Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 52
60 kvikmyndir LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 * LA UGA rAS ^55^.075 ALVÖRU BÍÓ! cpDo§y * =■= = == STAFRÆNT * =C££ = HLJÓÐKERFII UV l. = — — — — ÖLLUfl/l SÖLUM! ----1 — BRAD PITT ANTHONY HOPIUNS Meet Joe Black Sýnd 5 og 9. THX Digital. Kjaftforasti gæi Bandarikjan " na hittir fimasta náunga tursins. rSshhou^M skemmtun ársins. Sýnd kl. 5, 7,9og11. Sud. 5, 7 og 11.10. B.i. 16. SPANISH PRISONER Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Sýnd sud. kl. 9. Isl. texti. * liíít V SIMI ''j/Qtm 'y iliKIUII^ 551 6500 h 11 p: / vi^W^iYt£i/sí\ o r n u b i o / ,Pú þarft ^ékki heila til að vera hetja. IHHBi ÍIM7 Sýnd kl. 5, 9 og 11. Stranglega b.i. 16 ára. Sýnd kl. 3 m/ísl. tali. Sýnd kl. 7. B.i. 16 ára. Sýnd Id. 4.30.6.45,9 og 1120. TheRe'5 S MÉlHiHj II- T M/IRY ★★ Mbl. ★ ★ Mbl. ★★1 Kvikmyndir.is Sýnd Id. 4.30,6.45,9 og 1120. THE GTENERAL Sýndkl. Id. 4.45. Sud. kl. 6.50. SALAAM CINEMA SýndkJ.k). 5. MOMENT OF INNOCENCE Sýnd Id. Id. 7. THE THOUSAND WONDERS OFTHE UMVERSE Sýnd Id. kl. 7. FUNNY GAMES Sýnd Id. kl. 9. Sud. kl.11. KARAKTER Sýnd Id. kl. 9. Sud. kl. 4.45 og 11. THE MIGHTY Sýndkl. ld.11.Sud.kl.7og9. IDIOTERNE Sýnd ld.kl. 11.10. BRANDON TEENA STORY Sýnd sud. kl. 5 OUT OF THE PRESENT Sýnd sud. kl. 9. Mike McDermott (Matt Damon) við spila- borðið. Regnboginn - Rounders: Allt lagt undir ★ Það virðist sem margar góðar kvikmynd- ir sem fjalla um atvinnumenn í spilum hafi sömu uppbyggingu. Hetjan eða andhetjan byijar á því að tapa illilega, lendir síðan í einhverri sjáitspiningartilvist en stendur svo uppi sem sigurvegari yfir þeim sem lagði hann i íyrstu. í þessum flokki má nefiia til dæmis Hustler og Cincinatti Kid, svo tvær klassískar séu netndar, og Rounders fyllir flokk slikra mynda. Hetjan okkar að þessu sinni er ungur laganemi, Mike McDermott (Matt Damon), sem vinnur fyrir námi sínu með pókerspili. í byijun myndarinn- ar telur hann sig tilbúinn í hákarlinn í bransan- um Teddy KGB (John Malcovich) viðsjárverðan náunga sem er í tengslum við rússnesku mafi- una. Mike tapar iliilega og lendir í sjálfheldu í sambandi við spilamennskuna sem ekki rætist úr fyrr en vafasamur féiagi hans Ormur (Ed- ward Norton) sleppur úr fangelsi. Rounders á marga góða spretti. Byijunin og endirinn þar sem John Maicovich fer á kostum býður upp á sérlega spennandi andartök og þeg- ar á hefldina er litið er myndin best þegar sest er við spflaborðið. Utan viö það er stundum far- ið inn á vafasamar slóðir í handritinu og ótrú- legar. Verri leikstjóri en John Dahi (Red Rock West, The Last Seduction) hefði átt auðvelt með að missa söguna frá sér út í væmið melódrama en Dahl ásamt sérlega góðum leikarahóp nær að halda sögunni saman og passar sig á gfldrunum og er því verður Rounders hin ágætasta skemmtun. Leikstjóri: John Dahl. Handrrt: David Levien og David Koppelman. Kvikmyndataka: Jean-Yves Escoffier. Tónlist: Leikarar:Matt Damon, Edward Norton, John Malcovich, Gretchen Mol, John Turturro, Martin Landau og Famke Jansen. Hilmar Karlsson Kvikmynda GAGNRÝNI Fjölbreytt úrval og mikil gæði Kvikmyndahátíð