Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 26.11.1998, Side 33
Flækjufótur Mummi Siggi LísaogLáki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollu FIMMTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1998 33 Fréttir Sparisjóðurinn í Keflavík. DV-mynd Arnheiður. Sparisjóðurinn í Keflavík: Tapi snúið í fínan hagnað DV; Suðurnesjum: Fyrstu níu mánuði ársins nam hagnaður Sparisjóðsins í Keflavík fyrir skatta rúmum 74 milljónum króna og er það mikil breyting frá 1997 en þá var tap á rekstrinum sem nam um 55 milljónum. Helstu ástæður þessarar breyttu afkomu er aukin hagræðing í rekstri og minna framlag í afskriftareikning útlána. í rekstraráætlun Sparisjóðsins fyrir 1998 var gert ráð fyrir veruleg- um afkomubata frá árinu á undan og samkvæmt því uppgjöri sem nú liggur fyrir standast þær áætlanir fyflilega. Á árinu hefur verið aukn- ing i allri sjálfvirkniþjónustu bank- ans eins og greiðsluþjónustu, heimabanka og hraðbankaþjónustu. Þá er fyrirhugað að taka upp nú í byrjun desember nýtt afgreiðslu- kerfi sem hefur verið í notkun í nokkrum afgreiðslum sparisjóð- anna í landinu og mælst vel fyrir hjá viðskiptamönnum. Sparisjóður- inn í Keflavík rekur fjórar afgreiðsl- ur á Suðurnesjum: í Keflavík, Njarðvik, Garði og Grindavík, og hjá honum starfa nú um 70 manns. -AG ✓ Slöngur V Dælur skálar og diska, allar stærðir. Allar álímingar. © ÁLÍMINGAR Smiðjuvegi 20 (græn gata) Sími 567 0505 Hagstœð kjör Ef sama smáauglýsingin er birt undir 2 dálkum sama dag er 50% afsláttur af annarri auglýsingunni. a\\t mil/l himint Smáauglýsingar 550 5000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.