Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Side 21

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.1999, Side 21
33"\f LAUGARDAGUR 13. FEBRÚAR 1999 Jón Arnar Magnússon - hann er besti íþróttamaður fslandssögunnar að mati þeirra sem spurðir voru í skoðanakönnun DV, 45,5% þeirra sem tóku afstöðu nefndu hann. Vilhjálmur Einarsson, þrístökkvar- inn frá Meibourne, fékk kóngavið- tökur í Reykjavík. Ásgeir Sigurvinsson, langur og góður ferill í Evrópu. Vala Flosadóttir, á eftir að segja meira í stangarstökkinu. Jón Páll Sigmarsson, skemmtilegur íþróttamaður sem hvarf allt of snemma. Gunnar Huseby, örlögin voru tvö- földum Evrópumeistara grimm. Gunnar á Hlíðarenda, Njáls saga segir hann hafa unnið stórbrotin íþróttaafrek. Albert Guðmundsson, mikill frægð- arferill upp úr stríðinu. Hér sem fjármálaráðherra með vindil í munninum og bolta á lofti. Einar Vilhjálmsson, feikisterkur spjótkastari sem meiðslin eltu uppi. Geir Hallsteinsson, ótrúlegur galdramaður með handboltann. Sigurður V. Sveinsson, föstustu skot handboltasögunnar. Örn Clausen, afburðaíþróttamaður sem hætti allt of snemma, og sama er að segja um Hauk bróður hans. Jóhannes á Borg Jósefsson, glímu- maður sem auðgaðist. Kristján Arason, atvinnumaður í Sigurbjörn Bárðarson - hestaíþrótt- handbolta um árabil, og lengi sá ir eru komnar á kortið. besti. Skúli Óskarsson, lyftingamaður að austan sem náði afburðavinsæld- um. Um hann var jafnvel kveðið og sungið í dægurlagatextum. Torfi Bryngeirsson - Evrópumeist- ari í aukagreininni, langstökki. Friðrik Ólafsson, skákmaður og stórmeistari, frægastur allra okkar manna f þessari íþróttagrein. Helgi Tómasson dansari, frægur í heimi listdansins, sem kannski má flokka til íþrótta. Skarphéðinn Njálsson fékk eitt at- kvæði, sögufrægur afreksmaður, til dæmis f eins konar langstökkl á fs. vlðtal 2i Örn Arnarson, nýkrýndur Evrópu- meistari í sundi, ungur og á mikið eftir. Bjarni Friðriksson, kom heim með ólympíubrons. Geir Sveinsson, burðarás í landslið- inu, maður sem aldrei klikkar. Ríkharður Jónsson, skoraði fjögur mörk f landsleik við Svía, var af mörgum álitinn meðal bestu knatt- spyrnumanna Evrópu. Egill Skallagrfmsson fékk atkvæði sem mestur íslenskra íþróttamanna. Svona sér listamaður fyrr á öldinni fornkappann á konungsfundi í Englandi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.