Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 8
8 LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 TIV sælkerínn Viö höfum að þessu sinni fengið vanan konfektgerðarmann til að gefa okkur skemmtilegar uppskriftir fyrir jólin. Jón Rúnar Arilíusson á og rekur Kökumeist- arann í Hafnarfirði og er mikið að gera hjá honum þessa dagana þegcir líða fer að jólum. Tryffle kúlur 1 dl rjómi 600 g dökkt hjúpsúkkulaði (fint saxað) 1/4 tsk. vanillusykur Aðferð: Suðan látin koma upp á rjómanum og súkkulaðið látið út í. Vanillusykurinn er settur síðastur. Látið kólna og hrærið rólega þar til stífnar. Sprautið deiginu út í lengjur og látið stífna alveg. Skorið í u.þ.b. tveggja cm stykki og rúllað í kúlur í höndunum og síðan kælt. Kúlunum er dýft í heitt súkkulaðið með tannstöngli. Þegar súkkulaðið byrjar að harðna er kúlunum velt í sigti til að fá úfinn flöt á súkkulaðið. Tíglar 100 g hrátt marsipan (raamarsipan) 100 g sykur 100 g smjör 3 stk. egg 45 g hveiti krydd eftir eigin smekk Aðferð: Hrátt marsipan og sykur er hrært sam- an. Smjöri bætt út í í þrennu lagi og egg- in sett út í eitt og eitt 1 einu og hrært á milli. Kryddi og hveiti er bætt í síðast. Bakað í ofnskúffu á bökunarpappír vð 195"C í u.þ.b. 20 mínútur (u.þ.b. 1-1,5 cm á hæð). Kælt. Hjúpað með ganach eða hjúpmarsipani og kælt aftur. Skorið í tígla sem eru u.þ.b. 2 cm á hlið. Hjúpað til hálfs í súkkulaði. Jón Arilíusson hjálpar til við jólaundirbúninginn: Indælis jólakonfekt Jón Arilíusson er fimur í fingrum og býr til indælis konfekt. DV-mynd GVA matgæðingur vikunnar___________________________ Alma Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur er matgæðingur DV: Forréttur og eftirráttur fyrir jólin Nykaup Þarsemferskieikinn hf r Appelsínukökur Smánatni þarf við gerð deigsins. Kök- urnar eru símjúkar með miklu appel- sínubragði 100 g smjör 165 g sykur 1 1/2 stk. egg 150 g hveiti salt á hnífsoddi 1/2 tsk. lyftiduft appelsínubörkur af einni appelsínu 100 g saxaðar rúsínur 1/2 tsk. vanilludropar Vinnið vel saman sykur og smjör, hrærið eggin saman og setjið út í í þremur skömmtum og skafiö vel niður á milli. Setjið svo þurrefnin saman við ásamt vanillu og berkinum og vinnið rólega sam- an. Setjið á plötu með teskeið og bakið við 190° C í 10-12 mín- útur. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst. Eg er mjög mikið fyrir fisk og sér- staklega finnst mér hann góður ofn- bakaður með miklum osti. Fyrir nokkrum árum rakst ég á uppskrift frá Nýjum eftirlætisréttum sem í var krabbakjöt. Ég hef aðeins breytt upphaflegu uppskriftinni eins og ég geri yfirleitt við uppskriftir sem ég nota mikið, nota t.d meiri ost. Með þessum rétt er mjög gott að hafa heitt hvítlauksbrauð. Krabbakjöt í ostafrauði 250 g frosið krabbakjöt öíós niðursoðinn aspas 4-6 heilhveitbrauðsneiðar 100 g majones 1 msk. chilisósa salt paprikuduft 2 msk sítrónusafi ídl kaffirjómi 160 g mozzarellaostur 4 eggjahvítur Uppskriftin er fyrir 4-6. Brauðið rifið niður í vel smurt eld- fast mót, ég nota skorpumar líka, ríf þær bara mjög smátt. Aspassoðinu helit yfir brauðið til að bleyta vel í því. Krabbakjötið skor- ið í litia bita. Majones, chilisósa, kryddið og sítrónusafinn hrærður saman, rjóm- anum blandað í. Niðurskorið krabbakjötið sett í. Aspasbitum raðað ofan á brauðið og krabbablöndunni smurt þar ofan á. Eggjahvítumar em stífþeyttar og mozzarellaostinum blandað saman við, smurt yfir krabbablönduna. Bakað í 200°C heitum ofni í 10 til 15 min. Næsta uppskrift er upphaflega úr matreiðslubók Helgu Sigurðardóttur, bók sem flestar konur á mínum aldri kannast við. Ég bý jólafrómasinn alltaf til í tvær skálar, í aðra skálina set ég sérrí en hina vanilludropa sem er þá fyrir böm og þá sem ekki neyta