Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 65
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 Konur í göml- um bún- ingum í Ár- bæjar- safni. Jólasýning Árbæjarsafns Tvo næstu sunnudaga gefst gest- um í Árbæjarsafni tækifæri til að upplifa undirbúning jólanna eins og hann var í gamla daga í sveit og bæ. Flest hús staðarins verða opin, jólaskrautið er komið upp úr köss- unum, kerti, kramarhús, músastig- Sýningar ar og margt fleira. Búið er að kveikja á jólatrénu á Torginu. Kl. 15 syngja skólaböm jólalög á Torg- inu og síðan verður dansað í kring- um jólatréð. Konur, kirkja og bókmenntir Inga Huld Hákonardóttir sagnfræð- ingur heldur fyrirlestur sem hún kall- ar Konur, kirkja og bók- menntir á jólafundi Fé- lags íslenskra háskóla- kvenna á morgun, kl. 15, í Þingholti, Hótel Holti. Þessi fundur er opinn öllum sem hafa áhuga. Jólakort Sameinuðu þjóðanna verða til sölu. Berrössuð á tánum í Kaffileikhúsinu Annan sunnudag i aðventu verður notaleg fjölskyldustund í Kaffileik- húsinu og hefst hún klukkan 16. Þá munu Anna Pálína og Aðalsteinn Ás- berg flytja lög, ljóð og sögur af nýút- kominni plötu sinni, Berrössuð á tánum. Með þeim leikur Gunnar Gunnarsson á píanó. Söguleg stund á Austurlandi Samfylking félagshyggjufólks á Austurlandi heldur kynningarhátíð á morgun undir yfirskriftinni Söguleg stund á Austurlandi. Þar verður kynntur framboðslisti Samfylkingar- innar á Austurlandi, sá fyrsti sem kemur fram á vegum sameiginlegs framboðs félagshyggjufólks. Fram- bjóðendur í efstu sætum flytja stutt ávörp og kynna framtíðarsýn Sam- fylkingarinnar fyrir Austurland. Listamenn af Austurlandi lesa upp og leika tónlist. Ár hafsins Laugardaginn 21. nóvember sl. var haldinn fyrsti fyrirlesturinn í röð Hollvinasamtaka Háskóla íslands í tilefni af ári hafsins. Næstu fyrir- lestrarnir í þessari röð verða haldnir í dag í Háskólabíói, sal 3, kl. 14. Fyr- irlesarar eru Jón Ólafsson, prófessor í hafefnafræði, og Hjálmar Vilhjálms- son fiskifræðingur. Fundarstjóri verður Jakob Jakobsson, fyrrverandi forstjóri Hafrannsóknastofnunar. Samkomur Á morgun verður kvikmyndin Fá- vitinn sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. Myndin er byggð á fyrsta hluta skáldsögu Dostojevskis. Kvikmyndin var gerð árið 1958 og er leikstjóri Ivan Pyrijev. Upplestur í kirsuberjatrénu í dag, kl. 14, ætla listakonumar í Kirsuberjatrénu, Vesturgötu 4, að bjóða upp á léttar veitingar um leið og skáld lesa upp úr nýútkomnum bókum sin- um. Skáldin sem lesa em Sveinbjöm I. Baldvinsson, Þorvaldur Þorsteinsson, Hallgrímur Helgason, Halldóra Thoroddsen og Steinar Bragi. Suomi-félagið Duo Pentti Lasanen & Taisto Wesslin frá Finnlandi em komnir til landsins í tilefni af þjóðhátíðardegi Finna og skemmta á fullveldisfagn- aði Suomi-félagsins í Norræna hús- inu í kvöld. Þeir munu svo halda tón- leika á Sóloni íslandusi á þriðjudags- kvöld ásamt Árna Scheving. Snjókoma og slydda Yfir landinu er 1032mb hæð sem þokast austur. Víðáttumikil 960 mb lægð er við