Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Qupperneq 4
CG ER A© HftlM&JA FRÁ GALUUP...
I>Ú HEFUR LCNT í URTAKI FYRIR
SkoÐanakönnun... aVTF
EG MYNOI NÓ EKKI SG6JA Af>
Éö VALRI M3Ö6 DAcMlGEROUR...
AF FCIM VÖRUM gEM “í BO©l CRU
Á snyrtivörumarkaonum,
MVA0A HÁRNALRlNGU NOTAft kÚ?
ÞETTA ERU 8ARA
NOKKRAft SFURN-
jngar, sú FrasrA*
JKt EtNSOQ éö S6ÖI, >K Cft
fcG KANNSKI EKKI fteTTI HABUftlNN
I kvöld kl. 20.30
hefjast tðnleikar
Kvintett Corretto
! Norræna húsinu.
Kvintettinn
málmblásturskvin-
tett sem stofnaö-
ur var 1994 og
hefur haldiö sjálf-
stæða tónleika og
komið fram við
ýmis tækifæri.
Blásararnir eru allir kunnir hljóðfæraleikarar;
Elnar Jónsson og Elríkur Örn Pálsson.
trompetar, Emll Friöflnnsson, horn, Slgurður
Þorbergsson. básúna, og Þórhallur Ingl Hall-
dórsson, túba. Á efnisskránni er nær ein-
göngu sænsk samtímatónlist, Höfundar verk-
anna eru Torbjörn Iwan Lundquist, Folke
Rabe, Bo Nllson, Sven-Davld Sandström og
Witold Lutoslawsky.
Qaukurlrm á Jfms ll f iMMtu viku, hann veröur flmmtðn ára
immMwmimhmh ilmmtiidaa oa bvf er bétt daoskvá á
nastu vlkumar. Fókus kannaöl hverjlr stóðu
á bak vlð þennan fyrsta pðbb íriands
og hvað flmmtán ár aru
V
A morgun mun Ric-
hard Wagner-félagið
standa fýrir sýningu á
óperunni Trlstan og
Isolde á stórum
skermi í Norræna
húsinu. Á undan sýn-
ingu mun Þóröur
Haróarson, prófess-
or og yfirlæknir,
ræða um óperuna
viö gesti - sem
samkvæmt spá
Fókuss verða að
stórum hluta starfsbræður enda
hefur óperuástin lagst mjög þungt á þá stétt.
Uppsetningin sem sýnd verður er að sjálf-
sögðu frá Bayreuth og það er sjálfur Danlel
Barenbolm sem stjórnar hljómsveit og kór en
Jean-Plerre Ponnelle leikstýrir og hannar föt
og sviðsmynd. Helstu söngvarar eru René
Kollo, Mattl Salmlnen, Johanna Meier, Her-
mann Becht, Robert Schunk og Hanna
Schwarz. Fyrir þá sem ekki eru innvígðir skal
það upplýst að Tristan og Isolde fjallar um ást-
ina og nær ekkert annað. Að smekk Wagner-
aðdáenda fjallar hún á oþinskáan og djúpan
hátt um ofsafengnar ástríður mannsins. Og
Wagner var svo mikið niðri fyrir við samningu
hennar að hann fann uþþ nýtt tónmál til að
miðla þeirri ólgu tilfinninga sem honum hafði
tekist að esþa uþþ með sér. Dagskráin hefst
kl. 13 og stendur í um 4 tíma. Gestum verður
gert kortérshlé tvisvar sinnum. Aðgangur er
ókeypis.
Carltas á íslandi efnir til tón-
leika til styrktar nýbyggingu og
sundlaug fýrir endur-
hæfingu á
Reykjalundi !
Krlstskirkju,
Landakdti, á
sunnudaginn kl.
17. Hljóðfæraleikar-
arnir eru ekki aumir heldur
landsliðið sjálft: Áshlldur Haraldsdóttlr,
flauta, Bryndís Halla
Gylfadóttlr, selló, Elnar
Jóhannesson,
klarínett, Helga
Þórarlnsdóttlr,
víóla, Slgrún Eó-
valdsdóttir, fiðla,
Sigrún Hjálmtýs-
dóttlr, sóþran,
og guð má vita
hver ekki. Á efn-
Isskránni eru
verk eftir ekki síðri snillinga: Atla Helmi
Svelnsson, J.S. Bach,
V. Belllnl, G. Haydn,
J.N. Hummel og fleiri.
Aðgöngumiðar verða
seldir hjá skrifstofu
kaþólsku kirkjunnar, í
versluninni á Reykja-
lundi og við inngang-
inn. Miðaverð 1500 kr.
meira
www.visir.is
a.
Elías Gunnarsson, elnn af stofnendum Gauksins, Guövarður Gíslason, sömuleiöis einn af stofnendum, og Úlfar I., einn af núverandi eigendum Gauksins.
