Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 2
2
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 M-9"S7~
fréttir____________________________________________________
Ericsson vill skrá OZ á hlutabréfamarkaði í Stokkhólmi:
Gengi hlutabréfa
mun snarhækka
- verðmætið verður mun meira en 5 milljarðar króna
í viðræðum sænska stórfyrirtækis-
ins Ericsson við OZ um kaup á hlut í
fyrirtækinu munu Svíamir, sam-
kvæmt heimildum DV, gera að kröfu
sinni að OZ verði skráð á hlutabréfa-
markað i Stokkhólmi og hliðarskráð
á Nasdaq-hlutabréfamarkaðnum í
Bandarikjunum. Verði OZ skráð á
markað, sem staðið hefur til um
nokkurt skeið, mun myndast raun-
verulegt gengi á hlutabréfum og
gengið væntanlega snarhækka. Af
því leiðir að verðmæti fyrirtækisins
verði mun meira en 5 milljarðar
króna eins og fram kom í DV á mið-
vikudag.
Forsvarsmenn OZ munu hafa ver-
ið reiðubúnir að setja fyrirtækið á
markað fyrr á þessu ári en skotið þvi
á frest, aðallega vegna verðlækkunar
á hlutabréfamörkuðum heims. Til
stóð að skrá fyrirtækið á Nasdaq-
hlutabréfamarkaðinum og hliðar-
skrá það á einhverjum evrópsku
markaðanna.
í dag er rætt um að hver hlutur
(share) í OZ fari á gengi sem er allt að
1,7 sinnum doliar eða 119 krónur. í
sumar buðu OZ-menn íslenskum fjár-
festum á Hótel Holt, þar sem þeim var
kynnt fyrirtækið þeim boðið að kaupa
svokölluð breytanleg skuldabréf.
Ákvæði í skuldabréfmu kveða á um
að á ákveðnum timapunkti sé hægt að
breyta þeim í hlutabréf. Fyrstu kaup-
in munu hafa verið á genginu 1,2 doll-
arar pr. hlut, sem verða að teljast góð
kjör. Sérfræðingar sem DV hefur rætt
við segja að ef Ericssons vilji kaupa
20% hlut í OZ fyrir um einn miiljarð
sé gengið komið upp i um 2,0 sinnum
dollar.
Viðmælendur DV segja að verðmat
á OZ líkist helst fálmi I myrkri. Fyrir-
tækið sé ekki á markaði og afskaplega
lítil viðskipti með hlutabréf í því. Þá
hafi verið tap á fyrirtækinu undanfar-
in ár. Hins vegar sé sú þversagna-
kennda staða einkennandi fyrir fyrir-
tæki í intemet-bransanum að þau tapi
sifellt peningum á meðan gengi hluta-
bréfanna hækkar stöðugt. Fjárfestar
byggi alfarið á framtíðarsýn þegar
þeir leggja fé í þessi fyrirtæki. En ef
ekki kæmi til peningar frá fjárfestum
yrðu fyrirtækin einfaldlega gjald-
þrota.
Viðmælendur DV segja að með
kaupum Ericsson á hlut í OZ muni
fyrirtækið styrkjast mjög. Ericsson sé
framarlega þegar komi að meiri band-
breidd á Intemetinu og geti notað OZ
til að sýna fram á þörfina á henni.
Verkefni OZ muni einnig aukast til
muna.
„Það em ekki annað en jákvæðar
fréttir ef Ericsson er að kaupa hlut í
OZ og möguleikamir em gríðarlegir.
Fyrirtækið styrkist og fer á markað.
Því fagna allir verðbréfasalar," sagði
einn verðbréfamiðlari við DV í gær.
-hlh
Einbýlishúsið að Hlyngerði. Um 180 Ijósaseríur liðast um limgerðið og eru um 100 perur í hverri. Sex spennubreytar sjá um að halda öllu í gangi.
