Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 09.10.1998, Blaðsíða 26
26 FÖSTUDAGUR 9. OKTÓBER 1998 Messur Arbæjarkirkja: Bamaguðsþjónusta í safhaðarheimilmu kl. 13. Hátlöar- messa kl. 15.30 1 tilefni af opnun Ár- bæjarkirkju eftir breytingar og end- urbætur. Biskup íslands, herra Karl Sigurbjörnsson, prédikar. Prestar og sóknarnefnd. Áskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kafli eftir messu. Ámi Bergur Sigurbjömsson. Breiðholtskirkja: Barnaguösþjón- usta kl. 11. Útvarpsguðsþjónusa á sama tíma. Gísli Jónasson. Bústaðakirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Pálmi Matthíasson. Digraneskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Messa og sunnudagaskóli á sama tima. Léttar veitingar eftir messu. Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Hjalti Guömundsson. Messa kl. 21 í tilefni af setningu kirkjuþings. Biskup Islands, hr. Karl Sigurbjömsson, prédikar. EUiheimilið Grund: Guðsþjónusta kl. 10.15. Sr. Láms Halldórsson. Fella- og Hólakirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Guömundur Karl Ágústsson. Barnaguösþjónusta á sama tíma. Frfkirkjan í Reykjavík: Bamaguös- þjónusta kl. 11 i Safnaöarheimilinu. Guösþjónusta kl. 14, einnig í sal Safnaðarheimilisins við Laufásveg 13. Kaffisopi í guðsþjónustulok. ÖU- um er hjartanlega velkomið að taka þátt í samfélaginu. Hjörtur Magni Jóhannsson safnaðarprestur. Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli í Grafarvogskirkju kl. 11. Prestur sr. Anna Sigríöur Pálsdóttir. Hjörtur og Rúna aðstoða. Sunnudagaskóli í Engjaskóla kl. 11. Prestur sr. Vigfús Þór Ámason. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Vigfús Þór Ámason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Sigurði Arnarsyni. Fundur með foreldrum fermingarbama úr Rima- og Húsa- skóla. Prestamir. Grensáskirkja: Bamastarf kl. 11. Munið kirkjubílinn. Guðsþjónusta kl. 11. Bamakór Grensáskirkju syng- ur. Fundur með foreldrum ferming- arbama að lokinni guðsþjónustu. Sr. Ólafur Jóhannsson. Grindavíkurkirkja: Bamastarfið hefst 11. október, kl. 11. Hallgrímskirkja: Fræðslumorgunn kl. 10. Listin og trúin: Benedikt Gunnarsson listmálari. Messa og bamasamkoma kl. 11. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Bryndis Valbjörnsdóttir og sr. Helga Soffia Konráðsdóttir. Messa kl. 14. Hjallakirkja: Almenn guðsþjón'ista kl. 11. Sr. Magnús Guðjónsson þjón- ar. Bamaguðsþjónusta kl. 13. Allir hjartanlega velkomnir. Prestamir. Kirkja heymarlausra: Guðsþjón- usta kl. 14 í Grensáskirkju. Táknmál- skórinn syngur undir stjóm Eyrún- ar Ólafsdóttur. Miyako Þórðarson. Kópavogskirkja: Bamastarf kl. 11 í safnaðarheimilinu Borgum. Guðs- þjónusta kl. 11. Ægir Fr. Sigurgeirs- son. Landspitalinn: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. Langholtskirkja. Kirkja Guðbrands biskups: Messa kl. 11. Sr. Pétur Þór- arinsson í Laufási prédikar. Áshild- ur Haraldsdóttir leikur á flautu. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Kaffisopi í safhaðarheimilinu eftir messu. Bamastarf í safnaöarheimil- inu kl. 11. Umsjón Lena og Ágústa. Laugameskirkja: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11. Prestur sr. Bjami Karlsson. Kyrrðarstund kl. 13 í Sjálfsbjargarsalnum aö Hátúni 12. Kvöldmessa kl. 20.30. Prestar sr. Bjami Karlsson og sr. Jóna Hrönn Bolladóttir. LágafeUskirkja: Guðsþjónusta kl. 11. Ath. breyttan tíma. Kirkjudagur Kvenfélags Lágafellssóknar. Sigrún Ásgeirsdóttir, fv. safnaðarfulltrúi, flytur hugvekju. Kirkjukaffi í skrúð- hússalnum. Bamastarf í safnaðar- heimUinu kl. 11. BíU frá MosfeUsleiö fer venulegan hring. Jón Þorsteins- son. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11. Opið hús frá kl. 10. Guösþjónusta kl. 14. Sr. Frank M. HaUdórsson. Selfosskirkja: Messa kl. 10.30. Há- degisbænir kl. 12.10 þd. og fljd. Sókn- arprestur. Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Bamakór Seljakirkju syngur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir þjónar fyrir altari. Sóknarprestur. Seltjarnarneskirkja: Messa kl. 11. Prestur sr. Sigurður Grétar Helga- son. Bamastarf á sama tíma. Stokkseyrarkirkja: Bamaguðsþjón- usta kl. 11. Messa kl. 14. Sóknarprest- ur. Úlfar Guömundsson. Strandarkirkja í Selvogi: Messa kl. 14. Ræðuefni: Veiðimennska frá kristnu sjónarhomi. Sr. Baldur Kristjánsson. Óháði söfnuöurinn: Kirkjudagur- inn: Fjölskylduguðsþjónusta ki. 14. Kaffisaia kvenfélagsins eftir messu. Fólk í fréttum Jafet Ólafsson Jafet Sigurður Ólafs- son, framkvæmdastjóri Verðbréfastofunnar, til heimilis að Langagerði 26, Reykjavík, var m.a. spurður álits um arð- semi hlutabréfa ríkis- bankanna í DV í gær. Starfsferill Jafet fæddist í Reykja- vík 29.4. 1951 og ólst þar upp. Hann lauk stúd- entsprófi frá VÍ 1973 og viðskiptafræðiprófi frá HÍ 1977. Jafet starfaði hjá Æskulýðsráði Reykjavikur 1974-77, hjá Loðnu- nefnd hluta úr ári 1976 og 1977, varð fulltrúi hjá iðnaðarráðuneytinu 1977 og deildarstjóri þar 1979, for- stöðumaður fatadeildar verslunar- deildar SÍS frá 1984, starfaði fyrir Þróunarfélag íslands frá 1986, var útibússtjóri Iðnaðarbankans og síð- ar íslandsbanka frá 1988, sjónvarps- stjóri Stöðvar 2 1994-96, stofhaði þá, ásamt öðrum, Verðbréfastofúna og hefúr verið framkvæmdastjóri fyr- irtækisins síðan. Jafet sat í stjóm Félags viðskipta- fræðinema 1974-75, var skipaður endurskoðandi Iðnlánasjóðs 1979, hefur setið í stjóm Steinullarverk- smiðjunnar hf„ í stjóm Þörunga- vinnslunnar hf. 1982-84, var vara- formaður Vals um skeið, í stjóm badmintondeildar Vals, formaður landsliðsnefndar í badminton 1979-83, er formaður Bandminton- sambands íslands frá 1996, hefúr verið varamaður í stjóm BHM, að- almaður í framkvæmdastjóm BHM og í orlofsnefnd BHM auk þess sem hann hefur setið í fjölda opinberra nefnda. Fjölskylda Jafet kvæntist 15.6. 1975 Hildi Hermóðsdóttur, f. 25.7. 1950, ritstjóra hjá Máli og menningu. Hún er dóttir Hermóðs Guð- mundssonar, bónda í Ár- nesi í Aðaldal, og Jóhönnu Jafet Sigurður Álfheiðar Steingrímsdótt- Ólafsson. ur, húsfreyju þar. Böm Jafets og Hildar em Jóhanna Sigurborg, f. 12.3.1975, há- skólanemi; Ari Hermóður, f. 16.4. 1982, menntaskólanemi Sigríður Þóra, f. 20.1. 1991, nemi. Bróðir Jafets er Magnús Ólafs- son, f. 1944, forstjóri Emmess-ísgerð- arinnar, kvæntur Eddu Ámadóttur hjúkmnarfræðingi og eiga þau tvö böm. Foreldrar Jafets voru Ólafur Magnús Magnússon, f. 22.9. 1920, d. 18.6. 1991, húsgagnasmíðameistari og bankastarfsmaður í Reykjavík, og k.h., Sigríður Jafetsdóttir, f. 5.11. 