opinber er-
indi og i kvöld kl. 21 mun Brynjólf-
ur Snorrason flytja erindi sem hann
nefnir Um samspil rafsviða og orku-
hjúp manns og dýra.
Samkomur
Kvikmyndasýning f MÍR
í dag kl. 18 verður sýnd í bíósal
MÍR kvikmynd um ferð sendinefnd-
ar íslenskra visinda- og mennta-
manna til Sovétríkjanna á vegum
MÍR sumarið 1956.
Félag eldri borgara
í Reykjavík
í vetur verður opið hús annan
hvem laugardag. Á morgun er opið
í Þorraseli. Kaffihúsastemning frá
14-16.30. Ólafur B. Ólafsson sér um
hljóðfæraleik, Ingibjörg Aldís Ólafs-
dóttir syngur nokkur lög og gestur
dagsins, Haukur Hafsteinsson, fjall-
ar um lífeyrismál aldraðra.
Kaffi Reykjavík:
Hunang og Margrét Eir
Hin ágæta hljómsveit Hunang anna 1991 og lék í uppfærslu söng- gráðu í leikhúsamúsík og leiklist
mun halda gestum á Kaffi Reykja-
vík viö efhið um helgina. Hunang er
reynd hljómsveit sem hefur víða
leikið. Sérstakur gestur verður
söngkonan Margrét Eir, söngkona
sem fyrst varð þekkt þegar hún
vann Söngvakeppni framhaldsskól-
leiksins Hársins hér á landi. Hún
Skemmtanir
hefur verið úti í Bandaríkjunum við
söngnám og útskrifaðist með BFA-
I
4‘: j*
Hunang ásamt Margréti Eir leikur á Kaffi Reykjavík í kvöld og annaö kvöld.
Veðrið kl. 6
í morgun:
Akureyri alskýjaö 4
Akurnes skýjaö 8
Bergsstaöir skýjaö 3
Bolungarvík skýjaö 2
Egilsstaóir 3
Kirkjubœjarkl. skýjaö 7
Keflavíkurflugvöllur léttskýjaö 6
Raufarhöfn alskýjaö 3
Reykjavík léttskýjaö 5
Stórhöföi léttskýjaó 6
Bergen alskýjaö 10
Kaupmannahöfn þokuruðningur 9
Ósló
Veðrið í dag
Léttir til vestanlands
Milli íslands og Færeyja er 986
mb lægð sem hreyfist hratt norð-
austur. 1014 mb hæð er yfir Scores-
bysundi. Við Hvarf er að myndast
lægð sem fer norðnorðaustur í dag.
í dag verður norðaustan og norð-
ankaldi eða stinningskaldi og sums
staðar allhvasst. Norðvestlægari og
lægir mikið þegar liður á daginn.
Léttir víða til vestanlands en rign-
ing eða súld austast framan af degi.
Snýst smám saman í suðvestangolu
eða kalda í kvöld. Rigning eöa súld
vestanlands í nótt en þurrt norðan
og austanlands. Hiti 2 til 9 stig.
Á höfuðborgarsvæðinu verður
norðankaldi eða stinningskaldi en
gola eða kaldi um hádegi. Léttskýj-
aö. Suðvestangola eða kaldi í kvöld
og fer að rigna í nótt. Hiti 4 til 8 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 18.30
Sólarupprás á morgun: 08.02
Síðdegisflóð í Reykjavík: 20.57
Árdegisflóð á morgun: 09.22
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Dublin
Halifax
Frankfurt
Hamborg
Jan Mayen
London
Lúxemborg
Mallorca
Montreal
New York
Nuuk
Orlando
Parls
Róm
Vín
Washington
Winnipeg
ÖB
oí
heiöskírt 14
þoka á síö.kls. 5
skýjaö 12
alskýjaö 13
rigning 11
skýjaö 8
þokumóöa 9
skýjaö 2
alskýjaó 10
þokumóöa 6
skýjað 14
rigning 3
skýjaö 8
þokumóöa 15
skýjaö 13
Færð á
hálendinu
Vegir á hálendinu eru allflestir færir enn þá en
flestir þó aðeins fjallabílum. Þær leiöir sem enn eru
færar öllum velútbúnum bilum eru Kjalvegur norð-
an, Kaldidalur, Hólmatungur, Djúpavatnsleið,
Færð á vegum
Hlöðuvallavegur, Tröllaúmguheiði, Uxahryggir og
Snæfellsleið. Vert er að taka fram að veður er fljótt
að breytast á hálendinu og þeir sem huga á helgar-
ferð á hálendið ættu að fylgjast vel með veðurspám.