Leggur mikið upp úr jólaskreytingum í garðinum:
Fáir leggja eins mikið upp úr jóla-
skreytingum í garðinum eins og
Sigtryggur Helgason, forstjóri Brim-
borgar, sem býr í einbýlishúsi við
Hlyngerði. Um 180 ljósaseríur liðast
um limgerðið og em um 100 pemr í
hverri. Sex spennubreytar sjá um
að halda öllu í gangi. Stök tré era
skreytt með marglitum seríum og
Stykkishólmur:
ígulkera-
hrogn til
Japans
DV; Vesturlandi:
Hjá íshákarli í Stykkishólmi er
Iþessa dagana verið að ganga frá
samningum um sölu á ígulkera-
hrognum til Japans. Tifrauna-
sending af frosnum hrognum, sem
send var til Japans fyrir skömmu,
líkaði þar mjög vel. Hrognin era
fryst með sérstakri tækni sem
gerir það að verkum að þegar þau
era þídd halria þau bragði og
ferskleika sérstaklega vel. Að
sögn þeirra hjá Ishákarli höfðu
Japanir ekki fengið jafnbragðgóð
hrogn fyrr.
Veiðar og vinnsla á ígulkeram
| hefst því nú fyrir jólin og stendur
fram í mars. Þá er Garpur í
I Grundarfirði að veiða beitukóng
fyrir íshákarl vegna samnings við
markað í Belgíu. Horfur hafa
vænkast á sölu beitukóngs til Evr-
ópu og munu veiðar hefjast af
krafti næsta vor. Hljóðið í for-
1 svarsmönnum rækjuvinnsla á
Snæfellsnesi er ekki ýkja gott um
þessar mundir og horfúr ekki góð-
ar rætist ekki úr með veiðamar.
-DVÓ
Snnmmnmmimrmnmimmnmmmmrmmmnnniiiniiiiiimmmmm
María, Jósef og Jesúbamið auk vitr-
inganna standa upplýst uppi á svöl-
um. Upplýstur jólasveinn er uppi á
strompi. Nýlega bættust við þrir
englar. Sigtryggur kallar einn
þeirra Gabríel og fer hann fyrir
englahópnum.
Það tekur Sigtrygg viku að
skreyta garðinn. Hann er búinn að
vinna við skreytingamar í þessari
viku og tók sér þriggja daga frí frá
vinnu vegna þess. „Ég er úti frá
birtingu og til kl. 18.“
Sigryggur ólst upp í Vestmanna-
eyjum og í desember sá Eyjapeyinn
heiminn breytast í ævintýraveröld.
„Þá skreyttu foreldrar mínir húsið
með jólatré, kertum og músastig-
um.“ Hann segir að áhuginn á jóla-
skrauti sé arfur frá æskuheimilinu.
í gegnum árin lét Sigtryggur sér
nægja að skreyta utanhúss með því
að setja perur á svalimar. Kúvend-
ingin varð þegar hann fór til Banda-
ríkjanna fyrir fjórum áram. „Þá
komst ég í kynni við jólaskrautið
þar. Það var svo ódýrt að ég lét slag
standa og keypti svolítið af seríum.
Ég prófaði þær á limgerðinu og
trjánum. Mér fannst þetta fallegt og
fékk góðar viðtökur og ég ákvað að
halda áfram. Ég er búinn að vera að
sanka skreytingunum að mér í fjög-
ur ár.“Sigtryggur segir að það veiti
ekki af að lýsa upp myrkrið. „Mér
finnst ljósin auka á hátíðleikann því
jólin era hátíð ljóssins." -SJ
Gefast
DV, Akureyri:
„Oft hefúr það verið lélegt en nóttin
i nótt var sú lélegasta og nú erum við
hættir þessu,“ sagði Sigurjón Sigur-
bjömsson, skipstjóri á loðnubátnum
Þórði Jónassyni frá Akureyri, í gær.
Skipið var þá statt norður af Sléttu og
Sigtryggur Helgason er mikil jólakarl. Hann tekur sér frí úr vinnu fyrir jólin til að
skreyta húsið og garðinn. Hann er úti frá birtingu og til kl. 18. DV-mynd Teitur
upp á loðnunni
menn famir að huga að því að koma
sér í land og hætta leitinni í bili a.m.k.
Siguijón sagði að undanfama daga
hafi verið leitað að loðnu á mjög stóra
svæði, m.a. við Kolbeinsey og austur
fyrir land, en árangur verið sáralítill. í
nótt vora um 10 skip eftir, aðrir hætt-
ir og ekki reiknað með öðra en að jóla-
frí væri í uppsiglingu hjá mörgum
loðnusjómönnum.
