Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 70
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 3^"V * dagskrá laugardags 5. desember SJÓNVARPIÐ ^OO Morgunsjónvarp barnanna. Leikþættir: Háalottið, Lalli lagari, Valli vinnumaður og Söngbókin. Myndasafnið Óskasttgvélin hans Villa, Hundurinn Kobbi og Maggi mörgæs. Undralöndin - Óskastóllinn (25:26). Barbapabbi (84:96). Töfrafjallið (30:52). Ljóti andarunginn (3:52). Sög- urnar hennar Sölku (9:13). 10.30 Þingsjá. 10.50 Skjáleikurinn. 14.10 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan. 14.25 Þýska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í efstu deild. 16.15 Leikur dagsins. Bein útsending frá leik í SS-bikarkeppni karla. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Jóladagatal Sjónvarpsins (5:24). Stjörnustrákur. 18.05 Elnu sinni var... (7:26). 18.30 Gamla testamentið (6:9). ■19.00 Stockinger (1:7). Austurrískur saka- málaflokkur. 19.50 Jóladagatal Sjónvarpsins (5:24). 20.00 Fréttir, íþróttir og veður. 20.40 Lottó. 20.50 Enn ein stöðin. 21.20 Lífvörðurinn (The Bodyguard). Banda- rísk bíómynd frá 1992. Fyrrverandi leyni- ~ þjónustumaður gerist líf- ______________ vörður poppstjörnu eftir að henni berast hótun- arbréf. Leikstjóri: Mick Jackson. Aðalhlut- verk: Whitney Houston og Kevin Costner. 23.35 Togstreita (2:2) (Undue Influence). Bandarísk sakamálamynd frá 1996 um konu sem lendir í hremmingum eftir að seinni kona mannsins hennar er myrl. Leikstjóri: Bruce Pittman. 1.05 Útvarpsfréttir. 1.15 Skjáleikurinn. Spaugstofan gleður landsmenn með Enn einni stöðinni í kvöld. 9.00 Með afa. 9.50 Sögustund með Janosch. 10.20 Dagbókin hans Dúa. 10.45 Tasmanfa. 11.05 Batman 11.10 Bíbí og félagar. 11.35 Ævintýraheimur Enid Blyton. 12.00 Alltaf í boltanum. 12.30 NBA-tilþrif. 12.55 Töfrasnjókarlinn (Magic Snowman). 14.45 Enski boltinn. 16.55 Oprah Winfrey. 17.40 60 mínútur(e). 18.30 Glæstar vonir. 49.00 19>20. 20.05 Vinir (18:24) (Friends). 20.40 Seinfeld (9:22). 21.15 Krókur á móti bragði (Citizen Ruth). Flækingurinn Ruth Stoops fær óvæntar fréttir þegar hun er handtekin enn einu sinni. Hún er ófrísk og á yfir höfði sér kæru fyrir að sniffa ólögleg efni. í stein- inum kynnist hún konum sem handteknar hafa verið fyrir að mótmæla fóstureyðing- um. Aðalhlutverk: Laura Dern, Swoosie Kurtz og Kuriwood Smith. Leikstjóri: Alex- ander Payne.1996. Vinirnir eru alltaf jafnskemmtileglr og vin- sælir. 23.05 Ég heiti ekki Rappaport (l'm not Rappa- -~7--------“i port). Bfómynd sem gerð ______________ er eftir frægu Tony-verð- launaleikriti Herbs Gar- dners. Aðalpersónurnar eru gamlingjarnir Nat Moyer og Midge Carter sem sitja alla daga saman á bekk í Miðgarði í New York. 'y Aðalhlutverk: Walter Matthau, Ossie Davis, Amy Irving og Craig T. Nelson. Leikstjóri: Heib Gardner.1996. 1.20 Á framfæri réttvísinnar (e) (Jury Duty). " ~~ ' Gamanmynd um atvinnu- ___________ lausan ónytjung. 1995. 2.50 Húöflúrið (e) (A Sailors Tattoo). 1994. Stranglega bönnuð bömum. 