í Reykjavík hófst í gær og heldur áfram af fullum krafti um helgina og fjölmargar athyglisverðar og góðar kvikmyndir verða sýndar. Eru flestir sammála um að vel hafi tekist til með val á kvikmyndum á hátíðina að þessu sinni. Alls verður hægt að velja úr sautján kvikmyndum í dag og á morgun svo það er í nógu að snúast fyrir alla þá fjölmörgu kvikmyndaáhugamenn sem helst vilja sjá allar myndirnar. Hátíðinni verður síðan fram haldið alla vikuna fram á fóstudag. Hér á eftir fer stutt kynning á nokkrum þeirra mynda sem í boði eru um helgina. Fjórtir dagar í september Háskólabíó sýnir brasflísku myndina Fjórir dagar í septem- ber. Hún fjallar um hóp ungra brasilískra bylt- ingarsinna sem ræna sendi- herra Banda- ríkjanna áriðl969. Hug- myndafræði og pólitískur ásetn- ingur ræningj- anna er skýr en hiö sama er ekki hægt að segja um aðferðir þeirra við að koma skoðunum sínum á framfæri. Leikstjóri myndarinnar er Bruno Barreto sem á að baki fjölda kvikmynda og er nú byijaður að hasla sér völl í Hollywood. Á myndinni er Alan Arkin í hlutverki bandaríska sendiherrans. Fenin hennar Evu Eve’s Bayou, sem Sambióin sýnir, er fjöl- skyldudrama séð með augum tlu ára stúlku sem sumar eitt þroskast úr litlu barni í alvöru- gefna stúlku sem sér miklu meira af lífinu en hollt er fyrir barn á þess- um aldri. Á myndinni er Jumee Smoflett í hlut- verki Evu, en auk henn- ar leika í myndinni Samuel L. Jackson, Lynn Whitfield og Debbi More, Vondie Curtis HaU og Di- ahann CarroU. Leikkona er Kasi Lemmons, leik- kona og handritshöfund- ur, sem hér leikstýrir sinni fyrstu kvikmynd. Þúsund undur al- heimsins Fyrsta kvikmynd franska leikstjórans Jean-Michel Roux, MUle merveflles de l’universe, sem Regnboginn sýnir, gerist i tfmalausum aiheiminum og segir hann mynd sina vera ævintýramynd sem daðrar við vís- indaskáldskap. Mannkynið lifir í hræöslu við innrás þar sem skilaboð hafa í fyrsta sinn borist til jarðarinnar utan úr heimi. Þekktir evrópskir leikarar eru 1 aðalhlutverkum, má þar nefna Julie Delphy, Pascal Bussieres, Tchéky Karyo og Maria de Medeiros. Augnablik sak eysisins íranski leikstjórinn Mohsen Makmalbaf er einn þekktasti leikstjóri þar- lendur en kvikmyndir þaö- an hafa vakið mikla athygli á undanförnum árum og hafa unnið tfl verðlauna á alþjóðlegum kvikmyndahá- tíðum. Á Kvikmyndahátíð í Reykjavík verða sýndar þrjár kvikmynda Mak- hmalbafs, Salem Cinema (1994), Gabbeh (1995) og Augnablik sakleysisins (Nu Va Goldun, 1996). Um helgina er sýnd í Regnboganum Augnablik sakleysisins sem fjáflar um fyrrverandi lög- reglumann á fertugsaldri sem býr úti á landi heldur til Teheran tfl að hitta leik- stjórann Mohsen Makhmalbaf. Þeir höfðu hist fyrir tuttugu árum þegar Moshen var sautján ára og barðist gegn keisaranum en þá hafði lögreglumaðurinn verið í þjónustu keisarans og Mohsen hafði reynt að afvopna hann með þeim afleiðingum að hann var settur í fangelsi. í stað þess að bjóða lögreglumanninum hlutverk í kvikmynd býður hann honum hafa samstarf með að búa tU kvikmynd um þennan afdrifaríka atburð i lífi þeirra beggja. -HK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.