Dagblaðið Vísir - DV - 12.10.1998, Side 17
MÁNUDAGUR 12. OKTÓBER 1998
17
Fréttir
Orðrómur um Rússa á smánarlaunum hér:
Útilokað í einhverjum mæli
- segir framkvæmdastjóri Útlendingaeftirlitsins
Sementssalan
eykst stöðugt
DV, Akranesi:
Sala Sementsverksmiðjunnar
hf. á Akranesi á sementi hefur
aukist um 19,2% fyrstu níu mán-
uði þessa árs miðað við sama
tímabil í fyrra, að sögn Tómasar
Runólfssonar deildarstjóra.
Fyrstu níu mánuði þessa árs
voru seld 90.828 tonn en fyrstu níu
mánuði síðasta árs voru seld
76.219 tonn og því er um að ræða
19,2% aukningu á sementssölu.
Allt síðasta ár seldust 108.468 tonn
og bjóst Tómas við því að salan á
þessu ári færi sjálfsagt eitthvað
yfir það.
-DVÓ
„Það gæti hugsast að til séu eitt
eða tvö tilfelli án þess að vitað sé af
því. En það er útilokað að þetta sé
eitthvað meira,“ sagði Jóhann Jó-
hannsson, framkvæmdastjóri Út-
lendingaeftirlitsins, þegar DV bar
undir hann orðróm þess efnis að
talsvert væri um að rússneskir ein-
staklingar væru við störf á sveita-
bæjum hér á landi á litlu sem engu
kaupi.
Jóhann sagði að fáir Rússar hefðu
dvalarleyfi hér. Þeir þyrftu að sækja
um áritanir inn í landið, þannig að
Utlendingaeftirlitið teldi sig hafa
sæmilega mynd af þeim sem væru
hér. Lögreglan hefði það hlutverk
að fylgjast með því hvort fólk væri
hér á röngum forsendum, auk þess
sem verkalýðsfélögin væru hjálpleg
ef þau yrðu vör við eitthvað slíkt.
„Útlendingur sem ætlar að vinna
hér og taka á móti launum þarf
kennitölu til að komast inn á þjóð-
skrá. Menn eru ekki teknir inn á
þjóðskrá nema þeir séu búnir að fá
dvalarleyfi. Fólk fær dvalarleyfi á
ákveðnum forsendum og þær þurfa
að vera vel haldbærar. Það er ákaf-
lega erfitt að komast áfram i ís-
lensku samfélagi án kennitölu,
þannig að það fær tæpast staðist að
svona nokkuð sé í gangi,“ sagði Jó-
hann.
Hann bætti við að ef fólki vissi,
þrátt fyrir allt, um eitthvert tilvik
um að útlendingar væru að vinna
hér á lúsarlaunum vildi Útlendinga-
eftirlitið gjarnan fá að vita af því.
„Ég held, að allir séu sammála um
að vilja að koma í veg fyrir að hlut-
ir af þessu tagi þróist hér.“ -JSS
Skagafjörður:
Dágóð veiði á inn-
fjarðarrækju
Veiðar á innfjarðarrækju á
Skagafirði byrjuðu 2. október og
fóru vel af stað. Alls var landað um
35 tonnum af fjórum bátum um
helgina sem þykir dágóð veiði. Bát-
amir vom með um 5 tonn í róðri
en vel viðraði til veiða um helgina.
Nýbúið er að gefa út veiðileyfi á
bátana fjóra en þeir eru Sandvík,
Jökull og Þórir frá Sauðárlyóki og
Berghildur frá Hofsósi.
Hver bátur fær 200 tonna kvóta
yfir tímabilið og verður sú úthlutun
endurskoðuð um áramót. í fyrra var
einnig veittur 200 tonna kvóti í upp-
hafi en síðan bætt við 100 tonnum á
bát um áramótin.
Dröfnin er nú að rannsaka rækju-
miðin á Húnaflóa. Heimamenn ótt-
ast að mikil þorskgengd á Flóanum
hafi skert rækjustofninn.
-ÞÁ
Golfáhugamenn geta enn notið þess að spila þessa vinsælu íþrótt á Höfn í
Hornafirði þrátt fyrir að það sé kominn október. Hér sést kylfingur undirbúa
pútt á golfvellinum í bænum á dögunum. DV-mynd EJE
Meiríháttar
Pelskápur
h\A5\ö
Mörkinni 6, sími 588 5518
Ofn+helluborð
Verð áður kr.
96.800.-
Báðar vélarnar
Verð áður kr.
Alvöru bökunarofn. Hægtað
baka á 4 hæðum samtímis.
Sér kæling á hurð, stafræn
klukkao.fi. Ofnsem
ánægjulegt er að vinna með
í eldhúsinu.
Litir: Svart, hvítt, spegill
NYTT
SSPS**0*^
LG Brauðvél, tilbúið brauð W.
vegur ca. 700 gr.
Tímastillir, hægt að stilla ' ,J|g
vélina allt að 13 tímum fyrir
bakstur. 3 stillingar Ijóst
meðal, eða dökkt
Mál: (b,h,d.)35x33x25,5 cm. 7,2kg.
Gas-helluborð m/fjórum hellum þaraf
einni fyrir Wok pönnu. Mjögöflugur
brennarí tryggir skjóta suðu. Fullkomið
gasflæðiöryggi tryggir hámarks öryggi.
Litir. Svart, hvítt, stál
Þessi frábæru ítölsku
eldhústæki sem fengið
hafa fádæma góðar
viðtökur hér á landi
bjóðast þér nú á einstöku
tilboðsverði í nokkra
daga.
MS-283MC örbylgjuofn, 28 lítra,
Multiwave 900W, öflugur og vandaður
Ummál: (h,b,d) 53 x 32,2 x 39,2 /16,3 kg.
LG 6 hausa stereo videotæki. Topptækið frá
LG, NICAM HiFi stereo. Gefur fullkomna
upptöku og afspilun. Long play, fjarstýringu,
80 stöðva minni, barnalæsing og fl.
Wð erum í n*sta
á íslandi
Stærsta helmilis-og raftækjaverslunarkeöja I Evrópu
Skútuvogur 1 • Sími 568 8660 • Fax 568 0776
VERIÐ VELKOMIN I VERSLUN OKKAR
Verð nú kr.
77.800.
Þú sparar kr.
frfpl Verð nú kr.
9.490.-
Þú sparar kr.
■■5.41
1
I V