4.15 Dagskrárlok. Skjáleikur. 11.00 Evrópukeppnln í tennis. Bein útsend- ing frá keppni í 2. deild en þar mætast ísland, Mónakó og Lúxemborg. 17.00 Star Trek (e) (Star Trek: The Next Generation). 17.50 Jerry Springer (e). (The Jerry Springer Show). 18.30 Kung fu - Goðsögnin lifir (e). 19.25 ítalski boltinn. Bein útsending frá leik Sampdoria og Parma. 21.20 Á siaginu (Clockwise). Bresk kvik- mynd. Skólastjórinn Brian Stimpson er á leiöinni á mikilvæga ráðstefnu í Nonvich. Þar ætlar Brian að halda há- tíðarræðu og taka við viðurkenningu starfsbræðra sinna fyrir vel unnnin störf í skólamálum. Skóiastjórinn leggur tím- anlega af stað en röð óvæntra atburða stefnir ferðalaginu í voða. Aðalhlutverk: John Cleese, Penelope Wilton og Ali- son Steadman. Leikstjóri: Christoper Morahan.1986. 22.50 Trufluð tilvera (1:31) (e) (South Park). 1998. Bönnuð börnum. 23.15 Ósýnilegi maðurinn 4 (Butterscotch Sunday). Ljósblá kvikmynd. Stranglega bönnuð börnum. 00.40 Hnefaleikar - Roy Jones Jr. (e). 2.30 Hnefaleikar - Johnny Tapia. Bein út- sending frá hnefaleikakeppni í Atlantic City í Bandaríkjunum. Á meðal þeirra sem mætast eru Johnny Tapia, heims- meistari IBF- og WBO-sambandanna í bantamvigt (junior) og Nana Konadu, heimsmeistari WBA-sambandsins í bantamvigt. 5.30 Dagskrárlok og skjáleikur. 6.00 Stúlknaskóiinn (Belles of St. Trinians). 1954. 8.00 Dýrin mín stór og smá (All Creatures Great and Small). 1975. 10.00 Fyrirvaralaust (Wit- hout Warning). 1994. 12.00 Gæludýralöggan (Ace Ventura, Pet Detective). 1994. 14.00 Krakkalakkar (Kidz in the Wood). 1994. 16.00 Stúlknaskólinn (Belles of St. Trini- ans). 1954. 18.00 Dýrin mín stór og smá. 20.00 Gæludýralöggan. 22.00 Fyrirvaralaust. 0.00 Solo. 1996. Stranglega bönnuð börnum. 2.00 Krakkalakkar. 4.00 Solo. Hrafnhildur Halldórsdóttir og Jóhann Hlíðar Harðarson senda laugardagslíf út frá Danmörku í dag. Rás 2 kl. 8.00: Dönsk jól í Laugardagslífi Hvernig eru dönsk jól? Eru þau frábrugðin þeim íslensku? Hvernig er jólaundirbúningur- inn? Hvað borða Danir um jól- in? Hrafnhildur Halldórsdóttir og Jóhann Hliðar Harðarson senda út þátt sinn Laugardags- líf á rás 2 frá Kaupmannahöfn í dag. Frá klukkan átta til tólf verða þau stödd í miðborginni þar sem þau taka púlsinn á danskri jólastemningu eins og hún gerist best. Þau smakka á alvöru „julefrokost“, kynna vinsælustu tónlistina í Dan- mörku og heimsækja íslend- inga sem búa og starfa í heims- borginni. Sjónvarpið kl. 21.20: Lífvörðurinn Það eru stórstjörnurnar Whitney Houston og Kevin Costner sem leika aðalhlut- verkin í bandarísku bíómynd- inni Lífverðinum eða The Bodyguard sem er frá 1992. Poppstjarnan og leikkon- an Rachel Marron er á há- tindi ferils síns en frægðin hefur eins og kunnugt er stundum óskemmtilega fylgifiska. Rachel á millj- ónir aðdáenda en það er misjafn sauður í mörgu fé og þar kemur að henni fara að berast hótunar- bréf. Þá ræður hún til starfa Frank Farmer, fyrr- verandi leyniþjónustu- mann, og hann á að fylgja henni hvert fótmál og gæta