Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Page 14
I I ! | i I ! í tuttugu og níu ára afmælið sitt bauð Sean „Puffy“ Daddy 1200 nánum vinum, liði eins og Mari- ah Carey, Donald Trump, Denzel Washington, Muhamm- ad Ali, Michael Bolton, Kevin Costner, Mase, Chris Rock, Christina Ricci og Lil Kim. Gest- ir fengu boðskort í pósti, en | boðskortið var videóspóla sem f stóð á „Puff Daddy heldur partí - j spilið til að fá frekari upplýsing- } ar“. í myndbandinu sjást fyrst tær f á gömlum manni, sem síðan kem- i ur í ljós að er Danny Devito. J Grínarinn Chris Rock á óumdeil- ; anlega setningu kvöldsins. Hann , heyrðist segja við barinn; „Puff l Daddy hélt ekkert partí. Hann , samplaði bara gamalt partí sem Eddie Murphy hélt 1984“. •» 4- namli gkítnr pnn í fr Wu-Tangarinn Old Dirty Bastard j er enn kominn í, fréttimar fyrir sína I miklu hæfileika, til: að brjóta af sér, þar að segja. Nú var gamli skítugi bast- arðurinn (hann heitir Russell Jo- nes á lögregluskýrslum) tekinn fastur fyrir að hóta kæmstunni líf- láti. Þetta er í þriðja skipti síðan í júlí sem sá gamli lendir í veseni; fyrst stal hann strigaskóm og svo hótaði hann öryggisverði á Des'ree-tónleikum lífláti eftir að „veistu ekki hver ég er“ gekk ekki upp hjá honum. Núna beilaði Bast- arðurinn sig út með hálfri milljón dala og gengur enn laus til að hóta fólki ef honum dettur það í hug. Hvemig væri nú að fara að rappa aftur, gamli skítur? BRIMBORG Faxalenl 8 * Sími 5157010 Þeir tónleikar sitja enn þá í manni.“ Hvaö hlustiö þið á núna? „Bara poppið í útvarpinu, mað- ur. Ég var að kaupa safnplötuna með Depeche Mode og DMX Crew og Nu-Romantix.“ Páll segist hins vegar vera að fíla Rammstein helst þessa dagana. Ég myndi kannski fá mér „kúkur“ Hver er tilgangurinn meó tón- listinni ykkar, finnst ykkur þiö vera listamenn eöa rafvirkjar? „Bæði. Maður er alltaf aðallega að gera þetta fyrir sjálfan sig en vill náttúrlega að einhver hlusti á sig. Það er ekkert gaman að hanga inni í æfingarplássi að gera tón- list sem enginn fær svo að heyra.“ Reyniö þiö þá aö koma meö eitt- hvaö sem þiö sjáiö fyrir ykkur aö fólk fíli? „Já já, við erum ekkert að selja á okkur rassgatið, en þessi lög eru poppaðari en margt af því sem við höfum gert áður.“ Hvernig er verkaskiptingin á milli ykkar? „Hún er mjög skýr á þessari plötu,“ segir Þröstur, „ég samdi öll lögin og hann fór með þau í stúdíóið og tók þau upp.“ Hver er þá konan og hver er maöurinn í þessu bandi? „Ég held það vanti konuna í þessa hljómsveit," segir Þröst- ur, „eða kannski manninn," segir Páll og þeir hlæja báðir eins og sturlaðir álfar. Ef þiö mœttuö vinna meö hvaöa tónlistarmanni sem er, hvern mynduð þiö velja? „Ennio Moricone - hann er snillingur - eða kannski Burt Bacharach, við hefðum ekk- ert á móti því að láta hann út- setja eitt lag.“ Hvað er töff? „Mér finnst Rammstein töff,“ segir Páll, „berir að ofan, sleiktir í einhverri olíu og búnir að fara í þokkalega marga ljósatíma." Hvaö er þá ekki töff? „Einkanúmer á bílum, þau eru áberandi ekki töff. T.d. „Nei hæ“.