áfengis. Þennan rétt er hægt að gera nokkrum vikum fyrir jól, geymist vel í frysti. í blandað súkkulaðispónum, hökkuð- um möndlum og muldmn makkar- ónukökum. Blöndunni er skipt í tvær skálar sem á að nota til að bera eftir- réttinn á borð. í aðra blönduna er sett sérrí en hina vanilludropar. Þá er rjóminn stífþeyttur og settur til helm- Jólafrómas 6 egg 3 msk. sykur 5 dl rjómi 200 g dökkir súkkulaðispæn- ir 50 g hakkaðar möndlm- 100 g makkarónukökur íl-1 dl sérrí eða 2-4 dropar vani"a. Nokkrir súkkulaðidropar til skreytingar Ath.: Þessi uppskrift er frekar stór, fyrir inga í hvora skálina og siðast þeyttar eggjahvíturnar. Öllu blandað vel saman. Fryst. Tekinn úr frysti ca klst. áður -én hann er borin á borð og skreytt- ur með makkar- ónukökum og súkkulaðidropum. Borið fram með þeyttum rjóma. Ég skora á „litla“ bróður minn, Marinó Flóvent Birgisson, ég veit að Alma Birgisdóttir, hjúkrunarframkvæmda- og fræðslustjóri á Hrafnistu Hafn- arfirði, gefur uppskrift að gómsætum fiskrétti og jólafrómas. Nýkaup Þar sem ferskieikinnbýr Svínalundir Fyrir 6 1,5 kg svínalundir eða filet olía tO steikingar salt og pipar Sósa 1 peli rjómi 4 dl kjötsoð eða vatn og 1 1/2 ten- ingur 100 g gráðaostur 1 dl rifsber, fersk eða frosin kjötkraftur Kartöflutoppar og spergilkál 250 g spergilkál 18-24 stk. kartöfl- ur, soðnar 1 ____. ♦'l smjör sykur mjólk 1 stk. eggjarauða Hreinsið sinina af | lundunum og skerið í 70 g bita eða u.þ.b. þrjá bita á mann. Bankið létt með buffhamri tfl að afl- ar steikumar verði jafn þykkar. Steikið á pönnu við vægan hita. Bæt- ið ijóma og soði á pönnuna, klípið ostinn út í og látið krauma með svínakjötinu uns osturinn er upp- leystur. Bragðbætið með kjötkrafti. Stráið rifsberjum yfir. Meðlæti Sjóðið spergilkálið í söltu vatni í 4-5 mínútur. Lagið þykka kart- öflumús úr soðnum kartöflum, smjöri, sykri og mjólk og sprautið í toppa á bökunarplötu. Penslið með hrærðri eggjarauðu og gljáið í o&ii við 200' C uns fallega brúnt. Bórgundar-ungnautahryggur fyrir 6 1,2 kg ungnautafilet með fitu Búrgimdarsósa 4 stk. skalottlaukar 6 sneiðar beikon 200 g litlir sveppir 2 dl Búrgundar-rauðvín 1 dós Campbefl’s kjötseyði (consommé) 1 dl vatn 50 g smjör 30 g smjörlíki 30 g hveiti Kartöflu- og fennikkuflauel 300 g kartöflur 200 g smátt skorin fennikka 100 g smjör 50 g rjómaostur 1 tsk. fennikkuduft salt og pipar ögn sykur Skerið rendur í fituna og sinina undir fitunni án þess að særa kjötið sjálft. Brúnið vöðvann á öllum hlið- um við snarpan hita á pönnu. Krydd- ið með salti og pipar. Setjið i 80' C heitan ofn á blæstri í 60-70 mínútur (90° C án blásturs). Notið kjöthita- mæli og þegar kjaminn hefúr náð 58° C er vöðvinn tflbúinn. Takið steikina út úr ofninum og hvflið undir viskustykki í 15 mínútur. Berið fram ásamt sósunni og kartöflunum. Búrgundarsósa Lagið smjörbollu úr smjörlíki og hveiti. Bakið upp kjötsoð og vatn, látið sjóða i 3-4 mínútur. Afhýðið laukinn, skerið beikonið í smátt og steikið ásamt sveppunum í olíu í þykkbotna potti. Bætiö rauðvíninu út í og látið sjóða stutta stund. Sigtið uppbökuðu sósuna út í og látið krauma við vægan hita í 3(140 min- útur. Bragðbætið með kjötkrafti, salti og pipar. Bæta má 1 msk. af rauðvinsediki og 1 msk. af sykri í sósuna til þess að skerpa hana. Rétt áöur en sósan er borin fram er köldu smjöri í teningum þeytt saman við hana. Sósan má ekki sjóða eftir það. Meðlætið Sjóðið kartöflumar og flysjið. Sjóðið fennikkuna í 20 mínútur. Merjið kartöflumar í gegnum sigti, maukið fennikkuna í matvinnsluvél, setjið hvort tveggja í pott ásamt smjörinu og bragðbætið með salti og pipar. Uppskriftirnar eru fengnar frá Nýkaupi þar sem allt hráefni í þær fæst.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.