Dagblaðið Vísir - DV - 05.12.1998, Blaðsíða 56
64
Langur laugardagur
Opið til kl 18.00
15% afsláttur aföllum
vörum. Kaupiðjólagjafirnar
snemma og nýtiðykkur afsláttinn.
Skartgripir í miklu úrvali
og áfrábœru vertí.
Opiðá morgun, sunnudag.frá 13.00 -18.00.
fjull
(Sftgtlin
Laugavegi 49
S. 551 7742
óskar eftir blaðberum í
eftirtaldar götur:
Garðabær:
Espilundur Hofslundur
Grenilundur Víðilundur
Reykjavík:
Borgartún 1-7
Skúlatún
Rauðarár-
stígur
Upplýsingar
í síma 550 5777
Upplagður g ngutúr fyrir heimavinnandi.
óskar eftir blaðberum í
eftirtaldar götur:
Garðabær:
Espilundur
Grenilundur
Hofslundur
Víðilundur
Reykjavík:
Borgartún 1-7
Skúlatún
Rauðarárstígur
Upplýsingar
í síma 550 5777
Upplagður göngutúr
fyrir heimavinnandi.
menning
LAUGARDAGUR 5. DESEMBER 1998
fastar á fjöl
Sverrir Guðjónsson hefur á und-
anfomum árum vakið mikla athygli
fyrir flutning á miðaldatónlist og
ekki hefur raddsvið hans, kontra-
tenór, vakið minnsta athygli. Sverr-
ir er kominn í víking og allur heim-
urinn er undir. Epitaph heitir
geisladiskur Sverris og verður hann
gefinn út af einu virtasta hljóm-
plötufyrirtæki heims, Opus 111 í
Frakklandi.
Ekki kúrekaútfærsia
Sverrir fór að huga aö þessu
verkefni fyrir nokkrum árum.
Flutningur íslenskra þjóðlaga hef-
ur oft verið rómantískur og sumir
hafa farið út í kúrekaútfáerslur.
Sverrir segir það góðra gjalda vert
en hann hafi viljaö fara aðrar leið-
ir.
Aðdragandinn að útgáfunni er
nokkuð langur. Fyrir þremur árum
stóð til að gefa út en það frestaðist.
„Sem betur fer,“ segir Sverrir sem
gat þá velt þessu lengur fyrir sér.
Þegar lúta, gamba, blokkflauta
og slagverk höfðu verið skrifuð inn
í verkið var það tekið upp í Skál-
holtskirkju.
„Þegar því var lokið langaði mig
til að láta reyna á hvort þessi út-
gáfa ætti möguleika hjá stærri fyr-
irtækjum sem hafa getið sér gott
orð fyrir gæðaútgáfu en útgáfumar
vilja oft verða misjafnar."
Opus 111 er margverðlaunað fyr-
irtæki og því ekki ónýtt að komast
inn þar. Forráðamenn fyrirtækis-
ins sáu mynd sem Sverrir og Þið-
rik Emilsson höfðu gert samhliða
tónlistarverkefninu en þar voru sjö
íslensk þjóðlög fléttuð inn í ís-
lenskt landslag sem öll vom sungin
án undirleiks, meðal annars í
Surtshelli.
Sverrir gekk frá verkinu þannig
að allar tengingar mifli laga væra á
þann hátt að verkið gengi upp sem
heild og hefði verið hljóðblandaö út
frá þeim hljóðheimi sem hann sótt-
ist eftir. Eftir það gekk ferlið hratt
fyrir sig og Opus mun gefa diskinn
út í 50-60 löndum í febrúar en hann
kemur fyrst út á íslandi tun þessa
helgi.
I röð þjóðlegra verka
Sverrir segir aö heimsútbreiðsla
sé auðvitað spennandi. Hér á landi
séu líklega um 100 titlar gefnir út
fyrir hver jól og markaðurinn beri
það engan veginn.
„Þetta er nánast fáránlegt. En
krafturinn er svo mikill og áhuginn
að þeir sem era að gefa út láta ekki
stöðva sig. Markaðurinn verður því
næstum að aukaatriði. Ég gat alveg
hugsað mér að fara þá leið en fannst
það áhugavert að reyna að komast
inn á heimsmarkaðinn og þá hjá
fyrirtæki sem fylgir verkum sínum
vel eftir.
Ég held að erlent fyrirtæki hafi
ekki áður tekið islenska tónlistar-
arfleifð og gefið út. Mér skflst að
þessi diskur verði sá fyrsti sem
Opus 111 gefúr út í röð þjóðlegra
verka. Það er vel að þessu staðið og
eins og ég hafi hitt á rétta tímann.
Ég vonast til að þetta hafi eitthvað
að segja fyrir íslenska tónlist, gamla
og nýja.“
-sm