hennar eins og hann hefur áður gætt tveggja Bandaríkjaforseta og fleiri mikilmenna, en stjörnuna grunar ekki í upphafi að hún eigi eftir að verða ástfangin af lífverðinum. Leikstjóri er Mick Jackson. Söngkonan Whitney Houston leikur á móti Kevin Costner í myndinni Líf- vörðurinn. Ýmsar stöövar Cartoon Networkl/ t/ 05.00 Omer and the Starchild 05.30 Ivanhoe 06.00 The Fruitties 06.30 Thomas the Tank Engine 06.45 The Magic Roundabout 07.00 Blinky Bill 07.30 Tabaluga 08.00 Johnny Bravo 08.30 Animaniacs 09.00 Dexter's Laboratory 10.00 Cow and Chicken 10.30 lamWeasel 11.00 Freakazoid! 11.30 Tom and Jerry 12.00 The Flintstones 12.30 The Bugs and Daffy Show 12.45 Popeye 13.00 Road Runner 13.15 Sylvester and Tweety 13.30 What a Cartoon! 14.00 Taz-Man'ia 14.30 Droopy: Master Detective 15.00 The Addams Family 15.30 13 Ghosts of Scooby Doo 16.00 The Mask 16.30 Dexter’s Laboratory 17.00 Cow and Chicken 17.30 Freakazoid! 18.00 Tom and Jerry 18.30 The Flintstones 19.00 Batman 19.30 2 Stupid Dogs 20.00 The Real Adventures of Jonny Quest 20.30 SwatKats 21.00 JohnnyBravo 2130 Dexter’s Laboratory 22.00 Cowand Chicken 22.30 Wait Till Your Father Gets Home 23.00 The Flintstones 23.30 Scooby Doo • Where are You? 00.00 TopCat 00.30 Help! It’s the Hair Bear Bunch 01.00 Hong Kong Phooey 01.30 Perils of Penelope Pitstop 02.00 Ivanhoe 02.30 Omer and the Starchild 03.00 Blinky Bill 03.30 The Fmitties 04.00 Ivanhoe 04.30 Tabaluga BBCPrime/ ✓ 05.00 TLZ - Quantum Leaps - Lost Worlds Show 05.30 TLZ - Healthy Futures: Whose Views Count? 06.00 BBC WorkJ News 06.25 Prime Weather 06.30 Mr Wymi 06.45 Mop and Smiff 07.00 Monster Cafe 07.15 BrightSparks 07.40 Blue Peter 08.05 Grange Hill 08.30 Sloggers 08.55 Dr Who: Invisible Enemy 09.20 Hot Chefs 09.30 Style Challenge 10.00 Ready, Steady, Cook 10.30 Fat Man in France 11.00 Delia Smith’s WinterCollection 11.30 Ken Hom’s Hot Wok 12.00 Style Challenge 12.25 Prime Weather 12.30 Ready, Steady, Cook 13.00 Nature Detectives 13.30 EastEnders Omnibus 14.50 Prime Weather 14.55 Melvin & Maureen 15.10 Blue Peter 15.35 Grange Hill 16.00 Seaview 16.30 Top of the Pops 17.00 Dr Who: tnvisibte Enemy 17.30 Fasten Your Seatbelt 18.00 Animal Hospital Roadshow 18.45 Billed Rller 19.00 TheGoodLife 19.30 Citizen Smith 20.00 Dangerfield 20.50 Meetings With Remarkable Trees 21.00 BBC World News 21.25 Prime Weather 21.30 RubyWax Meets 22.00 Top of the Pops 22.30 The Stand Up Show 23.00 Murder MostHorrid 23.30 Later with Jools 00.30 TLZ • Talking Buildings 01.00 TLZ - Pubiic Project, Private Finance 01.30 TLZ - Cyber Art 01.35 TLZ - the Golden Thread 02.00 TLZ - Whose Body? 02.30 TLZ - Rousseau in Africa: Democracy in the Making 03.00 TLZ • the Passion for Distinctiveness 03.30 TLZ • Personal Passions 03.45 TLZ • Off with the Mask: TV in the 60’s 04.15TLZ-World Wise 04.20 TLZ - Images over India 04.50 TLZ - Open Late NATIONAL GEOGRAPHICl/ ✓ 11.00 Elephant 12.00 Shadows in the Forest 13.00 Nile, Above the Falls 13.30 Mind in the Waters 