strönd Labradors og dá- lítið lægðardrag á suðvestanverðu Veðrið í dag Grænlandshafi nálgast landið smám saman. í dag þykknar upp með suð- austan golu og hlýnar vestanlands dálítil snjókoma eða slydda, einkum við ströndina, en norðanlands og austan- verður áfram léttskýjað og frost. Á höfuðborgarsvæðinu verður suðaustan gola eða kaldi þykknar upp og hlýnar, lítilsháttar slydda verður í dag. Sólarlag í Reykjavík: 15.41 Sólarupprás á morgun: 10.58 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.40 Árdegisflóð á morgun: 08.49 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri Akurnes Bergstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Kirkjubœjarkl. Keflavíkurflv. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Bergen Helsinki Kaupmhöfn Oslo Stokkhólmur Þórshöfn Þrándheimur Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Dublin Halifax Frankfurt Glasgow Hamborg Jan Mayen London Lúxemborg Mallorca Montreal Narssarssuaq New York Nuuk Orlando alskýjað -5 léttskýjaö -3 léttskýjaó -8 skýjaö -5 -4 léttskýjaö -2 skýjaö -6 skýjaö -4 skýjaö -5 skýjaö -1 úrkoma í grennd 2 kornsnjór -1 frostúöi -1 snjókoma -2 -1 snjóél á siö.kls. -2 léttskýjaö -~4 léttskýjaö 14 úrkoma í grennd 5 skýjaó 10 kornsnjór -2 þokumóöa 16 léttskýjaö 4 skýjað 2 kornsnjór -1 skýjað 4 kornsnjór -2 snjóél -8 léttskýjaó 5 snjókoma -2 rigning 12 4 léttskýjaö 8 léttskýjaö 17 hálfskýjaö 2 heiöskírt 18 Kaffileikhusið: Roknaball Möggu Stínu Magga Stína ásamt sýrupolkastrákunum í Hringjum. Fimmtudaginn 5. nóvember ■ settu sýrupolkasveitin Hringir og Magga Stína saman sérstaka dag- skrá fyrir tónleika í Kaffileikhús- inu. Heppnaðist þessi dagskrá svo vel að færri komust að en vildu og vegna þrýstings aðdáenda hafa Hringir og Magga Stína nú aukið við dagskrána og halda nú Rokna- ball i Kaffíleikhúsinu laugardaginn 5. desember. Á þessu Roknaballi verður fjörið í fyrirrúmi og munu Skemmtanir Hringir og Magga Stína flytja stuð- i tónlist ásamt nokkrum uppáhalds- ballöðum frá 6. og 7. áratugnum, || gestum Kaffileikhússins til ánægju og yndisauka. Meðal laga á efnis- skrá þeirra eru lög sem Nancy : Sinatra, Lúdó og Stefán, Lulu og Ellý Vilhjálms gerðu vinsæl. Magga Stína gaf nýlega út geislaplötuna An Album og er ný- komin frá Bretlandi þar sem hún hitaði upp fyrir Björk á nokkrum tónleikum. Sýrupolkasveitin Hringir er skipuð Herði Bragasyni organista, Kormáki Geirharðssyni trommuleikara og Kristni H. Ámasyni gitarleikara. Roknaball- ið hefst kl. 22.30 og stendur til 2 eftir miðnætti. Johnny on the Northpole Hljómsveitin Johnny on the Northpole skemmtir á Búðarkletti í Borgamesi í kvöld. Sveitin er að koma fram aftur eftir stutt hlé þar sem hún hefur meðal annars verið við æfingar og upptöku í hljóð- veri. Liðsmenn Johnnys on the Northpole eru Þorsteinn G. Bjamason, söngur, Kristinn Sturluson, gítar, Jörgen Jörgen- sen, bassi, og Hlynur Rúnarsson, trommur. ................11111....................................... Fjárhnappur Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði. dagsönn ■* Tómas R. Einars- son leikur lög af plötu sinni, Á góðum degi, á Sólon ís- landusi annaö kvöld. Á góðum degi Annað kvöld spilar tríó kontra- bassaleikarans Tómasar R. Einars- sonar ásamt saxófónleikaranum Óskari Guðjónssyni í djassklúbbn- um Mílanum á efri hæð Sólons ís- landus. Á efnisskránni verða lög af nýútkominni geislaplötu Tómasar, Á góðum degi, sem kom út í síðasta mánuði og hefur hlotið afbrags- dóma gagnrýnenda. í tríóinu auk Tómasar eru Ámi Heiðar Karlsson á píanó og Matthías M.D. Hem- stock. Tónleikarnir hefjast kl. 21. j Aðventusöngvar Karlakórs Reykjavíkur Aðventutónleikar Karlakórs Reykjavíkur verða í Hallgríms- kirkju í dag og á morgun kl. 17 báða dagana. Á efnisskránni verða ölbreytt jólalög og hátíðarsöngvar, m.a. lög af nýútkomnum geisladiski kórsins sem ber heitið Jól, jól, skín- andi skær. Ásamt Karlakórnum koma fram á tónleikunum ein- söngvararnir Björk Jónsdóttir, Signý Sæmundsdóttir og Óskar Pét- ursson og hljóðfæraleikaramir Hörður Áskelsson á orgel Hall- grímskirkju og Ásgeir H. Stein- grímsson og Eiríkur Örn Pálsson á trompeta. Stjórnandi Karlakórsins er Friðrik S. Kristinsson. Tónleikar Krístján í Perlunni Kristján Jóhannsson verður í Perlunni í dag frá kl. 16 þar sem hann mun árita plötu sína og taka lagið ásamt Skóla- kór Kársness. Geislaplatan Helg eru jól hefur að geyma upptökur frá jólatónleikum Kristjáns Jó- hannssonar óperu- söngvara og Mótettukórs Hallgrímskirkju undir stjórn Harðar Áskelssonar sem haldnir voru í Hallgrímskirkju þann 18. desember síðastliðinn. Söngsveitin Fílharmónía Söngsveitin Fílharmónía heldur sína árlegu aðventutónleika á morgun og á þriðjudag í Langholts- kirkju. Hefjast þeir kl. 20.30. Verð- ur flutt hátíða- og jólatónlist af ýmsu tagi. Einsöngvari með kórn- um er Sigrún Hjálmtýsdóttir. Á tónleikunum nýtur kórinn fullting- is kammersveitar og er Rut Ingólfs- dóttir fiðluleikari konsertmeistari hennar. Stjórnandi er Bemharður Wilkinson. Jólatónleikar Tónlistarskólans Jólatónleikar nemenda Tónlistar- skólans í Reykjavík verða haldnir á morgun kl. 19 í Grensáskirkju. Fjöl- breytt efnisskrá. Aðgangur er ókeypis og eru allir velkomnir. Gengið Almennt gengi LÍ 04. 12. 1998 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgenqi Dollar 69,260 69,620 70,800 Pund 115,330 115,910 116,970 Kan. dollar 45,030 45,310 46,120 Dönsk kr. 10,9160 10,9740 10,9120 Norsk kr 9,3570 9,4090 9,4210 Sænsk kr. 8,6570 8,7050 8,6910 Fi. mark 13,6480 13,7280 13,6450 Fra. franki 12,3750 12,4450 12,3750 Belg. franki 2,0117 2,0238 2,0118 Sviss. franki 50,8100 51,0900 50,3300 Holl. gyllini 36,8200 37,0400 36,8100 Þýskt mark 41,5000 41,7200 41,4800 it. lira 0,041850 0,04211 0,041930 Aust. sch. 5,8970 5,9330 5,8980 Port. escudo 0,4046 0,4072 0,4047 Spá. peseti 0,4877 0,4907 0,4880 Jap. yen 0,585100 0,58870 0,574000 írskt pund 103,080 103,720 103,160 SDR 96,870000 97,46000 97,690000 ECU 81,4400 81,9300 81,5900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.