1916, d. 27.12.1980, húsmóðir. Ætt Ólafur Magnús var bróðir Jóns, fóður Bjama listmálara. Ólafúr var sonur Magnúsar, b. í Ási í Stykkis- hólmi, Jónssonar, hreppstjóra í Stykkishólmi, bróður Kristínar, móður Magnúsar Jónssonar, spari- sjóðsstjóra í Borgamesi, foður Hjartar lögskráningarstjóra, foður Jóhanns stórmeistara, en systir Hjartar er Sesselja, móðir Magnús- ar Hreggviðssonar hjá Frjálsu fram- taki. Jón var sonur Magnúsar, b. á Amarbæli á Fellsströnd, Magnús- sonar, og Guðrúnar Jónsdóttur frá Ásgaröi, systur Sigurðar, langafa Bjöms Hermannssonar tollstjóra. Móðir Ólafs var Valgerður, dóttir Kristjáns, b. í Gmnnasundsnesi í Stykkishólmi, og Sigurborgar, syst- ur Valgerðar, móður Láru, sem Þór- bergur skrifaði bréfin, en bróðir Lám var Ragnar konsúll, afi Gunn- ars Ragnars hjá Slippnum á Akur- eyri og langafi Andrésar Magnús- sonar, vefstjóra við Morgunblaðið. Valgerður var einnig móðir Péturs, forstjóra Síldareinkasölu ríkisins. Bróðir Sigurborgar var Valentínus, langafi Erlu, móður Þórunnar Valdimarsdóttur sagnfræðings. Sig- urborg var dóttir Narfa, hreppstjóra á Kóngsbakka, Þorleifssonar og Val- gerðar Einarsdóttur. Sigríður var dóttir Jafets, skip- stjóra í Reykjavík, bróður Nikk- ólínu Hildar, móður Guðna, fyrrv. rektors MR, Gunnars, fyrrv. fram- kvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveit- arinnar, og Bjama blaðafulltrúa en bróðir Jafets var Sigurður í Þor- steinsbúð, faðir Sigurðar, fyrrv. íþróttafréttamanns. Jafet var sonur Sigurðar, útvegsb. i Seli, Einarsson- ar, b. í Bollagörðum, bróður Guð- mundar í Nesi, af Bollagarðaætt. Móðir Jafets var Sigríður Jafets- dóttir, b. í Pálsbæ á Seltjamamesi, bróður Ingibjargar, konu Jóns for- seta. Jafet var sonrn: Einars, kaup- manns í Reykjavík, Jónssonar, bróður Sigurðar, pr. á Rafiiseyri, foður Jóns forseta. Móðir Sigríðar var Guðrún Kristinsdóttir. Afmæli Kristinn Bjarnason Kristinn Bjamason, Brekkubyggð 11, Blönduósi, er fimmtugur í dag. Starfsferill Kristinn fæddist í Reykjavík og ólst þar upp og á Homafiröi. Hann lærði múrverk á ámnum 1963-67, lærði síðan prentiðn og stundaði nám við Stýrimannaskólann í Reykjavík. Þá hefur Kristinn sótt fjölda tölvunámskeiða, m.a. við Tölvuskóla Reykjavíkur og HÍ. Kristinn fór ungur til sjós og var um skeið á togumm frá Reykjavík. Hann flutti til Blönduóss árið 1973 og hefúr átt þar heima síðan. Þar stundaði hann sjómennsku með hlé- um um tólf ára skeið. Þá hefur hann stundað ýmsa vinnu í landi, einkum unnið við húsbyggingar og bílavið- gerðir. Kristinn hefur starfað hjá Árvirkni ehf. á Blönduósi frá stofnun fyrirtækisins fyrir ári en það rekur bifreiðaverk- stæði, vélsmiðju og sér um almenna verktaka- þjónustu. Kristinn hefur svo sinnt almennri tölvu- þjónustu á Blönduósi jafnhliða aðalstarfi nú sl. tíu ár. Kristinn Bjarnason. Fjölskylda Kristinn kvæntist 25.12. 1973 Sveinfríði Sigurpálsdóttur, f. 4.8. 1948, hjúkrunarforstjóra á Sjúkra- húsi Blönduóss. Hún er dóttir Sigurpáls Sigurðs- sonar, útvegsb. á Haug- anesi á Árskógsströnd, og Halldóm Guðmundsdótt- ur húsfreyju sem bæði em látin. Böm Kristins og Svein- fríðar era María Ingi- björg, f. 10.4. 1973, starfs- maður á Sólvangi í Hafn- arfirði, og á hún tvo syni, Kristin Hrannar og Bjart- mar Frey; Dagur Bjami, f. 20.9. 