14.00 Wild Willy 14.30 Life on the Line 15.00 The Omate Caves of Bomeo 16.00 Hounds • Nose to Tail 17.00 King Koala 18.00 Shadows in the Forest 19.00 Beauty and the Beasts 20.00 Channel 4 Originals 21.00 Extreme Earth 21.30 Extreme Earth 21.45 Extreme Earth 22.00 Shipwrecks 23.00 Natural Bom Killers 00.00 South Georgia 01.00Close Discovery ✓ ✓ 08.00 Wings of Tomorrow 09.00 Battlefields 11.00 Wingsof Tomorrow 12.00 Battlefields 14.00 Wheels and Keels 15.00 Raging Planet 16.00 Wings of Tomorrow 17.00 Battlefields 19.00 Wheels and Keels 20.00 Raging Planet 21.00 Extreme Machines 22.00 Forensíc Detectives 23.00 Battlefields 01.00 WeaponsofWar 02.00 Close MTV ✓ ✓ 05.00 Kickstart 06.00 Top Selection 07.00 Kickstart 10.00 All American Weekend 10.30 Ultrasound 11.00 All American Weekend 11.30 Ultrasound 12.00 All American Weekend 12.30 All About Michael Jackson 13.00 All American Weekend 13.30 Biorhythm 14.00 All American Weekend 14.30 Biorhythm 15.00EuropeanTop20 17.00 News Weekend Edition 17.30 MTV Movie Special 18.00 Dance Floor Chart 20.00 The Grind 20.30 Singled Out 21.00 MTV Live 21.30 Celebrity Deathmatch 22.00 Amour 23.00 Beavis & Butthead 02.00 Chill Out Zone 04.00 Night Videos Sky News ✓ ✓ 06.00 Sunrise 09.30 Showbiz Weekly 10.00 News on the Hour 10.30 FashionTV 11.00 NewsontheHour 11.30 WeekinReview 12.00 SKY NewsToday 13.00 NewsontheHour 13.30 Global Village 14.00 News on the Hour 14.30 Fashion TV 15.00 News on the Hour 15.30 Westminster Week 16.00 NewsontheHour 16.30 WeekinReview 17.00 LiveatFive 18.00 NewsontheHour 19.30 Sportsline 20.00 News on the Hour 20.30 Westminster Week 21.00 News on the Hour 21.30 Global Village 22.00 Prime Time 23.00 News on the Hour 23.30 Sportsline Extra 00.00 News on the Hour 00.30 Showbiz Weekly 01.00 News on the Hour 01.30FashionTV 02.00 News on the Hour 02.30 The Book Show 03.00 News on the Hour 03.30 Week in Review 04.00 NewsontheHour 04.30 Global Village 05.00 News on the Hour 05.30 Showbiz Weekly CNN ✓ ✓ 05.00 World News 05.30 Irtside Europe 06.00 World News 06.30 Moneyline 07.00 World News 07.30 World Sport 08.00 World News 08.30 World Business This Week 09.00 World News 09.30 Pinnacle Europe 10.00 World News 10.30 World Sport 11.00 World News 11.30 News Update/7 Days 12.00 World News 12.30 Moneyweek 13.00 News Update/WorkJ Report 13.30 WorldReport 14.00 WorldNews 14.30 Travel Guide 15.00 World News 15.30 World Sport 16.00 Worid News 16.30 YourHealth 17.00 News Update/Larry K'mg 17.30 LarryKing 18.00 World News 18.30 Inside Europe 19.00 World News 19.30 World Beat 20.00 World News 20.30 Style 21.00 World News 21.30 Artclub 22.00 World News 22.30 WorkJ Sport 23.00 CNN Workl View 23.30 Global View 00.00 World News 00.30 News Update/7 Days 01.00 The Worid Today 01.30 Diplomatic License 02.00 Larry King Weekend 02.30 Larry King Weekend 03.00 The World Today 03.30 Both Sides with Jesse Jackson 04.00 World News 04.30 Evans, Novak, Hunt & Shields TNT ✓ ✓ RIKISUTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Músík að morgni dags. 8.00 Fréttir. 