“ „Mér finnst nú ,jæja“ hel- víti gott,“ mótmælir Þröstur en Páli verður ekki haggað og finnst þetta ömurlega hallæris- legt; „ég myndi kannski fá mér „kúkur,“ en er svo sem ekkert á leiðinni með það, á ekki einu sinni bíl.“ -glh Hvernig líöur ykkur núna þegar platan er komin út? „Það er helvíti gott að vera bú- inn að koma þessu frá sér, þetta er skemmtileg plata,“ fullyrðir Þröstur. „Við vorum lengur með hana en hinar,“ segir Palli, „við fengum fullt af dóti; trommara, vinýlklórara, söngvara og gítar- leikara. Við forunnum hana í bíl- skúrnum hjá okkur en þetta er fyrsta platan sem við klárum í stúdíói." Aðstoðarmenn eru Hössi úr Quarashi sem rappar eitt lag, Franz úr Ensíma syngur eitt, Tómas Tómasson úr Rokka- billíbandi Reykjavíkur leikur á rennigítar í einu, Haffi trommari úr Sólinni spilar í einu og trommarinn Addi úr Stolíu kemur mikið við sögu. Búnir aö hlusta mikiö á plötuna eftir aö hún varö tilbúin? „Alveg helling. Hún venst m.a.s. aftur eftir að maður er bú- inn að fá leiða á henni.“ Er þetta danstónlist eöa head- phone-tónlist? „Þetta er ekki eins mikið önd- ergránd og hefur verið,“ segir Þröstur, „en það koma tvær, þrjár dífur.“ „Það eru allavega tvö lög sánd- lega séð sem eru pjúra head- phona-lög fyrir mér,“ segir Páll. Súrefni eru kumpánamir Páli og Þröstur. Þeir gáfu út tvær plötur í fyrra, „Geimdjass11 og „Súrefni" og sú þriðja var að koma út og heftir „Wide Noise“. Þetta er spriklandi góð plata hjá strákunum; þeir hræra kraftmikla takta og tóna úr raftækjunum og hafa sjaldnar verið f betra stuði, enda svínvirka þeir á sveitaböllum, jafnt sem öðrum böllum. Dr. Gunni ræddi við Súrefni, þá Pál og Þröst. „En það er hægt að dansa við alla tónlist og það er mikið partí í þessari plötu.“ Tölvudæmið opnaði nýjan heim Hvernig sjáiói hlustendur fyrir ykkur - hvaö eiga þeir aö vera aö gera þegar þeir hlusta á plötuna? „Ýmsilegt fyrir okkar parta. Okkur er alveg sama hvað fólk gerir. Ef við miðum við aldurs- hópa þá förum við bæði neðar og aðeins ofar. Jafnvel eldri kelling- ar gætu verið að fíla eitt, tvö lög.“ Er þá tónlist kynslóöaskipt? „Krakkarnir núna, frá þrettán og upp úr, hafa náttúrlega alist upp við aðra tónlist en við. Það var engin danstónlist í gangi þeg- ar við vorum að alast upp. Ég fór ekkert að hlusta á þetta fyrir nema svona fimm árum eða svo, maður var í nágrönnunum í HAM og svoleiðis. Rokkiö er auðvitað að blómstra líka núna, en þetta er allt farið að hrærast saman, bæði hjá krökkunum og tónlistarmönn- unum. Krakkamir fíla alveg að heyra Metallica á eftir Fatboy Slim.“ Hvenær ákváöuó þiö aö fara aö spila tónlist? „Hann byrjaði fjórtán að plokka einhvem bassa og ég byrjaði sext- án á einhverjum gítar,“ tekur Þröstur viö af Páli. Af hverju snérust þiö í tölvu- bransann? „Ætli það hafi ekki verið frels- ið. Tölvudæmið opnaði fyrir manni nýjan heim. Ég held við höfum fyrst verulega vaknað þeg- ar við heyrðum „Dub no bass with my head man“ með Und- erworld og sáum þá í Höllinni. Puffy heldur partí f Ó k U S 13. nóvember 1998 14 FÓKUSMYND: BG

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.