Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.01.1999, Page 9
Kæri Reykvíkingur! LAUGARDAGUR 30. JANÚAR 1999 Menn kann að greina á um hvort aldamótin séu um næstu áramót eða þarnæstu. Þau aldamót sem skipta hins vegar mestu máli em þann 8. maí, við næsm Alþingiskosningar. Þá mæta jafnaðarmenn sameinaðir til leiks, reiðubúnir að móta samfélag nýrrar aldar, þar sem jöfnuður og réttlát skipting lífsgæða verða forgangsverkefni. Ég býð mig fram til að leiða lista Samíylkingarinnar í Reykjavík sem valinn er í opnu prófkjöri í dag. Eg hvet þig til að nýta þinn atkvæðisrétt og velja þá forystu sem þú telur best til þess fallna að leiða nýtt stjórnmálaafl inn í nýja öld. ■ Með kærri kveðju, Prófkjörsmiðstöð Össurar Skarphéðinssonar, Nóatúni 17, sími 562 4511 Nýttafl forysta til framtíðar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.