8.07 Músík að morgni dags. 8.45 Þingmál. 9.00 Fréttir. 9.03 Út um græna grundu. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Bókaþing. 11.00 (vlkulokln. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Til allra átta. 14.30 Útvarpsleikhúsið, Hver er ábyrgur? eftir Ole Henrik Laub. 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 íslenskt mál. 16.20 Jóladiskarnir. Leikið af nýjum ís- lenskum hljómdiskum. 17.10 Saltfiskur með sultu. 18.00 Vinkill: Drósin dillaði þeim hún unni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. Óperukvöld Útvarpsins: Töfra-. skyttan eftir Carl Maria von V/eber 22.15 Orð kvöldsins. 22.20 Smásaga vikunnar, Mýrarþoka eftir Guðmund Frímann. 23.00 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 00.10 Um lágnættið. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. '3 RAS 2 90,1/99,9 6.00 Fréttir. 6.05 Morguntónar. 7.00 Fréttir. 7.03 Morguntónar. 8.00 Fréttir. 8.07 Laugardagslíf. 9.00 Fréttir. 9.03 Laugardagslíf. 10.00 Fréttir. 10.03 Laugardagslíf. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Álinunni. 15.00 Sveitasöngvar. 16.00 Fréttir. 16.08 Stjörnuspegill. 17.00 Með grátt í vöngum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Milli steins og sleggju. Tónlist. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Teitistónar. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Næturvaktin. Guðni Már Henningsson stendur vaktina til kl. 2.00 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Stutt landveðurspá kl. 1 og í lok frétta kl. 2, 5, 6, 8,12,16,19 og 24. ftar- leg landveðurspá á rás 1: kl. 6.45, 10.03, 12.45, og 22.10. Sjóveðurspá á rás 1: kl. 1, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30 og 22.10. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 9.00, 10.00, 11.00,12.00,13.00,14.00, 16.00,19.00 og 19.30. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Edda Björgvinsdóttir og Helga Braga Jónsdóttir með létt spjall. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Léttir blettir. Jón Olafsson. 14.00 Halldór Backman með létta laugardagsstemningu. 16.00 íslenski listinn endurfluttur. 19.30 Samtengd útsending frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Það er laugardagskvöld. Um- sjón: Jóhann Jóhannsson. 23.00 Helgarlífið á Bylgjunni. Ragnar Páll Ólafsson. 3.00 Næturhrafninn flýgur. Að lokinni dagskrá Stöðvar 2 samtengj- ast rásir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 Stjarnan leikur klassískt rokk út í eitt frá árunum 1965-1985. MATTHILDUR FM 88,5 09.00-12.00 Morgunmenn Matthildar. 12.00-19.00 í helgarskapi. 19.00-24.00 Matthildur, best í tónlist. 24.00-09.00 Næturtónar Matthildar. KLASSÍK FM 100,7 Klassísk tónlist allan sólarhringinn. slenski listinn verður endurfluttur á Bylgjunni í dag kl. 16.00. GULL FM 90,9 9:00 Morgunstund gefur Gull 909 í mund, 13:00 Sigvaldi Búi Þórarins- son 17:00 Haraldur Gíslason 21:00 Bob Murray FM957 9-13 Magga V. kemur þér á fætur. 