Mörg loðnuskipanna hafa hins veg-
ar snúið sér að síldinni. Nokkur síld-
veiði var við Eldey í fyrrakvöldi en í
aflanum var talsvert af smásíld og var
svæðinu lokað af Hafrannsóknarstofh-
un um miðnættið. -gk
Frí úr vinnunni til að skreyta
stuttar fréttir
Sameining samþykkt
Rikisútvarpið greindi frá því að
sameining Hlifar og Framtíðarinn-
8 ar í Hafnarffrði hefði verið sam-
‘ þykkt með rúmlega 90% greiddra
atkvæða. Linda Baldursdóttir, for-
maður Framtíðarinnar, vonast til
að sameining félaganna tveggja
geti gengið í gildi um áramót.
Neyðarástand
| Ríkisútvarp-
ið greinir frá
því að stjómar-
andstæðingar á
þingi segi að
neyðarástand
hafi skapast i
húsnæðismál-
um leigjenda. í
| fréttinni sagði að rúmlega þúsund
I manns séu á biðlistum og er tæpur
helmingur sagður í miklum vanda.
Félagsmálaráðherra segist vera
sannfærður um að nýtt kerfi skih
:; úrbótum og varar við heimsenda-
spám stjómarandstæðinga.
Skila brátt tillögum
Rikisútvarpið greindi frá því að
starfshópur til að undirbúa lagn-
;; ingu Sundabrautar ste&di að því
að skila tillögum sínum í næsta
mánuði. Gatan á að hggja frá Sæ-
braut í Reykjavík að hringvegin-
um sunnan Kollafjarðar.
gerða kjarasamninga
Fýrir fórnarlömb Mitch
Um helgina gengst Rauði kross
Islands í samvmnu við Gámaþjón-
ustuna, Olís, Samskip og Sjón-
é varpshandbókina fýrir fatasöfnun
á höfúðborgarsvæðinu undir yfir-
skriftinni Föt til fjár. Tekið verður
•; við notuðum fatnaði, skóm og tepp-
um í gámum á öllum bensínstöðv-
um OIís á höfúðborgarsvæðinu.
CSegn reykingum
Tóbaksvam-
amefiid hefur
Itekið ákvörðun
um að helga
næsta ári bar-
áttunni gegn
reykingum
kvenna á ís-
landi. Gro
Harlem Brundtland, fýrrverandi
forsætisráðherra Noregs, hefur
verið boðið að vera vemdari
átaksins.
Norðurlandamót
A laugardaginn verður haldið
| Norðurlandamót í samkvæmis-
dönsum i Gautaborg í Svíþjóð. ís-
:: lenska landshðið er skipað 7 pör-
um á aldrinum 12-48 ára.
Lýsa stuöningi
Fundur starfsmanna Reykja-
vikurborgar sem eru félagsmenn í
Dagsbrún og Framsókn - stéttar-
félagi lýsa stuðningi við mótmæli
stjómar félagsins við skattahækk-
un borgarinnar og ítreka harðorð
Imótmæh við þessum skattahækk-
unum sem þeir telja svik við
Nauösyn að undirrita
Agúst Ein-
arsson, þing-
flokki Jafnaö-
armanna,
sagði í dag á
Alþingi að það
I yrði íslending-
um til ævar-
andi skammar
ef þeir undirrituðu ekki Kyoto-
bókunina fýrir 15. mars á næsta
| ári. RÚV sagði frá.
Lögleg mannanöfn
Skrá yflr mannanöfn hefur ver-
iö birt á heimasíðu dóms- og
kirkjumálaráðuneytisins, þ.e. eig-
mnöfn karla og kvenna og milli-
nöfh i samræmi við ákvæði I lög-
um um mannanöfh nr. 45/1996.
Fékk bætur
Lögreglumaður fær 150.000
krónur í þjáningarbætur Héraðs-
dómur Reykjavíkur dæmdi í dag
ríkissjóð til að greiða lögreglu-
manni 150.000 krónur vegna
þjáninga sem hann varð fýrir í
kjölfar handtöku sem hann fram-
kvæmdi í starfi sínu. RÚV sagði
| frá.
-SJ/BÓE
Immhmmhmhmmhmbbmhhhhbi