Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Side 9
Kæri Reykvíkingur! LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 Menn kann að greina á um hvort aldamótin séu um næstu áramót eða þarnæstu. Þau aldamót sem skipta hins vegar mestu máli em þann 8. maí, við næsm Alþingiskosningar. Þá mæta jafnaðarmenn sameinaðir til leiks, reiðubúnir að móta samfélag nýrrar aldar, þar sem jöfnuður og réttlát skipting lífsgæða verða forgangsverkefni. Ég býð mig fram til að leiða lista Samíylkingarinnar í Reykjavík sem valinn er í opnu prófkjöri í dag. Eg hvet þig til að nýta þinn atkvæðisrétt og velja þá forystu sem þú telur best til þess fallna að leiða nýtt stjórnmálaafl inn í nýja öld. ■ Með kærri kveðju, Prófkjörsmiðstöð Össurar Skarphéðinssonar, Nóatúni 17, sími 562 4511 Nýttafl forysta til framtíðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.