Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Blaðsíða 23
i LAUGARDAGUR 16. janúar 1999 Læknir Kremlarbænda gefur út æviminningar sínar: Stóra tá Stalíns Veikindaleyfi norska forsætisráð- herrans á síðasta ári vakti mikla at- hygli, ekki síst vegna þess að nann tjáði alþjóð að þunglyndi plagaði sig. Slík hreinskilni hefur ekki tíðkast hjá leiðtogum fyrrum stórveldisins Rúss- lands og þrátt fyrir stjómkerfisbreyt- ingar þar eystra eru veikindi enn þá launungarmál. í fréttum hafa birst myndir af laslegum Jeltsin; hann er þrútinn í framan og hafa margir talið að það væri vegna blóðrásarvandá- mála; hann talar hægt og er þvoglu- mæltur og vilja margir meina að það sé vegna sterkra verkjalyfja. En eng- inn má vita. Á síðasta ári gaf rússneskur læknir á niræðisaldri, Praskovya Moshent- seva, út bók sem nefnist „Leyndarmál Kremlarsjúkrahússins" og í henni lýs- ir hún starfsferli sínum á Kremlar- sjúkrahúsi, sem um margra áratuga skeið sá um lækningar á sovéskum leiðtogum og mikilvægustu mönnum ríkisins, eins og til dæmis söngvurum, eldflaugasérfræðingum og njósnurum. ígerð í tá Stalíns Skömmu eftir að Moshentseva hóf störf á sjúkrahúsinu fékk hún verkefni sem fólst í því að gera að sárum á fæti karlmanns. Hún sá aldrei sjúklinginn þar sem heilmikið teppi var breitt yfir hann. Hún hamaðist í ljótri ígerð á stóru tá sjúklingsins og spurði hvort þetta væri sárt. Þá ýtti óþekktur að- standandi mannsins við henni til að gefa henni merki um að þegja. Sjúk- lingurinn stundi. Tveimur og hálfu ári síðar komst hún að því að tána og ígerðina átti Jósef nokkur Stalín. Þegar Brásjnev datt úr tré Arið 1960 var Moshentseva kölluð M Moshentseva fékk það verk- efni að gera að ígerð á fæti sjúklings. Hún sá sjúklinginn aldrei vegna þess að mikið teppi var breitt yfir allt nema fótinn. Seinna komst hún að því að það var Jósef Stalín sem átti þenn- an fót. vildu senda hana annað. í and- stöðu við yfir- menn sína tók Moshentseva konuna inn á sjúkrahúsið og hlúði að henni. Þegar konan vaknaði og Mos- hentseva tjáði henni hvar hún væri, æpti hún upp yfir sig af hryllingi: „Ég er komin í bæli Djöfutsins!" Gamla konan hafði verið nunna fyrr á ævi sinni. Þeg- ar hún var útskrifuð sagði hún að pappíramir hennar væru bréfsefni Andkrists. Samt sem áður kyssti hún fæt- Mos- hent- sevu áður en hún fnr. Byggtá grein f Inter- national Herald Tribune. -sm Moshentseva hlúði að sárum Bré- sjnevs eftir að hann féll úr tré á elgsveiðum. að sveitaheimili Leoníds Brésjnevs til að sinna honum. Hann hafði skorist á hendi þegar hann datt niður úr tré á elgsveiðum. Þá segir Moshentseva að hann hafi verið fullur orku og mjög heilsuhraustur. Nokkrum árum síðar hitti hún Bré- sjnev aftur og þá var hann mun verr á sig kominn, þvoglumæltur og leit út eins og veikt bam. Þá var hann spraut- aður reglulega með óþekktum efnum. Moshentseva segist oft hafa undrað sig á því af hveiju enginn skipti sér af því ef hjúkrunarkonan var að gefa honum röng lyf. á niunda áratugnum, þjáðist hann af nýmasjúkdómi. Hann fór reglulega í nýmavél - stundum einu sinni í viku. „Læknamir þorðu ekki að græða ný ným í hann. Þeir vora hræddir um að það mistækist. Það vora þó ekki nýrun sem drógu hann til dauða. Hann bað- aði sig í köldum sjónum og veiktist. í það skiptið mistókst að bjarga lífi hans.“ Níkíta Khrústsjov var á stjómar- tíma sínum lagður inn á sjúkrahúsið með hjartasjúkdóm. Þá trúði hann Moshentsevu fyrir því að allt sem skrifað væri í Pravda, málgagn Kommúnistaflokksins, væri þvættingur. I bæli Djöfulsins Það sem er Mos- hentsevu minnis- stæðast teng- ist ekki háum herr- um held- ur Pravda og þvættíngurínn Síðasta áratug ævi Júrís Andropovs, sem stjómaði Sovétríkjunum snemma Moshentseva vill ekki segja mikiö um ástand Jeltsíns þar sem hún hefur ekki sjúkraskýrslurnar hans. „Við höf- um mikla reynslu f að halda leiðtogum á lífi,“ segir hún. „Við getum Ifka þagað yfir leyndarmálum." gamalli konu sem varð fyrir því að tré féll á hana. Hún var flutt á Kremlarsjúkrahúsið en verðir þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.