Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 21
FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 21 Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Rjúpnaskyttur: byssusmiour verður með skiftismæl ingar og aðstoðar við val á byssum í versluninni miðvikudaginn 14. októ- ber milli ki. 19 og 22. Veiðimaðurinn, verslunin Hafiiarstræti 5, sími 551 6760. Rjúpnaskyttur:Ríkarður Sigmvmdsson verður í versluninni mánudaginn 12. október, á milli 17 og 20. Frábært tækifæri til að kynna sér Garmin GPS-staðsetningartækin. Veiðimaðurinn, verslunin Hafnarstræti 5, sími 5516760. Einn okkar allra besti véióimaðúr, Ásgeir Heiðar, gefur góð ráð í versluninni þriðjudaginn 13. október, á milli kl. 14 og 18. Veiðimaðurinn, verslunin Hafnarstræti 5, sími 551 6760. Tökum notaðar seljanlegar byssur upp í nýjar!!! Mikið úrval af nýjum byssum. Vantar byssur í umboðssölu. Mikil sala. Veiðimaðurinn, verslunin Hafharstræti 5, sími 5516760. ULTRAMAX-rjúpnaskotin frá HULL, 36 g hleðsla, hraði 1430 fet á sek., kr. 700 pr. 25 skot, kr. 6.200 pr. 250 skot. Sportbúðin Títan, Seljavegi 2, s. 551 6080. Rjúpnaskotin frá Express, Eley og Islandia. 'Ibppgseði, botnverð. Sportvörugerðin, sími 562 8383. V Hestamennska Kjarakaup! Reiðbuxur fyrir karla og konur, verð aðeins kr. 2500. Reiðskór, brúnir, grænir og svartir, verð kr. 2500. MR-búðin, Laugavegi 164, sími 551 1125 og fax 552 4339. Haustútsala Hestamannsins. I október veitum við 15-70% afsl. af úlpum, jökkum, reiðbuxum, gegninga- skóm, reiðskóm og öðrum fatnaði. 10-30% afsl. af mélum, taumum, höf- uðleðrum, ábreiðum, hjálmum, skeif- um, hreinlætisvörum og hnökkum. Sértilboð kr. 19.990 á hnakknum Fáki með öllu, einnig ýmis önnur sér- tilboð. Opið mán.-fimmt. 9-18, föst. 9-18.30 og laugard. 9-14. Sendum í póstkr. um land allt. Hestamaðurinn, Armúla 38, sími 588 1818. Októberfest!!! Nú rýmum við fyrir aigjörlega nýju útliti frá Mountain Horse. Allan október býðst verulegur afsláttur á völdum vörum, s.s. úlpun- um vinsælu fi-á Mountain Horse (margar gerðir), kuldabuxum, 66QN reiðkuldagöllum, pijónapeysum, flíspeysum, o.m.fl. Kjörið tækifæri til að fá sér fallegan og vandaðan reiðfatnað. Sendum um allt land. Reiðlist, Skeifan 7, Rvík, s. 588 1000. Stórútsalan byrjuö. Jakkar, áður 16.900, nú 8.900. Jakkar, áður 13.900, nú 5.900. Vesti, áður 3.900, nú 2.995. Vattjakkar, áður 7.900, nú 3.995. Skór, áður 4.900, nú 2.995. Skóbuxur, áður 12.900, nú 8.995. Skeifúr á 100. Hattar og húfiir frá 290. Reiðsport, Faxafeni 10, póstsendum. Viltu auka sjálfstæði þitt í hesta- mennskunni? Reiðskólinn Þyrill held- ur námskeið í jámingum fyrir óvana sem vana dagana 17.-18. okt. Kennari Sigurður Oddur Ragnarsson jám- ingameistari. Innritun og upplýsingar í síma 567 3370 eða 896 1248. Sölumiöstöð á Melgeröismeium. 50 hross til sýnis og sölu. Gæði og verð við allra hæfi. Opið alla daga. Sölusýning sunnud. 11. okt., kl. 14. Uppl. í síma 897 1896 og 896 1249. 