13- 16Haraldur Daði Ragnarsson með púlsinn á mannlífinu. 16-19 Laugar- dagssíðdegi með Birni Markúsi. 19-22 Laugardagsfáriö. Maggi Magg mixar partíið. 21-22 Ministry of sound í beinni frá London. 22-02 Jóel Kristins leyfir þér að velja það besta.- 19-22 Guðleifur Guðmundsson á næturvakt. X-ið FM 97,7 10.00 Jónas Jónasson. 14.00 Sonur Satans. 18.00 Classic - X. 22.00 Ministry of Sound (heimsfrægir plötusnúðar). 24.00 Næturvörðurinn (Hermann). 4.00 Vönduð næturdag- skrá. M0N0FM87.7 10.00 Þjóðarsportíð. 13.00 Sigmar Vilhjálms. 17.00 Haukanes. 20.00 Party-Zone. 23.00 Næturvakt Mono 877. 04.00 Mono-tónlist. LINDIN FM 102,9 Lindin sendir út alla daga, allan daginn. 06.30 The Secret Partner 08.15 San Francisco 10.15 Young Bess 12.15 Colorado Territory 14.00 Raintree County 17.00 The Secret Partner 19.00 That's Dancing! 21.00 Fame 23.30 The Outfit 01.15 The Walking Stick 03.00 Shaft in Africa 05.00 All at Sea HALLMARK ✓ 06.00 Get to the Heart; The Barbara Mandrell Story 07.35 Mother Knows Best 09.05 National Lampoon’s Attack of the 5’2“ Women 10.30 Daemon 11.40 Prince of Bel Air 13.20 Mary & Tim 14.55 Two Came Back 16.20 The Gifted One 18.00 The Christmas Stallion 19.35 Shadow Zone: My TeacherAteMyHomework 21.05 Romantic Undertaking 22.40 Hard Road 00.10 Lonesome Dove - Deel 3: When Wilt Thou Blow 00.55 Mary & Tim 02.30 TheBoor 02.55 The Gifted One 04.30 Two Came Back 05.55 The Christmas Stallion Computer Channel ✓ 18.00 Game Over 19.00 Masterclass 20.00 DagskrOrlok Animal Planet Sunnudagur 6.Desember 07:00 Human / Nature 08:00 Kratt’s Creatures 08:30 Dogs With Dunbar 09:00 Lassie 09:30 Lassie 10:00 Animal Doctor 10:30 Anlmal Doctor 11.00 Champions Of The Wild 11:30 Wild At Heart 12:00 Rediscovery Of The World 13:00 Mysteries Of The Ocean Wanderers 14:00 Nature’s Babies 15:00 Grizzlies Of The Canadian Rockies 16:00 Secrets Of The Deep 17:00 Crocodile Hunters 17:30 Animal X 18:00 Lassie 18:30 Lassie 19:00 Animal Champions 20:00 Sunday Safari 21:00 Sunday Safari 22:00 Emergency Vets 22:30 Emergency Vets 23:00 Untamed Africa 00:00 Animal Planet Classics Omega 10.00 Þetta er þinn dagur með Benny Hinn. 10J0 Líf í Orðinu með Joyce Meyer. 11.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 11.30 Náð til þjóðanna með Pat Francis. 12.00 Frelsiskallið með Freddie Filmore. 12.30 Nýr sig- urdagur með Ulf Ekman. 13.00 Samverustund. (e) 14.00 Elím. 14.30 Kær- leikurinn mikilsverði; Adrian Rogers. 15.00 Believers Christian Fellows- hip. 15.30 Blandað efni. 16.00 Frá Krossinum; Gunnar Þorsteinsson. 16.30 700 klúbburinn. 17.00 Vonarljós. Endurtekinn þáttur. 18.30 Blandað efni. 20.00 Nýr sigurdagur; Ulf Ekman. 20.30 Vonarljós (e) frá síðasta sunnu- degi. 22.00 Boðskapur Central Baptist-kirkjunnar. 22.30 Lofið Drottin. Blandað efni frá TBN. Stjömuglöf Kvikmyndir S^msafrálídiSrm 1 Sjónvarpsmyndir BntanariWWH ✓ Stöðvarsem nást á Breiðbandinu _ i/Stöðvarsem nást á Fjölvarpinu FJÖLVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.