Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Síða 3
meömæl i e f n i g= Jolly Cola er komið aftur. Já, nú er hægt að endurnýja kynnin eftir öll þessi ár. Sumir hafa þó veriö að luma ofan í sig flósku og i flösku þegar þeir hafa keypt sér pylsu úr vögnun- um í Danmörku. En nú er, allavega hægt að kaupa j drykkinn í öllum helstu stórverslunum og von- andi að pylsusalar landsins taki upp á því aö selja þetta með einni með öllu. Nú styttist í jólin og um að gera að fara að leita aö sniðugum jólagiöfum j fyrir vapdafólkið. Inter- netiö getur verið gagn- legt til jólagjafainnkaupa, t.d. er slóðin' http://www.geocltles.com/Capltol- HIII/Lobby/4772/ heimasíða byltingar- sinna og þar er hægt að verða sér úti um AK47 vélbyssu á fínu verði, bara 8000 kall stykkið. Þar má einnig skrá sig í þriggja vikna þjálfunarnámskeið í Albaníu og verða sér úti um bókina „Granade Throwing Vol. 1“, sem kennir manni að kasta handsprengjum - langt. Verum dá- lítið öðruvísi þessi jól - gefum hvort öðru eitthvað gagnlegt! Það er sama þó gagnrýnend- ur þykist ekki j hafa gaman af ; kúk- og piss- húmornum m y n d i n n i There's 6 g /T\WlEi!í-T:!lJ s 0 m e f h i n g ■v’lB about Mary'-; fl þetta er ein- faldlega fyndn- asta kvikmynd sem hefur rekið í bíó hér- lendis síðan kvikmyndahátíð sýndi gaml- ar Buster Keaton-myndir fyrir u.þ.b. tutt- ugu árum. Það er sjaldgæft aö salurinn öskri svo hátt af hlátri að taliö í myndinni heyrist ekki, en það gerist æ oní æ á Mæju. Grínið er ferskt og hlegiö er að öllu því sem bannað hefur verið að hlæja að, ýmsir líkamsvessar fá m.a.s. upp- reisn æru í kómísku samhengi. Þetta er einfaldlega svo æðisleg mynd að það er glæpur aö fara ekki aö sjá hana, og þaö jafnvel oft. Stórstjarnan Her- bert Guðmunds- son verður Klúbbnum (fyrir ofan Spotlight) annað kvöld. Hann mun vera meö hefðbundið klúbbasjó ásamt því aö spila alla gömlu smellina og líka eitthvað af nýju plötunni sem kemur út einhvern tíma í næstu viku. Hebbi er kóngur kombakksins og þeim sem því ekki trúa er bent á nýjasta tölublað Séðs og heyrðs. Þar brillerar kauði. Páll Óskar er að springa, hann hlakkar svo til sjósins annað kvöld. Páll Óskar treður upp á Spotlight- gayclub - annað kvöld. En hann hefur ekki verið með sjó á hommastað síðan á Moulin Rouge í denn. Það má því búast við algjöru homma- brjálæði annað kvöld. Gaukurinn 12 ára: Frá tímum Boy George homma- Sóley á Skratzinu: Elskar kyrki- slöngur ✓ o Allt er nú bannað: „Ég hlakka svo til aö gera þetta að ég er aö springa. Kominn tími til að maður troði upp fyrir landann hérna, segir Páll Óskar um kvöldið annað kvöld. Palli er sem sagt einn í heiminum annað kvöld hvað Casino varðar. Þeir verða í mesta lagi í salnum á Spotlight annað kvöld. Hvernig er prógrammið? „Þetta verður eðal-homma-diskó-teknó- stuð! Mín vinsælustu lög í gegnum tíðina og svo læði ég inn nýju efni ásamt þessum klassíkerum. Annars er þetta bara basic klúbbasjó að hætti Páls Óskars. En ég var einmitt að átta mig á því um daginn að ég hef ekki troðið upp á íslenskum homma- klúbbi síðan á Moulin Rouge fyrir ör- ugglega tíu árum.“ Hvenœr byrjar sjóiö? „Ég treð upp á löggiltum drag-drottn ingartíma.“ Já, og skilji hver á þann hátt sem hann vill en að öll- um líkindum á hann við: Um miðnætti. Og það sem meira er þá veröur miða- verð staðarins óbreytt þrátt fyrir að það sé skemmtikraftur í hús- inu. En þó um hommastað sé aö rœöa, veröa ekki allir aödáendur Páls Óskars velkomnir? „Það eru allir vel- komnir. Þótt þetta sé official gay-klúbbur þá er hm-ðinni ekkert skellt á gagnkyn hneigt fólk. Skárra væri það nú!“ -MT Dj Spacer og Dj Sigtryggur „Bogomil“ Baldursson verða í diskóbúrinu á Kaffi Thomsen annað kvöld. Spacer ætiar að vera með dídjeisjó en Sigtryggur hitar upp fyrir hann með því að spila uppáhalds- plöturnar sínar. „Éghef aldrei dídjeiað Bannað að raka menn með stíl f Jónas Kristjánsson: Matur á Manhattan 7 8 Gott úr íslenska eldhúsinu: Kæst og kræsilegt 8 Símtal í stúdíó Nýjasta tækni og vísindi. Sú kjaftasaga gekk um bæinn að Sigtryggur og Spacer myndu hanga þama þar til annað kvöld. Hvað eruöi aö gera? „Við erum að klára Dip-verk- efnið,“ svarar Sigtryggur, „sem byijaði sem sólóverkefni hjá mér en endaði sem samvinna á milli mín og Jóhanns Jóhannssonar Dj Sigtryggur og Dj Spacer slaka og nú kemur Spacer inn- í það.“ Hver er Spacer? „Hann er pródúsant ásamt því að gefa sjálfur út músík hjá fyrir- tæki sem heitir Pussyfoot og er í eigu Howie B. Spacer var meðal annars að Ijúka við að pródúsera Red Snapper." Ertu fluttur heim? „Nei. Fjölskyldan er í Maryland á í stúdíó Nýjasta tækni og vísindi. Þeir eru á Thomsen annað kvöld. og ég fer út 26. nóvember. Hef að vísu verið lítið heima imdanfarið vegna anna.“ Varstu ekki í London? „Jú. Ég var að tromma á plötu sem Howie pródúserar. Þetta er plata með Holly Palmer." Annaö kvöld á Thomsen, hvaö á aö spila? „Það er leyndarmál. Mjög óvenjulegt mix. Ég ætla ekki að vera með dídje-performans. Spacer dídjeiar, hann getur það. Ég hef aldrei didjeiað." Það verður því forvitnilegt að heyra hvað kemur út úr uppá- haldstónlist Sigtryggs og auðvitað að heyra í alvöruplötusnúð, ann- að kvöld á Thomsen. María Ellingsen: Óléttá sviðinu Eyþór Arnalds: Ætlar ekki að fljúga árið 2000 25 Dance with Me: Suðræn og heit Rússíbanarnir: Genískir kommar 30 Hvað er að gerast? Klassík..................4 Myndlist.................6 Veitingahús .............8 Fyrir börnin............11 Popp.................12-13 Sjónvarp.............21-24 Bíó..................28-29 Leikhús ................30 Hverjir voru hvar.......30 Fókus ÉL fylgir DV á / föstudögum Forsíðumyndina tók ÞÖK af Eddu Pétursdóttur. 13. nóvember 1998 f Ó k U S 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.