Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Síða 16

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Síða 16
Nýjasta kynslóð rithöfunda er fólk fætt um og eftir 1970. Sumir hafa gefið út áður, aðrir eru að gefa út sín fýrstu verk. Öll fimm eiga það þó sameiginlegt að vera með bók núna fyrir jólin. Skyldi þetta fólk vera sér meðvitandi um hlutverk sitt? Hefur þetta fólk eitthvað að segja um tímann og þjóðfélagið sem það lifir í? Er þetta fólk með attifjúd? Vilja þau sjást í bókaauglýsingunni niðrí fjöru að leita sér að innblæstri náttúmnnar eða vilja þau skapa sér aggressífari ímynd? Fókus lagði tíu spurningar fyrir rithöfunda „hippabamakynslóðarinnar“: l.Hvaðerþað ••m aðgrtlnlr vericyngri hðfunda i dag frá varkutn fyrri kynslóða? ,Eg trúi því að bókmenntirnar þróist eins og hver önnur vísindi, þ.a.I. að rjóminn af hverri kynslóð höfunda nái örlítið betra valdi á íþróttinni en kynslóðirnar þar á undan.“ 2. Hv©rt ©r hlutv©rk í gimféltglnu? „Hlutverk höfundar er að snerta við fólki bæði vitsmunalega og til- finningalega, þannig að lesandinn bæti einhverju við persónu sína við hverja bók sem hann les. Veruleik- inn er hráefnið sem bækur eru byggðar úr og þess vegna endur- spegla þær hann, en það finnst mér ekki nóg. Ég hef ekki gaman af bók sem bætir engu við það sem ég sé sjálf á hverjum degi. Hugmyndin um höfundinn sem lækni samfélagsins held ég að eigi tæpast við á vorum tímum.“ ndl 3. Irtu virkjunum á hálondlnuf ufylgjal andvíg(ur) „Virkjun á hálendinu er stórkost- legur yfirgangur við a) landið sjálft, b) íslensku þjóðina, c) kom- andi kynslóðir og d) mannlega skynsemi. Heimurinn mun hlæja að okkur ef við í einhverri græðgi breytum eyjunni okkar í stóriðju- helvíti." - 4. Hv©r ©r . biiti bók íilandt- iöaunntr? „Eg er nú hálffeimin við að svara þessu.“ 5. Hmt w „Allar þessar ævisögur." bók Itlanda- •ögunnwf 6. Til hvsn lilða ityrkir ríkiiini til litamanna? „Ég hefði nú ekkert á móti því að fá styrk." fíP 7. Plnnat þár þú •krtfli í skugga UntnoMf „Nei, ekki frekar en í skugga Kundera eða Auster. Þeir eru menn en ekki háhýsi. Ég myndi frekar segja að ég lifði í Ijóma þeirra því mér finnst svo gaman að lesa góðar bækur.“ 8. Hvtn @©tur íilsnikur höfunbur óakað iér m©lr ©n bókmtnnta-- vsrðlauna Nerð-- uriandaráði? „Mér þætti enn skemmtilegra ef einhver gæfi mér íbúð og svo auðvitað að fólk raunverulega læsi bækurnar mínar og kynni að meta þær.“ 9 Frá hverju mhr faitnakunnl helst hættaf „Annars vegar fólk sem fer offari í að setja henni skorður, hins vegar óskýrmælgin." 10 •aknarðu halat út Manakum bókmenntum? „Margir íslenskir höfundar mættu setja aðeins meira innihald í kald- hæðni sína. Annars er ég svo upptekin við að skrifa bækur eins og ég vil hafa þær að ég má ekki vera að því að syrgja það sem skortir í öðrum bókum.“ Sjjgfld. „Aðallega afstaðan, býst ég við, og hvernig og hvaðan við horfum. Hver maður er náttúrlega barn síns tíma sem þýðir að ungir höfundar eru sprottnir úr öðrum jarðvegi en þeir eldri, hafa t.d. horft á lífið í gegnum glugga tölvu og sjónvarps og þekkja ekki aðra glugga. Það að við kjósum að skrifa sýnir þó að við höfum líkt og eldri höf- undar sameiginlega trú á orðið.“ „Það er orðið allt of sjaldgæft að ungir höfundar láti sögupersónur sínar fara með vísur ortar undir fornyrðislagi áður en þeir láta þær | deyja.“ „Rithöfundar eiga að vera þeir sem flengja samfélagið, þeir sem hrækja framan í það, sem græta það, æsa upp í því lostann, fá það til að hlæja, örva hugsun þess, hræða úr því líftóruna, þeir sem kyssa á báttið. Hver höfundur kýs sér mismunandi hlutverk í samræmi við þetta og eig- ið eðli; sumir eru trúðar, sumir böðlar, aðrir barnapíur. Ekki síst á höfundurinn að spyrja sífelldra spurninga án þess að þykjast geta svarað þeim. Það eina sem hann má ekki gera er að vera svo leiðinlegur að fólk fælist bækur.