854 7722 - Hestaflutningar Haröar. Fer vikulega um Norðurland og Suð- urland. Sérútbúinn bíll með stóð- hestastíum. Uppl. í s. 854 7722. Hörður. Hestakerra. Óska eftir 2ja hesta kerrn. Upplýsingar í síma 486 5538, fax 486 5638. Til sölu 10 v. grá klárhryssa meö tölti, f. Feykir 77157350, Hafsteinsst., ásamt fleiri vel ættuðum hrossum á öllum aldri. Uppl. í síma 452 7110 á kvöldin. Til sölu vel ættaðir óvanaöir ungfolar frá þekktu hrossaræktarbýli á Suðurl- andi, einnig em til sölu folöld frá sama býh. Uppl. í síma 486 8932 e.kl. 18. Til sölu rúmgott, 7 hesta hús í C-tröð í Víðidal. Uppl. í síma 557 1998 og 853 1798. Traustur, þægur tölltari til sölu. Einnig höfum við móvindótta hryssu. Uppl. í síma 487 8515. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. é Bátar Skipasalan Bátar og búnaöur ehf., Barónsstíg 5,101 Reykjavík. Löggild skipasala með áratugareynslu í skipa- og kvótasölu. Önnumst sölu á öllu stærðum báta og fiskiskipa, einnig kvótasölu og -leigu. Vantar alltaf allar stærðir af bátum og fiskiskipum á skrá, einnig allar tegundir af kvóta. Höfum ávallt ýmsar stærðir báta og fiskiskipa á söluskrá, einnig kvóta. Hringið og fáið senda söluskrá. Sendum í faxi um allt land. Sjá skipa- og kvótaskrá á: textavaipi, síðu 620, og intem.: www.textavarp.is Skipasalan Bátar og búnaður ehf., sími 562 2554, fax 552 6726.___________ Skipasalan ehf. - kvótamiölun auglýsir. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum fiskiskipa og báta á skrá strax, einnig önnumst við sölu á veiðileyfiim og aflaheimildum/kvótabáta. Alhliða þjónusta fyrir þig. Löggild og tiyggð skipasala með lögmann á staðnum. Áralöng reynsla og traust vinnubrögð. Upplýsingar á textavarpi, síða 625. Sendum söluyfirlit strax á faxi/pósti. Við emm alltaf beintengdir við Netið og gefum stöðuyfirlit aflamarks- og dagabáta samstundis í síma/faxi. Skipasalan ehf., Skeifúnni 19, sími 588 3400, fax 588 3401. Netfang: skipasalan@islandia.is Námskeiö til 30 tonna réttinda. 13. okt.-30. nóv. 2-3 kvöld í viku frá kl. 19 til 23. Uppl. og innritun í síma 588 3092 og 898 0599, Siglingaskólinn. Vantar 4-6 tonna trébát meö handfæra- eða línuhandfæraleyfi. Staðgreiðsla í boði. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 20735. Bílartilsölu Viltu birta mynd af bílnum þínum eða hjólinu þínu? Ef þú ætlar að setja myndaauglýsingu í DV stendur þér til boða að koma með bílinn eða hjólið á staðinn og við tökum myndina þér að kostnaðarlausu (meðan birtan er góð). Smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Ford Taurus station ‘93 til sölu, ekinn 135 þús. km. Verð 1.090 þús. Bílalán fylgir. Einnig Renault Nevata 4x4 station ‘93, ekin 138 þús. km. Verð 850 þús. Bílalán fylgir. Báðir bílar í góðu standi, skoðaðir ‘99. Uppl. í síma 553 7474 eða 899 3608._________________ Bílasíminn 905 2211. Notaðir bflar, mótorhjól, vélsleðar... Hlustaðu eða auglýstu, máhð leyst! Virkar! 905 2211 (66,50).