Ástrós Erla
Myndarlega stúlkan á
myndinni, sem fengið hef-
ur nafnið Ástrós Erla,
fæddist 1. júní síðastlið-
inn á fæðingardeild Land-
spítalans. Við fæðingu
Barn dagsins
var hún 4040 grömm að
þyngd og 54 sentímetrar
að lengd. Foreldrar henn-
ar eru Anna Rós Jensdótt-
ir og Guðlaugur Birgis-
son. Ástrós Erla á tvö
systkini, sammæðra. Þau
heita Lilja Björg og Berg-
þór Dagur.
frá Emerson College í Boston síðast-
liðið vor. Margrét Eir hefur tekið
þátt í mörgum uppfærslum á vegum
skólans sem hún nam í og fékk hún
mikið lof fyrir frammistöðu sína i
Ríkharði III. eftir Shakespeare og
söngleiknum Gypsy þar sem hún
lék aðalhlutverkið.
New York,
New York
Stórsýningin New York,
New York verður flutt á
Broadway annað kvöld.
Sýningin er byggð á lög-
um sem Frank Sinatra,
Ella Fitzgerald, Bing
Crosby, Dean Martin,
Nat King Cole og fleiri
gerðu fræg. Nítján
manna Stórsveit Reykja-
víkur kemur fram undir
stjórn Sæbjarnar Jóns-
sonar. Söngvarar eru
Andrea Gylfadóttir,
Bjami Arason, Páll Ósk-
ar og Ragnar Bjamason.
Eftir að sýningu lýkur
leikur hljómsveitin
Casino og Páll Óskar fyr-
ir dansi.
Grace (Scarlett Johansson) og
hesturinn hennar Pilgrim.
Hestahvíslarinn
Sam-bíóin sýna um þessar
mundir Hestahvíslarann (The
Horse Whisperer) sem Robert Red-
ford bæöi leikstýrir og leikur aðal-
hlutverkið í. Mótleikari hans er
Kristin Scott Thomas og er þetta
fyrsta kvikmyndin sem hún leikur
í eftir að hún sló í gegn í The Eng-
lish Patient. Er kvikmyndahand-
ritið gert eftir skáldsögu Nicholas
Evans.
Myndin fjallar um reyndan
hestamann sem hefur dulræna
hæfileika til að nálgast
hestinn á þann hátt
Kvikmyndir
y///////z
sem engum öðrum
tekst. Er hann fenginn
til að bjarga sálarlffi ungrar stúlku
sem lenti í mikiu slysi á hestbaki
ásamt vinkonu sinni, vinkonan dó
en stúlkan lokaðist inni i sjálfri
sér og hestahvíslarinn reynir aö
ná til hennar í gegnum hest henn-
ar sem hún vill ekki líta við leng-
ur. í hlutverki ungu stúlkunnar er
Scarlett Johansson, sem hóf feril
sinn á sviði átta ára gömul.
Nýjar kvikmyndir:
Bíóhöllin: Hope Floats
Bíóborgin: Hestahvíslarinn
Háskólabíó: Dr. Doolittle
Kringlubíó: Björgun óbreytts Ryans
Laugarasbío: The Patriot
Regnboginn: Phantoms
Stjörnubíó: The Mask of Zorro
Krossgátan
* r L1* P (p
r
IO 1 '
f i 1 r
f4 m i [
mm □
20 j u
Lárétt: 1 bana, 5 keyri, 7 kvæði, 8
gaufir, 10 háttur, 11 hása, 13 steinar,
15 klafi, 16 kjánar, 17 beljaka, 19
slægjuland, 20 áköf, 21 karlmanns-
nafh.
Lóðrétt: 1 ruddi, 2 ellegar, 3
ókyrrð, 4 fljótræði, 5 gufu, 6 bam, 9
vanstillt, 12 fæðan, 14 glufa, 15
gráta, 18 skóli.
Lausn á síðustu krossgátu:
Lárétt: 1 leikni, 7 enni, 9 áll, 10
sendla, 12 aki, 13 dekk, 15 natni, 17
af, 19 draugur, 21 aá, 22 áðan.
Lóðrétt: 1 lekanda, 2 enska, 3 kind,
4 ná, 5 ill, 6 flak, 8 neita, 11 deiga, 14
kaun, 16 und, 18 fri, 20 rá.
A NÆSTA
SÖLUSTAÐ
EÐA
í ÁSKRIFT
í SÍMA
550 5000