Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 8
MANUDAGUR 15. MARS 1999 Utlönd Stuttar fréttir Lafontaine rauf þögnina í gær Oskar Lafontaine, fyrrum fjár- málaráöherra Þýskalands, rauf i gær þriggja daga þögn um afsögn sína. Hann sagöi afsögnina koma í kjölfar þess að samstarfið í ríkis- stjórninni hefði ekki gengið upp. Schröder kanslari hefur haft í nógu að snúast um helgina, en hann hefur ásamt öðrum ráðherr- um stjómarinnar unnið að endur- bótum á skatta- og efnahagsmál- um. Stjórnmálaskýrendur segja Schröder hafa með brotthvarfi Lafontaine fengið annað tækifæri eftir fremur brösóttta valdatíð síðastliðna fimm mánuði. Friður í augsýn í Afghanistan: Samþykkja myndun samsteypustjórnar Stríðandi fylkingar í Afghanist- an samþykktu í gær að mynda sam- eiginlega ríkisstjórn í landinu. Gert er ráð fyrir að viðræður fulltrúa Talebana annars vegar og hins vegar fulltrúa samfylkingar stjórnarandstæðinga, sem hafa haft norðurhluta landsins á sínu valdi, muni halda áfram næstu daga. Samkomulagið náðist eftir fjög- urra daga fundasetu fulltrúanna í Ashgabat, höfuðborg nágrannarík- isins Túrkemenistan. Tesoriere, sáttasemjari frá Sameinuðu þjóð- Húsbréf Þrítugasti og fjórði útdráttur í 1. flokki húsbréfa 1989 Innlausnardagur 15. mai 1999 500.000 kr. bréf 89110057 89110513 89110721 89111107 í 89110062 89110517 89110779 89111232 f 89110157 89110584 89110852 89111278 í 89110186 89110589 89110958 89111331 í 89110511 89110689 89110976 89111348 f 50.000 kr. bréf 89140083 89140507 89141234 89141616 { 89140281 89140609 89141245 89141663 { 89140317 89140667 89141357 89141817 í 89140346 89140852 89141442 89142019 { 89140431 89141094 89141461 89142045 í 5.000 kr. bréf 89170034 89170183 89170869 89171406 { 89170056 89170295 89170970 89171495 f 89170076 89170759 89170985 89171506 { 89170117 89170820 89171097 89171522 ( 89170161 89170860 89171208 89171568 ( Yfirlit yfir óinnleyst húsbréf: 5.000 kr. (9. útdráttur, 15/02 1993) Innlausnarverð 7.265,- 89171118 5.000 kr. (10. útdráttur, 15/05 1993) Innlausnarverð 7.402,- 89171059 50.000 kr. 5.000 kr. (11. útdráttur, 15/08 1993) Innlausnarverð 75.721,- 89140248 89142408 89143207 Innlausnarverð 7.572,- 89170871 89171954 5.000 kr. (12. útdráttur, 15/11 1993) Innlausnarverð 7.771,- 89172374 5.000 kr. (16. útdráttur, 15/11 1994) Innlausnarverð 8.295,- 89170036 50.000 kr. (19. útdráttur, 15/08 1995) Innlausnarverð 87.368,- 89140025 5.000 kr. (20. útdráttur, 15/11 1995) Innlausnarverð 8.966,- 89171081 89173613 5.000 kr. (22. útdráttur, 15/05 1996) Innlausnarverð 9.269,- 89171078 89174175 5.000 kr. (23. útdráttur, 15/08 1996) Innlausnarverð 9.459,- 89171586 5.000 kr. (24. útdráttur, 15/11 1996) Innlausnarverð 9.677,- 89170568 89173611 5.000 kr. (27. útdráttur, 15/08 1997) Innlausnarverð 10.183,- 89170135 89170574 5.000 kr. (28. útdráttur, 15/11 1997) Innlausnarverð 10.431,- 89171143 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (29. útdráttur, 15/02 1998) Innlausnarverð 1.060.400,- 89111565 Innlausnarverð 106.040,- 89142021 Innlausnarverð 10.604,- 89172063 50.000 kr. 5.000 kr. (30. útdráttur, 15/05 1998) Innlausnarverð 107.951,- 89143689 Innlausnarverð 10.795,- 89171030 89171080 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (31. útdráttur, 15/08 1998) Innlausnarverð 1.097.729,- 89111809 Innlausnarverð 109.773,- 89141073 Innlausnarverð 10.977,- 89171170 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (32. útdráttur, 15/11 1998) Innlausnarverð 1.113.179,- 89111023 Innlausnarverð 111.318,- 89144025 Innlausnarverð 11.132,- 89170570 89173901 89174249 500.000 kr. 50.000 kr. 5.000 kr. (33. útdráttur, 15/02 1999) Innlausnarverð 1.136.321,- 89112853 Innlausnarverð 113.632,- 89141560 89141827 89144026 Innlausnarverð 11.363,- 89172937 89174098 Útdregin óinnleyst húsbréf bera hvorki vexti né verðbætur frá innlausnardegi. Því er áríðandi íyrir eigendur þeirra að innleysa þau nú þegar og koma andvirði þeirra í arðbæra ávöxtun. Húsbréf eru innleyst í öllum bönkum, sparisjóðum og verðbréfafyrirtækj um. Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík I Sími 569 6900 I Fax 569 6800 íbúðalánasjóður Sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna, Tesoriere, stýrði fjögurra daga fundi stríðandi fylkinga í Afghanistan. unum, stýrði samningaferlinu. í samkomulaginu er gert ráð fyrir fangaskiptum. í fyrstu verður skipst á 20 föngum. Rauði krossinn mun hafa eftirlit með þeirri framkvæmd. Þá náðist samkomulag um skipt- ingu innan löggjafasamkundunnar, þings og dómstóla. Samkomulagið hefur aukið mönnum bjartsýni á að friður sé loks í augsýn í Afghanistan eftir áralanga blóðuga bardaga á milli fylkinganna tveggja. „Ég er bjartsýnn og vongóður um að næsta skref í viðræðunum verði að lýsa yflr friði,“ sagði Mohammad Quanouni, einn samningamann- anna í gær. Tesoriere, sáttasemjari Sameinuðu þjóðanna, tók í sama streng og sagði vissulega ástæðu til bjartsýni í málefnum Afghanistans. Arásir á Iraka íraski herinn heldur því fram að bandarískar flugvélar hafi gert árásir á hernaðarmannvirki og híbýli borgara í gær. 13 létust í sprengingu Tyrkneskir fjölmiðlar ásaka skæruliða Kúrda úr fylkingu Abdullah Öcalans um að hafa staðið fyrir íkveikjunni í Istanbúl í gær þegar 13 manns létu lífið. Tipper Gore til Bosníu Tipper Gore, varaforsetafrú í Bandaríkjunum, er á ferð um Bosníu. Tilgangur heimsóknar- innar er að vinna að uppgangi skólamála í landinu. Skutu á fótboltamenn Sex særðust á Glondelkinvelli í Dublin þegar tveir byssumenn réðust inn á völlinn og hófu skot- hríð. Arafat í Osló Yasser Arafat er væntanlegur til Oslóar í dag þar sem hann mun m.a. hitta Bondevik forsætis- ráöherra og " Vollebæk utan- ríkisráðherra. /l'S'Wz Arafat mun ^ ; ræða um hvort Palestínumenn eigi að lýsa yfir ,. j. sjálfstæði þann 4. maí, en víst -• CEM er talið að ■'••• & norsku ráðherrarnir muni ráð- leggja honum að bíða úrslita kosninganna í ísrael. Erlend blöð loks leyfð Stjómvöld í Alsír hyggjast leyfa innflutning á erlendum blöðum og tímaritum eftir tiu ára bann. Manntjón í Nýju Delhi Að minnsta kosti 27 létust og þúsundir særðust og misstu heim- ili sfn í Nýju Delhi í gær þegar eldur hljóp um fátækrahverfi í borginni. Bretinn og Svisslendingurinn sem hófu ferð sína í loftbelg umhverfis jörðina fyrir hálfum mánuði, eru hálfnaðir. Þeir hafa lagt rúma 20 þúsund kílómetra að baki og samkvæmt áætlun munu þeir lenda belgnum í N-Afríku eftir viku. Friðarviðræður um Kosovo hefjast í dag Hubert Vedrine, utanríkisráð- herra Frakka, sagðist í gærkvöld vera svartsýnn á að síðari lota við- ræðna Kosovo-Albana og Serba um frið í héraðinu muni bera árangur. Sendinefnd Kosovo-Albana kom til Parísar í fyrrinótt og von var á sendinefnd Serba í gærkvöld. Viðoræðurnar hefjast í dag. Vedrine sagði tengslahópinn myndu gera allt sem í hans valdi stæði til þess að ná samningi sem myndi binda enda á stríðið í Kosovo. Hann ítrekaði þó að loft- árásum yrði beitt ef Serbar stæðu í vegi fyrir samkomulagi. Kosovo-Albanar hafa ekki enn lát- ið uppi hvort þeir muni staðfesta samkomulagið sem sett var saman í Ramboullet í fyrri lotu viðræðn- anna. Þá eru Serbar, sem kunnugt er, andvígir þeim þætti samkomulags- ins sem gerir ráð fyrir 28 þúsund manna gæsluliði í héraðinu. Serbar hafa verið herskáir um helgina og létust að minnsta kosti sjö og 58 særðust í sprengjuárásum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.