Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 30
38 LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 Danskur sumarhúsalisti aðeins spölkom frá fossunum þegar þeir gáfust upp. Það voru hins vegar fundvísir leiðangurs- menn á vegum hins virta félags- skapar National Geograpy Soci- ety sem komu skyndilega auga á fossana í vikunni sem leið. Að sögn þeirra eru fossamir mjög vel faldir í risavöxnu gljúfri og era í skugga að mestu. Sjónar- homið að þeim er aðeins hárs- breidd sem skýrir líklega af hveiju menn hafa ekki fundiö þá fýrr. „Það er kraftaverk að okkur skuli hafa tekist að finna fossana og það seint á 20. öld,“ varð einum leiöangursmann- anna að orði og bætti við að heimurinn ætti eftir að uppiifa mikilfengleika þessa náttúru- undurs. Leiðangursmennirnir mældu fossana sem munu 35 metra háir og gáfu þeim síðan nafn við hæfi. Þeir kallast hér eftir Týndu fossamir, nema hvað? og Fjórir íslendingar ferðuðust um Namibíu þvera og endilanga: Veiddu antilópur stökkhirti Stafræn vegabréf í Bandaríkjunum era taliö að í kringum 27 þúsund vegabréf- um sé stolið eða þau glatist með öðram hætti á ári hverju. Aö tapa vegabréfi getur sett svartan blett á annars vel heppnað ferðalag eins og margir eflaust vita. Vegabréfaþjófar hafa hins vegar ástæðu til að kætast því vegabréf era gjama seld á nokk- ur hundruð þúsund krónur á svörtu. En Bandaríkjamenn hafa ráð undir rifi hverju og nú hyggjast þeir breyta vegabréfún- um þannig að passamyndin veröi stafræn og með nýrri tækni verður myndin prentuð á pappírinn. Þaö mun þvi ekki ganga lengur að líma nýja mynd í vegabréfin heldur verða menn að útbúa blaðsíðuna i heild. Fossar koma í leitirnar Fossamir í ánni Tsangpo hafa alla öldina verið efniviður f fjölda goðsagna enda enginn vit- að almennilega um tilvist þeirra. Síðasta skipulagða til- raunin til að finna þá var gerð áriö 1924 og svo virðist sem leið- angmsmennimir þá hafi verið í nóvember síðastliðnum tóku hjónin Jónas Teitsson og Inga Marta Jónasdóttir sig upp og héldu til Namibíu. Þar tók á móti þeim alda- vinur Jónasar, Guðjón Kolbeinsson, sem hefur verið búsettur í landinu ásamt fjölskyldu sinni síðustu árin. Heimili Guðjóns og fjölskyldu er í borginni Walvis Bay á vesturströnd- inni en þar starfar hann hjá Þróunar- samvinnustofnun íslands. Guðjón var staddur hér á landi í vikunni sem leið og þeir félagar sögðu DV ferðasöguna. Haldið á veiðar Út er kom- inn DanCent- er sumar- húsalistinn fyrir áriö 1999. í kringum sex þús- und sum- arhús eru skráð í listan- um. Mjög góðar lýsingar era með hverju sumarhúsi og allir ættu að geta fúndið sér sumarhús í stærð við hæfi. Bæöi er um almenn sumarhús að ræöa og sumarhús með sund- laug. Verðtnnabil fyrir júní og hálfan júlf hefur verið samræmt og þykir hagstætt. íslendingum sem dvelja í húsum á vegum DanCenter hefúr fjölgað ár frá ári og í fyrra voru þeir í kring- um tvö þúsund. Sumarhúsalist- inn er sendur aö kostnaðarlausu og frekari upplýsmgar er að fá hjá umboðsmanni í síma 456 3745. Munir af öllum stærðum og gerðum úr tré fást víða í Namibíu. Hérna eru Jónas og Inga Marta, eigin- kona hans, á minjagripamarkaði. Fjórmenningarnir leita í forsælu til að þess að út- búa hádegisverð. Þegar tréð er skoðað nánar kem- ur í Ijós að í því er risavaxið fuglahreiður. Þetta er sannkallað fjölbýlishúsahreiður þvf í kringum þús- und fuglar hreiðra um sig í tré sem þessu. Veiðimaðurinn Jónas búinn að fella óryxinn en það er dýr af antilópuætt. Ferðaleiðin Walvts AfriKa nsa sjálfir í gegnum garðinn og að sjálf- sögðu er harðbann- að aö yflrgefa bíl- inn. „Þótt maður hafi auðvitað séð dýr í dýragörðum var allt önnur og sterkari upplifún að sjá þau í sínu nátt- úrulega umhverfi. Garðurinn er gríð- arlega fallegur og við vorum heppin þvi við sáum mikið af dýrum. Það er nefnilega dálitið „Við höfðum sett okkur það mark- mið að komast í veiði enda báðir haldnir veiðidellu að heiman," segir Guðjón um upphaf ferðarinnar sem alls tók rúmar tvær vikur. Félagamar ásamt eiginkonum lögðu upp frá Wal- vis Bay 3. nóvember og óku yfír eina eyðimörk og inn í aðra, Kaiahari-eyði- mörkina, áður en komið var á áfanga- stað. „Við bjuggum á svæði sem nefn- ist „Lodge“ og er ekki ósvipað bændagistingunni heima. Allur að- búnaður var hinn besti auk þess sem við fengum prýðilegan leiðsögumann í veiðina," segir Guðjón. „Það var mjög sérstakt að fara á veiðar þama. Fyrst er ekið drykk- langa stund um auðnina og reynt að koma auga á dýr. Þegar þau eru fúnd- in eru þau oftast elt á tveimur jafn- fljótum og maður reynir að lamnast í gott skotfæri. Ég var