Dagblaðið Vísir - DV - 11.01.1999, Side 19
MÁNUDAGUR 11. JANÚAR 1999
19
Fréttir
Fyrsti nýsmíðaði
báturinn í 20 ár
DV, Akranesi:
Fyrir jól kom nýr bátur á Akra-
nes, Stapavlk AK, og er þaö fyrsta
nýsmíðin sem kemur til bæjarins
síðan 1978 en það var Bjami Ólafs-
son. Stapavík AK er 46 tonna stál-
bátur, smíðaður á ísafirði, með 380
hestafla vél, 17,5 metrar á lengd og
4,8 metrar á breidd og er um að
ræða fjárfestingu upp á 53-55 millj-
ónir.
Eigandi og skipstjóri er Jón Kr.
Traustason. í áhöfn verða 5 menn
og fer báturinn í fyrstu á hörpu-
diskveiðar en síðan á dragnót en
Stapavíkin er einmitt sérsmíðuð til
dragnótaveiða.
Þar sem Stapavíkin er fyrsta ný-
smíðin sem kemur til Akraness í
ein 20 ár var talsverð viðhöfn við
komu bátsins og léku félagar úr
lúðrasveit lagið Hafið bláa haflð
hugann dregur og Gísli Gíslason
bæjarstjóri færði eiganda og áhöfn
blómvönd. -DVÓ
Starfsmenn Hagvonar ehf. koma stálhólki fyrir í farvegi Ennisár. Magnús
Kristjánsson er nær á myndinni en hinn er Smári Baldvinsson.
DV-mynd Guðfinnur
Vegabætur að vetri til
DV, Hólmavík:
Þrátt fyrir að innan fárra ára
komi til, að meginhluta, nýlagning
vegar á milli Bitru- og Kollafjarðar,
væntcuilega á svipuðum slóðum og
núverandi vegur er eða yfir Ennis-
höfðann, hafa allmiklar lagfæringar
og endurbætur verið gerðar á þess-
ari leið mörg undanfarin ár.
í sumar var vegurinn breikkaður
verulega að sunnanverðu og hann
hallajafnaður með því að sneiða af
hæðum og hryggjum og efni fært til.
Einnig var flutt að nokkurt efni i
sama tilgangi.
Nokkru fyrir jól var svo ráðist í
endurbætur við brúna yfir Ennis-
ána. Vegurinn var færður nokkuð
og stálhólkur, 2,20 m í þvermál, sett-
ur í stað steyptrar brúar sem komin
var til ára sinna enda einbreið og á
stundum óhappavaldur.
Framkvæmdir þessar gera alla
aðkeyrslu í brekkumar miklu betri
og ættu ökumenn varla lengur að
þurfa að taka niður hraða við rætur
Qallsins burtséð frá akstursaðstæð-
um eins og áður var.
Fylling hf. á Hólmavík sá um
sumarverkið en Hagvon ehf. í Reyk-
hólahreppi sá um framkvæmdimar
nú í vetur.
-Guðfmnur
Stapavík AK.
DV mynd Daníel
Innritun stendur nú yfir í síma
588-3730 eða í skólanum að
Síðumúla 17. Fjöl-
breytt nám fyrir alla
Hægt er fá leigða
heimagítara,
kr. 1500 á önn.
aldursflokka er í boði, bæði byrj-
endur og þá sem kunna eitthvað
fyrir sér. Innritun er
daglega kl. 14-17
Sendum vandaðan
upplýsingabækling.
© 588-3730
Innritun daglega kl. 14-17
Spennandi námskeiö
fyrir böra framtíðariruiar
Nú eru að hefjast spennandi og fróðleg námskeið í skóla Framtíðarbarna sem er tölvuskóli fyrir börn og unglinga á aldrinum
5 -14 ára. Hringdu strax í dag og gefðu barninu forskot á framtíðina.
Námskeið Framtíðarbarna, jan. - maí 1999
1. íþróttir
Til að undirbúa sérstakan íþróttaviðburð útbúa nemendur dagskrá yfir keppnisgreinar, búa til boðskort og auglýsingar til að draga að áhorfendur, útbúa
möppur fyrir fjölmiðla, upplýsingablöð, minjagripi og ýmislegt annað.
Hugbúnaðurfyriryngri nemendur: Print Artist (umbrotsfomit).
Hugbúnaðurfyrir eldri nemendur: Microsoft Publisher (umbrotsforrrit) og Intemet Explorer (vefskoðari).
2. Vistfræöi
Nemendur leggja sitt af mörkum til að bæta lífsskilyrði á jörðu. Þeir nota töflureikni til að fylgjast með fjölgun dýrategunda í útrýmingarhættu,
búa til htrik hnurit sem sýna hve mikinn mat og orku fólk notar og spá um heilbrigði vistkerfis jarðarinnar í framtíðinni.
Hugbúnaður yngri nemenda: Cruncher (töflureiknir) og Kid Pix Studio.
Hugbúnaður eldri nemenda: Microsoft Excel (töflureiknir), Microsoft Word og Internet Explorer (vefskoðari).
3. Ákvörðurtarstdöir
Til að skrá ævintýraferðir sínar til spennandi ákvörðunarstaða á borð við virk eldfjöll, brennheitar eyðimerkur, gegnblauta
regnskóga, hyldýpismyrkur úthafsins og fjarlægar plánetur, setja bömin saman fræðslukynningar og heimildarkvikmyndir.
Hugbúnaðuryngri nemenda: Kid Pix Studio (myndvinnsla og margmiðlun) og Storybook Weaver (sögugerð og margmiðlun).
Hugbúnaður eldri nemenda: Microsoft Powerpoint (margmiðlunarforrit) og Intemet Explorer (vefskoðari).
G
Hringdu strax í dag. Síminn er: Reykjavík 553 3322 • Selfoss 482 3937 • Akureyri 4613328
D
* Tilboðsverð gildir fyrir alla klúbbfélaga Landsbanka íslands og áskrifendur Símans Intemet. Miðað er við 5 mánaða námskeið.
SÍMINN internet
FRAMTÍÐARBÖRN
sími 553 3322