Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 48
56
messur
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998 JjV
Akureyrarkirkja: Sunnudagaskóli
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Eftir
hana selur Kvenfélag Akureyrar-
kirkju heitt súkkulaði og kleinur í
Safnaðarheimili og er öldruðum
boiö upp á akstur til kirkjunnar.
. Árbæjarkirkja: Guðsþjónusta kl.
11 árdegis. Kristín R. Sigurðardóttir
syngur einsöng. Barnaguðsþjónusta
kl. 13. Foreldrar og aðrir vanda-
menn boðnir velkomnir með börn-
unum. Aðventusamkoma kl. 20.30.
Meðal dagskráratriða: Frú Guðrún
Agnarsdóttir læknir flytur hátiðar-
ræðu. Kristín R. Sigurðardóttir
syngur ásamt kirkjukór safnaöar-
ins. Barnakórinn, Gospelkórinn og
Rarikkórinn syngja. Veitingar í
safnaðarheimilinu eftir samkom-
una. Sóknarnefnd og prestar Árbæj-
arsafnaðar.
Áskirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Böm úr 10-12 ára starflnu sýna
helgileik. Guðsþjónusta kl. 14. Ámi
Bergur Sigurbjömsson.
Breiðholtskirkja: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Messa kl. 14. Gerðuberg-
skórinn syngur. Kaffisala barnakórs
Breiðholtskirkju eftir messu. Gísli
Jónasson.
Bústaðakirkja: Bamaguðsþjónusta
kl. 11. Fjölbreytt dagskrá fyrir alla
fjölskylduna. Guðsþjónusta ki. 14
með þátttöku bræðra úr Oddfell-
owstúkunni Þorsteini. Jón Þór Jó-
hannsson prédikar. Pálmi Matthías-
son.
Digraneskirkja: Kl. 11 sunnudaga-
skólinn. Messan fellur niður. Heitt
kakó og kökur á eftir. Kl. 20.30 að-
ventuhátíð í umsjá KFUM & K.
Kafflsala. Allur ágóði hennar renn-
ur til Hjálparstarfs kirkjunnar.
Dómkirkjan: Guðsþjónusta kl. 11.
Prestur sr. Hjalti Guðmundsson.
Kór Tónlistarskólans í Reykjavík
syngur. Kórinn syngur í 20 mín. fyr-
ir guðsþjónustu. Jólafundur Safnað-
arfélags Dómkirkjunnar i safhaðar-
heimilinu eftir guðsþjónustu. Ræðu-
maður Halldór Halldórsson. Helgi-
stund barnanna kl. 15. Kveikt á jóla-
trénu á Austurvelli kl. 16. Dómkór-
inn syngur.
Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta
kl. 10.15. Sr. Láms Halldórsson.
Eyrarbakkakirkja: Aðventukvöld
6/12, kl. 20.30.
Fella- og Hólakirkja: Guðsþjón-
usta kl. 11. Prestur sr. Guðmundur
Karl Ágústsson. Barnaguðsþjónusta
á sama tíma. Prestarnir.
Fríkirkjan í Reykjavík: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Tvö ljós
tendruð á aðventukransi. Farið nið-
ur að tjörn í lokin og fuglunum gef-
ið brauð.
Gaulverjabæjarkirkja: Aðventu-
kvöld 10/12, kl. 21.
Grafarvogskirkja: Sunnudagaskóli
í Grafarvogskirkju kl. 11 Prestur sr.
Sigurður Amarsson. Fjöl-
skylduguðsþjónusta i Engjaskóla kl.
11. Prestur sr. Anna Sigríður Páls-
dóttir. Bamakór Engjaskóla syngur.
Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Sig-
urður Arnarsson. Kór Rimaskóla
syngur. Stjórnandi S. Olga Vetur-
liðadóttir. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Prestarnir.
Grensáskirkja: Messa kl. 11. Sig-
ríður Laufey Einarsdóttir djákna-
nemi flytur hugvekju. Barnakórar
syngja undir stjóm Margrétar J.
Pálmadóttur. Barnastarf á sama
tíma. Munið kirkjubílinn! Sr. Ólafúr
Jóhannsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Sunnudaga-
skóli í kriku kl. 11. Messa einnig kl.
11. Fermingarbörnsýna helgileik.
Prestur sr. Þórhildur Ólafs.
Hallgrímskirkja: Messa og bama-
starf kl. 11. Félagar úr Mótettukór
Hallgrímskirkju syngja. Sr. Jón Dal-
bú Hróbjartsson. Kvöldmessa kl.
