Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Side 17
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1999 30. desember sl. söfnuðust á stórtónleikunum Áramótaveislu ...sem runnu óskertar til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna. Pemngarnir hafa nú þegar verið afhentir. Fyrir hönd aðstandenda vil ég koma á framfæri sérstökum þökkum til allra lista- mannanna sem lögðu hönd á plóginn og komu fram á tónleikunum. Þetta hefði þó aldrei gerst án óeigingjarns framlags eftirfarandi aðila: Einar Björnsson: hljóðstjórn og tæknistjórn Hljóðkerfaleiga EB, Selfossi: hljóðkerfi Viktor Hólm Jónmundarson: tæknistjórn Ari Þorgeir Steinarsson: hljóðstjórn og vinna Ingólfur Möller: tæknistjórn Gunnar Möller: tæknistjórn Hrannar Hafsteinsson: ljósastjórn Bergur Geirsson: lán á tækjum Hróbjartur Gunnlaugsson: akstur Kjartan Orri Sigurðsson: reddingar Sinfónfuhljómsveit íslands: lán á flygli Viddi og Steini á Glaumbar: lán á tækjum Maggi á Astró: lán á tækjum Við viljum einnig þakka öllu því frábæra ijölmiðlafólki sem sýndi málinu áhuga og hjálpaði við kynningu tónleikanna. Þakkir til forsvarsmanna íslenska útvarpsfélagsins, DV, Háskólabíós og Vífilfells fyrir frábært samstarf. Sérstakar þakkir fær Jóhannes Jónsson, kaupmaður i Bónus, fyrir hans framlag. Síðast en ekki síst: Ykkur sem komu og styrktu gott málefni. Það er gott að vita hvað ísland á mikið af góðu fólki. Kær kveðja, Einar Bárðarson framleiðandi HSTYRKTARFÉLAG KRABBAMEINSSJÚKRA BARNA HÁSKÓLABÍÓ nváfcwr^i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.