______________ Til sölu BMW 520i ‘82, þarfiiast lagfæringar. Upplýsingar í síma 567 8002 e.kl. 14._____________________ Chevrolet Monza, árgerö ‘89, til sölu. Upplýsingar í síma 567 7557. Toyota Corolla XL ‘89, ekin 180 þús. Tilboð óskast. Uppl. í síma 891 6180. Mazda Mazda 323 ‘88, station, GXL 1500, vökvastýri, samlæs., ek. 120 þ., v. 270 þ. stgr. Mazda 323 ‘94, station 1600, 4wd, v. 650 þ. stgr, S. 557 3901/893 7113. Mazda 323 1300 ‘87, ekin 190 þús., mjög góður bfll í toppstandi, skoðaður ‘99. Verð 150 þús. staðgreitt. Uppl. í sima 554 0278. Mazda 323, árgerö ‘85, til sölu, ekin 165 þ. km, ný vetrardekk, verð 35 þ. Upplýsingar í síma 451 3117. Opel Opei Corsa ‘98, 1,4, ekinn 16 þ. km, sjálfskiptur, 3 dyra, bflalán fylgir. Uppl. í síma 426 8618. Subaru Subaru ‘87, sjálfskiptur, rafdr. rúöur og speglar, vökvastýn, ekinn 187 þús., gott útlit. Verð ca 270 þús. Uppl. í síma 554 0929 e.kl. 17. Subaru 1800, árg. ‘89, dökkblár, til sölu, ekinn ca 200 þús. km, ný kúpling og altemator. Góður að innan sem utan. Verð ca 300 þús. S. 567 7008 & 862 1750. jsty 1200. í góðu lagi, ekinn 90 þús. km, með dráttarkúlu. Upplýsingar í síma 567 0038. Toyota Utsala. Toyota Carina 2,0- GLi ‘93, ssk., ek. aðeins 50 þ., mjög vel með farin. Ásett verð 1.150 þ., fæst á 950 þ. S. 587 7521,564 3850,898 5446. 190 þús. Corolla XL, árg. ‘88, 3 dyra, ekin 158 þús. Mjög góður bfll. S. 587 7521, 564 3850,898 5446. Toyota Corolla 1300 XL, árgerö ‘88, ekm 170 þúsund, sjálfskipt. Upplýsingar í síma 588 1647. Toyota Corolla, árg. ‘88, sjálfskipt, ekin 105 þús., ný dekk, til sölu. Uppl. í síma 555 0745 og 699 5003. Bílaróskast Bíll óskast, t.d. Volvo 244, í góðu standi og skoðaður ‘99, verð ca 100 þús., ekki Lada eða Skodi. Einnig óskast nagla- dekk, 14” 185. Uppl. í síma 553 2345. fllt? Pétursbikarinn. Lendingakeppni Flug- klúbbs Selfoss verður haldrn laugar- daginn 10. okt. 1998 og hefst kl. 14. Keppendur og áhangendur, vinsam- lega mætið tímanlega. Heitt verður á könnunni en óvitað er um aðrar uppá- komur. Verður eitthvað með kaffinu eða verður kannski listflug? Ef ekki verður veður til keppni á laugardag er sunnudagur 11. okt. til vara. Stjómin. adekk! Til sölu 4 stk. 31” dekk á felgum, passa fyrir Bronco, Ranger og fl. Upplýsingar í sima 566 6951 eða 855 2661. Club Wagon 4x4, árg. ‘91, ekinn aðeins 102 þ. skráður f. 11 farþ. Góður og vel með farinn bensínbfll. No-spin aftan, loftlæsing framan, cmisecontrol, veltistýri, rafdr. rúður og hurðir. Góður á 33-35” dekkjum. Verðhugm. 1450 þ. Skipti á minni jeppa möguleg. Svarþj. DV, s. 903 5670, tilvnr. 40093. Suzuki 1800 sport Sidekick ‘97, ekinn 27 þ. km, vel með farinn, ABS, loftpúð- ar, toppgrind og 30” dekk. Lítur út sem nýr. Uppl. í síma 554 2161 og 854 0061. Torfærubíll óskast. Sérútbúinn torfærabfll óskast. Upplýsingar í síma 0047 9282 6585. Tjaldvagnar Hitaö og loftræst geymsluhúsnæði til leigu, t.d. fyrir hjólhýsi, tjaldvagna, bfla og fleira. Ódýrt. Uppl. í síma 553 4903,557 1194 eða 897 1731. Óska eftir tjaldvagni á ca 100 þúsund krónur staðgreitt. Upplýsingar í síma 565 1287 eftir kl. 16.30. Varahlutir Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiöa, svo sem vélar, gfrkassa, boddíhluti og margt fleira. Isetningar, fast verð. Kaupum bfla til niðurnfs, sendum um aht land. Visa/Euro. • Varahlutaþjónustan, Kaplahrauni 9b, s. 565 3008. Opið 8.30-18.30 v.d. • Bflpartasalan Austurhh'ð, Eyja- fjarðarsveit, s. 462 6512, opið 9-19 virka daga og 10-16 laugardaga. • Japanskar vélar, Dalshrauni 26, s. 565 3400. Opið 8.30-18.30 