Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1999, Page 3
TOFRAR TVEÚGJA HEIMA
Istanbúl 2. - 8. mars 1999.
Beint leiguflug með breiðþotu.
5 íslenskir fararstjórar.
Liðnar aldir, litríkur nútími og seiðandi andrúmsloft þúsund
og einnar nætur bíða þín í „borg borga“ þar sem ys og þys
mannlífs hefur borist út yfir Sæviðarsund í 27 aldir.
IINGÖNGU FYRIR FAR- OG GULLKORTHAFA VISA
Ferðatilhögun:
v ■ Þriðjud.
Miðvikud.
lk 11*,****\**"
mars: Áætluð koma til Istanbúl kl. 16.30 að staðartíma.
mars: Heilsdags skoóunarferó um Istanbúl, m.a. Bláa moskan, Sofiukirkjan og -safnið,
Topkapihöllin og kvennabúrið.
Fimmtud. 4. mars: Verslunarferð á Stóra basarinn. Um kvöldið „tyrkneskt bað" og kvöldverður.
Föstud. 5. mars: Heilsdagsferð til Efesus og Artemision fyrir áhugafólk um forna menningarheima.
Um kvöldið „tyrkneskt bað" og kvöldveróur.
6. mars: Sigling um Bosporus-sund yfir til Asíu. Tyrkneskt kvöld á Kervansary-klúbbnum.
7. mars: Heilsdagsferð til Tróju.
8. mars: Flogið heim síðdegis.
Skoðunarferðir eru ekki innifaldar í verði
Laugard.
Sunnud.
Mánud.
Meðalhiti í mars
að degi til
I boði er gisting á tveimur hótelum:
Parksa Huton Istanbul "
Gott, fyrsta flokks, 123 herbergja hótel í nágrenni miðborgarinnar í
nýja hluta borgarinnar, í göngufæri við Taksim torgió. Góóur
veitingastaður, bar, og gjafavöruverslun. Herbergi eru með
loftkælingu/hita, hárþurrku, síma, gervihnattasjónvarpi og smábar.
Conrad International Istanbul
Glæsilegt 620 herbergja, 14 hæða hótel í Besiktashverfinu meó
stórkostlegu útsýni yfir borgina og Bosporus-sund. í göngufæri við
verslanir, veitingastaði og sögulega staði nýrri hluta borgarinnar.
Þrír góðir veitingastaðir, 2 barir, hárgreiðslustofa,
minjagripaverslanir, inni- og útisundlaug, líkamsrækt og gufubaó.
Herbergin eru rúmgóð og þægileg í evrópskum stít, með loftkælingu-
/hita, hárþurrku, síma, gervihnattasjónvarpi og smábar.
vcp
V£l\f>
V/SA
Sagan öii á www.urvalutsyn.is
Verð á mann í tvíbýli. Innifalið: Flug, flugvallaskattar, akstur til og frá
hóteli erlendis, gisting og morgunverðarhlaðborð og íslensk fararstjórn.
M4 RVAL-ÚTSÝN
Lágmúla 4: si'mi 569 9300, grœnt tiúmer: 800 6300,
Hafnarfirói: simi 565 2366, Keflavík: sími 421 1353,
Sélfossi: sími 482 1666, Akureyri: simi 462 5000
- ogbjá utiiboðsmönnum um lantl allt.