nú frekar feginn því að á þessum slóðum er ekkert um rándýr. Við vorum aðallega að eltast við antilópu- og hjartartegundir," seg- ir Jónas. Það vom stoltir veiðimenn sem yf- irgáfu 10 þúsund hektara veiðisvæðið við sólsetur. Jónas hafði fellt óryx, sem er antílópa, og Guðjón tvo stökk- hirti. Aðspurðir hvað hefði verið skemmtilegast við veiðamar sögðu þeir: „Ætli meginmunur- inn á því að veiða heima eða hér felist ekki einkum í ytri að- stæðum en við vorum heppnir með veður. Það er þægilegt að vera léttklæddur við veiðamar og vissu- lega er spennandi að fást við framandi dýr. Það er alltaf eitthvað nýtt að sjá og til dæm- is þegar við stoppuð- um til að grilla hádeg- ismat leituðum við i forsæluna undir gríð- arstóru tré. Við nán- ari athugun kom í ljós að í kringum þúsund hreiður vom í trénu. Svo virðist sem smá- fúglar á þessum slóð- um byggi sér hálfgerð hreiðurfjölbýlishús. Leiðsögumaðiuinn sagði okkur að stund- um verði trén svo þung vegna hreiðr- anna að þau bókstaflega brotnuðu niður,“ segir Guðjón. Antilópukjötið Ijúffengt Að veiðiferðinni lokinni hélt hóp- urinn til Windhouk, höfuöborgar landsins. Þar er gott að versla og hægt að gera reyfarakaup. „Við keyptum mikið af minjagripuni en þama fást afskaplega fallegir trémunir í öllum stærðum og gerðum. Það er líka gott að gera ýmis önnur kaup í borginni og við rákumst meira að segja á Levi¥s gallabuxur sem vora þrisvar sinnum ódýrari en hér heima,“ segir Jónas. Windhouk, sem stendur í 1600 metra hæð yfir sjávarmáli, er að sögn þeirra félaga bæði hrein og falleg. „Það er frábært að fara út að borða í borginni. Flestir veitingastaðanna era reknir af Namibíumönnum sjálfúm og matseðlamir era ansi ólíkir því sem við þekkjum. Antilópukjöt er frægt fyrir að vera Ijúffengt en við smökkuðum líka á sebrahesúnn, strútum og krókódílum sem vora ekki síðri,“ segir Guðjón og Jónas kinkaði kolli til samþykkis. Guðjón bætti við að íslendingar búsettir í Namibíu væra almennt ánægðir með matargerðarlist heimamanna. Sterk upplifun Þá var hin eiginlega túristaferð eft- ir. Etoshadýragarðurinn í norður- hluta landsins hefúr nefnilega mest aðdráttarafl þegar ferðamenn eru annars vegar. „Það verða allir að sjá þennan garð ef þeir heimsækja Namibíu á annað borð. Þetta er ekki bara dýragarður heldur einnig afar merkilegt griöland sem er talsvert eldri en Namibía sjálf. Ég hef heyrt að hvergi nema ef vera skyldi í Sargetti- dýragarðinum í Kenýa sé að finna fleiri dýrategundir á einum stað,“ seg- ir Guðjón. Við dýragarðinn er að finna tjald- stæði og aðstöðu sem þykir fýrsta flokks. Venjan er að ferðamenn aki happdrætti hversu mörg dýr menn sjá á leiðinni í gegnum garðinn. Það væri ekki erfitt að eyða tveimur vikum bara í að skoða þetta svæði,“ segir Jónas. Þeir sem dvelja í nágrenni garðsins verða að hlíta ströngum reglum. Fólk verður að vera komið í hús eða tjöld fýrir sólsetur og enginn yffrgefúr Guðjón við annan tveggja stökk- hjartanna sem hann felldi í veiðiferð- Inni. gistisvæðið fýrr en sól er komin á loft að morgni því svæðinu era lokað með öryggishliðum. „Við vorum reyndar svo heppin að filahjörð leitaði í vatns- ból í grennd við sumarhúsið okkar. Það era rafgirðingar á milli garðsins og gistisvæðisins þannig að engin hætta var á ferðum," segir Guðjón. Gott ferðamannaland Það er margt að sjá í Namibíu og ferðamenn leita þangað í auknum mæli. Þeir era sammála um að það sé ekkert tiltökumál að ferðast á eigin vegum um landið og hópurinn hitta marga Evrópubúa á leiðinni. Það er þó betra að vera vanur ferðalögum. „Það er helst að fjarlægðimar fari fýr- ir bijóstið á mönnum. Stundum era eknir mörg hundrað kílómetrar i auðninni án þess að sjá nokkra mann- vera. Ef bíll bflar við slíkar aðstæður getur verið erfitt að bjarga sér. Það getur ver- ið varhugavert að aka í myrkri auk þess sem menn verða að gæta þess að fflar era eins og vega- lömbin héma. Árekstur við slíka skepnu getur haft alvarlegar afleiðing- ar,“ segir Jónas. Þeir sem hafa heimsótt Afríku tala oft um að þeir fái stöðugt heimþrá þang- að aftur. Er eitthvað til í þessu? „Já, ég gæti best trúað því. Það era töfrar í Afríku og eitthvert afl sem togar í mann. Ég er þegar farinn að leggja drög að næstu ferð og við Guðjón era jafnvel að hugsa um að efna til hóp- ferðar á veiðislóðimar í surnar," seg- ir Jónas og er ljóst að spumingin á ekki við Guðjón því hann er búsettur í landinu. Á nœstu vikum verður hægt aó leita nánari upplýsinga um fyrir- hugaða œvintýraferð þeirra félaga hjá Feróaskrifstofu Teits ■aþ 331
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.