Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 43
I IV LAUGARDAGUR 16. JANÚAR 1999 51 'I Tom Cruise svekktur: Komst ekki á listann Nei, ég er ekki aö tala um lista samfylkingar heldur listann yfir eft- irlætiskvikmyndastjörnu allra tíma sem valinn var af amerískum al- menningi sem virðist ekki vera mjög minnis- góður. Segja má að listinn sé helst eftir- tektarverður vegna þess hverjir eru ekki á hon- um. Tom Cruise er til dæmis mjög svekktur að komast ekki á listann þrátt fyrir að hafa verið einn vinsælasti leikari síðari ára. Tom kemst því ekki í hóp manna eins og Clint Eastwood, Harrison Ford, Mel Gibson, Tom Hanks og Robert De Niro. Ekki get- m- Tom þó kvartað yfir félagsskapn- um því að á eftirlætislistanum er engin kona, enginn John Wayne né Jimmy Stewart. Listinn verður birt- ur á morgun. Ég get varla beðið Susan Sarandon: Niðurlægð! Við fréttum af Susan Sarandon fyrir skemmstu þegar hún tjáði okk- ur frá yngjandi kynlífi sínu. En Sus- an mun fá alla samúð blaöamanna eftir þær ógöngur sem hún lenti í þegar hún var gestaritstjóri tíma- ritsins Marie Claire. Leikkonan þurfti að taka þátt í röð skemmti- legra uppá- koma á al- mannafæri. Hún þurfti til dæmis að biðja um Lewinsky- kjól í Gap- verslun, borða mat ókunnugs manns á veitingastað, dansa kjöltu- dans í strípiklúbbi og trufla brúð- kaup og láta mynda sig með brúð- hjónunum. Það versta var þó að hún þurfti að fara í bókabúð og biðja um lista með þeim myndum sem hún hefur leikið í. Svarið var: „Þú ert ekki skráð sérstaklega." Netfyrirtæki hótar að setja myndband með Kelsey Grammer á Netið: Sóðalegur Frasier Kelsey Grammer háði nýverið mikla har- áttu við net- fyrirtækið IEG til að koma í veg fyrir að „sjóðandi" myndband yrði sett á Netið. Á bandinu vorumyndir af honum þar sem hann átti í mjög nánu sam- neyti við óþekkta konu. Kelsey er * '*%riðsljós giftur Camille Dontatacci, fyrrver- andi Playboy-fyrirsætu. Kelsey hélt því fram að fyrirtækið hefði stolið myndbandinu en í raun hafði fyrir- tækið það aldrei undir höndum og hótaði að kæra hann á móti. Nú heldur IEG því fram að það hafi „sjóðandi“ myndband með leik- aranum en í þetta skiptið sé engin kona í spilinu, bara eitt stykki Kels- ey. Afgangurinn er aðeins í huga ykkar, lesendur góðir. George Michael fór heim með Brooke Shields: Sneri Brooke George? Brooke Shields hefur verið þekkt sem frægasta jórnfrú Ameríku, ef ekki alls heimsins. Nú er komið upp úr kafinu að litlu munaði að titlin- um yrði rænt af henni af ekki ómerkari manni en Geor- ge Michael. Ge- orge hefur sagt blaðamönnum frá því að hann hafi einhverju sinni farið heim með stúlkunni og komist að dyngju hennar. En þar stöðvaðist leikurinn. George varð mjög hissa þegar rúmið var girt af með lögregluborðum og forviða þeg- ar Teri, móðir Brooke, og öryggis- vörður stukku út úr fataskápunum og öskruðu. Daginn eftir sagði Geor- ge við Brooke að þetta samband yrði ekki lengra. Núna vitum við að honum finnst ekki gaman þegar fólk kemur honum á óvart. Tálknfirðingar - nær oe fiær!!! Þorrablót Tálknfirðinga - nær og fjær - verður haldið í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14, föstudaginn 12. febrúar. Húsið opnað kl. 20.00. Pantaðir miðar afhentir á sama stað fimmtud. 4. febr., kl. 18.00 - 20.00 og við innganginn þann 12. febr. Skráning hjá Jóni í s. 426-7227, Þorsteini í s. 553-5598 og 861-5598 og Sigríði í s. 553-5415. afsíátíur af pizzum - taktu með ... eða snæddu á staðnum Engihjalla 8 Sími 554 6967 Gildir einungis í Kópavogi 0pi3 11-25.30 ogtil 01.00 um helgar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.