20.30. Hópur úr Mótettukór syngur.
Sr. Öm Bárður Jónsson, fræðslu-
stjóri kirkjunnar, flytur hugvekju
og þjónar í messunni ásamt sr. Jóni
Dalbú Hróbjartssyni.
Háteigskirkja: Barnaguðsþjónusta
kl. 11. Bryndís Valbjömsdóttir og sr.
Helga Soffia Konráðsdóttir. Messa
kl. 14. Sr. Tómas Sveinsson.
Hjallakirkja: Almenn guðsþjónusta
kl. 11. Sr. Sigurjón Ámi Eyjólfsson
þjónar.Félagar úr kór kirkjunnar
leiða almennan safnaðarsöng.
Barnaguðsþjónusta kl. 13. Yngri kór
Snælandsskóla kemur i heimsókn.
Aðventuhátíð kórs Hjallakirkju kl.
20.30. Eldri kór Snælandsskóla syng-
ur með kómum. Sigríður Gröndal
syngur einsöng. Guðrún Birgisóttir
og Ingunn Jónsdóttir leika á þver-
flautur og Kristín Lárusdóttir á
selló. Prestarnir.
Kópavogskirkja: Fjölskylduguðs-
þjónusta kl. 11. Níu ára böm úr
Kársnesskóla syngja. Einnig syngja
börn úr bamastarfi kirkunnar.
Ægir Fr. Sigurgeirsson.
Landspítalinn: Messa kl. 10. Sr.
Ingileif Malmberg.
Langholtskirkja. Kirkja Guð-
brands bisups: Messa kl. 11. Ólafla
Lindberg Jensdóttir syngur einsöng.
Félagar úr Kór Langholtskirkju
leiða söng. Prestur sr. Jón Helgi
Þórarinsson. Eftir messuna mun
Sigríður Lister, formaður sóknar-
nefndar, sýna myndband í safnaðar-
heimilinu og segja frá ferð sinni til
Indlands. KafFisopi. Barnastarf í
safnaðarheimilinu kl. 11. Fönd-
urstund.
Laugarneskirkja: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Kór Laugarnes-
kirkju syngur. Prestur sr. María
Ágústsdóttir. Kyrrðarstund kl. 13 í
Sjálfsbjargarsalnum að Hátúni 12.
íbúar Hátúns 10 og 12 velkomnir.
Lágafellskirkja: Messa kl. 14. Alt-
arisganga. Bamastarf í safnaðar-
heimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið
fer venjulegan hring. Jón Þorsteins-
son.
Neskirkja: Barnasamkoma kl. 11.
Starf fyrir 8-9 ára á sama tíma. Opið
hús frá kl. 10. Messa kl. 14. Sr.
Frank M. Halldórsson.
Njarðvíkurkirkja: Aðventusam-
koma kl. 20.30. Ástríður Helga Sig-
urðardóttir guðfræðinemi flytur
hugleiðingu. Böm úr Tónlistarskóla
Njarðvíkur leika á hljóðfæri. Hauk-
ur Þórðarson syngur einsöng.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur. Að
samkomunni lokinni verður
kirkjukórinn með sölu á vöfílum og
kaffi í safnaðarheimilinu. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 í Ytri-Njarðvíkur-
kirkju og verða böm sótt að safnað-
arheimilinu kl. 10.45.
Selfosskirkja: Messa og sunnu-
dagaskóli kl. 11. Hádegisbænir kl.
12.10 þriðjudaga til föstudaga. Sókn-
arprestur.
Seljakirkja: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Mikill söngur. Kveikt á aðventu-
kertinu. Allir krakkar og foreldrar
velkomnir. Guðsþjónusta kl. 14. Sr.
Ágúst Einarsson prédikar. Aðventu-
tónleikar kl. 20.30. Kammerkór
Hafnarfjarðar flytur aðventutónlist
frá ýmsum löndum og kynntir verða
nýir íslenskir textar við mörg lag-
anna. Almennur söngur og hug-
vekja. Sóknarprestur.
Seltjamameskirkja: Messa kl. 11.
Prestur sr. Guðný Hallgrímsdóttir.
Barnastarf á sama tíma.
Skálholtskirkja: Barna- og fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 14. Barnakór
Flúðaskóla sýnir helgileikinn Fæð-
ing frelsarans. Bamakór Biskups-
tungna, yngri deild, syngur. Mikill
söngur, sögur, bænir, samfélag.
Sóknarprestur.
Stokkseyrarkirkja: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Aðventukvöld 7/12,
kl. 20.30.
Ytri-Njarðvíkurkirkja: Sunnu-
dagaskóli kl. 11.
Andlát
Kjartan Magnússon kaupmaður,
Lindargötu 11, Reykjavík, lést á
Landakotsspítala fimmtudaginn 3.
desember.