1978, vélsmiður hjá Árvirkni. Foreldrar Kristins: Bjarni Hen- riksson, málari á Höfn í Homafirði, sem nú er látinn, og Hjördís Guð- mundsdóttir, búsett í Danmörku. Leifur Björnsson Leifur Bjömsson múr- ari, Hjallabraut 33, Hafn- arfirði, er áttræður í dag. Starfsferill Leifúr fæddist á Hvammstanga. Hann lærði múrverk og lauk sveinsprófi í þeirri grein í Hafnarfirði. Leifur hefur lengst af starfað við múrverk og hefur verið búsettur í Hafnarfirði um árabil. Leifur Björnsson. Fjölskylda Leifúr kvæntist 7.11. 1942 Guð- mundu Jónu Haraldsdóttur, f. 11.4. 1920, d. 1997, húsmóður. Hún var dóttir Haralds Jónssonar, f. í Vað- nesi í Grímsnesi 14.3. 1882, d. 8.3. 1951, for- manns í Gerðum, og k.h., Bjargar Ólafsdóttur, f. á Skeggjastöðum i Garði 19.4. 1889, d. 13.4. 1949, húsmóður. Böm Leifs og Guðmundu Jónu em Guðrún, f. 16.7. 1942, húsmóðir í Reykja- vík, var gift Kristni Ein- arssyni lögfræðingi sem er látinn; Arnbjöm, f. 1.6. 1944, lögreglumaður í Hafnarfirði, kvæntur Sjöfn Jóhannsdóttur; Haraldur, f. 3.3. 1946, verkstjóri i Njarðvík, kvæntur Sigríði Haraldsdóttur; Björg, f. 13.12. 1948, húsmóðir í Hafnarfirði, gift Kristni Jóhann- essyni tæknifræðingi; Steinar Már, f. 12.10.1956, verkstjóri í prentsmiðj- unni Odda, búsetfiu- í Hafnarfirði, kvæntur Eygló Jensdóttur. Foreldrar Leifs vora Bjöm Kon- ráðs Sigurbjömsson, f. á Geitlandi í Ytri-Torfustaðahreppi í Vestur- Húnavatnssýslu 6.3. 1894, d. 29.6. 1977, sjómaður á Hvammstanga, og k.h., Amdís Guðmundsdóttir, f. í Skyttudal í Svartárdal 22.5. 1896, d. 17.2.1924, húsmóðir. Hl hamingju með afmælið 9. október 85 ára Guðmundur Gíslason, Kársstöðum, Stykkishólmi. 75 ára Birthe Helene Leósson, Njarðvikurbraut 21, Njarðvík. Hilmar Snorrason, Smárabraut 1, Blönduósi. Jórunn Ingimiuidardóttir, Hraunbúðum, Vestmeyjum. 70 ára Guðný Gísladóttir, Helgafellsbr. 18, Vestmeyjum. Guðþór Sigurðsson, Lagarási 2, EgUsstöðum. Hann er að heiman. Kristján Jónsson, Hlégerði 5, Kópavogi. Ólafur Jóhann Jónsson, Eiríksgötu 27, Reykjavik. Þórey Guðmundsdóttir, Hrísateigi 17, Reykjavík. 60 ára Anna Hulda Norðfjörð, Gmndarlandi 20, Reykjavik. Björg Sigrfður Friðriksdóttir, Hólavegi 77, Siglufirði. Dóra María Aradóttir, Bláhömrum 2, Reykjavík. Hún er að heiman. Haraldur Kristinsson, Þverholti 17, Keflavík. Hann er að heiman. Sigurður Jón Einarsson, Brandsbæ, Hafúarfirði. 50 ára Matthías Viktorsson, Helgheimsvegen 2, 5800, Sogndal, Noregi Anna Bima Snæþórsdóttir, Möðmdal, EgUsstöðum. Auður Jónsdóttir, Reynistað, Kópavogi. Ása Jónsdóttir, Nesbala 34, Seltjarnamesi. Henný Dröfn Ólafsdóttir, Búhamri 12, Vestmeyjum. Lilja Bergsteinsdóttir, Miðstræti 3 A, Reykjavík. Lissy Halldórsdóttir, Hæðarbyggð 20, Garðabæ. Tinna Stefánsdóttir, EngihjaUa 11, Kópavogi. Þórdís Pálsdóttir, EspUundi 13, Garðabæ. 40 ára Ásta Melitta Urbancic, Granaskjóli 50, Reykjavík. Eyrún Anna Felixdóttir, Bröttutungu 4, Kópavogi. Jón Ben Ástþórsson, Heiðarvegi 49, Vestmeyjum. Lína Björk Sigmundsdóttir, Engjavegi 15, ísafirði. Þorsteinn Einarsson, Mánagötu 21, Grindavík. Þelr llska sem róa Þelr flska sem róa Þelr flska sem róa Þelr WWW.VRSRr.BS rvnsil'R MFO fRmiRNAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.