virka daga. • Bflapartasala Garðabæjar, Skeiðarási 8, s. 565 0372,895 9100. Opið 8.30-18.30 og laugardaga 10-14. • Bflakjallarinn, Stapahrauni 11, sími 565 5310. Opið 9-18.30 virka daga. Sendum frítt á höfuöborgarsvæöiö og th flutningsaðfla út á land ef keypt er fyrir 5 þ. og meira. Eram að rífa: Sunny Wagon ‘91-95, Sunny, 3+4 dyra, ‘88-’95, Hiace bensín + dísil “91-95, LandCruiser ‘87 TD, Hilux ‘87, Escort ‘92-’98, Cherokee ‘86, Bronco II, Subara ‘85-’91 + turbo, Lancer/ Colt ‘85-’92 + 4x4, Pajero, Mazda 323 ‘87-89, E2000, Volvo 460 ‘89-’95, Peugeot 205 + 309 ‘85-’95 + GTi, Scorpion, Charade ‘87-92, Swift, Si- erra, Citroen, Lödur og margt, margt fleira. Bflapartar og þjónusta, Dals- hrauni 20. Sími 555 3560. Kaupum bfla til uppgerðar og niðurrifs. Litla partasalan, Trönuhr. 7, s. 565 0035. Nýlega rififlr: Sunny ‘87-94, Subara Impreza ‘96, 1800 st. ‘85-’91, Justy ‘88, Lancer ‘85-’92, Colt ‘85-’92, Galant ‘87, TVedia ‘85, Prelude ‘83-’87, Accord ‘85, Bluebird ‘87, Benz 190 og 123, Charade ‘84-’91, Mazda 323, 626, E- 2200 ‘83-94, Golf ‘84-’91, BMW 300, 500, 700-línan, Ttercel ‘84-’88, Monza ‘88, Escort, Fiat, Fiesta, Favorit, Lan- cia, Citroén, Peugeot 309. Op. 9.30-19. Bilhlutir, Dranaahrauni 6, sími 555 4940. Eram að rífa Daihatsu Terios ‘98, Galant GLSi ‘90, Peugeot 406 ‘98, Felicia ‘95, Favorit ‘92, Audi 80 ‘87-’91, Golf ‘88-’97, Polo ‘95-’97, Subara 1800 ‘86, Justy ‘87, Mazda 626 ‘87-’90, 323 ‘87, CRX ‘91, Sunny ‘87-’89, Swift ‘92, Charade ‘88-’92, Aries ‘88, Uno ‘88-’93, Fiesta ‘87. Bflhlutir, s. 555 4940. Bílapartasalan v/Rauöavatn, s. 587 7659. Tbyota Corolla ‘84-’97, touring ‘92, twin cam ‘84-’88, Ttercel ‘83-’88, Camiy ‘84-’88, Carina ‘82-’96, Celica, Hilux ‘80-’94, double c., 4-Runner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, HiAce ‘84-’91, LiteAce, Cressida, Econoline. Camaro ‘86. Kaupum tjónbfla. Opið 10-18 v.d. Þ.J., Tangarhöföa 2. Sérhæfum okkur í jeppum og Subara, fjarlægjum einnig bílflök fyrir fyrirtæki og einstaklinga. S. 587 5058. Ópið mán.-fim., kl. 8.30-18.30., ogfóst., 8.30-17.00. • Partaland, Stórhöföa 18, s. 567 4100. Lancer ‘87-’95, Charade ‘87-’91, Sunny ‘87-’90, Civic ‘85-’91, Swift ‘86-’89, Subara ‘86-’88, Corolla ‘85-’89, Justy ‘87-’88, Micra ‘88, Accord ‘85. Kaupum bfla. 5871442 Bílabjörgun, partasala. Favorit, Felicia, Sunny ‘86-’95, Coure, Escort, Accent 16 v., Lancer 4x4 “91, Galant ‘87. Viðg./ísetn. Visa/Euro. Opið 9-18.30, lau. 10-16. Bílapartasalan Partar og Bílaþjónusta Kaplahrauni 11, sími 565 3323. Eigum varahluti í flestar gerðir bifreiða, vélar, gírkassa, boddöfluti, rúður og margt fleira. Opið 8.30-21 virka daga. Eigum til vatnskassa í allar geröir bíla. Sfiptum um á staðnum meðan beðið er. Ath. breytt heimilisfang, Bflds- höfða 18, neðan við Húsgagnahölhna, símar 587 4445 og 587 4449. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bila. Ódýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsalista. Erum á Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. Aöalpartasalan, sími 587 0877. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbfla. Smiðjuvegur 12, sími 587 0877. Bensíntankar og vatnskassar í flestar gerðir bifreiða. Vatnskassalagerinn, Smiðjuvegi 4a, græn gata, sími 587 4020 og 567 0840 Bílapartasalan Start, s. 565 2688, Kaplahrauni 9, Hf. Eigum varahluti í flestar gerðir bfla. Kaupum tjónbíla. Opið 9-18.30 v.d. Visa/Euro. • J.S.-partar, Lyngási 10a, Garþabæ. Varahlutir í margar gerðir bfla. ísetn- ing og viðgerðarþj. Kaupum bfla. Opið kl. 9-18. S. 565 2012, 565 4816. Partasalan, Dugguvogi 23: Eigum vara- hluti í flestar gerðir fólksbda, þrífúm og bónum bfla. Sögum einnig hehur og flísar. S. 898 7943 og 568 5210. y Irtigeidir Láttu fagmann vinna í bílnum þinum. Ahar almennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bflar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Púst, púst, púst. Hef Dætt við ódýrri pústþjónustu, bremsuviðg. og aðrar viðg. S. 562 1075. Kvikk-þjónuston, Sóltúni 3. .ulc á.9 Vörubílar AB-bílar auglýsa: Eram með til sýnis og á skrá mikið úrval af vörabflum og vinnutækjum. Einnig innflutning- ur á notuðum atvinnutælg'um. Ath.: Löggild bflasala. AB-bflar, Stopahrauni 8, Hf., 565 5333. lönaöar- eöa skrifstofuhúsnæöi til sölu í Brautarholti 18, 3. og 4. hæð, ahs 540 fm. Verð 12 milljónir. Uppl. í síma 565 7756 eða 899 9284.____________ l@l Geymsluhúsnæði Hitaö og loftræst geymsluhúsnæöi til leigu, t.d. fyrir hjólhýsi, tjaldvagna, bfla og fleira. Ódýrt. Uppl. í síma 553 4903,557 1194 eða 897 1731. /lLLEIGtX Húsnæðiíboði Leigjendur, takiö eftir! Þið erað skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni meó hjálp Leigulistons. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Leigulínan 905-2211! Einfalt, ódýrt og fljótlegt. Hringdu og hlustoðu á auglýsingar annarra eða lestu inn þína eigin auglýsingu. 905-2211. 66,50. Húsaleigusamningar fást á smáaugiýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000.__________________ Lítil 2 herfo. íbúö í vesturbæ Kópavogs th leigu í 3-4 mánuði. Upplýsingar í síma 567 4692. lirriMninl Húsnæði óskast Flott-frítt-húseigendur-leigusalar: Vió ábyrgjumst okkar leigjendur með áritun á húsaleigusamninginn. Við auglýsum íbúðina, fáum skriflegar umsóknir, sem þú getur valið úr, aht ókeypis. Hafðu samband tímanl. ef þú ætlar að leigja húsnæði. Takk fyrir. • íbúðaleigan óskar eftir öllum stærð- um af herbergjum/íbúðum/raðhúsum og einbhúsum, fyrir úrvals leigjendur, sem við ábyrgjumst. Góðfúslega hafið samband. íbúðaleigan, s. 511 2700. Skipstjómarmaöur óskar eftir leiguhúsnæði sem fyrst. Fjórir fúllorðnir í heimih, 1 bam. Helst í einbýli, aðeins langtímaleiga kemur til greina (1-2 ár). Hundrað prósent öraggum greiðslum heitið og meðmæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 898 7753 e.kl. 19 í kvöld. í góöu starfi, ein i heimili, bráðvantar 3-4 herb. íbúð veston Elliðaáa í Reykjavík. Skilvísum greiðslum og reglusemi heitið. Meðmæli ef óskað er. Nánari upplýs- ingar í síma 552 7215 utan vinnutíma. 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem þú hringjr í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. Klœddur mjúku vísundaleðri 2ja sœta kr. 84.910,- clíis 0 Meiri gœði & betra verð

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.