Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Qupperneq 31

Dagblaðið Vísir - DV - 13.11.1998, Qupperneq 31
1 e i k h ú s Leikfélag Reykjavíkur. Sumarið '37 á Litla sviöinu kl. 20 í kvöld. Jökull Jakobsson er höf- undur verksins sem var tekiö aftur tii sýninga í tilefni af ráöstefnu sem var haldin um Jökul týrir nokkru. Jón Viðar flytur einmitt erindi um Jökul á Leynibar kl. 19 og stýrir umræðum um verkið eftir sýningu. Síminn er 568-8000 fyrir þá sem vilja panta miöa. Kaffileikhúslð. Miðnætursýning á Barböru og Úlfarl í kvöld. Halldóra Geirharðsdóttir hamast með Bergi. Þetta er fyndiö. Síminn er 551- 9055. Hafnarfjarðarleikhúsið Hermóður og Háðvör. Við feögarnir annað kvöld kl. 20. Sími 555- 0553. ÞJóðlelkhúsið, á Stóra svlðl kl. 20. Solveig verður sýnd á sunnudaginn, örfá sæti laus. Svo er aukasýning á þriðjudaginn og aðeins rýmra um sætaval á þeirri sýningu. Sfmapant- anir f sfma 551-1200. Á Smíðaverkstæði kl. 20.30. Ellismellurinn Maður í mlslltum sokkum er uppseldur í kvöld, annað kvöld og það er meira að segja uppselt á aukasýninguna á flmmtudag. Það þýðir ekkert að flækja hlutina fyrir sér, sýning- in hefur slegið f gegn og það er nánast upp- selt til jöla. Símapantanir f sfma 551-1200. Skemmtlhúslð, Laufásvegi 22. Einleikurinn „Ferðir Guðríöar" á sunnudag kl. 20. Miða- sala er f Iðnó og sfminn þar er 530-3030. Ann- ars er hægt að kaupa miða f Skemmtihúsinu hálftíma fyrir sýningu. Hellisbúinn er sýndur f íslensku óperunnl og það er uppselt á hann svo langt sem ís- lendingar sjá fram í tímann (til jóla). En það er samt ekki vitlaust að hringja og panta. Síminn f Óperunni er 551-1475. í Kaffilelkhúslnu er sýnt spennuleikritið Svika- mylla f kvöld kl. 21, nokkur sæti laus. Síminn er 551-9055. Leikfélag Akureyrar. Rummungur ræningi verður leikinn á morgun kl. 14 og á sunnudag kl. 14. í Loftkastalanum stendur yfir sýningin Fjögur hjörtu. Næsta sýning er á sunnudag kl. 20.30. Þetta er einn af þessum ellismellum sem hafa verið að slá f gegn að undanförnu. Sími 552-3000. Lelkfélag Reykjavikur. Sex f svelt á Stóra sviðinu kl. 20.50. Það er uppselt á nánast all- ar sýningar f þessum mánuði. Einu sýningarn- ar sem er eitthvað laust á eru 26.11, 3.12 og 6.12. Síminn er 568-8000 fyrir þá sem vilja panta miða. Iðnó sýnir ellismellinn Rommí kl. 20.30 í kvöld, uppselt. En sem betur fer er aukasýn- ing á miðvikudag fyrir áhugasama, örfá sæti laus. Sími 530-3030. Gamansaml harmleikurlnn er á Lltla sviðlnu kl. 20.30 á sunnudaginn. Örn Árnason er eini leikarinn f verkinu. Símapantanir f síma 551- 1200. lönó sýnir leikritiö ÞJónn í súpunni annaö kvöld, uppselt. En þaö eru örfá sæti laus kl. 23.30 á næstkomandi föstudag. Sfmi 530- 3030. Lelkfélag Reykjavíkur. Uppselt á Grease þar til í blálok mánaðarins. Síminn er 568-8000 fyrir þá sem vilja panta miöa. Imeira á. www.visir.is Imeira á.| www.visir.is í fyrrakvöld var heil hersing af liöi mætt til aö hlusta á útgáfutónleika Bang gang á Vegas. Ragnar Bragason kvikmyndageröarmaöur og Plúton-menn sáu um að varpa vfdeói upp á tjald. Stelpurnar í Kolrössu voru þarna eins og þær lögðu sig, Þáll Óskar Hjálmtýsson lét sig ekki vanta og mætti þvf aö- eins of seint f útsendingu á Sæta og sóðalega þættinum sfnum, Jón Ágúst úr Skftamóral var þarna ásamt Ragga Blöndal dagskrárstjóra Mono og einhvedum fleiri af samnefndri útvarps- stöð. Svo voru furðufugl- ar á horð við Hallgrím Helgason á staðnum, Oddný Sturludóttlr úr Ensfmi, Halll Jóns myndlistarmaður, Húbert Nói málari, Þórir Snær Sigurjónsson, Huldar Brelðfjörð, Helða i Unun og Dr. Gunnl var að sjálfsögðu á staðnum. Það var samt stór hluti sem lét sig hverfa áður en stelpurnar á Vegas hertóku staðinn. Steinunn Ólína og Margrét Eir leika tvö af aðalhlutverkunum í söngleiknum Rent. Söngleikurinn Rent er það allra heitasta á Broadway í New York og West End í London í dag. Ævintýrið byrjaði þannig að einhverjir ungir gæjar skrifuðu hann og settu upp á Broadway fyrir fáeinum árum og síðan þá hefur hann verið það allra heitasta. Þetta er algjört nútíma- drama með öllu. Það er Aids, sprautur, kynlíf og allur Train- spotting-pakkinn. Það á svo að fara að setja her- legheitin upp hér á Fróni eftir áramót. Þjóðleikhúsið og Loft- kastalinn gera það í sameiningu undir leikstjórn söngleikjakóngs- ins Baltasar Kormáks. Það eina sem hefur heyrst af leikaravali er að þær Steinuiui Ólína og Margrét Eir fara með tvö af að- alhutverkunum. Margrét er að vísu úti í Bretlandi að reyna fyr- ir sér þar en er nú á leiðinni heim. Það skemmtilega við þetta er að þær leika lesbíur og eru einhverjar átakasenur á milli þeirra í stykkinu. Þetta lofar góðu og verður forvitnilegt að fylgjast með því hverjir hreppa hin aðalhlutverkin. íslenskur Óskar? í nokkur ár hefur verið rætt um að stofna til verðlaunahátíðar í kvikmynda- og sjónvarpsgeiranum og nú virðist sem þessar fyrirætlanir hafi fengið nokkurn byr. Hópur, sem skipaður er hlut- aðeigandi aðilum, hefur fundað nokkrum sinnum og viðrað hug- myndir, sem snúast um að halda veglegt „gala“-kvöld í lok janúar á næsta ári þar sem verðlaun verða veitt fyrir bestu bíómynd, heimildarmynd og sjónvarpsmynd, auk verðlauna fyrir besta leik og ýmislegt fleira - og allt í beinni útsendingu ann- arrar hvorrar sjónvarpsstöðvar- innar, sem báðar munu hafa tekið vel í hugmyndina og jafnvel rætt um að skiptast á um útsend- inguna frá ári til árs. Meira um þetta síðar. MYNDIR M J Ó D D Tvð verð! 299 kr. eldri myndir 499 kr. nýrri myndir myndbandaleigu okkar í Mjóddinni og af því tilefni bjóöum viö þér aö leigja myndbandsspólur hjá okkur sem þú þarft ekki aö skila. 13. nóvember 1998 f ÓkllS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.