“ „Að skrifa bækur og vera í góðu stuði.“ æ : í*i s dl „Að forðast allt hið illa svo ei þeim nái að spilla." :■> ■ ■ ' „Það er eitt einkenni ríkra þjóða að þeim er umhugað um landslagið, því menn þurfa að hafa efni á því að dást að fegurð. Það er spurning hvort fegurðin sé of dýr fyrir ís- lendinga. Ég held við eigum að reyna að sætta þá þver- sögn að virkja sem mest og skemma sem minnst.“ j „Hún er vonandi óskrifuð." J „Þær bækur sem helst hafa verið settar á stall eru ís- lendingasögurnar og bækur Halldórs Laxness. Þær bæk ur jafnt og aðrar eiga betra skilið en að vera á stalli því það er óþægilegt að liggja á stöllum." : „Allir hlutir hneigjast til kyrrstöðu nema til komi einhver kraftur sem hreyfir þá. Það má segja að styrkir hreyfi við listamönnum, stytti leiðina á næsta áningarstað, en þeir eru þó ekki töframeðal í þeim skilningi að höfundar búi til skárri verk eða eigi greiðari aðgang að almenningi. Styrk- ir eru ekki endilega gæðavottorð og persónulega hefur mér oft fundist að nefndirnar séu of uppteknar við að verðlauna velgengni heldur en að veðja á þá sem eru í sjónum án björgunarhrings." „Það er búið að tala lengi um Laxness eins og hann sé Mjallhvít konungborin og algóð sem gnæfir yfir dvergun- um sjö sem hún kenndi að þrífa sig og taka til og var þeim fremri í söng og dansi. Við skulum ekki gleyma því að dvergarnir stunduðu sönglist og ábótasaman námu- gröft áður en Mjallhvít kom inn í ævintýrið og héldu áfram að grafa upp eðalsteina löngu eftir að hún var sett í glerkistuna." - „Ég er of íhaldssöm til að vera fylgjandi jafn drastískum breyting- um. Virkjanirnar hafa þó orðið til þess að Ijóðaupplestrum undir ber- um himni hefur fjölgað í bænum. Kona sem stillir sér upp við Alþing- ishúsið og þrumar Ijóð yfir lýðnum gerir ekkert af sér á meðan.“ „Njála. Hún hefur allt sem góð bók þarf; gott plott, grátandi töffara og sterkar konur.“ „Islandsklukkan. Kona sem segir: „Berðu mig ekki meira, Magnús minn. Þú grætur því meira þegar þú vaknar,“ á við alvarlegt vanda- mál að stríða.“ „Fleiri skópara. Eg bendi sérstak- lega á nýju sendinguna sem var að koma í 38 þrep. Heita þetta annars ekki listamannalaun en ekki styrkir?" „Ó, nei. Hins vegar skrifa ég stundum í skugganum af gaflinum á 100 ára gamla sænska járn- grindarrúminu sem ég fann hjá Fríðu frænku. Það stendur inni í stofunni minni, skreytt bleikum loðhandjárnum.“ „Persónulegan þroska, sjálfsvirðingu og hamingju.“ J „Annars vegar dauðhreinsun, svo mikilli vernd að tungu- málið verði að gerilsneyddu og líflausu fyrirbæri sem inniheldur engan sköpunarmátt. Hins vegar flatneskju- legri einhæfni, þ.e.a.s. þeirri tilhneigingu margra, ekki síst fjölmiðla, að japla á sömu máttlausu tuggunum og hirða ekki um hversu ríkt tungumálið er.“ „Það vantar sterka menn á borð við Guðberg, þá sem kikna ekki undir mótsögnum sínum, þá sem eru með tví- ræða glampann í augunum, þá sem nema nútímann með hugsun sinni og gagnrýna hann um leið. Það vantar lika aukinn samanburð við það besta sem er að gerast ann- ars staðar í heiminum, því ef menningarþroski þjóðar skerpist ekki við samanburð er þjóðinni hvorki viðbjarg- andi né verðug þess að reyna að vera bjargað. Og svo vantar betri spurningar.” „Nóbelsins." J „Quarashi. Og þó, hún hefur staðið allt af sér hingað til.“ J „Bogastrengja, húmors og kvenna sem slá til baka, fastar og aðeins lengur.“ ) f Ó k U S 13. nóvember 1998 16

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.