Guðrún Sumarrós Kristinsdóttir,
Fífilbrekku, Akureyri, lést á heimili
sínu að morgni 3. desember.
Sigurður S. Sigurðsson, Hólabraut
6, Hafnarfirði, er látinn.
Ámi Þ. Egilsson loftskeytamaður,
Sólheimum 25, andaðist í Landa-
kotsspítala að kvöldi 3. desember.
Jarðarfarir
Gunnar Halldór Ámason, Efsta-
sundi 60, andaðist á Landspítalan-
um 24. nóvember. Útförin hefur far-
ið fram í kyrrþey að ósk hins látna.
Valgerður Þ. Sörensen frá Selfossi,
síðast til heimilis á hjúkrunarheim-
ilinu Eir, verður jarðsungin frá Sel-
fosskirkju laugardaginn 5. desember
kl. 11.
Gunnlaugur Guðmundur Daní-
elsson, Safamýri 53, Reykjavík,
verður jarðsunginn frá Kópavogs-
kirkju mánudaginn 7. desember kl.
13.30.
Gunnar Sigurjónsson, frá Granda
í Dýrafirði, til heimilis að Hátúni 12,
andaðist fimmtudaginn 3. desember.
Jarðarförin fer fram frá Fossvogs-
kirkju föstudaginn 11. desember kl.
15.00.
Páll Á. Pálssonskipstjóri, Þormóðs-
götu 21, Siglufirði, verður jarðsung-
inn frá Siglufjarðarkirkju, laugar-
daginn 5. desember kl. 14.00.
Útför Guðlaugar Guðmimdsdótt-
ur frá Bjarnanesi, Hornafirði, verð-
ur gerð frá Hafnarkirkju laugardag-
inn 5. desember kl. 13.30. Jarðsett
verður í Bjamarneskirkjugarði.
Hagstœð kjör
Æú
ivím
Ef sama smáauglýsingin
er birt undir 2 dálkum sama
dag er
afsláttur
af annarri auglýsingunni.
aW rnilli him/nt
Smáauglýsingar
EH
550 5000
ÞJONUSTUMMCLYSmCAR
550 5000
Geymið auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra
húsnæði
ásamt viðgerðum og nýlögnum. ^
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sími 562 6645 og 893 1733.
Traktorsgröfur - Hel lulagnir - Loftpressur
Traktorsgröfur í öll verk. Höfum nú
einnig öfíugann fleyg á traktors-
gröfu. Brjótum hurðargöt, veggi,
gólf, innkeyrslur, reykháfa, plön o.fl.
Hellu- og hitalagnir.
Qröfum og skiptum um jarðveg í
innkeyrslum, görðum o.fl.
Útvegum einnig efni. Qerum
föst tilboð.
VELALEIGA SIMONAR EHF.#
SÍMAR 562 3070 og 892 1129.
staðgreiðslu-
og greiðslukortaafsláttur dUrnShirn^
og stighœkkandi
birtingarafsláttur
Smáauglýsingar
a
550 5000
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum.WC rörum, baökerum og niöur-
föllum. Viö notum ný og fullkomin tæki.
RÖRÁMYNDAVÉL
til aö skoöa og staösetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
^896 1100*568 8806
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Ásgeir Halldórsson
Sími 567 0530
CD Bílasími 892 7260
ViSA
STIFLUÞJONUSTR BJRRNR
Símar 899 63B3 » 554 6199
Fjarlægl stíflur
úr W.C., handlaugum,
baðkörum og
frórennslislögnum.
Röramyndavél
lil aö ástands-
skoöa lagnir
Dælubíll
til að losa þrær og hreinsa plön.
Þorsteinn
Kársnesbraut 57 • 200 Kópavogi
Sími: 554 2255 • Bíi.s. 896 5800
LOSUM STÍFLUR ÚR
Wc
Vöskum
Niðurföllum
10 ÁRA REYNSLA
MEINDYRAEYÐING VISA/EURO VÖNDUÐ VINNA
ÞJÓNUSTA
ALLAN
SÓLARHRINGINN
Eldvarnar- Öryggis-
hurðir hurðir
STEYPUSOGUN
VEGG- OG GOLFSÖGUN
KJARNABORUN
LOFTRÆSTI- OG LAGNAGOT
MURBROT OG FJARLÆGING
NYTT! LOFTPRESSUBILL. NYTT!
ALHLIÐA SMAGROFUPJONUSTA
ÞEKKING • REYNSLA • GOÐ UMGENGNI
SIMI 567 7570 • 892 7016 • 896 8288