Dagblaðið Vísir - DV - 16.01.1999, Side 23
i LAUGARDAGUR 16. janúar 1999
Læknir Kremlarbænda gefur út æviminningar sínar:
Stóra tá Stalíns
Veikindaleyfi norska forsætisráð-
herrans á síðasta ári vakti mikla at-
hygli, ekki síst vegna þess að nann
tjáði alþjóð að þunglyndi plagaði sig.
Slík hreinskilni hefur ekki tíðkast hjá
leiðtogum fyrrum stórveldisins Rúss-
lands og þrátt fyrir stjómkerfisbreyt-
ingar þar eystra eru veikindi enn þá
launungarmál. í fréttum hafa birst
myndir af laslegum Jeltsin; hann er
þrútinn í framan og hafa margir talið
að það væri vegna blóðrásarvandá-
mála; hann talar hægt og er þvoglu-
mæltur og vilja margir meina að það
sé vegna sterkra verkjalyfja. En eng-
inn má vita.
Á síðasta ári gaf rússneskur læknir
á niræðisaldri, Praskovya Moshent-
seva, út bók sem nefnist „Leyndarmál
Kremlarsjúkrahússins" og í henni lýs-
ir hún starfsferli sínum á Kremlar-
sjúkrahúsi, sem um margra áratuga
skeið sá um lækningar á sovéskum
leiðtogum og mikilvægustu mönnum
ríkisins, eins og til dæmis söngvurum,
eldflaugasérfræðingum og njósnurum.
ígerð í tá Stalíns
Skömmu eftir að Moshentseva hóf
störf á sjúkrahúsinu fékk hún verkefni
sem fólst í því að gera að sárum á fæti
karlmanns. Hún sá aldrei sjúklinginn
þar sem heilmikið teppi var breitt yfir
hann. Hún hamaðist í ljótri ígerð á
stóru tá sjúklingsins og spurði hvort
þetta væri sárt. Þá ýtti óþekktur að-
standandi mannsins við henni til að
gefa henni merki um að þegja. Sjúk-
lingurinn stundi.
Tveimur og hálfu ári síðar komst
hún að því að tána og ígerðina átti
Jósef nokkur Stalín.
Þegar Brásjnev datt úr tré
Arið 1960 var Moshentseva kölluð
M
Moshentseva
fékk það verk-
efni að gera að
ígerð á fæti
sjúklings. Hún
sá sjúklinginn
aldrei vegna
þess að mikið
teppi var breitt
yfir allt nema
fótinn. Seinna
komst hún að
því að það var
Jósef Stalín
sem átti þenn-
an fót.
vildu senda hana
annað. í and-
stöðu við yfir-
menn sína tók
Moshentseva
konuna inn á
sjúkrahúsið og
hlúði að henni.
Þegar konan vaknaði og Mos-
hentseva tjáði henni hvar hún
væri, æpti hún upp yfir sig af
hryllingi: „Ég er komin í bæli
Djöfutsins!" Gamla konan hafði
verið nunna fyrr á ævi sinni. Þeg-
ar hún var útskrifuð sagði hún
að pappíramir hennar væru
bréfsefni Andkrists.
Samt sem áður
kyssti hún fæt-
Mos-
hent-
sevu
áður
en hún
fnr.
Byggtá
grein f
Inter-
national
Herald
Tribune.
-sm
Moshentseva hlúði að sárum Bré-
sjnevs eftir að hann féll úr tré á
elgsveiðum.
að sveitaheimili Leoníds Brésjnevs til
að sinna honum. Hann hafði skorist á
hendi þegar hann datt niður úr tré á
elgsveiðum. Þá segir Moshentseva að
hann hafi verið fullur orku og mjög
heilsuhraustur.
Nokkrum árum síðar hitti hún Bré-
sjnev aftur og þá var hann mun verr á
sig kominn, þvoglumæltur og leit út
eins og veikt bam. Þá var hann spraut-
aður reglulega með óþekktum efnum.
Moshentseva segist oft hafa undrað sig
á því af hveiju enginn skipti sér af því
ef hjúkrunarkonan var að gefa honum
röng lyf.
á niunda áratugnum, þjáðist hann af
nýmasjúkdómi. Hann fór reglulega í
nýmavél - stundum einu sinni í viku.
„Læknamir þorðu ekki að græða ný
ným í hann. Þeir vora hræddir um að
það mistækist. Það vora þó ekki nýrun
sem drógu hann til dauða. Hann bað-
aði sig í köldum sjónum og veiktist. í
það skiptið mistókst að bjarga lífi
hans.“
Níkíta Khrústsjov var á stjómar-
tíma sínum lagður inn á sjúkrahúsið
með hjartasjúkdóm. Þá trúði hann
Moshentsevu fyrir því að allt sem
skrifað væri í Pravda, málgagn
Kommúnistaflokksins, væri
þvættingur.
I bæli Djöfulsins
Það sem er Mos-
hentsevu minnis-
stæðast teng-
ist ekki
háum
herr-
um
held-
ur
Pravda og þvættíngurínn
Síðasta áratug ævi Júrís Andropovs,
sem stjómaði Sovétríkjunum snemma
Moshentseva vill ekki segja mikiö um
ástand Jeltsíns þar sem hún hefur
ekki sjúkraskýrslurnar hans. „Við höf-
um mikla reynslu f að halda leiðtogum á
lífi,“ segir hún. „Við getum Ifka þagað
yfir leyndarmálum."
gamalli konu sem varð fyrir því
að tré féll á hana. Hún var flutt á
Kremlarsjúkrahúsið en verðir þar