Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 29
LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999
viðtal
37
Unnur og Steinar Torfi gefa gæðingnum Roða tuggu.
DV-ÞÖK
fjaörafokið varð út af.
„Ég veit ekki alveg hvað fólk hefur
verið að hugsa þegar það var að horfa
á það atriði,“ segir Unnur. „Maðurinn
var bæði hrifinn af konunni og hest-
inum sínum. Stóðhestar eru fallegar
skepnur en þær eru ekkert kynferðis-
legar fyrir fólk. í þessari senu, þar
sem hann var að sýna henni hestinn,
hafði hún gaman af því hvað hann
var mikill bjáni að vera að sýna hest-
inn á þennan hátt og spilaði bara
með. Þannig var hugmyndin með
þessu atriði aö lítillækka svolitið karl-
manninn og sýna hvað karlmenn geta
oft gengið langt í því að reyna að
sanna sig.
Hestar eru náttúrlega bara eins og
hver önnur húsdýr fýrir mér. Ég hef
alist upp meö hrossum og við fjöl-
skyldan eigum nokkur hross. Þó að
stóðhestur sé eins og hann var í þessu
umdeilda atriði var það ekkert nýstár-
legt fyrir okkur en auðvitað er fúllt af
fólki sem aldrei hefur séð stóðhest eða
hefúr hugmynd um hvemig hlutimir
ganga fyrir sig. Að þetta atriði hafi
þótt pervertískt segir kannski meira
um fólkið sjálft sem hefur séð ástæðu
til þess aö skrifa um það.
Frá upphafi til enda var verið að
lítillækka karlmanninn og að því leyt-
inu til töldu margir myndina vera firá-
bragðna fyrri verkum Hrafhs. Hrafn
var ánægður með okkar frammistöðu
í myndinni og það dugir mér. Ég ætla
hvorki nú né síðar að svara fyrir leik-
stjóm hans. En alltaf má deila um list-
ræn atriði. Mér fannst myndin til
dæmis mjög langdregin en það er
bara minn smekkur og ég kann betur
að meta myndir sem era hraðar og
stuttar."
Hestaatriðið var séð með augum
drengsins. Mörgum þótti það óvið-
kunnanlegt að þið mæðginin lékjuð
saman í atriðinu.
„Ég skil ekki svona. Era þeir að
segja að atriðið hafi þá verið í góðu
lagi ef ég hefði leikið á móti öðra
bami en syni mínum? Annaðhvort
hefur fólk vanþóknun á atriðinu eða
ekki, okkar tengsl skipta engu máli
frekar en tengsl annarra leikara, á
sviði eða í kvikmyndum. Mér finnst
það ekki skipta máli og ekki fjöl-
skyldu minni. Bömin mín era mjög
sterkir einstaklingar og meðvituð um
fjölskyldu sina enda eiga þau móður
sem hefúr verið stöðugt í sviðsljósinu.
Þau hafa margoft komið fram fyrir
áhorfendur, á tónleikum og í auglýs-
ingum, þannig að ég treysti þeim al-
veg til þess að þykja það eðlilegt að
vinna með mömmu sinni.“
Steinar Torfi, sonur Unnar, kemur
inn í stofuna og sest hjá okkur. Hann
er spurður hvort krakkamir í skólan-
um hafi verið hneykslaðir á mynd-
inni eins og fullorðna fólkið í fjölmiðl-
unum. „Nei,“ segir Steinar, „þeir tala
eitthvað um þetta, en það er engin
stríðni í gangi,“ og segir jafhframt að
hann fýlgist lítið með blöðunum þó að
fjaðrafok síðustu vikna hafi vitaskuld
ekki farið fram hjá honum. „Mér er
alveg sama hvað öðrum finnst um
myndina, við vorum beðin um að
gera þetta og hvemig til tókst er á
ábyrgð leikstjórans." Steinar segist
verða að viðurkenna að honum fmn-
ist myndin ekki skemmtileg, þó að
reynslan hafi verið skemmtileg og
hann væri alveg til í að leika meira ef
tækifæri byðist. Hann langar þó held-
ur að leggja fýrir sig verslun og við-
skipti þegar hann verður stór. „Mig
langar til dæmis til þess að eiga bíó-
hús því þá kemst ég alltaf frítt á allar
myndir. En allt verður þetta bara að
koma í ljós,“ segir Steinar Torfi og
bætir því við að uppá-
haldsleikarinn hans sé
Sean Connery. „Hann
er ffábær í The Rock og
auðvitað besti Bond-
inn.“
En hvetur Unnur
börn sín áfram í að
koma sér á ffamfæri
sem leikarar?
„Ég hef að minnsta
kosti reynt að fá þau til
þess að sjá tækifærin og
nýta sér þau ef þau hafa
áhuga. Það er svo erfitt
að lenda í því seinna
meir að hugsa: „Ég
hefði átt að prófa en ég
gerði það ekki.“ Þau era
aldrei annað en
reynslunni ríkari."
Margir sem hafa ver-
ið í sviðsljósinu reyna
að hindra bömin sín í
að fara sömu braut því
eins og þú veist er það
ekki að öllu leyti já-
kvætt.