Bjorííki a
/
Potteraeist
Þaö gerðist margt árið 1983. Rík-
isstjórn Gunnars Thoroddsen
sprakk og Steingrímur Her-
mannsson varð forsætisráðherra í
fyrsta skipti (lesið allt um það í
ævisögunni), Þorsteinn Pálsson
varð formaður Sjálfstæðisflokks-
ins, Bubbi seldi Fingrafor grimmt
og Karma Chameleon með Boy
George (Culture Club) var ofar-
lega á vinsældalistum. Þetta var
líka árið sem Nýtt líf var í bíó, svo
og Poltergeist og Dr. No. Þetta er
nánast alltof langt síðan. Það var
ekki sjónvarp á fimmtudögum og
bara ein sjónvarpsstöð. Útvarpið
var lika háð einokun og lands-
menn gerðu allt til að missa ekki
af ævintýrunum í Dallas. Aðalmál-
ið þar var að Sue Ellen fór frá JR
og byijaði með einhverju gæja á
hækjum. Menn voru líka með i
maganum yfir því hvort Bobby
myndi byrja að drekka en Pamelu
var sama og var alltaf jafn sæt.
Það voru líka nokkrir menn sem
fengu þá frábæru hugmynd að
opna pöbb í landi sem aldrei hafði
kynnst slíku borgarglingri nema í
útlöndum. En það var mjög vin-
sælt, þá sem nú, að fara til London
og Amsterdam og versla og drekka
eins og svín á pöbbum. Þessir
menn gerðu vissa uppreisn gegn
því og opnuðu Gauk á Stöng í
Tryggvagötu. Húsnæðiö sem þeir
fengu var áður notað af Eimskip.
Þar sátu gamlir karlar og máluðu
björgunarhringi og alls konar
duggur og svoleiðis.
Stofnendur Gauks á Stöng eru:
Elías Gunnarsson verkfræðing-
ur, Guðvarður (Guffi) Gíslason
veitingamaður, Ámi Vilhjálmsson
lögmaður, Sigurður S. Sigurðs-
son viðskiptafræðingur, Páll Kr.
Pálsson hagverkfræðingur og
Sveinn Úlfarsson viðskiptafræð-
ingur. Því miður náðist bara að
koma tveim af þessum sex herra-
mönnum saman fyrir myndatöku.
Hvernig er að vera einn af stofn-
endum fyrsta pöbbsins á íslandi?
„Ólýsanlega góð tilfinning," seg-
ir Elías Gunnarsson, „eins og þú
getur rétt ímyndað þér.“
Ekki er laust við það að Elías fái
fiðring þegar hann hleypur um
staðinn til að athuga hvort þetta sé
ekki allt eins og það á að vera, eða
átti að vera. „Hér er allt í sóman-
um!“ kailar hann af efri hæðinni
og kemur aftur niður.
Það er verið að bíða eftir ljós-
myndaranum og Guffa. Úlli, fram-
kvæmdastjóri Gauksins í dag, er
að sjálfsögðu mættur og segist hafa
verið viðloðinn Gaukinn frá því
hann var opnaður fyrir fimmtán
árum.
Bjórlíkið verður strax að um-
ræðuefni og Guffi og Elli minnast
þess þegar það var fljótlega bann-
að. í fyrstu blönduðu þeir því í
Gauksins
í kvöld og á morgun: Gleðisveitin
Gos tekur af skarið og spilar
í kvöld og annað kvöld.
Sunnudagur: Skítamórall og
Rokkabillyband Reykjavíkur
sjá svo um fjörið og það ætti
enginn að vera svikinn
af þeirri skemmtun.
Mánudagur: Loðin rotta og Skíta-
mórall. Rottan er vinsælasta
hljómsveit Gauksins fyrr og síðar
en spurning hvar þetta Skíta-
móralsdæmi endar.
Þriðjudagur: Gleðipeyjarnir í
Pöpum verða í góðum sköpum.
Loðin rotta fylgir með og má jafn-
vel búast við einhverju djammi.
Miðvikudagur: Rokkabillyband
Reykjavíkur ásamt Pöpunum.
Þetta kvöld endar örugglega
í einhverri geðveiki.
Fimmtudagur: Bítlavinaféiagið
og SSSól mæta á sjálfan
fæðingardag Gauksins.
Föstudagur: Land og synir, þessir
með smellina, poppast fram eftir
nóttu og Ijúka viku Gauksins.
bollu, sem var löglegt, og siöan var
reynt að dæla þessu á glösin. En
það var fljótlega bannað og þá var
bara selt staup af Tindavodka með
pilsnemum og kúnnamir sáu sjálf-
ir um að sulla því saman.
Guffi mætir og menn faðmast.
Það er afmælisstemning í strákun-
um og strax farið að rifja upp
skemmtileg atvik. En það var
Gufíi sem rak staðinn og keypti fé-
laga sína síðan út og átti staðinn
einn í nokkur ár eftir það. Nú hef-
ur hann snúið sér að öðru en man
sögu eins og þegar Elías mætti eitt
kvöldið og heimtaði að þeir fengju
sér dyravörð.
„En það var stefna Gauksins í
fyrstu að vera ekki með dyraverði
eins og Óðal og þessir staðir sem
hleyptu ekki hverjum sem er inn.
En ókosturinn við það allt saman
var að fólk gekk héma út meö
stóla og myndir og það var enginn
til að stöðva það.“
Svo minnast þessir félagar á allt
sem gerst hefur á staðnum. Ein
kona var einhvem tíma bömuð á
klósettinu og samkeppnisleysið á
markaðinum var þeim ljúft. En
síðan komu Fógetinn, Duus hús,
Pöbbinn á Hverfísgötu og allir
þessir pöbbar sem margir hverjir
em horfnir á meðan Gaukurinn
lifir allt af þrátt fyrir að hafa ver-
ið bar sem gat ekki selt bjór
fyrstu sex árin sín. -MT
f Ó k U S 13. nóvember 1998