Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 23
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 23 * m 0 m 0 # a »' - • •• er Atoit af f>v« aá Atarfa med KrÍMgíuMni í deAemáer rffv Útsendingar Matfthildar úr Kringlunni Frá og með deginum í dag mun Matthildur 88,5 senda út dagskrá sína úr Kringlunni í 10 heila daga fram að jólum. Útsending fer fram úr sérstöku jólahúsi Matthildar, þangað sem margir góðir gestir koma í heimsókn. Kringlugestir munu geta fylgst með viðtölum og tónlistaruppákomum í gegnum glerveggi hússins um leið og þær eru sendar í loftið. Útsendingarhús Matthildar er hið fyrsta sinnar tegundar hér á landi og bygging þess var styrkt af samstarfsaðilum Matthildar, BYKO og Glertækni. Jólahjól Matthildar í Krínglunni Heppnir hlustendur fá tækifæri til að snúa Jólahjóli Matthildar og vinna til verðlauna frá fjölmörgum fyrirtækjum í Kringlunni. Jólahjólið verður staðsett fyrir utan Jólahús Matthildar og því verður snúið þrisvar daglega, alla útsendingardaga frá 11. desember. Pakkajól I Kringlunni I Kringlunni verður jólapökkum safnað undir jólatré allan desembermánuð. Mæðrastyrksnefnd sér svo um að útdeila pökkunum til íslenskra barna sem eiga um sárt að binda yfir hátíðarnar. Sýndu jólahug þinn f verki og leggðu lítinn pakka undir stóra tréð f Kringlunni. Aðventuþáttur Matthildar Útvarpsþáttur Jóns Axels og Valdísar nefnist í jólaskapi og er sendur út alla laugardaga aðventunnar, frá kl. 12 - 16. Auk þess verða Jón og Valdís íjólaskapi á aðfangadag á sama tíma og svo að sjálfsögðu í hörkustuði á gamlársdag. Þáttinn heimsækir fjöldi góðra gesta á hverjum laugardegi og Kringlugestir geta fylgst með Jóni Axel, Valdfsi og vinum þeirra í Jólahúsi Matthildar í Kringlunni. Jóladesert Matthildar Matthildur og Toblerone standa að samkeppni um bestajóladesert ársins. Leyfðu hugmyndafluginu að njóta sín, raðaðu saman öllu því sem þú telur að góður jóladesert eigi að innihalda og bættu Toblerone súkkulaði við uppskriftina. Sendu svo uppskriftina til Matthildar 88,5 merkta: Meöalhlustun kvenna, 25 - 45 ára Reykjavík / Reykjanes, virka daga Matti rtúr Jóladesert Matthildar Hverfisgötu 46 101 Reykjavík fM <v«px íslandspóstur hf JÓLflHJÓL 11 PHKKOJÓL m - fyiirfjölski/lduna- EURQCARD Masiertérd, ^ug.ýsingasími 552 7575- www.maHhiWu,oom • útsendingarsimi 511 1 885
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.