„Sá sem er á milli
tannanna á fólki heyrir
kjaftasögumar alltaf
síðastur en vissulega
hef ég fengið minn skerf af kjaftagang-
inum allan þann tíma sem ég hef ver-
ið áberandi og það særir mig ekki
lengur að heyra eitthvað neikvætt. En
líka verður maður að læra að halda
sig örlítið til hlés svo að fólk fái ekki
nóg af manni. Það kann ekki góðri
lukku að stýra að vera í hverri aug-
lýsingunni á fætur annarri eða í
hverju einasta tölublaði Séð og
heyrt.“
En hvað með áframhaldandi leik-
listarferil?
„Það er spuming," segir Unnur.
„Ég þurfti lítið að leika i þessari
mynd og ekki að muna mikinn texta.
Fyrir mér var þetta eins og að leika í
einni langri sjónvarpsauglýsingu.
Ég hef lika svo margt annað fýríF
stafhi. Ég vinn við fjölskyldufýrirtæki
mannsins míns, Tékk-kristal, sem sel-
ur gjafavörur og húsgögn, svo er ég í
Háskólanum að læra markaðs- og út-
flutningsfræði; það er aldrei að vita
nema maður fari bara að markaðs-
setja sjálfan sig og flytja út,“ segir
Unnur hlæjandi. -þhs
Á síðasta ári sigraði Unnur í bikarkeppni kvenna
í Fókusi. Hún þótti föngulegust kvenna á íslandi
og þótt víðar væri leitað.
Fulltrúi ungu kynslóðarinnar árið 1981. Unnur átján ára.
ekki að hann var sonur minn. Maður
sem hefur séð um hestana fýrir Hrafn
hafði tekið eftir Steinari Torfa á
hestamótum þar sem hann keppti.
Hrafn hafði samband við mig vegna
drengsins þegar hann hafði fengið
hlutverkið en var alltaf með einhveija
aðra leikkonu í huga til þess að leika
konuna. Hann fékk svo þá hugmynd
að fá mig í hlutverkið. Ég segi stund-
um í gríni að strákurinn hafi reddað
mömmu sinni um hlutverk því hann
vildi ekki vera einn með ókunnugum
allt sumarið.
Hrafn er öðmvísi en
annað fólk
Við lásum handritið sem er raunar
smásaga sem kom út á bók fýrir
mörgum áram. Það var einmitt Sig-
urður Valgeirsson, dagskrárstjóri
Unnur árið 1989.
Unnur förðuð sem gömul kona.
Sjónvarps, sem gaf út þá
bók. Þetta er skemmtileg
saga um dreng í sveit og
er byggð að nokkra leyti
á æskuminningum
Hrafiis. Sá var útgangs-
punkturinn að það ætti
að vera hægt að brosa að verkinu og
þannig fórum við af stað. Þetta var
skemmtilegur tími og við unnum með
góðu fólki. Upphaflega hugmyndin
var sú að Tinna, systir Hrafns, leik-
stýrði verkinu. Hún byijaði á þvi og
en Hrafn greip inn í sem leikstjóri í
miðri mynd. Ég er ekki frá því í dag
að hún hafi átt að klára myndina ein;
ég hefði að minnsta kosti viljað sjá
hennar útgáfu því hugmyndir hennar
vora virkilega góðar og ég er sann-
færð um að hún á framtíðina fyrir sér
sem leikstjóri. Hrafn á það kannski til
að afbaka hlutina svolitið."
Og svo varð allt vitlaust þegar
myndin var sýnd. Hvemig tókst þú
því?
„Ég er komin með svo harðan
skráp. Við skiluðum okkar hlutverki
sem leikarar og vorum bara að fram-
fylgja fýrirmælum leikstjórans. í raun
er fráleitt að við sitjum undir ásökun-
um vegna hugmynda Hrafiis. Ef fólk
hefur ekki séð verk Hrafns, bæði i
sjónvarpi og í kvikmyndahúsum,
fmnst mér það mjög sérstakt. En ef
það veit það hins vegar og þolir það
ekki ætti það ekki að horfa á það.
Hann er öðravísi en annað fólk.
Ég verð þó að viðurkenna að ég hélt
að myndin yrði öðravísi en það var
eftirvinnslan sem breytti henni svolít-
ið eins og eðlilegt er.“
Hvernig fannst
þér myndin þeg-
ar þú horfðir á
hana?
„Hún kom ekk-
ert við mig en ég
áttaði mig strax á
því að hún ætti
eftir að vekja at-
hygli og umtal.
Þessi mynd
fannst mér þó
ekkert ljótari en
önnur verk sem
sýnd hafa verið í
Sunnudagsleik-
húsi Sjónvarps-
ins undanfarna
vetur. Ég hef séð
margt svæsnara
en ég var ekki
sátt við kynningu
myndarinnar
sem „erótískrar
fjölskyldumynd-
ar fýrir alla ald-
urshópa“. Ég
tjáði líka Hrafni
strax í upphafi að
ég ætlaði ekki að
hátta mig fyrir
hann og hann virti það. Það eina sem
sást var bert bakið á mér í lokin."
Steinarí Torfa finnst myndin
ekki skemmtileg
Svo er það hrossaatriðið sem mesta