Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1999, Blaðsíða 32
MANUDAGUR 15. MARS 1999 40 *7--------------------- Iþróttir unglinga Úrslit á bikarmótinu: 1. brep stelnur 1. Ármann................... 89,966 1 Berglmd Björk Bragadóttir, Berglind Þóra Ólafsdóttir (29,416), Birta Benón- ýsdóttir (28,700), Hrefna Halldórsdóttir (29,733), Svava Björg Örlygsdóttir (29,383). 2. Björk..................... 73,850 Hafdís Svava Níelsdóttir (30,425), Kristbjörg T. Ásbjörnsdóttir (28,850), Hildur Jónsdóttir (14576). 2. bren stelpur 1. Ármann.................. 106,994 Aðalheiöur Gunnarsdóttir (31,166), Auður Stefansdóttir (14,632), Bára Sigíusdóttir (27549), Dóra Sigffisdóttir (17,982), Hulda Þorbjömsdóttir (15,666). < 3. bren stelpur 1. Grótta ..................169,124 Hildur Þórðardóttir (33,608), Jóna Kristinsdóttir (30,675), Halldóra H. Halldórsdóttir (33,341), Ena S. Sveins- dóttir (30,700), Harpa Snædís Hauks- dóttir (35,858), Agnes Debourge (34,208). 2. Ármann....................161,349 Helga Björg Jónsdóttir (32,133), Scffia Erla Bergsdóttir (29550), Amdis Haildórsdóttir (33,250), Auður Jóna Guðmundsdóttir (32,100), Þóra Siguröardóttir (29591), Rebekka Ailwood (32,166). 3. Stjarnan ................ 159,957 íris Mist Magnúsdóttir (33,808), Hafdís Helgadóttir (31,775), Eydís Antonsdóttir c (32,175), Linda B. Lárusdóttir (31,891), Anna L. Hallgrímsdóttir (30,308). 4. KR...................... 158,373 Eva Ólafsdóttir(26,350), Halla Logadótt- ir (33,033), Heiðdís Rán Ragnarsdóttir (31,216), Nanna Yngvadóttir (29,808), Ragna Þórunn Ragnarsdóttir (31,041), Tinna Rut Traustadóttir (32,450). 5. Gerpla ................ 157,049 6. Keflavík ...............119,307 4. brep stelnur 1. Stjaman ............... 167,590 Pollý Hilmarsdóttir (34,832), Anna Fr. t Bianchi (33,466), Birna M. Bogadóttir (33,332), Vigdís Halldórsdóttir (32,564), Guðrún Þ. Sigurbjörnsdóttir (32,316), Iris Káradóttir (32,448) 2. Gerpla.................. 166,980 Rúna Sif Stefansdóttir (34349), Anna Karen Henningsdóttir (32582), Maria Rós Ómars- dóttir (32516), Helga Rut Amardóttir (33398), Björg Þorsteinsdóttir (33598), Sandra K. Ragnarsdóttir (32,449). 3. KR...................... 166,360 Guðrún Ósk Máríasdóttir (32,998), Helena Björk Amardóttir (32,982), Hera Jóhannes- dóttir (34,466), Kolbrún Siv Freysdóttir (32549), Maria Ósk Ingvadóttir (31,499), Sandra Rós Bjamadóttir (32,465). 4. Björk................... 163,990 Edda Dögg Ingibergsdóttir (33,449), Fjóla Þrastardóttir (34,248), Gúðlaug * Björg Garðarsdóttir (31,582), Nanna B. Bjarnadóttir (30,566), Bergþóra Gná Hannesdóttir (31,982), Nina Mar- ía Gústavsdóttir (32,565). 5. Keflavík ............... 162,290 6. Akureyri................ 157,660 7. Ármann ................. 156,090 3. brep strákar 1. Ármann................... 258,40 Bragi Guðnason (39,60), Daníel Ingi Þórisson(48,65), Grétar Kristófer Sig- þórsson (51,95), Anton Heiðar Þórólfs- son (54,35), Jónas Valgeirsson (55,35), Gunnar Sigursson. 4. bren strákar A 1. Ármann................... 280,45 ■ Stefan Bonner (4450), Hjalti Geir Erlends- son (53,00), Daði Snær Pálsson (5550), Gisli Ottósson (56,95), Gunnar Sigurðsson (57,20), Teitur Páll Reynisson (56,40). 2. Gerpla................... 277,05 Atli F. Gunnarsson (5255), Ólafúr Jónsson (56,80), Gunnar A Guðmundsson (56,40), Geir H. Geirsson (5630), Snorri Hákonars- son (53,05), Tómas Ó. Matthiasson (51,05). 4. brep strákar B 1. Gerpla................... 246,90 Dlugi Þ. Gunnarsson (50,60), Þórarinn R Valgeirsson (4530), Hlynur Kristjánsson (44,70), Hlynur Þorsteinsson (44,05), Sigurð- ‘ ur H. Pétursson (50,60), Júlíus M Fheysson (51,90). 2. Ármann................... 235,60 Andri Orrason (46,80), Páil Heigi Sigurðs- son, Atli Steinn Vaigarðsson (48,45), Kjartan Benjaminsson (40,70), Snorri Sveinsson (4930), Kristinn Gunnarsson (50,45). ár, þar af hlutu Þessar átta stelpur úr Gerplu voru alveg til í að láta mynda sig millvprA- I ■a U. . ai, M.y.mu jns 3 guMverð. enda afar myndarlegur hopur. E.r.f.v. Anna Karen | Glæsileq- ! Henningsdóttir, María Rós Ómarsdóttir, Björg Þorsteinsdóttir, áranaur 9 Helga Rut Arnarsdóttir. N.r.f.v. Guðný Guðmundsdóttir, Ásdís 9 Rós Clark, Rúna Sif Stefánsdóttir og Sandra K. Ragnarsdóttir. Bikarmót íslenska fimleikastigans fór fram i Fylkishöll 21. til 22. febrúar: Framtíðarfimleikafólk um Það er gaman að fylgjast með framtíðar íþrótta- fólki landsins spreyta sig og ekki síst í fimleikum þar sem mikil uppgangur er þessa dagana. í íþróttahúsi Fylkis í Árbæ á dögunum komu saman yngstu krakkarnir til að keppa á bikarmóti ís- lenska fimleikastigans en Ármann hélt mótið af miklum myndarskap. I fimleikanum er mikið lagt upp úr aga og fram- komu og gerir alla um- gjörð um mót sem þetta sérstaklega skemmti- lega. Þannig heillaði verðlaunaaf- hendingin unglingasíð- una alveg upp úr skónum en þar gengu fyrst inn all- ir þátttakendur í mótinu fánaþeri. Virðingavert framtak fimleikafólks að halda í gamlar og sígildar venjur. Hér á þessari síðu má líta inn í heim þessa unga fímleikafólks sem sýndi frábær tilþrif við góðar undirtektir hjá fjölmörgum áhorfendum sem mættu til að styðja við sitt fólk. Unglinga- síðan þakkar móts- höld- undan , w m gott framtak, dómurum sitt sjálfhoðastarf, óskar verðlaunahöfum til hamingju og þakkar öðrum keppendum sitt framlag til að gera þennan fimleika- dag í Árbæ svo góðan sem hann var. -ÓÓJ Bjarkar- bros Frá vinstri: Kristín Halldórsdóttir með Kalla hvítabjörn, þá Alexandra með Birtu hund og loks Katrín Sjöfn Róberts- dóttir með Bjarka bangsa en allar eru þær með happa- dýrin sín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.